Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 1
íbúar Laugavegs og Hringbrairtar. Sjá 2. síðu. Ágætur:1affi a báta hér syðra. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvíkudaguin 27. febrúar 1946 48. tbl. Ócldin í Þýzkalandi: peningsíæsiinj 790 ræiriffiggax ltmi~ teknir. Brezka herlögreglan í NV- Þýzkalandi hefir handtekið 700 búpeningsræningja síð- ustu vikur. Er það orðin mesta plága, hvað ræmngjar þeir, sem stela búpeningi, bænda — nautgripum og hestum, sauð- fénaði og svínum — er-u orðnir bíræfnir. Er dýrun- lun þegar slátrað og k jötið síðaii selt á svörtum mark- aði. Einna ' mest kveður að þessum ránum í Hannover- héraði og-þar hef ir-jiað kom- ið fyrir hvað eftir annað, að slegið hefir i bardaga milli lierlögreglunnar og ræningj- anna, sem eru vel vopnum búnir. Einnig hefir það kom- ið fyrir, að ræningjarnir hafa ráðizt á bila, sem flytja kjöt milli borga, myrt ökumenn ina og rænt bilunummeð ölhi innihaldi. Talið er, að alls hafi verið rænt búpeningi fyrir nærri í jórar millj. kr. siðustu vik Hrnar. (D. Express) Mjög mikil hætta er lalin á þvi, að ekki verði hægt að íullnægja kolaþörf íbúa.i Miðlöndum á Englandi. Jargnir afhentu flotastöð sina á Bali-eyju formlega í gær. l-stenzltu-r kommúnisti spáir amerísk rúss.ríe.sk:u st.ríði innan fimiiiflu ára, SJó leggiii nieS sfaðndum lfe@j Kuldar eru miklir víða á Brettandseyjum, en einna mestir hafa þeir ver- ið í SkotJandi. Þar feafa yerið mikil fiost all-Iengi og hefir sjó lagí, yíoa .met> síröndum fram, jafr.vel a!lt að 100 metra út frá kxidi. Er þe ta mjög .óyej'.iu'^gt og mu?a menn ekki önnur. eins ísa- lögjiar. í marga áratugi.— Vefltal&oiiiii1 semja. / gær voru gerðir nýir samningar milli Verkakv.fél. Framtíðiu, Hafnqrfirði og atvinmweitenda þar. Sámkvænit hinum nýju samningum bækkar kaupið í almennri dagvinnu úr! 1,50 í 1,75 á klukkustund, ef.tir- vinnukaup úr 2,25 í 2,68, og næturvmnukaup úr 3,00 í 3,50 á klukkustund. Þau ný- mæ!i eru í þessum samn- .inginn að konur skuli fá kaiinianiiskaup, þegar þær vinna við fiskflökun eða.í frvslikle.fnm. kafiiáHor smaí. aia > a Mokafli er mi á báta, §em róa frá Hornafirði, syo að sjaldanihafa verið önnur eins uppgrip. Frá því i síðustu viku hafa gæftir verið ágætar. og róið á hverjum degi. Hafa allir bátarnir veitCprýðilega, svo sem að framan segii*, og sumir hafa komizt í slíkan afla, að þeir hafa ekki get- að innbyrt allt, sem á hefur bitið. Þess má getatil dæm- is um þennan mikla afla, að 15 ,sm.álesta,b.átur, sem þarna rær,.kom á sunnudaginn inn með 35 skippíind. Margir bát- arnir haf a komizt nærriíþeim afla, en þessi hefur fengið mestan afla í róðri að tiltölu við .stærð ,sína. ær 35 skippiipfl i! A mánudag var meðalafli bátanna 1.4—^20 skippvind. 10 farmar. Það eru.einvörðungu litlir bátar, sem róa frá Horna- fri-ði, bátar allt að tuttugu smálestum. Eru alls gerðir þar út fjórtán bátar nú, en ,voru helmiugi fleiri, eða 28, í fyrra. Þó.erbújð ,að se.nda út núna tiu skipsfarrna, en á sama tíma í fyrra voru bátarnir aðeins búnir ,að senda út sex farma. Brelar leitanúað vopnum og sprengiefnum i hverju húsi i sumum hverfum Jaffa í Paleslinu. ú Isiantl íií hendi litíssii. „Eilikaskeyli frá United Press.