Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánuílögum. Sjá 2. síðu. Vatnjökulsleiðang- urinn í gær. oja d. siöu. =r 36. ár Mánudaginn 25. februar 1$46 46. tbl. Um hurdrað manns drukknuðu í Saxelfi í gær. Fljóíaskip eitt brotnaði i tvennt neðarlega á fljótinu, þar seiri það er'um 2000 'm. á breidd og straumurallþung- ur. Brezk skip reyndu að koma áhöfn og farþegum tíl hjálpar, en'gátu aðeins bjarg- að 8 manns. Pólverjar fehgu á síðasta ári 315,000 smálestir af nauð- synjum frá UNRRA. Helmingurinn af þessu magni var matvæli, en af- gangurinn landbúnaðarvélar, fatnaður, sáðkorn, lyf o. fl. Polverjar fengu m. a. 11,000 smál. sáðkorns, 35,000 smál. áburðar, 3500 dráttarvélar, 1,000,000 ábreiður, 400 naut- gripi og margar eimreiðir'. 9 r Þjóðverja.. Þýzkum ölgerðum heíir verið baim'að að brugga bjór sakir kornskorts í landihu. Undanfarið liefir verið leýft að brugga úr úrgangs- ko.rni, sem bvorki er hæft til mann- né skepnueldis, en það er nú ekki fáanlegt fram- ar og er þvi ekki frekar Um bjórbrugguh handa Þjóð- verjum að ræða. Þó' er öl kruggað harida 'herjfim handamanna og legg'.i þcir til kornið. Dagsbrúnar- deilunni núna u áffi um Á síðasta ári jókst útflutn- it/lálaferli á Pört Darvin. í Port Darwin í Ástralíu eru um það bil að hef jast all- mikil réttarhöld. Þa-ngað báfa verið fluttir japartskir hermenn frá ná* grarinaeyjimi, m. a. Timor, en 'þ'eir eru eákáðir "uin 'á'lls- konar glæpi og hermdarverk. Á Timor voru um skeið ill- ræmdar fangabúðir. iannaðaB' i EepptaiandlL I ¦E^íþtól'aridi 'hfe'fír riú ver- ið lagt blátt bknn við kröfu- göhgíim og útlfuhdíjm. Þá er pg bannað að fleiri en firrim inénn safnist" sam- án á götu'm og verður lög- reglán látin drclfa hóþnum rneð skotuin, ef ti'l þess kenr- ur. , í gær gáfn Bretar ut til- kynningu uiri það, að egipzk- úr lögreglumaður, sem hefð'i ætláð að skjóta á brczkan bíl, hefði óvart sært egipzkán mann á fæti. Höfðu gengið sögur um, að brezkur ber- maður hefði skotið Egipta til bana. Uppljóstranir vekja atliy Einkaskeyli til Vísis. Kaupmannahöfn, i gær. Nationáltidende hefir birt yfirheyrslubækur, sem Þjóð- verjar skrifuðu meðan á her- náminu stóð. I bókum þessum kenuir fram, að kommúnistinn, Aksel Larsen, sem Þjóðverj- ar riáðu á vald silt', bal'i lálið of mikið uppskátt um sam- starfsmenn sína og alla mót- spyrnuhreyfinguna. Þessar upplýsingar blaðs- ins hafa vakið stórkostiega athygli meðal mótspyrnu- breyfingarinnar og alls al- mennings í landinU. Hafa allir, serii Þjóðverjar náðu i samkvæm t upplýsingum, sem þeim voru gcfnar af föðurlandssvikurum, varið Aksel Larsen. irigur "Svía Um helming ftiið- áð vlð 1944, en iririfíutriingur íhinrikáði !urii þtiðjurig. InnflúíriingurÍLin nam alls árfö 1945, TÓ88 Hiillj. kr. ög rrririiikaði á árinu um 579 millj. kr. Ctflutningsvcrzlun jókst hirisvcgar iim 905 íriillj. krv. og kömst ripp í 1757 millj. kr. ' Hagstæður vöruskipta- j öfriuður nhrri' þ>ví '669 mfllj ki\ cn 'hafði verið óhagstæðnr um*824 millj. kr. árið 1944. Hinri nriririkaridi innnutn- ingiir stáfaði af ])vi, að vöru- flutiiingar til Iandsins lágu hær álveg riiðri fyrri Muta ársins og síðari hluta ársiús reyndist einnig mjög crfitt áð f á 'ýmsar vörur. Ctfiritninguririn jókst mjög við 'uppgjöf Þjóðverja, sér- Ri:ngurrnn '-mlnnk- þriðfnng, staklega á ýmsum afurðum úr viði, cn talsverðar birgðir voru til af þeim. Otflutriing- 'ur Svía á timbri, trják\roðu og pappír þrcfaldaðist á ár- iriu og n'lim alls 905 millj. kr. Fór rriest af þessu til Bret'larids og Baridarikjanna. Skipasölur tíföWuðust á árinu, því að þá voru skip seld úr landi fyrir samtals 132 rriillj. ki-., en aðcins 13,6 riiillj. árið áður. Ct'fhifningur matvæla og fatnaðar jókst einnig til rauna, vegria þess mikið var sent til nauð- sfaddra þjóða. (SIP) Vifl uívarpa CliúrcniíL Ctrvarpsfélag í Bandaríkj- unum hcfir reynt að ráða Churchrll til fyiirlestráhalds, riíéðan hann cr vcsrra. mn er að glæðast Agæiur af Bi báfa i Rvík. Sand- gerði og Kef lavík Þessar upplýsingar Natio- naltidende éru talirin liður í baráttu gömlu flokkanna gegn mó f spy r n uhr eyf in g- unni, en þar hefir verið uin talsverða flokkadrætti að raéSa unaantarið. Aksel Larsen er nú í !:ross- ingarhæli í Syíjjjóð, ].