Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 28. febrúar 1946 V 1 S I R Œufai ÍK. fliteA i ' Þær elskuðu hann allar 14 „ÞaS hefði vist verið bezt fyrir 'okkur að lialda kyrru fyrir heima,“ sagði Isabel ólund- arlega. „Dorotliy vildi auðsjáanlega losna við ykkur sem fyrst, og ekki er neinum gagn í því, að við erum hér. Sannast að segja dauðleiddist mér, ef Ileffron stytti okkur ekki stundirnar.“ „Hann er svo indæll,“ sagði móðir liennar. Isabel leit snöggt og af óþolinmæði á móður sína. „Eg skil ekkert í því, að Jolm skuli sífellt hamra á þvi5 að Pat verði guðfaðir barnsins? Mér er það ljóst, að Heffron er það vægast sagt ógeðfelt. Eg lield, að liann sé óltasleginn af þeirri tilhugsun, að bera ábyrgð á velferð bai'ns.“ „Það þarf nú meira til en það að gex'a lieri'a Heffroai smeykan,“ sagði frú Morland. „Og svo má ekki gleyxjxa því, að liann er bezli vinur John.“ „Og bezti vinur Doi'othv,“ sagði Isabel. Frú Morland ygldi sig. „Það vei'ður allt eitthvað svo rangsnúið, þeg- ar þú talar, væna min.“ Isabel hló. „Jæja, kannske það sé ásetningur minn.“ Frú Morland andvarpaði. Hún var ekki áhvggjulaus um Ixessar mundir, blessuð konan. Því var ekki að leyna, að hjónaband Johns og Doi'othy var ekki eins farsælt og vonir stóðu til. Frú Moríand var elcki skarpskygn, en hún liafði ekki verið nema nokkurar klukkustund- ■ ir á lieimili sonar síns, er liún komst að því, að það var eittlivað alvarlegt á seiði. Já, það var ekki um að villast, að svo var, þótt fullt tillit væi'i tekið til þess liversu ástatt var fyrir Doro- thy. Eitthvað var að — en hvað var það? Ilenni var ekki um það að ræða málin ítar- lega við Isabel, því að hana skorti umburðar- lyndi, og þegar liún hreyfði þessu mjög var- færnislega við son sinn, fór hann þegar að bera blak af konu sinni. „Doi'othy er alltaf lasin núna,“ sagði liann. „Það kemst allt í sömu skorður, þegar þetta er afstaðið, og þá verður hún bamingjusöm og blíðlynd aftur.“ Frú Moi'land var á öðru máli. Hún hallaðist að því, að Dorothy liefði ekki þráð að cignast barn, og hún var sannfærð um, að henni þætti ekkert vænt um Jolm, en hún gætti þess vel, að láta ekkert uppskátt um þessar áhyggjuí' sínar — og vonaði, að allt færi vel að íóÍAnn. Þegar setið var að hádegisverði þennan dag liafði komið fyrir leiðilegt atvik. Þ.að gei'ðist alveg upp úr þurru — frú Morland gat ekki gert sér grein fyi'ir livernig þetta byrjaði, en hvað sem því leið hafði Dorotliy fengið móður- sýkiskasl, farið að gráta og sagðist hala John. Og svo læsli hún sig inni í lierbergi sínu. „Þetta er allt öðruvisi en vera ætti,“ hugsaði móðir Jolins með sjálfri sér, er hún minntist þess liversu hamingjusöm hún hafði verið á æsku- og unglingsárum, og hversu allt var yuidislegt og tillilökkunin mikil, er hún var gift liona, og fjölgun var í aðsigi. Það var barið varfærnislega á dyrnar og Mollie Daw kom inn. Hún var með ilmandi rósir í fanginu. Hún ■var rjóð og hýrleg, vernd sumarsól. „Eg kom með þessar rósir handa Dorotliy,“ sagði hún og beygði sig niður til þess að kyssa frú Morland. „Hún liefir svo miklar mætur á rósum. Hvar er liún?“ Frú Morland stundi þungan. „Upp í lierbergi sínu, góða mín. Hún vill ekki við okkur tala, jafnvel ekki við manninn sinn. Æ, Mollie, eg hefi svo miklar áhyggjur af Doro- thy.