Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R Mánudaginn 18. febrúar 1946 •« Hvítkál — Rauðkál Klapparstíg 36. Sími 1884. Þvottavindur komnar. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. SILFURARMBAND tapaS- ist á laugardagskvöldi'ö frá Grettisgötu 64 inn í Nýju Mjólkurstöðina. Vinsaimlega s'kilist á Grettisgötu 64, II. hœ'ö. GULLIIRINGUR, merktur (einbaugur) fannst á Grettisr götunni síöastl. mánudag. — Vitjist á Grettisgötu 36. (538 TAPAZT hafa lyklar á hring. Uppl. í síma 6102. (536 GRÁR I indarpenni, Parker 51, meö nafni eiganda hefir tapazt. Uppl. í síma 24S6. (548 LYKLAR fundnir i Vestur- bænum s.l. íimmtudag. Uppl. í síma 1074. (550 Alm. Fasteignasaían (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Simi 1875. SKEMMTIFUNDUR veröu'i' annaö kvökl kl. kl. 9 í Þórskaffi. — Skemmtiatriði. Dans. — Skemmtinefndin. VALUR. Æfing í Austurbæjarskólanum í kvöld. k.1. 9,30. — Old Boys. RABBFUNDUR og spilakvöld veröut' haldiö í kvöld kl. 8,30 í íuudarsal Alþýðu- b rau ð ge r öa r i n n a r v i ð Vitastíg. — Félagsmenn fjöl- mennið. Stjórn Frám. (537 4ra LAMPA Philips útvarps- tæki til sölu, Lauíásveg 44, kl. 6—8 í kvöld. (552 DÖKKT karlmannsvesti hef- ir tapazt frá Eimskipafélags- húsinu aö Efnálaug.inni. Glæsi (Mjólkurfélagshúsiö). Fiitnandi beöinn aö gera aðvart í sima 4849- (S^B LINDARPENNI hefir fund- ist. Uppl. BlikksmiÖja Reykja- vrkttr. f 53^ MAÐUR, sent v.innur í heikl- verzlun óskar eftir herbergi nú þegar. Helzt innan Hringbraut- ar. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Tilboö, merkt: „Reglusemi — 60“ sendist afgr. blaösins fyrir fimmtudags- kvöld. (549 p. SKEMMTIFUNDUR. Skíöadeild Ármánhs heldur skemmtifuiid miövikudaginn 19. febrúar kl. 8,30 i sam- komusal Nýju Mjólkurstöövar- innar. Mörg óvenjuleg skemmti- átriöi. Meðliimím annarra íþróttafélaga er hcimill að- gangur. (529 GOTT herbergi til leigu strax. Aöeins fyrir reglusaman mann. Sendið nafn og uppl. undir merkinu: „Regla“ til Vísis.______________________(553 HÚSNÆÐI, fæöi. hátt kaup gétur stúlka fengiö, ásamt at- vinnu. Uppl. Þirigholtsstræti 35- - (53i SÓLRÍK stofa til leigu að- eins reglusamur maður keniur til gréina, æskilegt aö hann gæti skaffaö afnot af síma. — Leigutilboö ásamt uppl. um at- vinnú sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. — Tilboö, merkt: „RéglusamurT (527 STÚLKA óskast í vist frá næstu mánaðamótum. Einka- Tierbergi á staönum. — Uppl. i síma 3760. (496 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæö, til -vinstri. Simi 2978. ■ (591 STÚLKUR vanar aö prjóna óskast. Uppl. í sínla 3760. (495 REGLUSAMUR minnaprófs. bílstjóri óskar eftir aö keyra vörubíl eöa sendiferöabil. Til- boö leggist inn á afgr. Yísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Minnaprófsbilstjóri". (526 LÚFFUR 0 g höfuðklútur gleymdist á lofti Dómkirkj- unnar í gær. Finnandi vinsanr- lega beðinn að skila þessn á Vatnsstíg 10. Sftni 3593. (5-i5 'Jœii MATSALA. Fast fæði sélt á Bergstaöastræti 2. (543 VITJIÐ óskilamuna þessa viku í Sundhöll Reykjavrkur. — HúsverÖirnir. (554 TILKYNNING frá Skó- vinnustofn Jóns Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Heíi íengiö nýjar vélar. Skóviðgerðir fljótt 0 g vel af hendi leystar. —- Reyniö viðskiptin. (550 OTTOMANAR og divsnar. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10.. Sími 3897. 