Vísir - 28.02.1946, Page 1

Vísir - 28.02.1946, Page 1
Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Bíræft ínnbrot í nótt. Sjá 3. síðu. 36. ár mi i'.ffinn 28. febrúar 1946 49. tbl. Danskur rit stjori | vopnaður Frá, fréttaritara Yísis. Khöfn í gær. Ritstfóri „Ékstrabladet“ í Kaupmannahöfn var gripinn við réttarhöld í Höfn með híaðiia skaním byssu. Aðalritstjóri „Ekstrablaðs- ins“, Arboe Rasniussen var gripinn með skotvopn við réttarhöld yfir. svikurum nokkrum. Lögreglan gerði ieit á öllum áheyrendum og kom J)á i Ijós, að ritstjórinn var vopnaður þrátt fyrir ÖII i)ön n. Drottningfn fei idag. Ekki hefir ep.nþá nein á- kvörðun verið tekin ur broítför Dröttringarimffer, en þó ákveðið að hún fer ekki í kvöld. Hefir útgerðarfélagið i Höfn beðið um nánari upp- lýsingar um verkfallið og horfur á lausn deilunnar. En að fengnum þeim upplýsing- ' um verður ákvörðun tekin um það bvað gera skuli. | Með Drottningunni fara um 80 farþegar til Khafnar. II4161 ðad él«i i fís*eytí s æfi* langí' faiigeisi, Khöfn i gær. Dauðadóminum yfir svik- arauum Torben Wulff hefir verið breytt i æfilangt fang- elsi. Hann var af undirrétli dænidur til1 dauða en Iands- rctturinn breytti þeim dómi i æfilangt fangelsi. Læknis- skoðun leiddi í Ijós, að liann er sálsjúkur, en því hafði veriði haldið fram fyrir rétti og borið fram honum til málsbóta. Dómi þessum hef- ir verið áfrýjað til hæstarétt- ar af föður þess er Wulff myrli. m. Rétt fyrir hádegi í dag slöðvuðu verkfallsverðir Dagsbrúnar afgreiðsln á vör- um, sem verið var að af- henda frá vörugeymslu J. Þcrláksson & Norðmann. AAr þetta gert samkvæmt álcvörðun vcrkfallsstjórnar- innar, en hún úrskurðaði að eleki mætti afgreiða þunga- vöru, þ. e. þær vörur, sein verkamenn væru venjulega ferignir til þess að fiytja. Vörur þær, sem um ræðir voru vatnsrör og hafði kaitj)- andi þeirra borið þær út á vörubíl, er stóð fyrir utan verzlunina. Koniu þá verk- fallsverðir á vettvang, stöðv- uðu afgreiðsluna og bárú sið- an rörin aftur inn i vöru- gevmslu verzlunarinnar. Lögregian í Höfn óttast hótanir. BHOBMMIfill >> S Frá frétlaritara Visis. Khöfní í gær. Fyrverandi dómsmálaráð- herra Dana hefir að undan- förnu fengið allmörg hótun- arhréf, svo ástæða þykir til að óttast um lif hans. Lögreglan liefir jafnvel séð sig knúða til þess að óska þess af Thune Jacobsen, fvr- veran di dómsmálaráðherra, að hann leynist um tíma vegna hættunnar á því, að revnt verði banatilræði við hann. Lögreglan i Kaup- mannahöfn hefir m. a.'ráð- lagt lionum að leynast um stundar sakir vegna þessara Iiótana. m ímíimíin m gsS ast wegna werkímItsins. Oiíuleysi og saltleysi. ým Jiflta Útithlýðileg aðferð. Rlöðin i Danmörku liafa tekið málið til meðferðar og Ieggjast eindregið gegn því, að svo lúaleg aðferð sé nol- uð, að dómsmálaráðherrann levnist í sínu eigin föður- landi vegna hótana þessara. Blöðin halda j ví fram, að hafi ráðherrann eitlhvað það á samvizkunni, er* á- stæða þætti til að taka til meðferðar, þá væri rétt að láta lleldur þingnefnd eða rikisréttinn fjalla um málið. Það væru réttir aðilar til þess að ákveða hvort hann hefði til saka unriið eða eklti. Hitt væri löðurmannlegt af lögreglunni, að ráðleggja mönnum að hverfa um sund- arsakir meðan óveðursský- ið væri að líða lijá. Japanir kölluðu Iwo Jima, eyvirkið ósigrandi, en svo fór að lokum, að það var sigrað og verður aldrei afhent þeím