Vísir - 25.02.1946, Síða 3

Vísir - 25.02.1946, Síða 3
Mánudaginn 25. febrúar 1946 V » s I h Engin ummerki eftir eidgos í Vatnajökn. Flogið var ausfur yfir jökuBinn. í gær. er miklu meiri snjór en hér á suðvesturkjálka landsins. 1 leiðangrinum var tekið Flogið var austur yfir Vatnajökul í gær til þess að athuga, hvort um nýjar eld- stöðvar væri að ræða í jökl- inum eða nokkur ummerki væru þar sjáanleg frá því 1 haust. Leiðangursmenn sáu, að Crrænalón var tómt og að vöxturinn í Súlu í vetur hef- ur ekki verið annað en hæg- fara Grænalónshlaup. önnur ummerki sáu þeir ekki. Vísir átti tal við Steinþór ‘Sigurðsson mag. scient., en hann var einn leiðangursfar- anna. Hann kvað hafa staðið til að fljúga i fyi'radag, en þá hefði ekki fengizt nein flugvél, svo að þeir urðu að fresta ferðinni þar til í gær. Var lagt af stað um hádeg- isleytið og flogið austur um Tindfjallajökul í beina stefnu á Grænalón. Flaug vélin tvo hringi yfir lóninu. Var það þá orðið tómt, nema aðeins smápollar í því. Þar var miklar ísborgir að sjá, eins og venjulega eftir Græna- lónshlaup. Að svo búnu var flogið norður til Grímsvatna og var þar enga ]>reytingu að sjá, nema hvað Steinþóri sýndisl dalskvompan norðan til við vötnin hafa sigið öllu meira en í haust. Taldi hann lielzt líkur til þess, að þegar flogið var yfir Grímsvötn síðast í haust, hafi dalbotn- inn ekki verið siginn til fulls. Hvergi sáu leiðangursfarar nein ummerki eftir eldsum- hrot né' heldur að vatn Iiefði komið norðar en úr Græna- lóni í Súluhlaupið í vetur. Sást þó vel yfir allan suð- vesturhluta jökulsins, enda skyggrii mjög gott. Á heimleiðinni var flogið sunnan, við Langasjó og norðan við Heklu. Snjór ligg- ur yfir öllu hálendinu, og er mikill munur á því, hve þar Skákkeppnin. Fyrsta umferð í landsliðs- keppninni í skák var tefld í gær í húsi V.R. Leikar fóru þannig, að Guðmundur Ágústssori vann I'.inar Þorvaldsson (Einar mætti eklci til keppni), og Lárus Johnsen vann Benóný Beriediktsson. Jafntefli gerðu þeir Guðmundur S. Guð- mundsson og Eggert Gilfer, og Magnús G. Jónsson og Óli Valdimarsson. Biðskák varð á milli Árria Snævarr og Jóns Þorsteinssonar. Næsta umferð verður tefld í húsi V. R. annað kvöld kl. 8. Þá tefla saman Gilfer og Jón, Benóný og Guðm. S., Óli og Lárus, Guðm. Á. og Magnús, Einar og' Árni. allmargt bæði ljósmynda og kvikmynda. Flugferðin t ólc alls um 3 klukkustundir, og var komið heim aftur um kl. 3. Þátttakendur í leiðangrin- um voru auk Steinþórs þeir Brynjólfur Bjarnason ráð- herra, Guðmundur Hlíðdai póst- og símamálastjóri, Jú- hannes Áskelsson jarðfræðr ingur og dr. Sigurður Þóraii- insson jarðfræðingur. Höfuðborgir á Norð- urlöndum senda Éeykjavík kveðjur sínar, Á bæjarsitjórnarfundinr um hinn 15. þ. m. voru lagS- ar fram kveðjur frá fundi bæjarstjórna Norðurlandá er haldinn var í Stokkhólmi. Eins og lcunnugt er, vár lialdinn fundur hæjarstjórrip liöfuðborga Norðurlanda ;í Stokkhólmi dagana 12.