Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á itíáimdögum. Sjá 2. síðu. Vatnjökuísleiðang- urinn í gær. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 25. februar 1946 46. tbl. Um hurdrað manns drukknuðu í Saxelfi í gær. Fljótaskip eitt brotnaði í tvennt neðarlega á fljótinn, þar sejn það er'um 2000 m. á breidd og straumnrallþung- ur. Brezk skip reyndu að koma áhöfn og farþegum til hjálpar, en gátu aðeins bjarg- að 8 manns. i9á§em4i*39'fz§~ Pólverjar fengu á síðasta ári 315,000 smálestir af nauð- synjum frá UNRRA. Helmingurinn af þessu magni var matvæli, en af- gangurinn landbúnaðarvélar, fatnaður, sáðkorn, lyf o. fl. Pólverjar fengu m. a. 11,000 smál. sáðkorns, S5,000 smál. áburðar, 3500 dráttarvélar, 1,000,000 ábreiður, 400 naut- gripi og margar eimreiðir. Öibrugg hæfflr fyrir l®jó§¥erja» Þýzkurn clgerðum hefir verið fcannáð að brugga bjór sákir kornskorts í landinu. Undanfarið hefir verið Ieýft að brugga úr úrgangs- korni, sem hvorki er hæft til mann- né skepnueldis, en það er nú ekki fáaulegt frám- ar og er því ekki frekar ilm bjórbruggun handa Þjóð- verjum að ræða. Þó er cjl hrúggáð haúda herjúm handamanna og legg'.r þcir til kornið. Hlálaferii i Parf Darvin. í Port Darwin í Ástralíu ei u um það bil að hef jast all- mikil réttarhöld. Þangað Jiafa verið flúllir japanskir heVmenn frá ná- gran'naeyjuni, m. a. Timor, en 'þeir’eru Éákáðir úm álls- konar glæpi og hermdarverk. Á Timor voru um skeið ill- ræmdar fangabúðir. tlill Á síðasta ári jókst útflutn- staklega á ýmsum afurðum í Egiptáláhdi héfir riú ver- ið lagt blált bánn við krÖfu- göhgúm og útifúridúm. Þá er og bannað að fleiri en fimin ménn safnist sám- an á götúin Pg verður lög- reglán látin dreifa hóþ'num með skotuin, ef íi'l 'þéss kem- ur. í gærr gáfn Bretar úl til- kynningu um það, að egipzk- úr lögreglumaður, sem hefði ætláð að skjóta á brezkan bíl, hefði óvart sært egipzkan mann á fæti. Höfðu gengið sögur uin, að brezkur her- maður hefði skotið Egip'ta til hana. 'irigur Svía um héiming rnið- 'áð vlð 1944, én irinflutningur íúinrikáði úm þriðjung. Innflúíningunnn nam alls áriö 1945, Í088 iuillj. kr. og minnkaði á árinu um 579 raillj. kr. Ctffútningsverzlim :jókst 'hxnsvegar ítm 905 milíj. kr'. ög kömst uþp í 1757 millj. kr. ‘ Hagstæður vöruskipta- jöfriuður narri því 069 míllj kiveri bafði verið óhagstæður um 824 millj. kr. árið 1944. Hirin miúrikandj innflutn- ingur stáfáði af því, að vöru- flutriingar til Iaridsins lágu iiíer alveg riiðri fyrri Mrita ársins og síðari hlrita áhsiris reyridist einnig mjög erfitt áð fá ýmsar vörur. CtfJutnmguHún jökst mjög við iipþgjöf Þjóðverja, Sér- Uppljóstranir tíansks iaðs vekja athygli og antíötí. úr viði, éri talsverðar birgðir voru til af þeim. Otflutriing- ’ur Svía á timbri, trjákvoðu og pappír þrefaldaðist á ár- iiiu og riam alls 905 millj. kr. Fór mest af þessu til Brétlands og Bandarikjanria. Skipasölur tíföldriðust á árinu, því áð þá voru skip seld úr landi fyrir samtals 132 millj. kr., en aðcins 13,6 iriillj. árið áður. Offíútningur matvæla og fatnaðar jókst einnig til inuna, vegria þess inikið vár sent til nauð- staddra þjóða. (SIP) Einkaskeyti til Visis. Kaupmannahöfn, í gær. Nationaltidende hefir birt yfirheyrslubækur, sem Þjóð- verjar skrifuðu meðan á her- náminu stóð. í bókmn þessum kemtir fram, að kommúnislinn, Aksel Lársén, sem Þjóðverj- ar riáðu á vald silf, Ivil'i látið of mikið upþskátt um sam- starfsmenn sína og alla mót- spyrnuhreyfinguna. Þessar upplýsingar blaðs- ins hafa vakið stórkostlega athygli meðal mótspyrnu- hreyfingarinnar og alls al- mennings í laridinú. Hafa allir, serii Þjóðverjar náðu i samkvæm t upplýsingúm, sem þeim voru gefnar af föðurlandssvikurum, varið Aksel Larsen. Þessar uipplýsingar Natio- nallideride éru talinn liður í baráttu gömlu flokkánna gegn mótspyrnuhrejTing- unni, en þar hefir verið um talsverða flokkadrætti