-----London í gíjer. yrir -nokkuru var hér amerískur blaðamaður Robert Conroy.frá Daily News í New York. Ein greina hans birtist í fyrradag og fjallaði um hernaðarbæki- stöðvar hér á landi. nnar I Dagsbrúnardeilunni stóð aljt við það samá á hádegi í dag. Sáí.'aseuijari, Tp.rfi Hjart- arson, hefir staðið i stöðug- um samkoniulagsumleitun- um meðal deiluaðila, en án þess.að árangur bafi orðið til þcssa. Orðrginur gengur mánna á milli uni það, að allsherjar- yerkfall. skelli á 1. marz n. k. ef Dagsbrúnardeilan vcrði ekki leyst þá. Vísir spurðist fyrir um það hjá Alþýðusambandinu hvort eiphver hæfa væri fyrir þessu, en fékk það svar að svo væri ekki. Ilafði eng- in ákvörðun verið tekin um það innan Alþýðusambands- ins að boða til allsberjarverk- falls. Churehill ekki .viini. Ribbentrop hefir óskað eftir að kalla 38 stjórnmála- menn bandamanna sem vitni í máli sínu. Rétturinn hefir verið að athuga þessa beiðni og er þegar búinn að hafna henni að því cr snertir 22 þessara manna, Meðal þeirra, sem bafnað héfir verið að kalla fyrir réttinn, cru ClmrcbiII og Daladicr. Bandaríkjamcnn bönnuðu nýlega Japönum að fást við kjarnorkurannsókn- ir. Myndin sýnir tæki til slikra rannsókna, sem hafa verið eyðilögð og á að far-a að sökkva í sjó. Peron lægri. Búið er ná að telja al- kvivði úr tveim héruðnm Argentínu. Hlulföllin standa þannig eflir þessa lalningu, að fram- bjóðandi lýðræðissambarids- Conroy segir með.al ann- ars, að yfirmenn hers ogr flota Bandaríkjanna sé sam- mála um það, að ísland sé mjög mikilvægur staður tiL að verjast kjarnorku- sprengju- og eldflaugaárás- um og að flytja ætti allt her- lið Bandarílíjamanna af landinu því aðeins, ef aðrar þjóðir dragi eins fljótt sam- an lierlmnað .sjnn og Banda- rikin. Kommún- istar. Næst segir í greinni, að is- lenzkir kommúnistar liafi þafið öflugan and-amerísk- an ^áróður skömmu ef tir aS B.andarikin fóru fyrst fram á. það óformlega, að þeim. væru leigðar bækistöðyar til níutíu og níuára. .Bandarík- in báru fram þessa.beiðni sína í október. .Kröfðust kommúpistar þe,ss, að herlið Bandarikja- ínanra væri þegar flutt á brott og báru það á rikis- stjórninaj að hmT leitaðist við að komast. hjá að taka ákvörðun og gefa ótvirætt svar viðvikjandi Ijækistöðv- unum. Ummæli Ellingsens. Lo.ks segir Conroy i þess- ari grein sinni, að Erling Rllingsen flugmálastjó'ri feafi sagzt i samtali sannfærður ujn, að ítúss- ar mundu varpa kjarn- orkusprengju á ísjiand, ef Bandaríkin hafi þar áfram bækistöðvar. Ennfrenjur hefir Coni-oy; það eftir Ellingscn, aí>, strið milli Bandaríkjanna og Rússlands sé óhjá- kvæmilegt innan fimmtíu ára. ins, dr. Tamburini, hefir fengið tv.öfalt fleiri atkvæði en Peron hershöfðingi. Eii megnið af atkvæðunum er enn ótalið. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.