Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 18. febrúar 194G &ru\uztH}()$in(}afetagti London Guarantee & Aocsdent Company Ltd. Siafnaö IHOO hefir nú hafið starfsemi sína að nýju hér á landi. London Guarantee er samsteypa 3ja meðal hinna stærstu vátrygg- ingafélag í heimi: London, Phoenix (stofnað 1782) og Norwick Union (stofnað 1797) og hefir auk þess keypt upp yfir 30 félög önnur. London Guarantee býður yður beztu fáanleg kjör á brunatrygg- ingum yðar. SruHatHjygit kjá £<m<(cn (juarantee Aðalumboð á Islandi: C.d. ícHandon & (do. Lf. Hamarshúsinu. — Sími 2877. — Reykjavík. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir annast Litla bilastöðin, sími 1380. Nýlega birtist grein í Svenska Dag- bladet, er fjallaði um islenzka stúdenta, er stunda nám við sænska háskóla. Segir í grein- inni, að i Svíþjóð stundi nú 40 isl. stúdentar nám, og að 80 með- limir séu i íslenzka stúdentafé- laginu. Átti blaðið tal við sex íslenzka stúdenta, og létu þeir allir i Ijós, að íslendingár vildu hafa sem nánast samstarf við hin Norðurlöndin. Kvennadeild Slysav.fél. íslands, Rvík, heldur aðalfund sinn í Tjarnarcafé i kvöld kl. 8.30. Yenjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar verður tvísöngur, uppítstur og dans. Bridgekeppnin. í kvöld verður tefld þriðja um- ferð í meistaraflokki að sam- komuhúsinu Röðull. Hefst keppnin kl. 8 og keppa þessar sveitir: Sveit Lárusar Fjeldsted og sveit Gunnars Möllers, sveit Lárusar Iíarlssonar og sveit Gunngeirs Péturssonar, sveit Halldórs Dungal og sveit Einars B. Guðmundssonar, sveit Harðar Þórðarsonar og sveit Guðmundar Ó. Guðmundssonar, Nokkrar íbúðir 2ja, 3ja, 4ra, 3 og 6 herbergja, í nýju húsi við Reykjanesbraut til sölu. Tilbúnar til íbúðar 14. maí. Nánari uppl. í síma 6337. —r Frá kl. 1—3 í síma 5839 og í síma 5986 frá kl. 6—7j/2* Get útvegað beint frá Englandi: Steinsteypu hrærivélar 4 stærðir, (diesel og bensín). ttiacfHúA UaratdAMH Umboðs- og heildverzlun. Sími 6401. Box 1066. Æfinnatefla, er gildir frá 16. febr. 1946 Útvarpið I kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fL 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Frönsku alfræðihöfundarnir. — Siðara er- indi (Þórhallur Þorgilsson mag- ister). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Uín daginn og veginn (Gunn ar Benediktsson rithöfundur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: HdI- lenzk þjóðlög. — Einsöngur (Kristín Einarsdóttir): a) Blítt er undir björkunum (Pall ísólfs— son). b) Elsk, din næste (Markús Kristjánsson). c) Kvöldsöngur (sami). d) Med en vandlilje (Grieg). e) Tonerne (Sjöberg). 21.50 Tónleikar: Galdraneminn eftir Dukas (plötur). 22.00 Frétt- i Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skárlok. Prestkosning. Sira Leó Júíiusson var kosinn prestur í Borgarprestakalli á Mýrum. Voru umsækjendur tveir,, sr. Þorsleinn L. Jónsson og Leó Júlíusson. Sr. Leó hlaut 272 atkv., en sr. Þorsteinn 192. Skrifstofumannadeild V.R. heldur fund i Félagsheimilinii í kvöld kl. 8.30. Fundarefni er verkefni deildarinnar og launa— kjarasamningurinn. Hjúskapur. Á laugardaginn, 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Þorkelsdóttir, Þorkels- sonar fyrrv. veðurstofustjóra og Guðmundur Jensson rafvirki Með— alholti 15. Heimili þeirra er á Rauðarárstig 20. Aðgöngumiðar að afmælisfagnaði Sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvöt eru seldir í dag i verzl. Egill Jacobsen*. Laugaveg 23, í verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Eimskipa- félagshúsinu og hjjá Maríu Maack^. Þingholtsstræti 28. Skipafréttir. Brúarfoss og Selfoss eru í Leith. Fjjallfoss kom frá Isafirði á laugardag. Lagarfoss fór frá Leith 13._þ. m, til Oslo. Reykja- foss og Buntline Hitch cru i Rvik. Long Splice kom til New York 14. þ. m. Empy-e Gallop er vænt- anlega í New York. Anne er i Middlesbrough. Lech lcom til Grimsby á fösludag. 1 Austurbæ jarskólanum: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. (Fimmtud. Fösuid;;,f‘s jLaugard. KI. 7.30—8.30 — 8.30—9.30 Fimleikar 2. fl. Fimleikar 1. fl. Fiml. drengir Fimleikar 1. fl. Ffmleikar' 2. fl. Fimleikar 1. fl. 1 Menntaskólanum: KI. 7.15—8.45 — 8.45—9.30 — 9.30—10.15 — 7.15—9 — 9—10.15 — 8.15—10 Hnefaleikar Ivnaltspyrna 3. fl. ísl. glíniá Knattspyrna 1. og 2. fl. og Meistarafl. Hnefaleikar ísl. glíma Knattspyrna 1. og 2. fl. og Meistarafl. ^ Ifnefaleikar ísl. glima ísl. glíma KtcM^áta hk 215 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 1. fl. lcvenna Frjálsar íþróttir 1. fl. kvenna I T o Frjálsar íþróttir Frjálsar íþróttir Frjálsar íþróttir — 7.45—8.30 Stúlkur Stúlkur — 8.30—9.30 Piltar Piltar I íþrótahöll I.B.R.: Kl. 7^^u ,..-jIfandb.;.k/iri^.J., íj". ÖBÖíiIíá Handb. kvenna — 8.30—9.30 , (y.\ ‘r oí iv ■- ■■ TRlávruftr . ; acar, 1 Qg Z. [í rííO Tt.'í f:r, K ■ > ■' l}j' / }i;. >• ]}) Oj'. U§UÍ Emtfrcnnir ljapdbj karla í l.B.íV.-höllinni á sunnudögum kl. 11—12 árd. — Sundæfingar í Sundhöllinni eru á þriðjudögum kl. 8,50.og fimmtudögum kl. 8,50. — Orvalskennarar í liverri íþróttagrein. Iðkið íþróttir! Gangið í K. R. Stgórm ft. fi. Skýringar: Lárétt: 1 Máske, 6 Jiest, 7 fljót, 9 félag, 10 bókstafuiv 12 guð, 14 ryk, 16 frumcfni,. 17 bók, 19 áhlaup. Lóðrétt: 1 Bænaliús, 2 fall,. 3 áhald, 4 farkost, 5 líka, 8 ldjóm, 11 mánuð, 13 út, 15 borg, lS.fangamark. Ráðning á krossgátu nr. 214: Lárétt: 1 Jóladag, 6 fró, 7 tá, 9 il, 10, nót, 12 góa, 14 af, 16 Ml, 17 gýg, 19 gallað. Lóðrétt: 1 Játning, 2 L.F., 3 Ari, 4 dólg, 5 gamall, 8 Á. Ó, 11 lagl, 13 óm, 15 fýl, 18 G.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.