Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 1
íbúar Laugavegs og Hringbrautar. Sjá 2. síðu. Ágætur afli á báta hér syðra. Sjá 3. síðu. '*' I ! 36. ár Miðvikudagipn 27. febrúar 1946 48. tbl. Öcldin í Þýzkalandi: isleiizkur kðMHEUúnisti spáir amerísk rússnesku stríði innan fimsnlíu ára :% kjarnork n sprengjw- iMB'ás á Æsiunti af hendi U nssa- Emkaskeyii frá United Press. — London í gær. pyrir nokkuru var hér amerískur blaðamaður Robert Conroy frá Daily News í New York. Ein greina hans birtist í fyrradag og fjallaði um hernaðarbæki- stöðvar hér á landi. penmgsrsningjar iiirjast 700 tæniigiai hmú- feknir. Brezka herlögreglan í NV- t»ýzkalandi hefir handtekið 700 búpeningsræningja síð- ustu vikur. Er það orðin mesta plága, livað ræningjar þeir, sein stela búpepingi, hænda nautgripum og hestum, sauð- fénaði og svinnm —- eru orðnir Itíræfnir. Er dýrirn- um Jægar slátrað og kjötið síðan selt á svörtum mark- aði. Einna mest kveður að Jjessum ránum í Hannover- liéraði og ]>ar hefir J*að kom- ið fyrir hvað eftir annað, að slegið hefir í hardaga miLli herlögreglunnar og ræningj- anna, sem eru vel vojyium húnir. Einnig hefir J)að kom- ið fyrir, að ræningjarnir hafa ráðizt á híla, sem flytja kjöt milli horga, myrt ökumenn- iua og rænt bílunum með öllu innihaldi. ■Talið er, að alls hafi verið rænt búpeningi fvrir nærri fjórar millj. kr. siðustu vik- urnar. (D. Express). Mjög mikil liætta er talin á því, að ekki ve'rði liægt að ■fullnægja kolaþörf ibúa i MiSlöndum á Englandi. Japanir afhentu flotastöS sína á Bali-eyju formlega í Sjé ieggnr með strendism Skot- iaofe Kuldar eru miklir víða á Bretlandseyjum, en einna mestir hafa þeir ver- i5 í Skotlandi. Þar feafa verið mikil fr.ost all-Iengi og hefir sjó lsg’í, víða með ströndum fram, jafr.vel allt að 100 metra út frá kndi. Er þe ta mjög óver iukgt og mura nje.nn ekki önnur ei'rs ísa- Jög.þar í marga áratugi.— iMokafli er nú á báta, £>em róa frá Hornafirði, svo að sjaldan liafa verið önnur eins uppgrip. Frá því í síðustu viku hafa gæftir verið ágætar og róið á hverjum degi. Hafa allir bátarnir veitt prýðilega, svo scm að framan segir, og sumir hafa komizt í slíkan afla, að þeir hafa ekki get- að innbyrt allt, sem á hefur hitið. Þess má geta til dæm- is um þennan mikla afla, að 15 smálesta.bátur, semiþarna rær, kom á sunnudaginn inn með 35 skippúnd. Margir hát- arnir. Jiafa komizt nærri þeim afla, en þessi hefur fengið mestan afla í róðri að tiltölu við stærð ,sina. Verkakonm seisaja. í gær voru gerðir nýir samningar milli Verkakv fél. Framtíðiu, Hgfnarfirdi oq alvinn n veit enda þgr. Samkvæmt hinum nýju samningum liækkar kaupi'ð í almennri dagvinnu úrí 1,50 í 1,75 á klukkuslund, eftir- vinnukaup úr 2,25 í 2,68, og næturvinnukaup úr 3,00 í 3,50 á klukkustund. Þau ný- inæli eru í þessum samn- ingnin að konur skuli fá karlmannskau]), Jægar ,þær vinna við fiskflökun eoa i frystiklefum. A mánudag var meðalafli bátanna 1.4---20 ^kippjind. 