Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 3
M* Fimmtudaginn 21. febrúar 1946 V ISIK Hagkvæmar lerðir til útlanda. Nýtt ferðafclag efnir tll utanlandsferða Á gjaldeyr= isgrundvelli. Mýlega hefur verið stofn- að félag hér í Reykja- vík, sem hefur það að markmiði, að skipuleggja og greiða fyrir ódýrum ferðum, bæði innan lands og utan fyrir fslendinga. Það er enn fremur tilgang- ur þessa félags, að greiða fyr- ir erlendum ferðamönnum á Islandi og skipuleggja skemmtiferðir til Islands fyrir hliðstæð erlend ferða- félög. Eitt lielzta vandamálið, en það eru gjaldeyrisvandræðin, liyggst félagið að leysa á svo- kölluðum „clearing“-grund- velli, þannig að útíendingar, sem hingað koma, fá íslenzk- an gjaldeyri gegn því, að Is- lendingar fái gjaldeyri í því landi, þaðan sem hlutaðeig- andi útlendingar koma. Sem dæmi getum við nefnt að ef Norðmenn eða Danir ætla að kon^a til íslands fá þeir gjaldeyri sem þeir þurfa hér á landi, en Islendingar fá svo norskan eða danskan gjaldeyri þegar þeir koma þangað. Hliðstæð félög liafa verið stofnuð á hinum Norður- löndunum og er nú unnið að því að koma á sambandi þeirra á milli og þar á mcðal Islendinga. Hér cr fyrirkomulagið inigsað þannig að stofnaður verði einskonar „klúbbur“ eða félag þeirra, sem hyggja á ferðalög til útlanda, og leggja þátttakendur íe i á- kveðinn sjóð til fyrirhugaðr- ar ferðar. Þegar út i'yrir poll- inn kemur fá þeir svo fé þetta greitt i gjaldeyri þess lands, sem þeir ferðast til. Hið nýstofnaða félag hef- ur 1 liyggju að efna til fyrstu utanlandsfararinnar í sumar, ef skip fæst til farþegaflutn- inga, en það mál er nú i at- hugun. Er þessi fyrsta ferð hugsuð til Danmerkur, og að héðan geti farið 200—250 Is- lendingar, ef þátttaka fæst, og að jafnmargir Danir komi hingað til lands. Gert er ráð fyrir að þeir gestir, sem hing- að lcoma, fari í ýmsar ferðir frá Reykjavík, en þá lengstu til Akureyrar. Islendingarnir mundu hinsvegar ferðast um Danmörku og auk þess fara í 3ja daga ferð til Svíþjóðar. Enn er þetta mál ekki ráð^ ið til fullnustu og því ekki unnt að skýra nánar frá því nð svo stöddu, en innan skamms mun almenningi verða gert kunnugt, hvað á- unnizt hefur og hvaða á- kvarðanir verða teknar. Ilið nýstofnaða félag heit- ir „Orlof“ og er hlutafélag. Formaður þess er Bjöm Jó- hannsson, en framkvæmd- arstjóri önuridur Ásgeirsson. Eins og að framan er skýrt starfa tilsvarándi félög á Norðurlöndum, og í sumar piun danska félagið efna til ferðalaga á „clearing“-grund- velli til ýmissa landa álfunn- ar og munu Islendingar einn- ig gcta tekið þátt í þeim, ef þeir óska. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis (il næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Paiiir Dm 170 Iðiiafermenra fyrir n Um 1 70 danskir iðnaðar- menn hafa gert fyrirspurn til Landssambands iðnaðar- manna og til danska sendi- ráðsins hér um atvmnu- möguleika á Islandi...... Er sýnilegt að mikill á- hugi er fyrir því meðal Dana að komast í atvinnu hér á landi. Ef til vill er það að nokkuru vegna Hiris háa kaupgjalds hér, en líjdégt ekki síður vegna þess að‘ at- vinnumÖguleikarnir erii' af skornum skammti í heima- landinu. Vísir hefir spurzt fyrir um