Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Miðvikutlagúui; 2.7. fekrúar 1946 Gefitm Criiði dýrðina. 'Framh. af 6. síðu. lyóð. Fyrir þessa miklu gnðs íiáð l>er íslenzku þjóðinni að gefa guði dýrðina, ekki ein- ttngis íneð orðuin einuin, lieldur og •einnig í verki. Nú slendur yfir fjársöfnun til .sveltandi þjóða Evrópu. Það er mjög viðeigandi að sýna í'lmættinu þakklæti með því uð líkna hrjáðum munaðar- Jeysingjum. Önnur fjársöfn- tui hefir einnig staðið yfir, það er söfnun til byggingar Jfallveigarstaða. Það er ekki aiema gott eitt að segja um fmmtakssemi Hallvcigar- staðanefndar. Allt sem miðar að eflingu framfara og ananndóms fyrir þjóðina á að sjálfsögðu að hljóta við- urkenningu og' stuðnings. al- mennings. En þessi fjársöfn- ttn fyrir væntanlgga liyggingt' hefði inátt híðvi íneðan verið er að afla fjár fyrir svelt- andi. hörn Evrópu, því ó- neitanlega hlýtur það að draga úr þeirri söfnun. Þetta lítur úl eins og verið sé að iilaupa i kapp við þessa lijálp- arvana smælingja um fjár- framlög. Það er þó f jarri mér að ætla, að svo hafi verið. Islenzku konurnar eru ekki svo kaldrifjaðar. Ef við her- uin líf okkar og barnanna okkar saman við líf hinna . Jirjáðu og harmþrungnu meðal slríðsþjóðanna, hlýtur okkpr að volgna um hjarta- ræfurnar. Þær hafa fórnað <illu, manninmn, syninum, Jiörnunum, og síðasl lífinu jsjálfu, á altari liinnar skelfi- Jegustu eymdar og dauða. Á isama tíma lifum við, is- Jenzku konurnar, í friði og' við allsnægtir. Við getum vaiJa,. samvizku oklcar vegna, .saftiað fé fvrir okkur sjálfar u,m leið og fjársöfnun stend- ur yfir í'vrir liörn sem forða • á frá hungurdauða. Það sæm- ir ekki minningu Hallveigar. 1 trausti til íslenzkra kv.enna Jier eg upp þá ósk, að frarn- Icvæmdarnefnd Hallveigar- ..siaða sjái sér fært að gefa ]iað fé. sem titi hefir safnazt, til Jiinna minnstu . hræðra olckar sem liða allskyns þján- ingar. Einkum erir ]>að þýzku börnin, sem orðið hafa af- slcipt þeirrj hjálp sem UNRRA hefir veitt öðrum stríðsþjóð- uni.'Kristur segir í orði sinu að mennirnir eigi fyrst og fremst að gefa þeiin, sem ekkert á til að endurgjalda með. Þá verði launjn , rílcu- lega veitt i liimmmum. Eng- an varanlegri bprnstein gela konur Jagt að lnnu væntan- lega Hallveigarstaðahcimili en einmtt þann að forða nokkurum þýzkuin börnum frá hungurdauða. Þ. Þ. EYRNARLOKKUR, gylltur, handunninn, tapaöist laugar- daginn 23. febrúar. Vinsamleg- ast skilist. á. Freyjugötu 3. — Sigríður Pétursdótlir. — Sínii 3218. . (815 Á LAUGARDAGINN tapað: ist kvenpils, sem verið var að taka úr hreinsun. — Uppl. í síma 4465. (836 AÐALFUNDUR FÉLAGSINS verður annað lcvöld kl. 8,30 í BJáa saln- 11111 í Í.R.-húsinu. Í.R. r ' 1 w ÁRMENNINGAR! — íþröttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu verða þannig: í minni salnum: Kl. 7—8: Glímuæfing, drengir. ICl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9—10: IJnefaleikar. Stóri salurinn : Kl. 7—8: Píandknattl, karla. ICl, 8-T-9: Glíniuæfing. 1—,9—10: I. fl. karla, fiml. — 10—11: H^ndknattleikur. í Sundhölllinni: Sundæfing. KVEN-ARMBANDSÚR fundfð. Uppl. Háteigsveg 9 (austurenda); (819 SVARTUR vettlingur með hvítu í, tapaðist. Uppl. í síma 2163. (831 SÖNGKENNSLA. — Kenni scing — sérstalclega undir framhaldsnám. — Uppl. lcl. 3—5. Guðmunda Eliasdóttir, Miðstræti 5. (000 TILKYNNING frá Skó- vinnustofu Jóns- Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Hefi fengið nýjar vélar. Skóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Reynið viðskiptin. (55° FARFUGLAR! Skennntifundur verð- ur annað kvöld að Þórscafé. Skemmti- atrið: Söngur og dans. TAPAZT hefir^uliarvettling- ur. Uppl. i síma.4152. (787 TÓBAKSBAUKUR hefir fundizt.— U-ppl. IClapparstíg. 