Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 1
á^'' Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Bíræft innbrot í nótt. Sjá 3. síðu. 36. ár mi \ginn 28. febrúar 1946 49. tbl. nskur rit Frá, fréltaritara Visis. Khöfn í gær. Ritstjóri „Ekstrabladet" t Kaupmannahöfn var gripinn viö réttarhöld í Höfn méð hiaðna skammbyssu. Aðalritstjóri „Ekstrablaðs- ins", Arboe Rasmussen var gripinn með skotvopn við réttarliöld yfir. svikurum nokkrum. Lögreglan ge'rði leit á öllum áheyrendum og kom þá í ljós, að ritstjórinn var vopnaður. þrátt fyrir öll bönn. langí' fangelsi, Khöfn í gær. Dauðadóminum yfir svik- aranum Torben Wulff hefir verið breytt i æfilangt fang- elsi. Hann var af undirrétli dæmdur til' dauða en Iands- rctturinn breytti þeim dómi í æfilangt'fangelsi. Læknis- skoðun leiddi í ljós, að hann er sálsjúkur, en þvi liafði . veriði baldið fram fyrir rétti og borið fram honum til málsbóta. Dómi þessum hef- 'ir verið áfrýjað til hæstarétt- ar af föður þess er Wulff myrti. vonmngin fer kiídag. Ekki hefir emi.þá nein á- kvörðun verið tekin urr broítför Rröttringarinrffer, en þó ákveðið að hún fer ekki í kvöld. Ilefir útgerðarfclagið i Höfn beðið um nánari upp lýsingar um verkfallið og horfur á lausn deilunnar. En að fengnum þeim upplýsing- um verður ákvörðun tekin um það hvað gera skuli. Með Drottningunni fara um 80 farþegar til Khafnar. Máttl ekki sæls|a röriii 'sjálftu. Rétt fyrir hádegi í Éteg stöðvuðu verkfallsverðir Dagsbrúh'ar afgreiðsln á vor- um, sem verið var að af- henda frá vörugeymslu J. Þorláksson & Norðmann. Yar þetta gert samkvæml ákvörðun verkfallsstjórnar- innar, en hún úrskurðaði að ekki mætti afgreiða þunga- vöru, þ. e. þær vörur, sem verkamenn væru venjulega fengnir til þess að flytja. Vörur þær, sem um ræðir voru vatnsrör og hafði kaup- andi þeirra borið þær út á vörubíl, er stóð fyrir utan verzhmina. Komu þá verk- fallsverðir á vettvang, stöðv- uðu afgreiðsluna og báru sið- an rörin aftur inn í vöru- pevmslu verzlunarinuar. fjögreglan í Höfn óttast hófanir* íÉafl&íimm að stöðw* ast wmgjmm wew9hlmllsims, ýtoe Jima inöíin&iflii að tiíaupa í feior Frá fréttaritara Vísis. Khöfní í gær. Fyrverandi dómsmálaráð- herra Dana hefir að undan- förnu fengið allmörg hótun- arbréf, svo ástæða þykir til að óttast um líf hans. Lögreglan hefir jafnvel séð sig knúða til þess að óska þess af Thune Jacobsen, fyr- verandi dómsmálaráðherra, að hann leynist um tíma vegna hættunnar á þvi, að reynt verði banatilræði við hann. Lögreglan í Kaup- mannahöfn hefir m. a."ráð- lagt honum að leynast um stundar sakir vegna þessara hótana. Ótilhlýðileg aðferð. Blöðin i Danmörku hafa tekið málið til meðferðar og Ieggjast eindregið gegn því, að< svo lúaleg aðferð sé not- uð, aði dómsmálaráðherrann leynist í sínu eigin föður- landi vegna hótana þessara. Blöðin halda því fram, að hafi ráðherrann eitthvað það á samvizkunni, er' á- stæða þætti til að taka til meðferðar, þá væri rétt að láta heldur þingnefnd eða rikisréttinn fjalla um málið. Það væru réttir aðilar til þess að ákveða hvort hann hefði til saka unnið eða ekki. Hitt væri löðurmannlegt af lögreglunni, að ráðleggja mönnum að hverfa um sund- arsakir meðan óveðursský- ið væri að líða Irjá. Japanir JíöIIuðu Iwo Jima, eyvirkið ósigrandi, en svo fór að lokum, að það var sigrað og verður aldrei afhent þeim aftur. Iwo Jima