10 farmar. Það eru einvörðungu litlir bátar, scm róa frá Horna- firði, hátar allt að tuttugu smálestum. Eru alls gerðir þar út fjórtán bátar nú, en voru helmingi fleiri, eða 23, í fyrra. Þó. er_búið ,að..senjda út núua tiu skipsfarma, en á sama tíma í fyrra voru h.átavnir aðcins búnjr gð senda út se.x farma. Bretar leita nú að vopnum og sprengiefnum í hverju húsi í sumum hverfum Jaffa í Palesíinu. Obreylt aðstaða í í Dagsbrúnardeilurni stóð alit við það samá á hádegi í dag. Sát'asemjari, Tprfj Iljart- arson, liefir slaðið í stöðug- um samkomulagsumlejtun- um meðal deiluaðila, en án Jiess.að árangur hafi orðið til þcssa. Orðrómur gengur mánna á milli uiji þaS, ,að allsherjar- verkfall skelli á 1. marz n. k. ef Dagsbrúnardeilan verði ekki leyst þá. Vísir spurðist fyrir um það hjá Alþýðusambandinu hvort einhver hæfa væri fyrir þessu, en fékk það svar að svo væri ekki. Hafði eng- in ákvörðun verið tekin um Jjað innan Alþýðusambands- ins að hoða til allsherjarverk- falls. Churehill ekki VÍÍflí. Ribbentrop hefir óskað eftir að kalla 38 stjórnmála- menn bandamanna sem vitni i máli sínu. Rétturinn liefir verið að athuga þessa heiðni og er Jíégar húinn að hafna henni að J)ví er snertir 22 þessara nianna. Meðal Jreirra, sem hafnað hefir verið að kalla fvrir réttinn, eru Churchill og Daladier. Peron lægri. fíáið er mí að telja ai- kvæði úr tveim héruðum Argentínu. Hlutföilin standa þanpig eflir þessa talningu, að fram- bjpðandi lýðræðissamhands- Conroy segir meðal ann- ars, að yfirmenn liers og: flota Bandaríkjanna sé sam- mála um það, að ísland sé. mjög mikilvægur staður tiL að verjast kjarnorku- sprengju- og' eldflaugaárás- um og að flytja ætti allt her- lið Baudarilíjamanna af landinu því aðeins, ef aðrar Jijóðir dragi eins fljótt sain- an lierbúnað .sjnn og Banda- ríkin. Kommún- istar. Næst segir í greinni, að is- lenzkir kommúnisjgr haft ljafið öflugan and-amerísk- an áróður skömmu eftýr aö Bandaríkin fóru fyrst frani á það óformlega, að þpim. væru leigðar bækistöðyar tiL níutíu og íiiu ára. Bandajúk- iji Jiáru fram þespa heiðnl sina í pktóber. Ivröfðust kommúnistai- þess, að hcrlið Bgndarik.ja- nianna væri þegar flutt á hrott og báru það á rílds- stjórnina, að liún leitaðist við að komast. hjá að taka ák-vörðun og g'efa ótvírætt svar viðvikjandi bækistöðv- unum. Ujnnjæli Ellingsens. Loks segir Conroy i þess- ari grein sjnni, að Erling Ellingsen flugmálastjöri l’afL sagzt í samtali sannfærður um, að Rúss- ar mundu varpa kjarn- orkusprengju á ísland, ef Bandaríkin hafi þar áfrara bækistöðvai. Ennfremur Iiefir Conroy það eftir Ellingsen, aA, stríð milli Bandaríkjanna og Rússlands sé óhjá- kvæmilegt innan fimmtíu ára. ; ins, dr. Tambuiinþ liefir fengið tvöfalt fleiri atkvæðl en Peron liershöfðingi. Eu megnið af atkvæðunum er enn ótalið. gær. Bandaríkj anjenn bönmiðu nýlega Japönum að fást við kjarnorkurannsókn- jr. Myndin sýnir tæki lil slíkra rannsókna, sem hafa verið eyðilögð og á að far-a að sökkva í sjó. 1.5 smál.!báiur fæf;35 skippuiifl í róðri!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.