Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 4
V l S 1 R Miðvikudaginn 27. fefarúar 194(i VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félags'prentsmiðjan h.f. 65' ARA I DAG: jjomóóon, J^ilandi. Engin lansn. Dagsbrúnarverkfallið stendúr enn yfir og liefur þar lítt eða ekki líorið til tíðinda. Vinnuveitendur munu háfa boðið Dagsbrún sömu samninga og gerðir voru við Hlíf í Hafnarfirði, cn þeim samningum var synjáð. Virðist það einkennileg afstaða hjá stjórn- cndum Dágsbrúnar að hvetja stjórn HÍífar til áð ganga að samningunum, en synjá' þeim síðan sjálf og virðist slíkt ekki gert áf fullúm heilindum. Hinsvegar er* ])etta einkamál félágánná, sem þau jafna váfalaust með sér. Hitt veit aftur áð öllum almenningi að mjög er óheppilegt að samningar skulu ekki vérá eins í meginatriðum hér í hæ og í Háfnarfii'ði. Byggist á þessu óéðhlcg sámkepþni miíli verkaljðsfélagánna, þamiig að hvórt þéifrá reynir að ota síríúrri' tota og ná sem hag- kvíémristum safnningum, en áð sámriingágerð lokinni skortir ekki' brýningar milli flokks- Iriaðaniia, og klogúmálin gahgá á víxl áð því er árarigúr af saniíiingágerðinni varðár. Afíciðingar verkfallsins erú 'serii óðast að koma í ljós. Bensínskortur má heita algjör, :ið öðru leyti en þvi að hensíh er afgfeitt til hifreiða fekna, lögreglu og og slokkviíiðs. Flutningar á lcolum liggja algjörlega riiðfí og er mjög bagalegt fyrir þá, sem búa utan Iiita- veitusvæðis. Loks verða skip að hvérfá óaf- greidd héðari úr höfn og er' það fvrír áilrá sakir bagalegt og eykur sennilégá mjö'g' á flufningskostnað Iiinna endursendti vara. Anriars eru afleiðihgar' vefkfaíisiris svo víð- tækár, að ekki- er unnt' að gera grein fyrír þeiin’í stuttu máíi, en þeim mun lengur, sem verkfallið steridiir verða afleiðingarnar að sjálfsögðu'tilfinnanlegri. Er talið að við horð iiggi að bataflotinn stöðvist næstu daga sök- um olíúskorts, og yfirleitt hlýtuf allt athafna- líf að lamast stórlega, ef ekki tekst að leysa deilúhá méð samningúm. Á því virðast þó ])urigar horfur, erida sýnir reynslan, að þeifu mun lengur, sem verkfölliri starida, þeim riiuri erfiðara er að koma sáttnm á vegria aúk- innar stífni og óbilgirni af beggja aðilá hálfu. Verkfall Dágsbrúnár og Hlíí'ar er uppháfið :ið álsherjar launahækkunum, og háfa nokk- ur félög láunþega sagt' upþ sarhiiingum, eða jafnvel komið frám Verúlégiim kauphækk- unum. Hfýtúr af þéssu að leiða hækkað verð á inriléridum afufðum á Iiausti kompnda, méð því að takmörk hljótá' áð vefa l'yrir hve léngi má greiðá niðuf dýrtiðiná, svo sem TÍkissjóðúr héfur* verið látinri gerá til þessa. Framleiðslukostnaðurinn eykst stöðugt og.að ])ví hlýtur að réka að boginn bresti. Núver- undi ríkisstjórn er af ýmsum talin hafa góða aðstöðu til að vinna gegn verðþerislu, ef nokkur skilningur væri fyrir hendi á riáúð- »syn ])ess. Menn hafa gert sér vonir úm að vinstri flokkarnir myndu sýna riokkfa ábyrgðartilfinningu, er þeir ættu sjálfir sæti í ríkisstjórninni, en þeir menn virðast munu verða fýrir Vonbrigðúm. öll starfsemi þessara ílokka virðist fyrst og fremst miða að niður- rifi, sem verður því meira, sem seta þeirra í ábyrgðarstöðuiri várir lengur. Væri ekki úr vegi að sumir þeir nierin, seiri mest hafa harizl ..fyrír vinstri samvinnu, skoðúðu Iiug sinn