Vísir - 25.02.1946, Page 6

Vísir - 25.02.1946, Page 6
6 V I S 1 R Mánudaginn 25. febrúar 1940 »<5öttöíXirií>íiœís<iööOöOöQa<söö<íööaí50ísocxsíxscecsíiíSíSíXíöööö<xxsöOíSööööö5iíiíicx>ööíSíSöíi«r « £? Heimsstyriöldin 1939—1945. Saga þessa mikla hildarleiks, fyrra bindið, eftir Ólaf Hansson, mennta- skólakennara, er nú komin út. Bókin er 240 bls. að stærð í stóru broti og vönduð að frágangi. 1 henni eru yfir 40 myndir af merkustu mönnum og atburðum styrjaldarinnar, ennfremur 10 uppdrættir, sem sérstaklega hafa verið gerðir fyrir útgáfuna. Þetta er fyrsta íslenzka bókin um síðustu heimsstyrjöld. Höfundurinn rekur þar í Ijósri og skemmtilegri frásögn helztu atburði styrjaldarinnar til ársloka 1942. Saga þessi er því mikils virði hverjum þoim, sem vill leitast við að skilja orsakir ýmissa stærstu atburða sam- tíðar sinnar. Síðara bindið mun koma út í haust Til þess að gera félagsmönnum auðveldara að eignast bókina í bandi, mun útgáfan útvega band á henni fyrir þá er óska, þegar bæði bindin eru komin út. Félagsmenn fá, bókina, ásamt f jórum öðrum, fyrir aðeins' 20 kr. árgjald. Enn er einnig Jiægt að fá allmargar af hinum eldri bókum út- gáfunnar líieð hinu upprunalega lága verði, m. a. Almenna stjórnmála- sögu eftir Skúla Þórðarsdn. — Þessi styrjaldarsaga er að vissu leyti framhald af þeirri bók. Frestið ekki að eignast þessa bók. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókarinnar í Safnahúsið, opið kl. 1 til 7, og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long'. — Umboðsmenn eru um land allt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins 1 I « P o o o $ o I a o o o § <? I ÍJ O OCJOOOOOOOOOOaOOOOCSCSOOÍSCSOOOOOCSOCSOOOOOCOCíOOOOOOOOOOCSCSOOOOOCSOOOCSOOOOOOOCSOOOCK Tökum að okkur a!Is konar vinnu við RAFMAGIMSLAGNIR Einnig viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. {ZafaayHAVerká tötih Barónsstíg 13. — Sími 1234. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI. Morris 011 Radiators. Hinir margeftirspurðu vatnsfylltu olíuofnar eru nú komnir aftur, og er nauðsynlegt að þeir, seni hafa pantað þá hjá mér, vitji þeirra næstu daga, því annars verða þeir seld- ir öðrúm. Einar Guðmundsson, Austurstræti 20. Sími 4823. N o t i ð raímagnsoha í kutdanum. Höfum tvær gerðir, 750 watta á 83 kr. og 2000 watta með þrí- skiptum rofa á 210 kr. Rafviikinn s.f., Skólavörðustíg .22. Sími 5387. ajudmundiion löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Þvoifavindar komnar. Verzl. Ingólfnr, Hringbraut 38. Sími 3247. 1 rerh fttiii ð — Framh. af 1. síðu. bílanna og í dag eru nær all- ir hættir. Að því er stöðvar- stjórinn tjáði Vísi í morgun, mun stöðin loka í dag eða á morgun, ef ekki rætist úr með benzin. fí. 'S. í. Þar fékk blaðið þær upp- lýsingar, að mjög margir bíl- ar væru hættir akstri vegna benzínleysis. Þó munu vera nokkrir bifreiðastjórar, sem gátu fengið sér benzín á ílát, en það mun ekki hrökkva langt. Ef ekki verður hægt að fullnægja innanbæjarakstr- inum, mun stöðin loka, en þó mun vera opið þann tíma dagsins, sem áætlunarbíl- arnir eru afgreiddir. fí. S. R. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk þar, voru ekki nema helmingur bíl- anna í gangi í gær og í dag ennþáfærri. Ekki mun stöð- inni verða lokað að svo stöddu, því hún annazt af- greiðslu langferðabíla. Þó mun stöðin: neyðast til að loka, ef ekki rætist úr ben- zínleysinu innan nokkra daga. Hreyfill. Þar eru nokkrir bílar hætt- ir akstri sökum bensínleys- is. Ekki er kunnugt uni töl- una á þeimj en í gær voru það tiltölulega fáir, sem mættu. Vitað er, að nokkrir bifreiðastjóranna gátu náð í eitthvað af benzíni í ílát, en þó að svo sé, mun það ekki nægja lengi, ef verkfallinu lýkur ekki innan Skamms. fíifreiðastöð Steirrdórs. Þar fékk blaðið þær upp- lýsingar, að aðeins væri daga spursmál, þar til bílarnir hættu akstri. Ef verkfallið leysist ekki á næstunni, vei'ður smábílareksturinn dreginn saman og meiri á- herzla íögð á að lialda lang- ferðabílunum gangandi. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónqband af sira Jóni Auð- uns, Si'ðurbjörg Eiríksdóttir og Sœjarþéttit Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur í iiótt fellur niöur sökum ben- sinskorts. Fjalakötturinn frumsýnir revýuna Upplyfting etfir H., H. og H. annað kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjör- var). Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Norðurlanda- þjóðlög. — Einsöngur (Ragnar Stefánsson). 21.50 Tónleikar: Lög leikin á orgel (plötur). 22.00 Fréttir. Augiýsingar. Létt lög (plötur) til 22.30.' Þýzkalandssöfnunin. Skrifstofu söfnunarinnar hafa þega borizt peningagjafir að upp- hæð kr. 180.359.63, en auk þess hafa söfnuninni borizt lýsisgjaf- ir, svo að söfnunin nemur nú samtals kr. 201.454.63. Enn eru talsvert á 4. hundrað söfnunar- listar í umferð, og er vitað um að mikið hefir safnast á þá. Söfnunin heldur áfram, og ber- ast henni daglega margar gjafir. 75 ára er í dag frú Jónína Rósinkrans- dóttir. Hún er nú sjúklingur á Landakotsspítala, á stofu nr. 20 (gamla spítalanum). Jóhanna Jónsdóttir frá Gamla hliði, Álftanesi, er 82 ára í dag, nú til heimilis á Vitastíg 13. Skipafréttir. Rrúarfoss kom, til Reykjavíkur á laugardag. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22. febr. til Astur- og Norðurlands. Lagarfoss kom til Gautaborgar 22. febr. Selfoss er í Leith. Reykjafoss kom til ísa- fjarðar á laugardag, fer þáðaii sennjlega í kvöld. Buntline Hitch fór frá Reykjavík 20. febr. til New York. Empire Gallop er i New York. Anne er í Middlesbrough (kom 12. febr.). Lech er i Huil. UrcAÁqáta hk Z!S Skýringar: Lárétt: 1 Erfiðleikar, G lagardýr, 7 gælunafn, útl., 9 frumefni, 10 sorg, 12 ar, 14 íorskeyti, 16 fangamark, 17 borg, 19 aginn. Lóðrétt: 1 Átrúnaðargóð, 2 þröng, 3 afhendi, 1 efni, íí rúm, 8 heimili, 11 svæði, 13 Irvaga, 15 fant, 18 kvartett. Ilaukur Guðmundsson verzlunar- maður. Nrl 7! iasiEtwkumaðaHtui 0* J°° su.r PROFESSOR-I DOn'tTaNDA MERALÍ^THIS BELATED ^ sl KMCW MOW TO TMANK) OH,<3tLU// ISM'T ) RETRACTION/1 SUSPECT YOU FOR CHAtslQINQ J PROFESSOR <BESPEAKS ATAL.E. YOU'D vrv MARK / DUSTE A DEAR ? ) BE LOATM TO HAVE BROLK 'TO TME LiaWT OF DAY, I! _ ,, X KMOW CMARACTER..WH HMPH... REALLY imduced tmis INCREDIBLE CMAMOE OF fA. I IF YOU MU5T KMOW, PROFESSOR. LYLY, IT \WA5 BECAUSE DEAR mEBEMEZER MlSTOOR TME CRATERS OF TME X/MOOM MAROMAL PARK 7for. the MOOki/ ------■v prunella-n HOWCOULD yöu/ I- ySEE WHAT , I- - XYOU’VE DONEÍ F T, jHE'LLMAKE T ERf ME THE yLAUaHlNOn STOCK OF THE „Prófessor, eg veit svei mér ckki, livernig eg á að þakka yður nógsamlega fyrir þetta,“ segir Gutti. „Þú færð bæði prófið og verðlaunin. Axel prófessor, þér cruð> indæll,“ segir kærasta Gutta. „Htimm," rymur i föður Jiennar. „Eg geri ráð fyrir,“ segir ensku prófessorinn ennfremur,“ að þess- ari skoðanabreytingu yðar valdi eitthvað, seni þér viljið lialda leyndu. Þetta er ótrúlegt af yð- Ur. Hvað fékk yður eiginlega til að skipta um skoðun?" Þá kemur Inga gangandi inn i stofuna og hún grípur fram i: „Ef yður langar að vita það, próf- cssor, þá var það af því að hann hélt, að mánagarðurinn væri sjálft tunglið.“ „Inga, því segir þú þetta?“ segir Axel. Þegar enskuprófessorinn heyrir þetta, rekur liann upp skellihlát- ur og ætlar aldrei að hætta. „Aldr- ei hefi eg heyrt skeinmtilegri sögu,“ segir tiann. „Sko, þarna sérðu, hvað þú hefir gert — eg verð að athlægi," segir Axel við •nguj Ráðning á krossgátu nr. 217: Lárétt: 1 Kosniitg, 6 sið, 7 Ok, 9 T.U., 10 fag, 12 rit, 14 ál, 16 Lu, 17 fis, 19 rauðan. Lóðrétt: 4 Klofnar, 2 S.S., 3 nit, 4 iður, 5 grátur, 8 Iv.A,. 11 gáfu, 13 il, 15 lið, 18 S.A.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.