það, livaða ráðstafanir muni verða gerðar í sambandi við við hina dönsku iðnaðar- menn. En hér er um að ræða mál, scm erfitt er að ráða fram úr fyrr en hægt er að. koma skipulögðum sveina- skiptum á milli Norðurlanda, en þau eru fyrirliuguð bráð- lega. Verður rætt um þau á n. k. sumri á fyrsta nor- ræna iðnþinginu eftir styrj- öldina, sem háð verður 1 júlí- byrjun. Iléðan fara væntan- legg 8 fulltrú.ar á þingið, bæði frá Rcykjavík og slærstu kaupstöðumun. Dönskum iðnaðarmönn- unx er að sjájfsögðu heimilt að konia hingaðs í atvinnu- leit, og Iðnsambandið hefir nú í athuguri hvað hægt er að gera fyrir þessa menn. Haukar 15 ára. Laugardaginn 16. þ. m. minntisl Knattspyrnufélagið „Haukar“ 15 ára afmælis síns með afmælishátíð í Hót- e] Þresti. Ræður fluttu Guðsveinn Þorbjörnsson formaður Hauka, sem talaði fyrir minni félagsins. Kristján Andrésson bæjarfulltrúi flutti minni kvenna. Aulc þess voru flutt fjölmörg ávörp og kveðjur til félags- ins. Þá var . vígður nýr fáni fyrir félagið af Jólianni Þor- steinssyni form. í. B. H. Fán- inn er forkunnar fagur og gerður af Unni Ölafsdóttur, Reykjavik. Sr. Frikrik Friðriksson, Benedikl G. Waage forseti í. S. í. og Hermann Guðmunds- son fyrv. formaður Hauka, voru gerðir heiðursfélagar fé'agsins. Að Jokum nuíli Arsæll Pátsson leikari gamanvisur lileinkaðar afmæli félagsins og að síðuslu var stiginn dans fram á morgun. í tilefni afmælisins bárust félaginu fjölmargar gjafir frá öðrilm iþróttafélögum og ýmsum velunnurum sínum. 40 þúsund kr. tll að- standenda manna, sem fémst af stríðs- völdum. Við afgreiðslu fjárhags- áætlun Reykjavikurbæjar bar Jón Axel Pétursson fram þá tillögu, að bærinn veitli 40 Jiúsund krónur til styrktar ekkjum og ungbörnum þeirra manna, sem farist liafa af völdum ófriðarins. Einnig að bærinn láti at- huga á liverii annan hátt megi veita þeim aðsloð i framtíðinni. Bæjarstjórnin samþykkti tillögu þessa og munu prestar safnaðanna hér útlduta styrkjum þessum i samráði við borgarstjóra. V.b. Uggi sekkur á Hiísavík. í hvassviðrinu, sem geisaði á Húsavík í fyrradag, sökk v.b. Uggi þar á höfninni. í þessu sama óveðri, urðu töluverðar skemmdir á bryggjum, því sjógangur var mjög mikill. Áður en Uggi sökk, hafði bann brotnað mikið og er álilð, að-hann sé ónýtur. Bridgekeppnin Fjórða umferð bridge- keppninnar var spiluð í gær- kvöldi. Eftir þá uiliferð standa Ieikar sem hér segir: Sveit Ilarðar Þórðarsonar 1215 stig, Lárusar Karlsson- ar 1211 stig, Lárusar Fjeld- steds 1206 stig, Ilalldórs Dungal 1167 stig, Gunngeirs Péturssonar 1151 stig, Gunn- ars Möllers 1123 stig, Einars B. Guðmundssonar 1100 stig, Guðm. Ó. Guðmunds- sonar 1043 stig. 1 gærkvcldi vann Hörður Einar B. Lárus Karlsson vann Guðm. Ó„ L. Fjeldsled vann Gunngeir og Dungal vann Möller. Fimmta umferð verður spiluð að Röðli n. k. sunnu- dag kl. 1 e. li. Þá spila sanian sveitir Lárusanna, svcit Harðar og Möllers, Dungais og Gunngeirs og Einais B. og Guðm. Ó. 6i‘ I uif hgútp 1 einu af iunstu og erfið- uslu íbúðarliverium bæjar- ins, í lélegu húsnæði, býr kornung kona með tvö liörn sín ung. Maður liennar dr búinn að vera lengi fjarver- andi. Ilann er á Vifilstöðum, og síðast þegar eg vissi tíl slóð fyrir dyrum