á^ný, áðfli- efiTé'ft^réPef’ fíaldið. Sveinn Björnssdii, forseti fslands, er 65 ára í dág og mun þjóðin öll i þessu til- efni senda honum hlýjustu árriaðaróskir og votla hon- um virðingu sína og traust. Sveinn Björnsson á langan starfsferil að baki í opinberu lífi þjóðarinnar, enda nlá segja að harin hafi unnið riiarina mest og bezt að ýms- um þeim frámförum, sem þjóðin byr riú við og á gengi silt undir. Sýndi hann for- ysluhæfileika síná slrax, sem u ngu r m á I áf lu t n ingsm aður hér í Reykjavík, átti þá sæti í bæjarsljörn Reykjavíkur og á Alþirigi, cn er sambands- lágasáttsmálirin, sem gerður var við Dani 1918, gekk í gildi vár Sveini Björnssýni falinn sá varidi að gæta hagsmuna okkar í Damriörku, sem sendlherrá láridsins, en. aúk þé'Ss háfði'hánn.méð hön'd- um flestar samningagerðir varðandi islenzk málefni á erlendum vettvangi og þá IJ.S.A. ætlar að hjálpa iðnaði Japana og Þjóftverja Baridaríkin eru ufn þessar mundír að undirbúá áætlanir um aðstoð við iðnað Jápans, Þýzkalánds og Austurríkis. Til þess að drága úr at- vinnúleysi og neyð og hindra jafnframt /íð óöld verði í löndum þéssúnt eða ])eim hlutum, serp Bandarikjá- riiénn ráða, hafa þeiF'á' prjón- unum ráðagerðir um, hverriig köma megi iðnaðiriúrii, senl ekki hefir unnið að hernáð- arvélum, í gang aftur. Yrði þetta þá gert rrieð þVí að séndá þangað allskönar hrá- efni. Verði þelta að rá'ði, taknár það að Bandaríkin laka upp alveg riýja stefrnT í málum hernumdu landárnia Hirigað ekki sízt márgsk'onar við- skiptasamninga. Hér erú ekki tök á að rekja æfiferil forSe'fans að ncinu ráði. Hann hefir skaþ- að sér sess í sögU þéssa lands og farist giftusariilégá öll störf. Er Sveinn Björris- son varð fvi-ir valinu, séiri Dæsti forseti íslárids, leiddi það nokkurn veginn af sjálfu sér, vegna slarfa liáris í þágu lands og þjóðar. Auk þésa hafði Sveinn BjörriSsóri ( slaðið utari og ofari við1 stjórnmálákarpið urii ára- tugi, éií á niiklú vall fyrir þjóðina að vál fyrsta forset- ans yrði slíkt að ekki vrði með rökurii að fuiidið. Múriú allir' ljúka upp eiiium niunrii Uin störf fórSétaris einnig á þessu sviði, eridá’er það ósk mánna og von, að íslánd rriégi lcngi njóta’Iiandleiðslú SVéiris BjörnSsonar i forsétá- stöli. Góðir Það er búið að spá breytingu á góða dagar. veðrinu, sem við höfum notið undan- farna daga, þegar eg hripa þetta niður. Eg hefði ekki lagt í að skrifa um það, ef Veður- stofan liefði ekki verið búin að boða aðra útt, sem hefir að líkindum i för með sér verra veður. Eg liefi néfnilega rekið mig iðuglega á það, að ef eg hefi Sezt niður að kVéldi li! að prísa veðurblíðuna, þá liefir venjulega verið komið foráttuveður um sama leyti daginn eftir. * Frost- Það hefir að vísn verið fjári kalt á blíða. stundum, erida liefir frostið verið meira en nökkuru sinni áður á þe'ssum vetri. En þrátt fyrir frostið verður ekki annað sagt, en að hór hafi verið mésta blíðá, héiðríkja og sól dag eftir' dag og aðéins örlitill andvari. Það er ekk'i hægt að krefjast betra veðurs um há- vetur. Að minnsta kosti iriundi eg ekki vilja skipta á veðurfarinu hér og því, serii verið hefii' siðustu daganá suður við Eyrarsurid; þar scin Danir éru að kafná í srijó' og krókria úr kutda. * Óheyrðár Þó veit eg iim marga menn, seiri bænir. vildirnú fegriir vera