9. RAUTT þríhjól, n%ð guluiii 'hjólum, • liefir tapazt pða verið tekið af litlum dreng á Brá- vallagötu . Finnandi vinsam- lega beðinn að skila á iBrávalla- götu 22. (829 PENINGAVESKI, biumt, tapaðist í gærkveldi. I veskinu eru talsverðir . peuingar, öku- skirteini, ásamt ■ mikjilsverðum kvittunum. Finnandi vinsain. legast hringi í síma 3241. (837 GEYMSLUPLÁSS, 15—20 fermetrar, sem næst niiðbæn- um óskast strax. Uppl. í síma 6441. — (813 GOTT HERBERGI til leigu gegn húshjálp. — Uppl. í síma 55Ö4. ' (825 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJÁ, Laufásvegi .19, — Sími 2656. VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskast i yist allan daginn. Sérherbergi, Sími 1425. RÁÐSKONA Qgjcast. Einn njaður í .heipiili. Mætti hafa með ,sér, barn. Tilb.oð, m.erkt: „20“ sendist afgr. Vísis-fyrir föstudagskvpld. (816 HANDSNÚIN saumavél til sölu, P’reyjugötu 26. Uppl. núlli 7—8 í kvöld. (282 2 MIÐSTÖÐVAR -eldavélar og 1 miðstöðvarlaus, ásanit nokkurum kQlaofnum, til sölu. Uppl. Vegamótastíg 5, kjatlara, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (830 BARNAVAGN til sölu. Rán- argötju 1, iniðhæð. (85 . SKAUTAR, með .skóm nf. 41 til sölu. Verð 1.00 kr.. Uppl. j':.x,.,^æti 8-a, uppi. (823 HATTAR hreinsaðir. press- aðir og puntaðir. — Fljót af- greiösla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. DUGLEG stúlka óskar eftir atvinuu frá kl. 1 á daginn. Við léttan saumaskap eða i verk- smiðjui Uppl. í sima 3029. (818 STÚLKA óskast í vist hálf- an eöa allan daginn. — Gott sér- herbergi. Uppl. Stórholti 31. Sinii 5619. (826 HÚSASMÍÐI. Gæti tekið lítið hús, má vera í Kleppsholti. Æskilegt að botn væri tilbúinn. Að öörum kosti gæti tekið upp- slátt, innréttiiigu eða þak. Til- boö, merkt: „Ákvæði", leggist á afgr. sem fyrst. (827 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 RÆSTINGARKONA óskast. Skóverzlun Þórðar Péturssonar. STÚLKUR óskast. Sauma- stofan, Hverfisgötu 49. (835- » isGGHILLUR. Úrskornar veeghillu'r. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM flöskur. Móttaka .Gretti.sgötu 30, kl. 1—5. Sími 5305. Sækjum. (43 ÁLLT til iþróttaiðk- * ma og ferðalaga. tlELLAS. Uafnarstræti 22. (61 KAUPUM flöskur. Sækjiim. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Simi 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum liætti, coctail-snittur, „kalt bOrð“. — Skandia. Sími 2414. (14 SKAUTAR, amérislcir, á skautaskóm á 10—11 ára barn eru til sölu. H. J. Hólmjárn, Túngötu 8. (817 FERMINGARKJÓLL til sölu á Kjartansgötu 7. kjallar- (820 anum. 3ja ÁLMA Ijósakróna til sölu. -—•• Uppl. Hannyrðaverzl. Þuríöur Sigurjónsdóttir — Bankastræti 6. (821 FERMINGARFÖT. Til sölu eru fermingarföt á frekar stór- an dreng. Fjölnisvegi .9, kjall- ara. (822 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnayinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 SVEFNHERBERGIS hús- gögn, sein ný, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Þver- vegi 38, Skerjafirði. (794 HÚSMÆÐUR! Chemia- yanillutöfjur eru óviðjafnan- legur bragðbætir i súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöngí — Fást í öllum matvöru- vérzlunum. (523 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 KAUPI GULL. — Sigurþór, Hafnarstræti 4. (288 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnav.innustofan, Baldursgötu 30. (513 Distr. by Untte Jane og Tarzan héldu ófrani för sinni í gegnum skóginn og áttu sér einskis ills von. I>au veittu ekki mann- öpunuin tveim eftirtékt, er sveifluðu sér niður að þeim. En allt í einu fann Tarzan það á sér, að milcil liætta væri í nánd. I-Iann ýtti Jane eldsnöggt til hliðar og lcit í átt- ina til apanna, ér komú með eldingar- hraða í áttina til hans. Tarzan snéri sér við og bjóst til að taka hraustlega á mpti árásinni. En er apinn kom æðaudi að .honum, þelckti Tarzan þar vin sinn Molat. Þeir föðm- uðust, Tarzan og Molat. En hinn opinn hvarf frá þeim og læddist að þeiin slað, þan seiii Jane lá í felum. Apinn nálgaðist hana liægt og rótéga. Þetta var Toga, maki Molats. Hún brann í skinninu af forvitni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.