“ f J ** '* * m j ■ m a #* *. « -t # Frá mönnum og merkum atburðum: Mollie bar rósirnar að vörum sér andartak áður en liún svaraði: „Eg lield, að það sé ástæðulaust að ala nokk- urar áhyggjur um liana, frú Morland. Hún jafnar sig bráðum. Skyldi eg mcga fara upp til hennar?“ „Mér þykir vænt um, að þú vilt fara til henn- ar. Dorothy þykir vænt um þig. Eg var að segja við Jolin liérna um kvöldið, að eg væri þakk- lát fyrir það, að hún hefir fengið miklar mæt- ur á þér. Þú ert lienni góð vinstúlka, alltaf hrcss og lieilbrigð í liugsun.“ „Jæja, eg fer þá upp,“ sagði Mollie liægt. En þó var sem liún gæti vart hreyft sig úr sporum og það var sem skugga liefði lagt á andlit hennar. Þáð var satt, að þær höfðu ving- azt, hún og Dorothy, seinustu vikurnar, og hún liafði líka kynnzt John miklu betur en áður og hafði hann fyrir sitt leyli stuðlað að þvi, að»þær urðu vinkonur. Og þó hikaði Mollie, er liún nam staðar fyrir utan herbergisdyr Dorothy. Henni var í rauninni efst i hug, að fara án þess að berja að dyrum. Svo barði lmn varlega á dyrnar. Mælt var gremjulega inni i herberginu: „Hver er það? Eg vil fá að vera i friði.“ „Það er Mollie.“ Ö'“ Mollie lieyrði eitthvert þrusk og svo opnaði Dorolhy dyrnar. Ilár liennar var úfið og það málti sjá þess merki, að hún liafði grálið. En liún tók því hlýlega, er Mollie kyssti liana, og' næstum lijúfraði sig að lienni augnablik. „Komdu inn. Þú ert alllaf velkomin. Þú ferð aldrei i taugarnar á mig eins og fjöskylda Johns. Þau vilja öll hanga yfir mér hverja stund. Gerðu svo vel að loka dyrunum og komdu inn.“ „Eg kom með nokkrar rósir lianda þér. Finndu livað þær ilma! Eru þær ekki dásam- legar?“ Eflir nokkra þögn andvarpaði Dorotliv og svaraði: „Rósir, þær minna mig alllaf á þá tíma, er eg var ung.“ Mollie fór að hlæja. „Ung! Og livað ertu orðin gömul?“ „Nógu gömul lil þess að láta mér skiljast að eg er elcki ung lengur,“ sagði Dorothy, og var sem hún titraði. Rósirnar duttu á gólfið. Möllie tók þær upp, náði i vatn og setti þær í vása. „Rósír hafa alltaf þau áhrif á mig, að eg fei’ að liugsa um fegurð og liamingju.“ Ilún/hagræddi rósunum af mikilli varfærni. ’ÁKVÖlWðKVm LiSsforingi notekur, sem veriö haíSi í herþjón ustu í fjórtán mánuSi á Suður-Kyrrahafseyjum, fékk einu sinni sem oftar bréf frá konu sinni. SagSi hún honum meSal annars frá bæn, sem hún hafSi heyrt dóttur þeirra biSja kvöld eitt: GóSi guS, baS litla stúlkan, gefSu okkur lítinn bróSur, svo aS viS getum komiS pabba á óvart þegar hann kemur heim. HermaSur nokkur, sem veriS hafði heiðraður vegna frækilegrar f ramgöngu í stríSinu, vár aS segja blaSamanni frá ýmsu, sem á daga hans. hafSi drifiS, meðan á stríSinu stóS. Níunda daginn átum viS gúmmístígvyl okkar. VoruS þiS orSnir matarlausir ? greip blaSamaSur. inn fram í. Nei, nei, viS höfSum nóg aS borSa, en eg hélt b'ara aS frásaga mín yrSi skemmtilegri, ef viS heíöum þetta svona, svaraSi hann. Fyrsti leiðangur Japana til Bandaríkjanna. I Japan koma blöðin ekki út nema einu sinni eða : tvisvar í mánuði. I Bandaríkjunum eru þau gefin út á hverjum degi, en ekki er mikill munur a ; frétlum japanskra og bandarískra blaða. I fjölmörg- um blöðum er getið um komu okkar til Bandarikj- anna. Eitt blaðið segir meðal annars, að við Jap- anir séum ekki háir í loftinu, en framkoma okkar bæti það fullkomlega upp. Sama blað segir einnig, j að við séum vopnfimir og hugaðir. Japanir hafi ekki í ferðazt til annarra landa fyrr en nú, en séu þó livergi hræddir við að vera einir á ferli i stórborg- unum. Þeir séu heiðarlegir og steli ekki. Meðlimir sendinefndarinnar séu valdir meðal „samurai“-stétt- arinnar, en hún sé hermannastétt Japans. Þeir séu voþnaðir japönsku sverði, sem sé hið hættulegasta vopn. Þetta var umsögn blaðanna í aðalatriðum um Japani. 