Vísir - 25.02.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. febrúar 1946
V I S I R
Það, sem á undan er gengið:
Patrick Heffron er kominn heim eftir langa fjar-
veru. Hann hafSi veriS rekinn úr skóla fyrir aS
kyssa dótlur skólastjórans, Dorothy Graham. Þegar
Pat kemur heim fær bezti vinur hans, John Morland,
hann tii að vera svaramaöur viS brúökaup sitt og
Dorothy. Pat verður þess þá var, að hann er ekki
bíiinn að 'gleyma henni né hún honum. Hann reynir
að standast fi;eistinguna, en hún ásakar hann fyrir að
vilja ekk iumgangast sig. Hann er lengi um kyrrt og
hittir hana við og við ..
Það var mjög dimmt. Naktar greinar trjánna
ná'ðu jsamaii yfir höfði hans svo að hin föla
stjörnubirta náði vart eða'ekki til hans. Einu
sinni eð& tvisvar hrasaði hann í lággróðri skóg-
arins og greinar flæktust i föt hans, og hann
ruddi sér þá braut áfram af nokkurri óþolin-
mæði. . ., ¦
Hinuin mégin við skóginn voru akrar og i
skógarjaðrinum hlið á girðingu, sem var i ó-
lagi, og þarna, í rjóðri nokkru, beið Dorothy
Morland eftir honum.
Þegar hún heyrði til hans hljóp hún á móti
honum.
„Pat, eg var farin að halda, að þú mundir
ekki koma."
„Eg gat ekki komið fyrr, — hann pabbi .."
„O, já, nú geturðu alltaf afsakað þig með því,
að þú getir ekki farið frá honum."
Dorothy hló kuldalega.
„Eg segi þetta ekki mér lil afsökunar. Hann
á örskammt eftir."
Hún hallaði höfði að barmi hans.
„Er svo komið? Eg hefi samúð með þér o'g
eg vil ekki koma kuldalega fram, en geturðu
ekki skilið hvernig mér liður, þegar þú kemur
ekki'? Og er orðin svo þreytt á John, þessum
sífeldu játningum um ást, og trú og traust —"
Hún gaf frá sér hljóð, eins og gripið hefði
verið fyrir kverkar henni.
„iÓ, stundum hata eg hann svo, að eg gæfi —"
-Pat fór að ókyrrast.
„Dorolhy," sagði hann, „hefir þér nokkurn
tíma flogið i hug hvað mundi gerast, ef hann
kæmist að öllu?"
Það fór skjálfti um alla limu hennar og hún
hjúfraði sig enn þéttar upp að honum.
„Eg vil ekki tala um hann. Taktu utan um
mig og segðu, að þú elskir mig," hvislaði hún.
„Ef eg gerði það ekki væri eg ekki hér stadd-
ur," svaraði hann.
Hún Ieit upp og framan í hann og reyndi að
lesa úr svip hans leyndustu hugsanir hans.
„Eg er aldrei örugg um þig, aldrei öruggum
^þig," sagði hún og rödd hennar bar andlegri
þjáningu vitni. „Þú ert svo, kuldalegur við mig.
Það er eg, sem verð að sækja á."
Hann losaði sig skyndilega, eins og hún h'efði
reytí hann ti! reiði.
„Þú ert huglaus, Dorothy," sagði hann hás-
um rómi. „Eg bauðst til þess að fara á brott
með þig. Guð einn yeit, að eg. ba'ð þig þess, en
þú vildir ekki koma."
Hún fór að gráta.
„Hvað gátum við gert? Eg hefi ekkert fé
handa milli og þú ert snauður maður."
„Eg er ósmeykur við að hefjast handa og
vinna fyrir okkur báðum. Ef okkur þætti nógu
vænt hvoru um annað —"
„Eg veit hvernig það færi," sagði hún snökt-
andi, „en þú gerir þér það ekki ljóst. Eg yrði
að strita eins og alþýðukona —i og það fengi eg
aldrei afborið."
;,í hamingju bænum," sagði hann snöggt,
„hvers vegna viltu þá ekki leyfa mér að sigla
minn sjó? Ekki getur þetta gengið svo til leng-
ur. Nú get eg ekki lengur horft framan í John, al'
innsta grunni fyrir framkomu mína. Hann er
bezti vinur minn."
„Þú hefir alltaf miklu meiri áhyggjur af hon-
um en mér. Alltaf liéfir það verið svo. Ef þú
elskaðir mig mundirðu hugsa um mig framar
honum ög ekki mundi skipta neinu um neitt
annað." \
„Eg hefi hugsað um þctla fra.m og aftur, á
alla vegu,. en hvernig'sem eg velti þessu fyrir
mér, keinst eg að sömu niðurstöðu, að eg hafi
komið fram eins og ódrengur."