að gera á honum mjög niik'a læknis- aðgerð, reyna hana sem síð- asta úrræðið og þrautaráð. Eg þekkli þessi ungu tijón, þegar þau gengu saman út í lífið fyrir nokkrum árum full af lífsgleði og þreki. Það bjarmaði í kring úm þau af ást og hamingju og ungum vonuni. Þau lögðu ótrauð og sigurviss í þá heilhrigðu bar- állu að skapa heimili sitt óg framtíð. En áður en yngsta barnið er fætt, er eiginmað- urinn ungi kominn á Vifil- staði og hefir glímt þar siðan í tvisýnni baráttu við bvíta dauðann. En unga konan situr heima með börnin sín og sorg sína vinafá og að- stoðarlítil. Eg' vcit, ' að menn skilja livað hér er að gerast, hve ö- gurlegívþúngt er að átánda í þessuíri sþoruip. Eg liefi dáðst að' þreki og baráttu þessarár ungu móðrif log húsfreýju, hvernig hun íi’éf- ir reynt að vraðveita glað- værð sina og vongleði til þess að revna að létta hyrði mannsins, sem hún elskar; hvernig hún liefir liarizl við að halda í horfinu með hörnin. En þetta er að verða ungu kr-öflunum hcnnar of- viða. Hún líður skort, -— og æskuþrek liennar er að dvína nema nú komi hjálp. Hér þurfa góðir menn að rétla hjálparhönd, ef heilsu og lífishamingju hennar og barnanna á að verða Iijarg- að. Vilja menn ekki gleðja þessa ungu móðir með börn- in sin tvö með því að rétla henni hjálparhönd. Eg er alveg Iiandviss um það. Eg hefi einu sinni fyrir mörg- um árum lieðið Reykvikinga hjálpar fyrir mann i mikl- unv hágindum. Þar voru berklarnir einnig að verki, og dreugileg aðstoð Reyk- víkinga brást ekki í það sinn. Eg veit að hún gerir það heldur ekki nú. Og eg veit, að sá skerfu*. sem við ötl viljum leggja fram til þess að lina hörmungarnar úli í heiminum verður ckki ípinni, þó að við reynúm einnig að bæta úr hölinii við okkar eigin dvr. Áfgfeiðslilr blaðárina munu góðfúslega veita viðr töku gjöfum tit urigu iriöð- urinnar með börniii sín tvö. Sigurður Einarsson. LJOSPRENTDÐ FORSKRIFTA- BÓK. Nýlega cr komin á mark- aðinn ljóspfentun af For- skriftabók Benedikts Grön- dals, sem prenluð var 1883. Benedikt Gröndal var al- þekktur á sinum tíma fyrir það livað fallega rithönd híum hafði, enda lcenndi liann skrift í Lærðaskólanum. Þessi Forskriftahók Grön- dals mun liafa orðið íslenzkri alþýðumenningu að ómetan- legu liði, þvi að í þann timn var skriftarkennslu mjög á- bótavant hér á landi, en For- skriftabókin hinsvegar valdið gjörbreytingu á því sviði. Hefir þessi hliðin í menning- arstarfsemi Gröndals ckki verið metinn til fullnustu. Nú eru liðin rúm sextíu ár frá því að Forskriftabók kom út, og má telja líklegt að marga fýsi að eignast þessar gullfallegu forskriftir Grön- dals, enda er ljósprenlunin forkurinarvel gerð. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Framh. af 1. síðu. afurða sinna, ef vel ó að fara. Gert er ráð fyrir, að að~ komubátar, sem ekki eru þegar íamningsbundnir, sjái sér hag í að gerast þátttak- endur i félagsskapnum, með- an þeir dvelja hér við veiðar. Full réltindi til sölu í gegn- uin félagið njótá aðeiris þéiri, sem standa lieilir Ög óskiptir að þvi. Félagið hefir skrifstöfu, fyrst um sirin, í Særiska frystihúsiriu, á 1. hæð. Simi 3179. Sími fo'rmanns er 2573.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.