23. apríl. Við sigldum fyrst til suðurs. Það víir , mikil rigning. Regnið streymdi inn um loftgötin á skipinu og olli okkur miklum óþægindum.Eftir sól- \ sefní' var siglt í vestur. Við eygðum nú land á vinstri | hönd. Var það Cape Henry. Á þeim höfða er mjög stór viti. Um sex leytið komu við til Hampton | Roads og köstuðum akkerum tvær mílur frá landi. , Þessi staður er í 240 milna fjarlægð frá Sandy . Hook. 24. apríl. Ivlukkan 10 um morguninn kom gufu- bátur, sem stjórnin liafði sent, til þess að flytja okkur til Washinglon. Er bátur þessi nefndur Filadelfia. Á þilfari hans var sextán manna lúðra- sveit, og voru meðlimir hennar klæddir rauðum einkennisbúningum. Við fórum um borð í bátinn ! eftir liádegr. Salurinn, sem við fórum inn í, var i afar fallegur. Á gólfinu var yndisfögur ábreiða og ; veggirnir voru þaktir speglum og ýmiskonar mynd- j um. Fjölmargir djúpir stólar \oru þarna inni. Svefnklefar okkar eru aftarlega í skipinu, undir bofðsalnum. Á gólfhm herbergjanna eru ákaflega ; fallegar ábreiður og veggir ganganna eru gull- j skreyttir. Yfirleitt er svo mikih íburður þarna um borð, að ekki er hægt að lýsa með orðum. Klukkan 2 lék lúðrasveitin, heiðursskotum var hleypt af og við gengum til snæðings. Maturinn var : dásamlegur. Fengum við nautasteik, svínastelk, i kjúklinga, lirísgrjón og margt fleira hnossgæti. ; Vínið var allavega litt og með mismunandi bragði. . Eimnig fengum við sveppi, ávexti allskonar og svo mjólk. Að lokum fengum við einkennilegan ábæti. Var hann frystur, allavega litur og mjög sætur á‘ bragðið. Bráðnaði hann strax og maður setti liann ' upp í sig og var bragðið ákaflega gott. Er ábætir, þessi kallaður rjómaís. Er liann búinn til á þann j liátt, að hann er settur í ker, sem látið er í heitt1 vatn. Síðan er kerið látið i kassa, sem fylltur er með ís. En til þess að ábætirinn frjósi verður að láta i hann egg. Við fengum einnig márgar teg- undir af ávaxtahlaupi, en ekki veit eg, hvernig þauj* eru búin til. i 25. apríl. Um nónbil komum við til aðalstöðvaj flotans í Washington. Biðu þar eftir okkur margirj vagnar, Var sérvagn fyrir hvern hinna þriggja aðal-j manna sendinefndarinnar og voru ’þeir vagnarj dregnir af fjórum liestum. Við hinir vorum- tveirj til fjórir í vagni og voru þeir vagnar dregnir afj tveim liestum hver. Beggja megin vagnanna fóruj riddaraliðsmenn og á undan fylkingunni lúðrasveit. j Fólk hafði safnazt saman svo þúsundum skipti, j til þess að sjá okkur. Vagnarnir stönzuðu á leiðinni og þyrpist þá fólk að okkur, tók ofan og nokkrirj koniu til' okkar og lieilsuðu okkur með handabandi. í Hópur unglinga á aldrinum 7 til 18 ára þusti tilj oldcar og fagnaði okkur ákaflega. Okkur fannst' þetta dásamlegar viðtökúr. Svertingi nokkur rétti hendina inn í vagninn okkar, en við heilsuðum hon-' um ekki. i Það var tvéggja mílna leið að gistihúsinu. Er þaðj sjö hæða liá bygging, byggð úr múrsteini og' eriG því engar stoðir inni í herbergjum þess. Hús þettaí er ákaflega langt og eru í því, fyrir utan matsalii. og gestaherbergi, tvær drykkjustofur, lyfjabúðýj rakarastofa, tóbaksverzlun, liárgreiðslustofa ori i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.