aftur. Iwo Jima var hemumin 15. marz 1945 eftir mánaða hörkiiorustu. Einkaskeyti til Visis, frá United P)-ess. Samkvæmt fréttum frá Buenos Aires i morgun hef- ir Peron unnið mikið á í þéim kjördæmum, sem tatið hefir verið í síðan í gær. í gær horfði svo, að Peron hcfði tapað fylgi, en siðan hcfir vérið talið í þremur kjördæmum og hafði Peron þar mikinn meirililuta at- kvæða. í forsetakosningun- um Iiorfir nú svo, að Peron hefir 32 þingsæti, en fylgis- menn Tamborini 20 sæti. Þegar hefir verið talið i 5 kjördæmum. Þrjú hundr- uð sjötíu og sex þingmenn eru kosnir úr 14 kjördæmuin auk Ruenos Aires. Of snemmt er ennþá uð spá nokkru um liverriig kosning- um þessum lýkur. Antonescu senn fyrir rétti Antonescu, fyrrum ein- ræðisherra í Rúmeníu, verð- ur senn dreginn fyrir rétt. Um þetla leyti eru meira en 17 mánuðir síðan Rússar náðu Antonescu hershöfð- ingja á vald sitt, en þcir h.afa samt ekki framselt Rúmen- um hann enn. Þó cr líklegl talið, *að hann muni verða af- henlur mjög bráðlega, auk sumra ráðlierra lians, sem einnig eru liafðir í haldi i RússLandi. Ski'úfian iM'ötitar a£ a / gær bilaði skrúfan í m.b. Skeggja þar sem hann var að leggja lóðir sínar. Aðsíoðuðu þrír bátar hann við að draga lóðirnar inn aftur og var Skeggi siðan dreginn til lands af m.b. Freyju. Frakkastjórn hefir viður- kennt stjórnina í Ungverja- landi. Radar bjargaði stórskipum Breta. Það hefir verið tilkynnt á ráðstefnu vísindamanna i Bretíandi, að radar hafi bjargað Queen Mary og Queen Elisabelh á stríðsár- unum. Eru menn alltaf að lcom- ast belur að raun um, liví- líkt undratæki radar hefir reynzt I styrjöldinni og hve niörgiun' þúsundum manns- lifa það hefir bjargað. Ástralíustjórn hefir boðið úl 70 milljón punda láni til greiðslu á stríðsskuldum og á það að endurgreiðast á 9- 12 árum. fíen&ín ú pr&í* nwn í hœnum Nokknr vélbátar, gerðn* út frá Reykjavfk, er hættir róðrum vegna olíuléysis. Pó eiga sumir olíu í einn eða tvo róðra. Fékk Vísir þessar upplýs- ingan lijá skrifstofu Ingvars Vilihjálmssonar útgerðar- majnns í Reykjavík. Var blaðinu tjáð, að oliubirgðii" bátanna væru a þrotum og ættu flestir ekki meiri oliu en í einn eða tvo riMva. Er þetta mikið áfall fyrir vél- bátaflotann, þar sem afli þeirra hefir verið ágætur undanfarið, en hins vegar mjög iélegur fram að þeim tima. Sattleysi. Einnig var blaðinu tjáð, að fiskur sá er aflazt ^iefðL að undanförnu liefði allur verið saltaður, en nú er þvi að hætta einnig, því salt- birgðir þær, sem bátarnir áttu, eru á þrotum. Þó er tit mikið af salli í bænum, en aðeins ekki liægt að nálgast það. Benzínið á þrotum. Vísir hafði tal af bifreiða- slöðvunum í morgun, og var blaðinu þar tjáð, að alvar- lega liti út með benzinið. Er aðeins lítill hluti leigubif- reiðanna, í gangi og eru þeir daglega að heltast úr lesl- inni. Þó verður reynt eftir fremsta megni að lialda langferðabílunum gangandi og verða ferðir þeirra skorn- ar niður í það bráðnauðsyn- legasta. Strætisvagnarnir hætta ferðum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, eru benzin- birgðir strætisvagnanna a þrotum. Eru þegar nokkrir benzínvagnar hættir akstri. Og að þvi er Jóhann Ólafs- son tjáði blaðinu, má gera ráð fyrir, að allt henzín vagnanna verði gengið til þurrðar í kvöld. Þó er citl- livað til af hráolíu, en hún hrekkur ekki nema í tvo eða þrjá daga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.