1 539. STÍGIN saumavél til sölú. Óöinsgötu 11. (.541 KÁPUR, saumaðar úr til- lögöum efnum, Bragagötu 32. Vönduö vinna. (542 Fataviðgerðini Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72- Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 2 DJÚPIR stólar, alstoppaðir klæddir rústrauðu áklæöi, sófa- sett í rauðum og bláttrii lit, — einnig díva.nar, 3 stærðir, allt nýtt, til sölu. Ásvallagötu 8, kjallara. (54Ö BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 BARNAKARFA og gott feröaútvarp til sölu, Asvalla- götu 8, kjallara. (547. TIL SÖLU og sýnis ný kjól- föt og riý smokingföt á háa granna menn, ennfremur ný kvendragt .og sem riýr vétrai- frakki, svartur. og kárlmanns- reiðhjól. Til sýriis e'ftir kl. 8 á Grettisgötu 49. (551 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vándvirkni og íljóta afgreiöslu. -— SYLGJA, Latifásvegi 19. — Sími 2656. NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast í verksmiöju: — Kexverksmiðjan Esja h. f. — Sími 5600. (77 ÞVOTTAPOTTUR og pottrör til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgötu 63 í dag kl. 5—7. GÓÐ stúlka óskast i vist á heimili Óláfs Þorsteinssbnar læknis, Skólabrú 2. (.535 KVIKMYNDAUPPTÖKU- VÉL! Ný Kodak, 16 mm„ ekki magasin, til sölu. Lysthafend- ur leggi verðtilboö á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Kodak, 16“. (523 STÚLKA, íslénzk eöa dönsk, óskast í þægilega vist. Sérherbergi. Uppl. á Túngötu 5, III. hæö. (540 GÚMMI-VIÐGERÐIR. — Gerum viö gúmmískótau. Bú- um til allskonar gúmmívörur. Fljót afgreiösla. VönduÖ vinna. Nýja gúmmískóiöjan, Lauga. veg. 76. (450 FERMINGARFÖT til sölu, Meöalholti 10, vesturcnda, niöri. (525 2 DJÚPIR stólar til sölu. — Uppl. í sima 1358, 6—7. (544 Á LÁGHOLTSVEGI 9 (Háholti) er miöstöövarelda- vél (Juno) eimileruð, til sölu. Sanngjarnt verö. (524 TIL SÖLU vönduð barna- kérrá meö stoppuöu sæti, Laugaveg 138, efstu hæö. (522 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðiö, ef þér þjáist af j fótasvita, þreytu i fótum eöa líkþornum. Eftir fárra daga , riotkun ntttri árangurinn ‘ koma í Ijós. Fæst í lyfjabúö- [ :m og sriyrtivöruverzlunum. KAUPUM flöskur. Móttaka Grcttisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjúm. (43 TIL SÖLU dökkur klæðis- frakki, litiö notaöur, á háan mann, eitihig grá sumarföt og tvenn önntir grá föt. Allt lítiö notað. Uþpl. á afgr. Vísis. (,3<)6 \LLT til iþróttaiök- ina og feröalaga. HELLAS. Rafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR _— útskorn- ar — rnargar geröir. Verzlun G. Sigurðsson & Co. Grettis- götu 54. (863 KAUPUM flöskur. Sækjurn. Verzl. Venus. Sírni 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavirinustofan, Baldursgötu 30; (513 VEGGHlLLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (276 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum snnirt brauö aö dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borö“. — Skandra. Sími 2414. (T4 Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr m^lmi meö upphleyptu eöa greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 fggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655,______________(50 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Síini 4714. Verzl. Viöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. e. n. mtJBsmmJGMS: TAM'EÆN og fomnkappinn 3« Tárzári fór nú með Zorg inn i kast- alanri og koni lionum fyrir í klefa sín- um. Nú konm konur Zorgs á vettvang. „Er liann dauður," spurði ein þeirra C fovitnislega. Þegar Tarzan sagði þeim, að Zorg væri ekki dauður, heldur svæfi hann og að hann ætti ekkert til af lyfi sínu, flý.ðu koriurnar óttaslegnar. „Hann nnm drepa okkur,“ kölluðu þær. Þegar Zorg vaknaði af svefninum og hafðf áttað sig á, hvar hann var sladd- ur, færðist einkennilégt hros yfir and- lit hans. „Nú skal eg sýna þeim liver eg er,“ hugsáði hann. Hann stökk nú á fætur, liratt Tárzan til hli'ðar og stökk út úr herherginu. „Hvar eru konurnar minar? Hvar eru konurnar mínar?“ öskraði hann, svo að undir tók í kastalanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.