komnir stiður til' Dánmérikun Það eru skíðamenri- irnir okk'ar, seiri hafá ekki verlð bænheyrðir neiria að mjög litlta leyti i vclur. Það er bar'a sá' gaHlrin á iðkriri skiðaiþróttarinnar í Danmörku, að'það ei' í raúriirini ekki hægt að lærá á skið- um þar. Hvernig er hægt að læra rauriveruléga á skíðúm, þar sem engar brekkur eru? Eg fæ ekki séð, að það sé hægt svo að vel sé. ()g hvers v'egria ér 'þá verið að eýða dýririætiifn snjó i þá, sém kúrirfa ekki au nota hann? IX Skiðámót Eitth’vað á þessa leið nfælti skíðá- Keykjávíkur: ináðrir' éinn, s.efn' eg liitti í •g'ári'- morgun. Ilanri' sagðist lika éefa sanrifterðuf' unr, að Dariir niundu ekkert liafá séð eftir því, þótt þessi snjór liefði kaffært okk- ur éri ekki þá'. Þv'i get eg tika vel trúáð! Én annars er eg alvég sairiiriálá skíðam'öriririnuni okkar, að það v'æri mjög leiðinlégt, ef með öllri yrði snjólaust uni hé'tgiiia, þegar Skiðamót'Hvík- ur liefst, endá ef mekt hættá'á þrí, þ'ár seni bu-: ast má við úrkomirþégár hreirivíðríiiti Iýkur og br.eytingu segja veðuffréghiriiar í nánd. Bridgekeppnin. Sjc'tta og næst síðasta um- ferð bridgekeppninnar1 var spiluð í gærkvöldi og eftir þá umferð er sveit Harðar Þórðarsonar hæst með 1857 etig. Stigafjöldi liinna sveitanná er seni hér segir: Sveil Lár- usar Kárlssonar 1826 stig, Lárus Fjeldsted 1797 stig, Halldórs Dungals 1735 stig, Guniigéifs' Pétúrssonar 1717 stig, Gunnars Möllers 1655 stig, Einars G. Guðmundsson- ar 1639 stig og sveit Guðm. Ó. Guðhiúndssonar 1598 stig. í þésfari umferð vánn Hörðúr Gunngeir, Dungal vann Fjeldsted, Lárus Karls- son vann Einar og Möller vann Guðmund. til hefir rrieöt kapp verið Iagt á að koma í Vég fyrir að ó- eirðii- og dreþsöttir igjósi Vtpp í herririmduTöndunum; Afla- Með batn:vndi; veðri hefir eiririig fylgt brogð. batnandr afli: Vegna' ógiieftanna fyrst á vertíðinni gekt báturidm eðíilega illá, en nú hefir rætzt úr bæði hvað sriértir gæftir óg afla. „En ekki er sopið káilð, l>ótt í áuáuria sé komið,“ eins og orðtakið segir, því að varlá var- aflinn farinn að glæðast, þegar verkfkllið skall á, cn það hefir inárgvislega erfiðleka í för ifieð sér fyrir sjómenn. Ýnisar hömlur eru á að koma fiskinum frá sér; atlt verður að fara eftir vissiim regluni og ckk'i öðfri vísi. •í Áskorun. Það eru fleiri', serii finria til erfið- leika vegria vérkfallsins, err til að h'æta lítils háltar úr þéifrt,1 héfir „sjálfstæðis- verkamaður“ scnt méi'1 eftirfararidi áskorun til birtingar: ,|Eg skofa hér með,á ráðherrti kriimn- únista og krata í ríkisstjórninni og alla aðra for- ustumenn verkamanna, að gefa öll láiin sin i verkfallssjóð Dagsbrúnarmanna, meðan á verlr- fallinu stendur og verði birtur listi yfir nöfn gefendanna í blöðmn flokkanna. * Til Eg áiít, að meðan verkaménn fá hjálpar. engin laun vegna verkfallsins, þá beri forustumönnum þeirra að gefa laun sín til hjálpar fátækustu vcrkartíönnuritim. — Ef allir helztu forkólfar alþýð'unnar gæfu laun sin, þá fengi sá sjóður um hundrað þúsund krónur á mánuði. Slík upphæð gæti lijálpað mörgum, ef verkfallið stendur lengi.“ Já, liér en tækifærið til að sýna förnarlund sína og er l 'ráuninrii furða, jiðj 41b$$Hfrir)rtgiárin;ir i æhn]i| íriH ekki hafa fundið úpp á þessu sjátfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.