Vísir - 21.02.1946, Side 1

Vísir - 21.02.1946, Side 1
36. ár Fimmtudaginn 21. febrúar 1946 43. tbU / sprem/ingu, er varð i einni kolanámanna í Dort- inund, lo/euðust kOO þýzk- ir nerkaniennn inni i nám- iinni'. Ekki er kunnugt með lwáða lisetti sprengingin varð. En þegar síðast. frétt- ist, var unnið af kappi því að opna námuna, til þess að hjarga hinum inni- lokuðu mönnum. Um manntjón í sprengingu þessari er ekki kiinngt enn. njosnirnar. Riissar hafa nú sjálfir hjst, aö þeir hafi fengið liern- aðarlega upplýsingar hjá Kanadamönnum. En þeir segja, að Kanada- ínenn geri veður úl af þessu lil þess að liefna fyrir ófarir sínar og vina sinna á þingi sameinuðu þjóðanna og i Örvggisráðinu. Starfsmenn í sendisveii Rússa1 liafi fengið upplýsingar lijá „vinum sín- um“ og^hafi hermálafulltrú- inn verið rneðal þeirra, sem þær fengu, en sendiherrann hvergi nærri komið. En upp- lýsingarnar liafi verið einsk- is nýtar. Rússar segja, að fram- koma Kanada geti ekki sam- rímzt; framkomu vinveitts ríkis. Farið yfir FróðárheiðL Farð var á bíl norður yfir Fróðárheiði í Týrradag að til- lilutan póst- og símamála- stjóra. Það var Helgi Pélursson, sérleyfisliafi, sem heldur nppi ferðum meðal annars tii Ólafsvíkur, sem fór för þessa. Kom hann aftiir súðúr yfir heiðina í gær. Þess er þó rélt að gela i þessu samhandi, að ekki fara aðrir hilal’ yfir Iieiðina nú, en þeir, sem Ivtfa drif á öllum hjólum. Htufm ai keman ti! ai fijjtaM — Pilturinn á myndinni er af Vanderbilt-ættinni ámerísku. Hann og stúlkan, sem með honum er, lilupu að heiman nýlega og giftust. Hún er frænka konu Henry Fords yngra. Lögreglan heldur fyrsta blaðamanna- fnndinn á 14 árum. ; |Jndaní arna mánuði hefur gengið yfir Lundúnaborg glæpaöld svo mikil, aS annaS ems hefur ekki þekkzt um fjölda ára eg hefur lögreglan varla fengi& rönd viS reist. Ástandið var orðið svo af- leitt fyrir skemmstu, að lög- reglusljórinu, Sir Harold ■Scolt, kallaði hlaðamenn tiL fundar víð sig og hcfir það ekki verið gört í fjórtán átv Skýrði itaiin þeim frá þvi, hversu •alvárlegt ástandið- væri orðið. a 1 fijrrinótt réðust hópar ofheldimanna úr ftokki Ggð- inga á radarstöð hrezka flughersins skammt frá Tel Aviv. Ré.ðust þeir að slöðinni, vopnaðir hyssum. Skutu þeir á varðliðið, eu er það svar- 'aði skothriðinni í sömu mynt, lögðu þeir á flólta. Átta varðmenn í stöðinni særðust. Ekki er kunnugt um manntjón Gyðinga. Atrsþiaag 1.11 í kTÖldí. 4. ársþing Iþróttaráðs Reykjavíkur verður sett í kvöld kl. 8 í Tjarnarkaffi (uppi). Vei kamannaf élagið Ðagsbrún hefir — með íilskildum fyrirvara — ákveðið vinnustöðvun verkamanna á félags- svæðinu frá og með morg- undegínum, þ. e. föstu- deginum 22. þ. m. hafi þá ekki tekizt nýir samning- ítr við atvinnurekendur. Bagsbrún sagði upp ramningum við atvinnu- rekendur í janúarmánuðí c. I. en í morgun hafði fá- [aginu ekki borizt neitt lokasvar við kröfum sín- Lin. Að vísu hafa nokkurar umræður farið fram milli íljérnar Bagshrúnar og VinnuveMendafélagsins, en ván. þe?s að samkomúlag íiafi náöst. Þá sagði Verkamanna- félagið Hh'f á sama tíma npp samningum við at- vinnurekendur