—14. þ. m. Til þessa fundar var reýkviskum bæjarfulltrúum hoðið, cn sökum þess hve illa stóð á ferðuin, gátu full- •trúarnir elcld farið. : Þcss í stað sendi bæjar- stjórn Revkjavikiu; fundiri- um kveðjur' sínar, þar sem gerð var grein fvrir liverp vegna reykvískum fulltrúuiri liefði elcki verið færl að sitja fundinn. Á áðurnefridum hæjar- stjórnarfundi voru svo lagðar fram kveðjur fundarins i Stokkhólmi þar sem harmað var, að fulltrúum héðan hefði ek-ki verið fært að sitja fundinn. Nýjar bækur. Síðustu dagana liefir ísa- foldarprentsmiðja h.f. sent á markaðinn margar nýjar bækur. Af ljóðabókum má t. d. nefna „Jörðin græn“, síð- ustu Ijóð Jóns heitins Magn- ússonar skálds. Úrval úr ljóðum Bjarna Thorarensen’s og „Hitt og þelta“, eftir Guð- rúnu Jóhannsdóltur frá Brautarholti, sem jufnframt hefir inni að halda sögur og þulur. Áður hefir verið gelið hér í Vísi um Sálmahókiria, „Raula eg við rokkinn minn“, og „Snót“, sem þraut í hóka- verzlunum fvrir jól, en eru nú komnar á inarkaðinn aftrir. Af öðrum bókum má nefna tvö sagnakvcr. Sjötta hefti af Rauðskinnu og sjötta hefti af Islénzkuin sagnaþáttum og þjóðsögum eftir Guðna Jónsson. Þá eru ,,Sköp og skyldur“ leikrit eftir Axel Thor:.teinson or „Manneldisfræði handa hús- mæðraskó!u.m“ efh'r ! ' : ' inu Oiafsó Þá má o komin ci' i ... ..verzlanu mynd af forscta íslands, Sveini Björnssyni. Er liún prentuð i þremur stærðum é þyldcari og vandaðán mvnda karton og seld v'.i' v.:vg verði. S?a96ikkáeE' ítí meeÍM'i k&L Kolaframleiðsla hefir auk- izt til muna í Frakklandi, Hollandi og Belgíu og Vest- ur-Þýzkalandi. í Frakklandi er hún nú orðin meiri en fyrir stríð, en aukningin liefir elcki orðið eins mikil í hinum löndun- um, en þar eru þó fleiri menn starfandi í námunum en áð- ur. Hrapaði 11MB fe 09 Donald Brann, næst-æðsí maður ameríska hersins Austurríki, lézt nýiega a slysförum. Hann var á veiðum í ausí- urrislca Tyrol og hrapaði fram af ldetti. Var fallið ÍCÖ fet og beið hcrshöfðir.ginn þegar hana. Klapparstíg 30. Sími 1884. Vantar stúlkyr um mánaðamóíin. Upplýsingar Café ' HÖLT, Laugaveg 126. Vanan landmann vantar við bát frá Grmdavík. Upplýs- ingar í Fiskhöllinni. Makgar JVýjar Bækur Síðustu dagana hafa lcomið út margar nýjar bækur frá íscffbldarprentsmiöju og aðrar komið úr bókbancli, sem þrutu dagoma fyrir jól. 1. Jörðin græn. I þeirri bók eru öll síðustu ljóð Jóns Magnússonar, sem ekki . voru áður birt í bókum. Þeir, sem eiga eldri bækur Jóns, gela, með því að kaupa þessa litlu ljóðabök, eignazt öll ljóð hans. Kostar aðeins kr. 12.50. 2. Hitt og þetta er nýjasta hók Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Brautarholti. í bók- i:u>; eru ljóð, sögur og þulur, en ungur listamaður, Kjartan Guðjónsson, hefur teiknað nokkrar ljómandi fallegar myndir, f sem skrcyta bókina. Kr. 10.00 3. Rauðskinna VI. Nýtt hefti af hinu vinsæla þjóðsagnasafni séra Jóns Thorarensen. Er með því lokið öðru bindi, og fylgir efnisskrá yfir allt bindið. ICr. 8.00. 4. íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur VI. Þetta er 6. hefti og lok annars bindis af þjóðsagnasafni Guðna Jónssonar skólastjóra, og fylgir efnisskrá. Heftið er allstórt (röskar 180 blaðsíður) og kostar kr. 15.00. 