Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 1
¦^ii_____.-¦ Lýðveldishátíoin og Ijósmyndararnir. Sjá 2. síSu. VTGT JL swf JL Férðir Faríugla s. I. ár. Sjá 3. síðu. 1 36. ár Þriðjudaginn 26. febrúar 1946 47. tbl< Norræn símaráðstefna Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri mun sækja norræna símamálaráðstefnUj sem haldin verður í Stokk- hólmi dagana 10—16 marz n. k, Fer Hlíðdal til Stokkhólms beint af flugmálaráðstefn- unni í Dublín; sem haldin verður þar í byrjun marz n. k. — Á símamálaráðstefnunni verða ýms sameiginleg á- hugamál i simamálum og símaþjónustu Norðurland- aiina rædd. Þar á meðal verð- ur rætt um sérstakan fjar- skiptasamning milli Norður- landanna og endurskoðun hans, en þessi sámningur var gerður nokkuru fyrir'slriðið. Ennfremur verða símavið- skipti Norðurlandanna við Ameriku til unrræðu svo og síntamál og radiómál varð- andi flug. Fyrir strið voru símaráð- stefnur haldnar árlega og til' skiptis á Norðurlöndunum, en þó hefir ekki nema ein slík ráðstefna verið haldin á Islandi: Það var árið 1935. 'Síðustu simaraðslefnur scni baldnar hafa verið, voru háð- ~ar í stríðsbyrjun í Stokk- hólmi, og seinna skyndiráð- stefna í Khöfn. En þetla cr fyrsta símaráðstefnan eftir stríð. Vilja aðeins lista* Slitnað hefir upp úr sam- komulagsumleitunum, sem fram hafa farið undanfarið milli pólskra sijórnmáht- flokka. Það er bændaflokkurinn undir forustu Mikolazeyk, sem hefir ekki etað fallizt á stefnu þá, sem hinir flokk- arnir vilja taka undir for- ustu kommúnista, en. eitt af því er sameiginlegur listi allra flokka við næstu kosn- ingar. Kommúnistar segja bændaflokkinn hafa sett frani oof miklar kröfur. ffráSaw*&&ður samgömgur 4 fía Kommúnistar MÚ&Íst Ú tWiÞ í ¦Gly&imgtB,'* le&milL Hópar Gyðinga hafa enn yert árásir á Breta á nokkr- um stöðum í Palestinu. Helztu árásirnar i gær 'voru gerðar á tvo flugvelli. Tókst Gyðingunum að kom- ást inn á vellina og gátu kveikt í nokkrum flugvclum, áður en Bretar gætu stökkt þeim á flótta. Eldur í REÍB- skála á SeyHis- Frá fréttaritara Visis. Seyðisfirði, í morgun. Síðdegis í gær kviknaði í öðrcrm samkomuskálaRauða- krossdeildarinnar hér. Brann allt.innan úr skál- anum, leiksvið og öll innrétt- ing. Mun skálinn hafa verið mjög lágt vátryggður svo að tjón þetta er all-tilfinnanlegt. FSotkví náð upp r UnniS er nú að því að ná upp flötkví einni mikilli í Bergen. Dvergkafbálar sökktu flot- kvínni í stríðinu og eyðilagð- ist miðhlutinn alveg, en hinar sukku. Verður nvr miðhluti IBafif ax-' t&iw mm- BánSð'. Ilalifax, scndiherra Brcta í Washinglon,' hefir haldið ræðu vcstan hafs. Hvalti hann meðal annars til þess í ræðu sinni, að Bandaríkjamenn sam- þykktu lánveitinguna til Breta, því að það væri ekki aðeins Bretum til góðs, held- ur Bandaríkjamönnum sjálf- um einnic'. Fyrir nokkuru er lokið stjórnarkosningu i Hinu ís- lcnzka prcntarafélagi. Atkvæði voru talin fyrir lielgina og urðti úrslit kosn- ingarinnar þau, að kommún- istar töpuðu meirililuta sin- um í félaginu. Foiinaður H. 1. P. hefirf uiidaiifarin ár verið Stefán Ögmundsson. Var talsverð- ur atkvæðamuiiur á hoiiuni og hinum nýkjörna for- nianni. Unnu kommúnistar þó ósleililega að því að halda honuni í stjórninni, en gátu þó ekki. Er ósigurinn þeim því sárari, að Stefán hefir