Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 1
36. ár Mánudaginn 4. marz 1946 52. tbU 3 Ásíb'mIíu, stelék peÍM* 1 fregnum frá Ástralíu segir, að ástandið í Indlgnli sé alltáf að vertSa iskyggi- légra. Það er almenn skoðun manna, að liungursnevð sé yfirvöfandi i Indlandi og milljónir manna eigi það vist, að deyja úr sulli, qf lijálp berst ekki. Miklar ráðagerðir cru i Brellandi um, hvérnig Iiægt verði að koma Indverjum lil bjálp- ar, áður en hungursncyð heldur innreið sina í landið. UtifiiBifÍlr Útifundir I\afa verið bann- aðir. í Egiptalandi, og er síerkur hervörður hafður, í flestum stærri borgum lands- /ns, iil þess að koma í veg fgrir uppþot. I dag mun hervörðurinn vei’ðá aukinn í Kairo og Al- exandriu, til þess að koma í veg fyrir kröfugöngur stú- denta þar, en af þeim leiðir venjulega óeirðir. Verkfall verður i dag í Egiptalandi, lil þess að minnast þeirra manna, er féllu i óeirðunum þar fyrir 11 dögum. - r -» i S í gærmorgun um niuíev,- iÖ strandaði brezki tögariim „Star of thp East“ -fiá Aber- deen, á blindskeri viS syo- nefnda Klauf á Mtórhö! ða, Vestmannseyjum. Var vindur hvasS á áustan og lá tíigarinn þárna í. vari ásaml nokkurmn öðruin*tqg- iirum. Vai'ðbátui'inn „Óðimi“ og brezkur togari, er.. bárna var, vci.ru á strandsf.aðuum i allan gærdag og.í nótt, eq lil- raunir til þess að ná togaran- um út mislókust og sökk Iiann snemma í morgun. Urii kl. 9 kom vaiðbálur- inn með ahöfn togarans lil Vestmannaevja. Er blaðið átli tal við fréttáritara sinn, var ekki fullkunnugt um or- sök strandsins, en liann taldi, að um ókunnugleika skip- stjórans væri að r.æða. Tog- ari þessi var 218 brúttó smá- lestir og var cign Walkcrs Steamslúp Company, Alier- deen. Bretar hvattir til þess að AttSee heidiir Aítlee, forsætisráðherra fíreta, héll i gær ræðu í brezka útvarpið, þar sem hann Iwaiti brezku þjóðina til þess að auka framleiðsl- una. Hann Iivatti bvern mann og konu til að gera skyldu sína, þvi að þjóðinni væri nauðsyn á þvi, að framteiðsl- an yrði aukjn til muna. Engar vinnudeildir. Atfiee bendi orðum s'jiuim lil vcrkamanna og bað þá að stöðva ekki framléiðsl- una með þvi að leggja riið- ur vinnu og gera Verkföll. Ilinsvegar hvatti liann eimi- ig atvinnurekendiir til þess að verða við sanngjörnum krölum verkamanna, svo að ekki kæmi til neinna átaka, er gæti haft í för með sér vinmistöðvún. Alfred Ándrésson sem Flóvent Spákells í hirini riýju re- yýu, er Fjalakötturiim hefir nýlega hafið sýningu á í Iðnó. Vngir sem gamlir. Ilann sagði, að skorlur væri á vinnuafli og þess vegna yrði sem flestar kon- ur að lialda áfram vinnu þeirri, er þær hefðu liaft á slriðsárunum. Hann fór einnig frairi á það við al- vinnurekendur, að þeir tækju fullorðið fólk i vinnu lika, til þéss að nota allt virinuafl, sem lil væri i land- inu. fíen fímiih fcr til U.S. Btín Smith, birgðamála- ráðherra Breta, fer áleiðis til Bandaríkjanna á morg- un. Ferðinni varð að fresta vegna óveðurs. H,ann mun ra'ða við forseía, og væntan- lega beina þeirri áskorun lit stjórnar Bandarikjanna, að hún veiti enn meiri bjálp, en þegar hcfir bori/.t til þ.jóða í Evrópu, vegna ]iess ástands sem þar ríkir. Fimm vistmenn á drykkjg- mannahælinu í Kaldaðarne.si struku þaðan um helgina, cn náðust allir aflur í gær. Einn þeirra. fór til Ilvera- gerðis og