að ræða undárifarið. Aksel Larsen cr nú í hress- ingarhæli í Svíþjóð, því að liárin var gerhilaður á íaug- unt, þegar hann losnaði úr fangabúðum Þjóðverja: MótXriæli. Schocli, aðalriístjóri Bér- Iingske Tidende^ hefir sagt sig úr félagi aðalritstjóra i Danmörku, til að mótmæía þvi að Niels Jörgensen skyldi birta þessar frásagnir i blaði sirm, Nationaltidende. Stribólt. Állir bátar, sem gerðir eru út frá Reykjavík voru á sjó í gær og var afli þeiixa góður. Aflahæsti báturinn fekk 15 smálestir jog er það mesla magnið, sem einu bátur hefir aflað í róðri á þessari vertlð. Hjá hinum bálunum var afl- irin eilthvað minni, én sjó- menn telja almenrit, að afl- inn sé nú að glæðast til iriuiM. En sá böggull fylgir 1 skammrifi, að loksins, er bát- jiarnir virðast ætla að afla | síéiriilcga, gela ]>é'ir ekki ! komið fiskiinun í fiskföku- ;skip. Þeir'geta flivtt fiskinn | hcinf úr hátunum og um borð i i fisktökúskipih, en eí' fisk- jririim er kominn á land á annað bprð, má ckki Iireyfa hann. Fiskurlnn, sern Reykjavík- lU’hátarnii’ ofluðu i gær, var fltiilur á land og þar gert að liorittm. Að líkiridúin rimn hann verða saltaður. Keflavík. I morgun síniaði fréttarit- ræðst vlll í Dagsbrúnar- eiginac Bílar es*n wðiiiis áill siöHvast vegiaa foeisæsn- slí.orts. Dagsbrúnardeilunni sat allt við hið sama í morg- un, þegar Vísir leitaði sér upplýsinga um málið. 9 . Engar viðræður fóru fram í gær milli fulltrúa Vinnu- veitendáfélagsiris og Dags- brúnar og ekki líkur til þess, að þær verði í dag. Eina vinnan, sem urinin et- við h'öfnina, er við bála þ; v sem koma með nijölk hahda bæjaibúum. Brúarfoss kom. frá Englandi á laugardaginn og hefir ekkert verið unnið við losun skipsins. Sáma dag kom og hrezkt kolaskip með kol lianda brezku hersveit- unum Iiér og. liggur það og bíður afgreiðslu við kola- kr an auppfyll i ngún a. Drottningin. ' Ms. Dronning Alexandrine kom birigáð í íriörgún. .— Spurðíst Vísir fyrir um það lijá Dagsbrún, hvört skipið mundi verða losað, en 'það er'með'um 2Ö0 sinálestir af grænmeti og kartöflum, en því vár svarað neitandi. Dagsbrún nrimdi leyfa að fluttar yrðu um borð i Drottniriguna þær 100 smá- íéstir af lýsi, sem nú eru bandbæi’ar til sendingar til barna í Mið-Eýrþþu, éf skip- ið færi slrax á eftir. Éenzínið. Éíns ög fíéstum .bæjárbúuiri er kunnugt, er ekkert benzín flútt úr tönkum oliufélag- ánna til afgreiðslustöðvanna í bænum og cr þVí algjöv- skortur á benzíni i bænum. S.I. rióft og í fyrrinótt urðu bifreiðaslöðvarnar að láta íalla riiður venjulegan næt- urakstur og er benzín að- ViB útvárpa €htírcliill. 'CtA’arpsfélag í Bandafíkj- unum heffr reynt að ráða Churchill til fyrirlestrahalds’, rifeðan hann er vcsti’a. inn er að glæiast Ágæfur afii báfa i ftvik. Saiid- gerði og ICefSavík ari Visis í Reykjavík, að at-li bátanna þar hefði vcrið ágæ-l- iir í síðasta róðri. Aflahæsti báturinn hafði fisk.að um 30 skippund. Cndanfarið hefir verið ágælis veður þar syðra og vænta fiskimcnn þess, að aflirin sé að glæðasl til muria. Sandgerði. Frá Sandgei’ði bárust þær fréftir, að afli bátanna þar hefði verið með ágælum í gær. Aflabæsti bálurinn 'fékk um 24 skippund, en meðalafl- irin var uin 20 skippund. Má segja, að þétla sé fyrsti róð- urinn, sem eitthvað aflast í, því liæði bafa gæftir verið slærnar oð undanförnu ög lé- legur afli er gefið héfir á sjó.. eins afgreitt á lrila lögregl- oí slökkvilfðsins Ritvél fyrir 31 sh. T’vær verksmiðjur í Bæ- lieiifti í Þýzkalandi eiga að hefja framleiðslu ritýéla úr .gerfibeini. Þær niunú kosta 31 shilling. (D. Express.) unnar, lækna. Vísir Iiefir átt tal við bif- reiðastöðvarnar og fara liér á eftir þær upplýsingar, scm lilaðinu voí’ii gefnar. IJtla bílastöðin. Allfleslir bílar á Litlu bíla- stöðinni eru nú Iiættij; akstrí vegna benzinskorts. í gær ók ekki nema um íielmingur Framh. á 6. síðu. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.