verið í lölu þeirra, sem einna mest hefir verið troðið fram og var hann nú síðasjt á framboðslisla þeirra til bæj- arstjórnarkosninganna. Sljórnarkosningin í Hinu islenzka prentarafélagi, — hrakfarir kommúnista í þvi félagi, sein lengi hefir staðið einna fremst i baráttu launa- stéttanna, er enn eitt órækt vitni þess, að álda kommún- ismans er hnigin. smíðaður. Kvíin liggtir á 65 feta dýpi,. og hjálpa Svíar Norðmönnum við að* ná henni upp. (SÍP) Fjöldi slysa. í snjó. — VERKFALLIÐ: umleitanir íém út um m. Allt situr enn við það sama í Dágsbrúnarverk- L'alunu. Sáttasemjari í vinnudeil- im, "íorfi Hjartarson, 'iafði í gær fund með nn.nuveiíendum og' verk- fökum, en samkomulag aáðist ekki. Krist|án X. með limgna- bólgu. Kaupnvannahöfn í morgun. Kristján konungur X.*hef- ir fengið lungnabólgu og verið aHveikur. SIó mjög að könungi og fékk hann lungnabólguna upp úr kvefinu. Hafði hann í fyrstu háan hita, en hann lækkaði hráðlega, þegar far- ið var að sprauta konung með penioillin. — Hirðlæknirinn, Fenger, hefir sezt að i höll- inni hjá konungi, nú um skeið. — Stribolt. — Cjftif óúelur á Okimua — v?^y?;"^'$: 'y^r^-- ý:vm-'-: "¦'*"¦"¦'.';,'':'.....¦¦¦':'¦¦ ' ¦"¦'¦"'+'"•"" '¦""'¦'*"'" '¦';¦'"¦•:•'¦.....""'¦'"':,¦;.¦ ¦'-'¦'¦'•¦:'¦:¦ ;.¦_¦'-:¦¦¦:¦-¦' ¦¦¦¦;•¦' ¦;¦¦¦¦-¦¦¦«" '""•¦ ^¦rm|-^ri attar wnörku* — Bílar fasfir Skip farast. Einkaskeyti 'til Vísis. —» Kaupmannahöfn í morgun. Hríðárveður hefir skyndi- lega gert í Danmörku og- frosthörkur eru víða um. landið. Snjókoma hefir verið svo mikil, að umferð hefir al- gerlega teppzt á stóruiiL svæðum. Er óhætt áð segja^ að samgongur Um gervalla. Danmörku sé í hinu versta á- sigkomulagi og er ekki hægt að fjdgja neinum áæthmuni. um fluthinga. Slys. Ulviðrið hefir liaft maig- vislegar slysfarir í för meS sér o.g má geta þess sem. dæmis, hversu gifurleg áhrif fannkyngin hefir haft að* þessu leyti, að i gær urðit sjúkrabílar að fara 150 sinn- um út vegna slysa, sem stöf- uðu eingöngu af veðrinú. Um stórslys var þó ekki að^ ræða á landi. 1 fönn. Um fimm hundruð bilar voru fastir í fönn víða um- hverfis Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Var fólkiðl víða órðið mjög kalt og.hrak- ið, en ekki er getið um manntjón af þessum völdum. Skip farast. Norskt skip rakst á tund- urdufl við strendur Jótlands; í veðrinu og sprakk í loft upp. Talið er að niu menn af áhöfn skipsins hafi farizt. A sunnudaginn hlekklist og; dönsku skipi á við Jótlands- strendur og biðu þrír menii' bana við það tækifæri. Seint á ferðinni. Hér var almennt farið aíí gera ráð fyrir því, að ekkL þyrfti'framar að óttast stór- viðri, en vcður þetta hefir verið hið versfa, sem hcr hef- ir komið um langan aldur og; menn muna ekki aðra einsi faunkyngi. StliboH. Á síðastliðnu hausti skall ógurlegt óveður yfir Okonawa. Vindurinn náði 215 km. hraða á klukkustund. Um 20 skip rak á lánd. — Myndin sýnii^ tvö skip, sem slógust saman með þeim af leiðingum, að þau sukku á grunnu sævi. Á meðan Lúövig Girðmundsson skótn- stjóri cívclur crlendis, mun konal hans, frú Sitsríður HallgríinsclóU- ir og yfirkennari Handí'ðaskól- ans, Kurt Zier Hstmálari, veita upplýsingar um nám i skólanum. Arnfinnur .lónsson kennari, Grundarstig 4, annast bókhald skólans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.