„Það skipfír mig engu. Eg elska þig."
Hún greip hönd hans og bar hana að vörum
sér.
„Þú segist elska mig, en villt ekki koma mcð
mérog gera þá einu úrbót, sem á mínu valdi er
að gera."
Hún var allókyrr orðin, hagaði scr eins og
fcarn, sem kvcinkar sér eftir að hafa fengið
ráðningu.
„Eg má .ekki til þess hugsa, að vera fátæk.
Jafnvel þér við hlið yrði mér það óbærilegt."
Hann dró' að $ér hönd sína skyndilega. Ein-
hvern veginn særði það hann innst inni meira
en nokkuð annað, sem fyrir hann hafði komið,
hversu ómannlega honum hafði farizt, Vikum
saman hafði það verið honum fullljóst, að ást
hans til Dorothy hafði verið byggð á sandi á-
slríðnanna, og löngun hans til hennar var nú
með öllu horfin.
Hann þráði það eitt, að vera frjáls, að losna
úr þeim viðjum, sem hann gat sjálfum sér ein-
um um kennt, að hann nú var flæktur í. I
Hann mælti til hennar allhörkulega:
„Þetta verður að fá einhvern endi, Doröth^'.
Eg segi þcr, að eg get ekki haldið þcssu áfram
lengur."
Á svipslundu breyttist skap hennar. Hún
kreppti lmefana, Iamdi á brjóst hans í æði, það
var enginn máttur í höggum hennar.
„Þú ert orðinn leiður' á mér og villt losna við
mig. Það er einhver önnur, sem hefir hrifið þig.
Ó, eg vildi, að þú hefði ekki komið heim."
„Guð vcit, að þess óska eg líka," sagði hann.
Reiði hennar hjaðnaði eins snögglega og hún
hafði vaknað. Hún fór aftur að láta vel að
honum, biðja hann, með tárin í augunum.
'AKVdlWðKVNM
Gcrshwin (tónskáldiS) var hamingjusamasti
maSur á jarSríki, sagSi maður nokkur einu sinni.
Hann elskaSi sjálfan sig og átti engan keppinaut.
Kennari nokkur var aS spyrja nýjan nemanda til
þess aS komast að raun um hver þekking hans væri.
Hver gaf okkur þetta skólahús? spur'Si hann.
•Roosevelt forseti, var svariS.
Hver hefir gefið okkur hina ágætu þjóSvegi?
Roosevélt forseti.
En hver stjórnar vexti blóma og trjáa?
GuS, svaraSi nemandinn.
Vart hafSi hann svaraS»,þessari spurningu, þegar
hrópaS var aítarlega í bekknum: HendiS þessum
repúblikana út.
Dómarinn var að kveSa upp dóm yfir manni
hokkrum.
Eg ætla aS gefa ySur vægasta dóm, sem hægt
er, i sv-na tilfelli, sagSi harn. E.p- ætla ekki aS senda
your í fangelsir því-aS þaS er allt of góSur staSur
Frá mönnum og merkum atburðum:
Spiengingin mikla í Wail Street.
vagninum. I von um að finna orsök sprengingar-;
innar bað lögreglan sorphreinsunardeild borgarinn-¦.'
ar að afhenda henni allt rusl, sem hreinsað yrði
i nágrenni slys-staðarins. Til þess að menn geti gert
sér betri grein fyrir, hve ógurleg þessi sprenging
var, má geta þess, að stykki úr gluggagrind (en
þær eru úr járni) fannst uppi á fjörutíu hæða húsi,
sem stóð þarna skammt frá.
Vagninn hafði tætzt í sundur, .en stykki úr honumj
fundust í næstu götu. Þótt óirúlegt megi virðast^^
þá var skrokkurinn af hestinum nær óskemmdur,
og við krufningu kom í Ijós, að hann hafði ctið>
mikið af grasi skömmu áður en dauða hans bar:
að höndum. Hafði hann augsýnilega verið á ein-';
hverju beitilandanna utan við borgina fyrr um;
daginn.