í Hafnar- firði og hefst vinnustöðv- un þar á morgun hafi samningar ekki tekizt fyr- ir kl. 12 í nótt. íátantgeriarmenn hér og í íafnarfirðí stofna söiufélag. Tlinn 4. þ. -m. stofnuð.iii nokkurir bátaútgerðarmenn suður fyrir Hafnarfjörð. það í Reykjavík og llafnarfirðiv^eXur þó veíorðið stærra, og félag, sem hlaut nafxiið I takmankast fyrst og fremst pFiskumhoð Rei/kja'víkur og við það, að ekki sé gripið nagrenms . I 2. gr. félagslaganna seg- ir svo: „Tilgangur félagsins er að selja fisk og hrogn félags- manna, til úlflutnings og á innlendiun markaði. Jafn- framt að vinna að vöruvönd- un og gæta liagsmuna fé- lagsmanna. Héimili félags- ins skal vera i Reykjavík.“ Félagssvæðið ér gert ráð fvuir að verði Reykjavik og Indland: Indverska sjóliöa-verkfall- ið, sem hófst í fíomhag, hef- ir mi ’hreiðzt úl til annara borga. I morgun kom til óeirða á milli verkfallsmanna og yíirvaldanna í Bombay. Röi’ðust þeir við hrezka her- menn og' munu einhverir hafa særzt í þessum átökum. inn á svæði samskonar fé- lags. í sljórn féiagsins voru kösnir: Sveinbjörn Einarsson, út- gerðarm., Reykjavík, form. Kristinn Friðriksson, útgm., s. st., ritari. Jón Halldórsson, útgin., Hafnarf., gjaldkeri. Hailgrímur Oddsson, útgm., Rvík og Kristján Karlsson, útgm., s. st., meðstjórnendur. Varáform. er: llallgr. Odds- son, og varamenn í stjórn: Jón Sigurðsson, útgni., Rvík og Ingvar Einarsson, útgm., s. st., . en endurskoðendr Árni Böðvarsson, útgm., s. st. og Raldur Guðmundsson út- gm., s. st. Sölufélag þetta er stofnáð til þess að auðvelda sölu á afurðum útgerðarmanna í Reykjavik og nágrenni, og skapa möguleika lil sjálf- slæðs útflulnings, ef lieppi- legt þykir eða þörf krefur. Flestir hátaútgerðannenn í Reykjavik eru nú orðnir félagar, og nókkurir í Hafn- Tvöföldun. Af skiljanlegum ástíeðuinf voru glæpir í ininna lagi, meðan enn var barizt, en eft- ir að stríðinu lauk, hafa þeir farið jafnt og þétt í vöxt, eu sé gerður samanburður á síð- asta heila árinu, sem allt mátti heita með kyrrum kjörum í heimsmálum, þá. kemur i ljós, að margir glæpir liafa tvöfaldazt. Innbrot í íhúðir hafa auk- izt um 155%, rán og árásicv um 106%, innbrot í verzl- anir um 137,8% og önnur af- brot minna. Margar ástæður. Það eru mjög margvísleg- ar ástæður fyrir þéssu. JÞað ei\ein, að verðmæti állra varæ hefur aukizt mjög síðan 1938, svo að margir glæpir, sem þá voru í méinlausara lagi, eru nú taldir mun ál- varlegri. Vöruskorturinn er* líka ein af höfuðorsökunum og loks er það, að mjög mik- ill fjöldi liðhlaupa hefst við í borginni. Menn þessir háfa ekki vegabréf né skömmtun- árseðla, svo að þeir géta ekki dregið fram lífið méð öðrunr liætti en nicð ránum. Um 26,000. Alls var tilkynnt um héw um bil 26,000 fleiri glæpi á síðastliðnu ári en árið 1944, en samanhorið við 1938 cr aukningin enn meiri eða 32 —33,000 glæpir. arfirði. Fer félagsmönnum' nú fjölgandi, enda flestir, sem skilja nauðsyn þess aðj standa sanian uni sölu fisk- #ramh. á 3. síðu. Hagkvæmar ferðir til útlanda. Sjá 3. síSu. FlugmálaráStsefna í Dublin 4. marz. Sjá 2. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.