Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Skíðamót Reykja- víkur í gaer. Sjá bls.. 3.. 1 36. ár Mánudaginn 4. rriarz 1946 52. tbl« , stelm jþeiw 1 fregnum frá Ástraliu segir, að ástandið í Indlanli sé alltaf að vcrða ískyggi- legra. Það er almenn skoðun manna, að hungursneyð sé yfirvofandi í Indlandi og milljónir manna eigi það vist, að deyja úr sulti, ef h.jálp berst ekki. Miklar ráðagerðir cru i Brellandi um, hvernig liægt verði að koma Indverjum lil bjálp- ar, áður en hungursneyð heldur innreið sína í landið. ransmalum aðir i Egiptalandi Útifundir l\afa verið bann- aðir í Egiptalandi, bg er sierkur hervörður hafður, í flestum stærri borgum lands- ins, til þess að koma í veg fgrir uppþot. í dag mun hervörðurinn veroa aukinn í Kairo og Al- exandriu, til þess að koma í veg fyrir kröfugöngur slú- denta þar, enj af þeim leiðir venjulega óeirðir. Verkfall verður í dag í Egiptalandi, til þess að minnast þeirra manna, er féllu í óeirðunum þar fyrir 11 dögum. í gærmprgun eki nmlevi- ið sírandaði brezki togariim „Stax of the East"-frá Ahcr- deen, á blindskeri við svo- nefnda Klauf á StcrhöfS'i, Veslmanns.eyjum. Var vindur hvass á áiistap Og lá tbgarinn þarna L.vari ásaml nokkurum öðrum*1og- íirum. Varðbálurinn „Óðinu" ög hrezkur togari, er. fcqrna var, vo.ru á strandsf.iðnum i allan gærdag og í nótt, cn til- raunir til þcss að ná togarah- um út mislókust og sökk hann snemma í morgun. Uni kl. 9 kom varðbálur- inn með áhöfn togarans til Vestmannaöyja. Er hlaðið átli tal við fréttaritara sinn, var ekki fullkunnugt um or- sök strandsins, en hann taldi, að um ókunnugleika skip- sljórans væri að ræða. Tog- ari þessi var 218 hrúttó smá- lestir og var eign Walkers Sleamship Company, Aher- deen. auka framleiðsluoa. úfvarpsræðu. Attlee, forsœtisráðherra Breta, hélt í gær ræðu í brezka útvarpið, þar scm hann Iwalti brezku. þjóðina til þess að auka framlciðsl- una. Hann hvalli hvern mann og konu lil að gera skyldu sína, þvi að þjóðinni væri nauðsyn á þvi, að framleiðsl- an }Trði aukin til muna. Engar vinnudeildir. Aíííee hendi orðum slnum til vcrkamanna og hað þá að slöðva ekki framléiðsl- xina með því að leggja nið- ur vinnu og gera Verkföll. Hinsvegar hvatti liann eimi- ig alvinnurekendtir til þess að verða við sanngjörnum kröí'um verkamanna, svo að ekki kæmi til neinna átaka, er gæti haft í för með sér vijinustöðvun. fJngir sem gamlir. Hann sagði, að skortur væri á vinnuafli og þess vegna yrði sem flestar kon- ur að halda áfram vinnu þeirri, er þær hefðu haft á slriðsárunum. Hann fór einnig fram á það við at- yinnurckendur, að þeir tækju fuilorðið fó'lk i vinnu [íka, til þcss að nota allt vinnuafl, sem til væri í land- inu. Ben Smiih fcr til lr.S. Bcfn Smith, birgðamála- "ráðherra Brela, l'er álciðis h'j Bandaríkjaima á morg- un. Eerðinni varð að frcsta vegna óveðurs. Hann mun ræða við forscia, og væntan- Iega heina þeirri. ásk.orun lil stjórnai' Bandarikjanna, að hún veiti enn meiri hjálp. en þegar hefir borizt til þ.jóða í Evrópu, vegna þess ástands sem þar ríkir. Alfred Andrésson scm Flóvent Spákells í; hinni riýju re- y.