Alþýðublaðið - 15.05.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Ui daginn og veginn. St. Minerra heldur fund í kvöld. Innsetning embættismanna og kosning fulltrúa á stórstúku- þing. Dagsbrúnarfnndnr verður í kvöld. Þar flytur Einar Heigason garðyrkjustjóri fyrirlestur. Til um- ræðu verður móupptektin og eldi- viðarleysið. Pétur Oddsson úr Bolungavík er nýkominn til borgarinnar. Jarðskjálftakippnr, allsnarpur, kom hér í gær kl. 5 síðdegis. Sló felmtri miltlum á merrn, einkutn þá er voru að vinnu í steinhúsum. Banjan á Valhúsgrunni hefir verið lögð út aftur. Nýjar reglur um sölu iyfja, sem áfengi er í, hafa nú verið gefnar út og ganga þær í gildi 1. júní næstkomandi. Island er um það leyti að leggja af stað frá Engiandi. Hið nýkomua skip Carls Löve og þeirra félaga heitir »Kakaíi*. Skipið er bygt í HoIIaodi 1914 og hefir 250 hk. vél. Snoturt skip að sjá og að öllu vel útbúið. Franskar iiskiduggur. Mörg frönsk fiskiskip komu hingað inn í gærdag, og er það í fyrsta sinn eftir stríðið, að svo margar þeirra lesta hér hafnar. ! Helgi Valtýsson, sem undán- farin ár hefir verið keanari í Voss í Noregi, er væntanlegur heitn al- kominn með konu og börn um mánaðamótin. Veðrið í dag. Reykjavík .... SA, hiti 3,9. Isafjörður .... logn, hiti 2,6. Akureyri .... logn, hiti 4,5. Seyðisfjörður . . S, ■ 4,7. Gdmsstaðir . . . SA, -f- S.°. Vestm.eyjar . . . logn, hiti 5,3. Þórsh., Færeyjar SV, hiti 9,0. Stóru stafirnir merkja áttina. þýðir frost. Loftvog einna lægst um Akur- C.s. Siulífoss fer héðan á föstudag, 21. maí, tii: ísafjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar, Leith og Kaupm.hafnar. cWJ. CimsRipajdlag dsíanós. yeri, og fallandi á Austurlandi og i Færeyjurn, en stígands annars- staðar; suðlæg átt á Austurlandi; milt veður. Nýtt ísl. verzlunarskip. Svala heitir fjórsiglt skip með hjálpar- (Dise!), 600 smálestir að stærð, sem kom hingað í fyrra dag frá Álaborg. Skipið er varla ársgamalt og er eign Sambands fsl. sam- vinnufélaga, Kaupfél. Borgfirðinga og Völundar. Kom það með vörur til ýmsra hér, en fer sfðan til Svfþjóðar, að sækja timbur fyrir Völund. Skipstjóri er danskur og heitir Christensen, stýrimaður er fslenzkur. 100 ára afmæli Gríms Thom- sens er f dag. Sig. Norðdal pró- fessor talar í kvöld um hann í Bárunni. Valtýr Stefánsson kom nú með Sterling. Verður hann áveitu- ráðursautur Búnaðarfélagsins. Páll Zophouíasson er orðinn skólástjóri á Hólum. Maunslát. Nýlátin er Guðrún Guðmundsdóttir í Birtingaholti. Hún var móðir síra Magnúsar Helgasonar skólastjóra og þeirra systkina. Skorti vetur á nírætt. Kaupfélag er nýstofnað á Seyðisfirði og heitir Kaupfélag Austfjarða; stofnendur eru baend- ur úr Loðmundarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði. Sigurður Vilhjálms- sön frá Hánefsstöðum er kaup- félagsstjóri, og er hann staddur hér f bænum. Félagið hefir beypt ágæta húseign á Seyðisfirði. Gullfoss fer næsta föstudag til Isafjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, Leith og Kaupm.hafnar. Fyrirspurnir til borgarstjöra. 1. Er það satt, að K. Zimsen borgarstjóri eigi eða hafi átt hluti i H/f. Hamar. 2. Er það satt, að hann hafi 15 þús. kr. veð f verzluninni Vfsi. 3. Hvað á borgarsjórinn mikið f H/f. Björk og H. Magnússon & Co. 4. Hversu miki! og hverskonar viðskifti hefir borgarstjóri, fyrir bæjarins hönd, átt við gróðafélög þessi og ætlar hann að láta þau skifta við bæinn eftirleiðis? Eg krefst þess, sem borgari þessa bæjar, að borgarstjóri svari þessum spurningum refjalaust. Borgari. á Bergstaðastíg er flutt á Laugaveg II. Inngangur af Smiöjustig. Kristján Guðmundsson. Söðull, lítið notaður, til sölu. Uppl. á atgr. Alþbl. ■V Bezta buffið er á Fjall- konunni. Fæði fæst á Fjallkonunni. ES er fluttur af Laugaveg 21 á Bergstaðastræti 64. Theodor N. Siggeirsson. Sími 951. Alþbl. er blað allrar alþýðu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.