Skeií'urnar undir framfótum hestsins voru gamlar
og. mjög slilnar. Járnsmiður nokkur, sem fenginn'
var til þess að athuga skeifurnar, áleit að þær værití
smíðaðar í heimahúsum, en skcifurnar á afturfótum'
.hestsins báru vörumerki járnsmíðasambandsins. Var-
nú hafin eftirgrennslan hjá öllum járnsmiðum y
New York og umhverfi hennar, til þess að reyna;
að komast á slóð mannsins, scm hafði framið þenn-:;
an hræðilega verknað. Aktýgin reyndust vera frá.1
söðlasmið í Kingston og höfðu verið seld mörgumí
árum áður. i
Ríkisstjórnin hafði nú tekið málið í sínar hend-
ur. Leynilögreglumenn New York-borgar leituðu um'
alla borgina og alla leið til Pennsylvaníu-kolanám-f;
anna og þá sérstaklega á þeim slóðum, sem höfðui
gluggagrindur úr svipuðu efni og var i stykki þvi,
sem í'annst á húsþakinu. ¦ |
Fjármálamaðurinn J.-P. Morgan, sem var i Skot-i
landi, er þetta atvik skeði, réð sérstaka leynilög-j
rcgluþjóna til þess að aðstoða við leitina að af-f
brotamanninum, því hann áleit að þessu tilræði hefði
verið beint gcgn sér. Leynilögreglan fékk upplýsing-t
ar, scm leiddu til þess, að menn 'voru sendir' tiL-
Póllands á ef tirananni, scm í'arið haf ði f rá New York
rétt áður cn sprengingin varð. En þegar hann fannst
hafði hann óhrekjanlegar sannanir fyrir fjarveru
sinni frá slysstaðnum.
Peningaskápshandfang, sem lent hafði á höfði
manns, er staðið hafði i nokkur hundruð metra
fjarlægð frá þeim stað, sem sprcngingin varð, var
athugað, og var vörumerki verksmiðju þeirrar, erj
smíðað hafði skápinn, á handfanginu. Var nú leit->
að eftir upplýsingum hjá verksmiðjunni og kom \
ljós, að skápurinn hafði verið seldur bandaríska
hernum fyrir nokkrum árum. Hjá hernum fengust
þær upplj'singar, að skápurinn hefði verið sendur
til Jeffersonville-herbúðanna. Foringi, sem hafði bú4
ið í hcrbúðum þessum um svipað leyti, minntist
þess, að skápurinn hífði verið sendur til New Or^
leans. Þaðan hafði hann verið sendur til hermála*
ráðuneytisins í Washington og þaðan iil Frakkland^
með einni af herdeildum þeim, sem sendar höfðii
verið þangað í fyrra stríði. Hafði skápurinn fylgfc;
herdeildinni aftur heim til Randarikjanna og síð*
ast staðurinn, sem hægt var að rekja slóð hans tiL
var Hoboken í Ncw Jersey-fylki.
1 mörg ár eftir atburð þenna voru menn teknir
fastir og grunaðir um að hafa verið valdir að þess-
um hroðalega glæp, en þeir gátu allir sannað sak-
leysi sitt. Leynilögreglumenn voru sendir út um
allar heimsáKur, til þess að reyna að hafa vippi á
afbrotamanninum, en árangurslaust. Og enn þann
dag í dag er eitt mesta og hroðalegasta morðmál i
sögu Randaríkjanna óupplýst.
fyrir --í^-t.
sv
er við hittumst. Eg fýrirverð mig af hjartans
S!9 — 1198 •lli'Jlí IK
Þess í staS æ*-1-
verSiö aS rfVr
•¦"¦'•'orts, skfirn '
"II viS hi* - • ¦
'-' höfiT~"
r
PVSÍS
"•i .¦ \xi\ br<
Tveir ungir verzlunarskólanemendur, sem sett
löfSu •' stofn verzlun, voru neyddir til þess aS
n í^ftir stuttan tíma, vegna þess hve illa
# l' S var gamall Skoti, sem keypti verzlun-
Eftir aSeins tvo mánuði hafSi hann stækkað
'uiiiiia um helming. Félagarnir, sem frétt höfSu
!iinn <"ira vöxt, fóru til Skotans 'og spurSu hann
!ia aiSferSum hann hefSi beitt.
Eg kaupi bara hlut, sem kostar t. d. i pund og
• liann aftur á tvö. því eg geri mig alveg ánægS-
'iliVli
• .'i.ioi'i
,u<H9e!
11898
;ili 'í
iv({ .
frn.r a IVO^r
;» ilr.J!- ¦' i'
Bxnl., ".?ii íi:
tmytiin
an m
r,"o.»tnir,i<-, -:iií';.,
% hagnaö, svaraSi Skotinn.
'JJ'IU .unfl,. j! I -lác ¦! ; • .i •
-J J.'.l /¦•¦ .ii •••• ' ¦•'......'