var hernumin 15. marz 1945 eftir mánaða hörkúorustu. Einkaskeyti til Vísis. í'rá United Press. Samkvæmt fréttum frá Buenos Aires i morgun hef- ir Peron unnið mikið á í þeim kjördæmum, sem talið he.fir verið í síðan í gær. 1 gær horfði svo, að Peron hefði tapað fylgi, en siðan hefir verið talið í þremur kjördæmum og hafði Peron þar • mikinn meirihluta at- kvæða. I forsetakosningun- um horfir nú svo, að Peron lieí'ir 32 þingsæti, en fylgis- menn Tamborini 20 sæti. Þegar hefir verið talið i 5 kjördæmum. Þrjú hundr- uð sjötíu og sex þingmenn eru kosnir úr 14 k.jördæmum auk Buenos Aires. Of snemmt er ennþá nð spá nokkru um hvernig kosning- um þessum lýkur. Anfenescu senn fyrir rétf i Antonescu, fyrrum ein- ræðisherra í Rúmeníu, verð- ur senn dreginn fyrir rétt. Um þetta leyti eru meira en 17 mánuðir síðan Rússar náðu Antonescu hershöfð- ingja á vald sitt, en þeir faafa samt ekki framselt Rúmen- um hann enn. Þó er líklegl talið, að hann muni verða af- hentur mjög bráðlega, auk sumra ráðherra hans5 sem einnig eru hafðir í haldi í Rússlandi. im Jiío' Skeggja / gær bilað.i skrúfan í m.b Skeggja þar sem hann var að leggja lúðir sínar. Aðs?.oðuðu þrír bátar hann við að draga lóðirnar inn aftur og var Skeggi síðan dreginn til lands af m.b. Freyju. Eiiieysi og saltleysi. Frakkastjórn hefir viður- kennt stjórnina í Ungverja- landi. Radar bf argaði storskipum Brefa. - Það hefir verið tilkynnt á ráðstefnu vísindamanna í Breiíandi, að radar hafi bjargað Queen Mary og Queen Elisabelh á slríðsár- unum. Eru menn alltaf að kom- ast belur að raun um, hvi- líkt undratæki radar hefir reynzt í styrjöldinni og hve mörgiun' þúsundum manns- lífa það hefir bjargað. Ástraliustjórn hefir boðið út 70 milljón punda láni til greiðslu á stríðsskuldum og á það að endurgreiðast á 9—12 árum. mww i ha*mwm Nokkrir vélbátar, gerðir út frá Reykjavík, er hættir róðrum vegna olíuléysis. Pó eiga sumir olíu í einii eða tvo róðra. Fékk, Visir þessar upplýs- ingar hjá skrifstofu Ingvars. Vilihjáhnssonar útgerðar- ma'nns í Reykjavík. Var blaðinu tjáð, að olíubirgðir bátanna væru a þrotum og ættu flestir ekki meiri olíu en í einn eða tvo róÉra. Er þetta mikið áfall fyrir vcl- bátaflotann, þar sem afli þeirra hefir verið ágætur undanfarið, en hins vegar mjög Iélegur fram að þeim tíma. r? Saltleysi. Einnig var blaðinu tjáð, að fiskur sá er aflazt ^iefði að undanförnu hefði allur verið saltaður, en nú er þyii að hætta einnig, þvi salt- birgðir þær, sem bátarnir áttu, eru á þrotum. Þó er til mikið af salli í bænum, erí aðeins ekki hægt að nálgast það. Benzínið á þrotum. Vísir hafði tal af bifreiða- slöðvunum í morgun, og var blaðinu þar tjáð, að alvar- lega liti út með benzínið. Er aðeins lítill hluti leigubif- reiðanna, í gangi og eru þeir daglega að heltast úr lest- inni. Þó verður reynt eflir fremsta megni að halda langferðabílunum gangandi og verða ferðir þeirra skorn- ar niður í það bráðnauðsyn- legasta. Strætisvagnarnir hætta ferðum. Eins og skýrt var frá f blaðinu í gær, . eru benzin- birgðir strætisvagnanna a þrotum. Eru þegar nokkrir benzínvagnar hættir akstri. Og að því er Jóhann Ólafs- son tjáði blaðinu, má gera ráð fyrir, að allt benzín vagnanna verði gengið til þurrðar í kvöld. Þó er eitt- hvað til af hráolíu, en hún hrekkur ekki nema í tvo cða þrjá daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.