-¦ í hann var gérn$la&úr á táng- um, þegár bann losnaði úr fangabúðum Þjóðverja. MótíriæSi. Scboch. lingske , aðalriistjóri Bér- Tidendef hefir sagt sig úr félagi aðalritstjóra í Danmörku, til að móíiriæía því að Niels .Törgensen skyldi birla þessar frásagnir í bíaði sinu, Nationaltidendc. Stribólt. Állh- baíar, sem gerðir eru út frá Reykjavík voru á sjó í gær og var afli þeirra góður. Aflabæsti báturinn fekk 15 smálestir,p.g er það inesta magnið, sem einu bátur bcfir aflað í róðri á þessa<-i vertíð. Hjá hinúm bálunum var afl- inn eillhvað minni, cn sjó- inenn telja almennt, að afl- inn sé nú að glæðast til mura. En sá böggull fylgir skammrifi, að loksins, er bál- ^iiiiir virðast ætla að afla sæini'Icga, gc'la þeir ckki k'omið fiskirium í fis'ktöku- skip. Þcir'gcía flutf fiskinn lícinf úr batunum og um b.Orð i fisklökus'kipin, en eí' fisk- luinn er kominn á land á 'annað bprð, má ckki' h'rcyfa hann. Fiskurinn, scm Reykjavík- urbátarnir öfluðu i gær, var flutlur á lahd og þar gert að honum. Að likindúm riiun hann vcrða saltaður. Keflavík. 1 morgun símaði frcttarit- ari Vísis í Reykjavik, að afli bátanna þar liefði vcrið ágætt-l ur i síðasta róðri. Aflahæsti báturinn hafði fiskað um 30 skippund. Undanfarið hefir verið ágælis vcður þar syðra og vænta fiskimcnn þess, að aflinn sé að glæðast til raiina. Sáridgerði. Frá Sandgerði bárust þær frétlir, að afli bálanna þar hcfði verið með ágætum í gær. Aflahæsti báturinn fékk um 24 skippund, cn meðalafl- inn var um 20 skippund. Má segja, að þct!a sé fyrsti róð- ttrinií, sem eitthvað aflast í, því bæði hafa gæftir verið s'æmar tið undanförnu og lc- legur afli cr gefið befir á Ritvél íyrir 31 sh. Tvær verksmiðjur i Bæ- hcimi í Þýzkalandi ciga að hefja framlciðslu ritvcla úr .gerfibeini. Þær. munu kosta 31 shilling. (D. Express.) eigiiia^ Ðílar ern <»ðumt að stöovast ^egna benxán- ]f Dagsbrúnardeilunni sat allt við hiS sama í morg- un, þegar Vísir leitaði sér upplýsinga úm málið. ; Engar viðræður fóru fram í gær milli fulltrúa Vinnu- veitendafélagsins og Dags- brúnar og ekki likur til þess. að þær verði í dag. Éina vinnan, sem unnin ct- við böfnina, er- við bála þí'v sem koma með mjólk'handa bæjarbúum. Brúarfoss Kom. frá Englandi á laugardaginn og hefir ekkert verið unnið við losun skipsins. Sáma dag kom'og brezkt kolaskip með kol handa brezku hersveit- unum hér og Iiggur það og" bíður afgi-eiðslu við kola- kranauppfyllinguna. Drottningin. s Ms. Droririing Alexandrine- köiri hingað i morgun. — Sp'urðist Visir fyrir um það hjá Dagsbrún, hvort skipið mundi vérða losað, en 'það er með um 200 sinálestir af grænmeti og kartöflum, cn þ'ví var svarað neitandi. Dagsbrún muhdi leyfa að fluttar yrðu rim borð í Drotlniiíguna þær 100 smá- lcslir af lýsi, scm nú eru handbærar til sendingar til barna í Mið-Evrópu, ef skip- ið færi slrax á eftir. Ttenzmið. Eins og flcsiiim bæjarbúuni er kunnugt, er ekkert benzín flutt úr tönkum oliufélag- anna til afgi-eiðslustöðvanna í bænum og cr þvi algjör skortur á benzíni í bænum. S.l. nóft og í fyrrinótt urðu bifreiðastöðvarnar að láta falla niður venjulegan næt- urakstur og er benzín að- cins afgreitl á bíla lögregl- unnar, slökkvilfðsins og lækna. Vísir hefir átt tal við bií'- reiðastöðvarnar og fara hcr á eftir þær upplýsingar, senr bíaðinu voru gefnar. Litla bilastöðin. Allflestir bilar á Litlu bíla- slöðinni eru nú hættir, akstrí vegna benzinskorts. 1 gær o'k ekki nema um helmingui* Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.