5. Forskriftir eftir Benedikt Gröndal. Forskriftabók Gröndals var á sínum tíma vinsæl og gagnleg. Nú hefur hún verið ljósprentuð, aðallega til þess að mönnum gæfist kostur á að sjá rithönd hans og læra af henni. Kostar 4 krónur. 6. Sköp og skyldur. Sjónleikur í 5 þáttum, eftir Axel Thorsteinsson. Þetta er 12. frumsamda bók þessa vinsæla höfundar, og fyrsta leikrit hans, sem birt er á prenti. 7. Maimeldisfræði handa húsmæðraskólum. Eftir Kristínu Ólafsdóttur lækni. Frú Kristín hefur samið I>ók þessa sérstaklega sem kennslubók fyrir Kúsmæðraskóla. En hún segir í formálanum: „Eftir að búsmæður hafa tileinkað sér fróðleik kversins, ætti það aji geta orðið þeim til áframhaldandi stuðnings við matseld á heimilum þeirra“. Má því hiklaust hvetja hverja hyggna húsmóður, sem vill kynna sér næringar- gildi góðs niatar, til þess að kaupa bókina og lesa liana. Kostar í góðu bandi kr. 22.50. Eftirtaldar bækur þrutu í bókaverzlunum fyrir jól, en eru nú komnar aftur til bóksala: 1. Heilsufræði handa húsmæðrum, eftir Kristínu Ólafsdóttur lækni. Húsmæður hafa sýnt, að þær meta þessa bók, og ungar stúlkur þurfa að kynnast efni hennar. 2. íslenzkir þjóðhættir Jónasar Jónassonar frá Ilrafnagili. Fáar bækur eru betúr til þess fallnar að vera hentug gjöf fullorðnu fólki en Þjóðliættir Jónasar. Bókin er bæði skemmtileg að lesa, og I henni er ótæmandi fróðleik- ur. Þar rekst gamla fólkio á margar ánægjulegar endur- miuningar, en unga fólkið kynnist lífi, sem því er nauð- synlegt að vita nokkur skil á. 3. Snót. Dagana fyrir jólin kom út gömul ljóðabók, sem áður hafði verið prentuð nokkrum sinnuni. Hún var yndi og gleðigjafi íslendinga um tugi ára. Þess voru dæmi, að ganilar konur heilsuðu henni með tárum, þegar hún kom nú á ný. En aðeins lítið af bókinni komst í band fyrir jól. Nú er Snót komin í bókaverzlanir aftur, bæði í alskinni og skinnlíki. En upplag bókarinnar er ekki stórt. 4. Ísíenzk úrvalsljóð: Bjarni Thorarensen. Úrvals Ijóða útgáfa ísafoldarprentsmiðju er svo viusæl, að bæk- urnar seljast upp, jafnóðum og þær koma úr bandi. A þessu ári verður reynt að bafa til öll þau ljóð, sem Aður eru útkomin, og bæta við einu eða tveimur nýjum beftunt. Þó er réttara fyrir þá, sem vilja tryggja sér l>ækurnar, að vera á verði. Nú cru korain í bókaverzlanir úrvalsljóð Bjarna Thorarensen. 5. Raula ég við rokkinn micn. , Þulur og þjóðkvæði. — Ófcigur Óíeigsson læknir hjó undir prentun. Fáar bækur vöktu jafn óskipta athygli í bókaflóðinu fyr ir jólin, eins og þessi fallega bók Ofeigs lækn- is, enda þraul hún í flest- uin bókaverzlunum. Nú er liún komin oftur. Not- ið tækifæríð, það er ekki víst að húu verði hand- bær, þegar yður dettur það í hug næst. 6. Sálmabókin. Nú er Sálmahókin komin til allra bóksala. Nýkomin er í bókaverzlanir mynd af forseta ís- lands, Sveini Björnssyni. Myndin er í þremur stærð- um, prentuð á þykkan og vandaðan myndakarton, og kostar aðeins 2, 5 og 10 krónur. 0E4AVERSLUM IsÆFOLBÆR og útibúid Laugaveg 12. 1slENZkir >hættib

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.