ýu, er Fjalaköííurhm heí'ir. nýlega hafið sýningu á í ISnó. Struk-u fráí E.aitiarriesip Fimm vistmenn ú drijkkju- mannahælinu í Kaldaðarnesi strukn þaðan um helgina, en náðust allir aflur í gser. Einn þeirra. fór tili Hvera- gerðis og náðist þar, en hinir komust á bil og- ætluðu til Reykjavíkur. Var lögreglunni í Reykja- vik gert aðvart um, strok vistmannanna, fór hún þá á vettvang og gætti vegarijis við Elliðaárnar-og þar band- samaði hún fjprmenningana. Það getur orðið bið á því, að úrslit fáist í forselakosn- ingunum í Argentínu, scgir í fréttum frá bojidpji. Kjósa verður aí'tur i nokkrum, kjördæmum, vegn þcss að atkvæðakassar glöí- uðusl, en það þykir nokkuö cinslakt í sinni röð. Kosn- ingar piga að l'ara fram aft- ur í Ivcim kjördæmuni' 10. marz. ÍJegar síðast fréllisl, hafði Pcron fengið 191.5LK) aíkvteði, en andstæðingar hans, franibjóðandi lýðræð- isí'lokkaiina, 102.800. Póll Pcron sé þetta hærri, þykir ekki alveg víst, að hann hcri sigur úr býtum, þó að líkur séu fremur fyrir því. ami moKa inn i Horoaflrði Þrjá fiskfluttiingaskip eru nú stödd í Hornafirði og hlaöci' þar. Eins og skýrt hefir verið frá í frétlum i Vísi undanfar- ið, hefir mokafli verið á Hornafjarðarbáta, en nokk- ur löf varð að þvi'fyrir þá í vikunni seni leið, að skipin fylltust svo ört, að þau höfðu ekki undan og var skipalaust í nokkra daga. Vjr þessu raknaði svo aftur í gær, því að þá komu þrjit %ip. Meðan skipalausl var í Hornafirði, fóru þrír bátar til Fáskrúðsfjarðar en aðr- ir Iclu. í'óðtir falla niðuf einn dag. I fyrr'iiKjlt voru allir húlar á sjo^og var Auðhjörg, sem íékk .';;") ski])pundin á dög- i'.mim, lucsl eins og jafn.au áður, kom að landi með 2(5 skij)piaid. Meðalaflinn var | í \ 20 skipi)tmd. Aflinn mikli, sem Auð- hjörg ."ckk í siðuslu viku, veiddist á lóðum. Skýlaust hmt á samfiingiiíii. Það vekur mikla athygli; £ London, .að .Rússar skulL ætla að þrjóskazt við a^ð flytja her sinn frá Iran. Afstaða Rússa er rædd F öllum morgunblöðunum í\ morgun óg deila þau öll hai t á þá fijrir afstöðu þcirrq ú múiinu. Blöðin ieggja mikht áher.zlu á það, hvc alvarlegt það sé, að Rússar skuli ckki fara að dæmi Breta og teljcc að með þessu hafi skapust fnjög alvarlegt ástand. Dailij Tclegraph. Daily Telegraph segir, að> með þessari afstöðu sinnL hafi Rússar gerzt brotlegir við þríveldasáttmálann, senr þeir voru sjájfir aðilar að1 Fréttaritari blaðsins vitnar einnig í ræðu, er Mohamed Mossadegh fulltrúi i Majlis. (þingi Persa) hélt, þar sem. hann segir, að Persar verði nú að horfast í angu við mik- ið'hætluástand, er sé svo al- varlegt, að af því geti stafað' hætfa fyrir frið-inn i álfunni. News Chronicle. í blaðinu News Cronick- segir liinsvegar, að Rúss|ir hafi þráfaldlega brotið sanming þennan. Blaðið for- dænnr afstöðu Rússp og framkomu þeirra alla. Blpðin skýra ennfremur, frá því, að Bevin, utanríkis- ráðherra Breta, hafi nú niál- ið til meðfei'ðar. Gert er ráð; fj'.rir, að brezka stjórnin haldj fund um Iran.-vanda- málin í dag, og verður þa væntanlega krafizt skýringa af Rússum. Pólski hiskupitm i Danzig, Karl Maria Splctl, var ný- Iega díiemdur í átta ára fang- elsi fyrir samvinnu -við bjóðverja. .» *- Dr. Charir, fbrsælisrúð-> hcrra Indonesa, sagði af séi*. fyrir nokkrum dögum. Hann hefir nú l'engið traustsyfirlýsingu í þingi Indonesa, er fckk samþykki mikils .meirihluta ])ingsins. Charir mun veita forustu rík issljórn, sem verið er ao mynda og verður cndur- skipulögð. frá þvi er áðuV; var. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.