náðist þar, en liinir komust á bil og ætluðu til Reykjavíkur. Var lögreglunni i Reykja- vik gei-t aðvart um sfrok vislmannanna, fór hún þá á vettvang og gætti vegarins við Elliðaárnarog' þar hand- samaði hún fjórmenningana. Það getur orðið bið á því, áð úrslit fáist í forsetakosn- ingumim i Argentínu, segir í fréttum frá London. Kjósa verður aftur í nokkrum kjördæmum, végn þess að atkvæðakassar glöi- uðust, en það þykir nokkuð einstakl í sinni röð. Kcsn- ingar eiga að fara fram aft- qr í íveiiq kjördæmmn* 10. marz'. Þegar síðast fréttist, liafði Feron fengið 191.509 alkvæði, en andstæðingar hans, frandijóðandi lýðræð- isflokkanna, 102.800. Þólt Peron sé þetla hærri, þykir ekki alvcg víst, að hann beri sigur úr býtum, þó að líkur séu fremur fvrir þvi. Þrjú fiskflúttiingaskip eru m’i stödd í Hornafirði og hlaðg’ þar. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum í Vísi undanfár- ið, hefir mokafli verið á Hornafjarðarbáta, en nokk- ur töf varð að þvi'fyrir þá i yikunni seni leið, að skipin fylltust svo ört, að þau HÖfðu ekki uridán og var ski]ialaust í nokkra daga. Ur þessu raknaði svo aftur í gær, því að þá komu þrjú skip. Meðan skipalaust var i Hornafirði, fóru þrír bátar til Fáskrúðsfjarðar en aðr- ir létu. róður falla niðuréinn dag. I fyrrinólt voru allir bátar á sjó 'og var Auðbjörg, seiu íckk 35 ski])pundin á dög- umim, hæst eins og jafnan áður, kom að Iaiidi með 20 skippimd. Meðalaflinn vai' | 14—20 skfppund. ! Aflinn mikli, sem Auð- I'jörg fékk í siðuslu viku, veiddist á lóðum. Skýiaust brot á samningum. Það vekur mikla aíhvgli í Lonclon, .að .Rússar skulL ætla að þrjóskazt við gð her sinn frá Iran. Afstaða fíússa er rædd é öllum morgnnblöðuniim ii morgun og deilu þau öll hcut á Jxí fgrir afslöðu þeirra ú máíinu. fílöðin leggja miklcr. áherzlu á það, live atvarlegt það sé, að fíússar skuli ekki fara að dæmi fíreta og tclj/c. að með þessu hafi skapast mjög alvarlegt ástand. Dailg Telegraph. Daily Telegraph segir, að með þessari aístöðu sinnl hafi Bússar gerzl brotlegir við þríveldasáttmálann, sem. þeir vorú sjájfir aðilar að1 Fréttaritari hlaðsins vitngr einnig i ræðu, er Mohamed. Mossadegh f.úlltrúi í Majlis (þingi Persa) hélt, þar sem. hariri segir, að Persar verði nú að horfast í augu við mik- ið' hæUuástand, er sé svo al- varlegt, að af því geti stafað' Iiætta fyrir friðinn í álfunni. News Chronicle. í biaðinu Nexvs Croniqle segir hinsvegar, að Rússgr hafi þráfaldlega hrotið samning þennan. Blaðið for- dæmir afstöðn Rússa og framkomu þeirra alla. Blöðin skýra ennlTemnr, frá því, að Bevin, utanríkis- ráðherra Breta, liafi nú niál- ið til meðferðar. Gcrl er ráð fyrir, að brezka stjórnin haldj fund um Iran-vanda- málin í dag, og verður þá væntanlega krafizt skýringa af Rússum. Pólski hiskupinn í Danzig, Ivarl Maria Splett, var ný- Iega dænulur í átta ára fang- elsi fyrir samvinnu -við Þjóðverja. e iny ncfar sfjórn. I)r. Charir, fbrsætisráð- hcrra lndonesa, sagði af sér. fyrir nokkrum dögum. Ilann hefir nú fcngið traustsyfirlýsingu i þingi Indonesa, er fékk samþvkki mikils .meirihluta þingsins. Gharir mun veita foruslu rílc isstjórn, sem verið er að mynda og verður endur- skipulögð frá því er áðiu' VM' Skíðamót Reykja- víkur í gær. Sjá bls. 3. Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.