Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 4. marz 1946 - V I S I R ...... ................3 Skíðawnót Iteykjfavíkur: Þórir Jónsson K.R. og Ingibjörg Árnadóttir Á urðu svigmeistarar Reykjavíkur 1946. Skíðamót Reykjavíkur hófst í gær í Skálafelli. Keppl var í svigi karla, í A- og B- flokkum og svigi kvenna í öllum flokkum. Svigmeistar- ar Reykjavíkur urðu þau Ingibjörg Árnadóttir (Á.) í 1. fl. kvenna og Þórir Jóns- son (K. R.) í 1. fl. karla. Keppnin hófst kl. 11 f. h. með'svigi kvenna í, A- og B- flokkum. Færi var yfirleitt hart í svigbrautunum, en þó sæmilegt í kvennasviginu. Úfslit í einstökum flokk- um var sem liér segir: Sviff kvennct, A- og B-fl. I. Ingibjörg Árnadóttir, Á. 80.3 sek. 2 Jónína Nieljohníusdóttir, K.R. 93.9 sek. 3. Kristín Pálsdóttir, K.R. 98.1 sek. 4. Sigrún Eyjólfsdóttir, Á. 106.2 sek/ 5. Guðrún Guðmundsdóttir K.R. 125,1 sek. 6. Érla Kjartansdóttir, Í.R. 154.3 sek. C. ffokkur. 1. Þórunn Tlicódórsdóttir, K.R. 70.7 sek. 2 Karólina Hliðdal, Í.R. 77.4 sek. 3. Inga Guðmundsdólth’, Á. 82.0 sek. 4. Inga Ölafsdóttir, Í.R. 84.3 sek. 5. Ilrefna Guðmundsdótt- ir, K.R. 89.5 sek. 6.. Borgliildur Strange, Kvenskátafél. Rvikur, 90.9 sek. 7. Andrea Oddsdóttir, Í.R. 92.2 sek. 8. Jóna Ámundíidóttir, 3$. R. 92.4 sek. ' 9. Guðrún Gísladótlir, Í.R. 98.3 sek. 10. Sigríðúr Bjarnason, Í.R. 117.5 sek. II. Maríti, Guðmundsdóttir, K.R. 133.3 sek. í C-flokkskeppni kvenna var sveitakeppni. Var keppt um Laugarhólsbikarinn (Bikar þennan gaf Vátrygg- ingaskrifstofa Sigfúsar Sig- hvatssonar Íþróttafélagi kvenna, og það gaf hann til keppni i svigi í C-flokki kvenna). K.R. hafði unnið þennan bikar 1944 og 1945, og vann hann nú til eignar. Sveil K.R. hafði 252,6. sek. (tími 3ja læztu). Svéit Í.R. hlaut 253.9 sck. Svig kxirla, A.-fl. 1. Þórir Jónsson, K.R. 149.6 sek. 2. Hjörtur Jónsson, K.R. Ý54:7”sekv"- 3. Eyjólfur Einarsson, Á. 156.3 sek. 4. Magnús Guðmundsson, S. S.H. 158.7 sek. 5. Gisli Kristjánsson, Í.R. 159.6 sek. 6. Jón M. Jónsson K.R. 171.5 sek. 7. Stefán Stefánsson, Á. 201.5 sek. B-flokkur. 1. Stefán Kristjánsson, Á. 99.1 sek. 2. Helgi Óskarsson, A. 115.2 sek. 3. Lárus Guðmundsson, Iv.R 122.5 sek. 4. Eirík Eylands, Á. 126.1 sek. Þátttakendur voru alls 16 í þessum flokki. Ármann vann sveitakeppnina og Sjó- vátryggingarfél.bikarinn í annað sinn. Um næstu. helgi heldur skíðamólið áfram i Skála- felli. Vel’ður þá keppt í bruni karla og kvenna í öllum flokkum, og eru skráðir keppendur í því á annað jhundrað talsins, 85 i bruni karla og 18 í bruni kvenná. Á sunnudagipn verður énnfremur keppt í svigi karla i C- og D-flokkum. Bs’idgekeppnin. Sveií Ilarðai* ÞfVi*5ai*ssoiia£* iai*ð teæst Sjöundu umferð bridge- keppninnar er nú lokið. Hæst varð sveit Harðar Þórðar- sopaj^ nteð 2178 stig, 2. varð svpit Lárusar Krlssonar með 2139 stig og’ 3. sveit Lárusar Fjeldsted nteð 2052 stig. Þessar þrjár sveitir keppa síðan til úrslita. Keppa fyrst santan sveitir Lárusar Karls- sonar og Lárusar Fjeldsteds, og sú jteirra, sem vinnur, kcppir til úrslita við svéit Harðar Þórðarsonar um verðlaunin. Það er ekki enit ákveðið hvernær sú keppni fer fram. ' Stigafjöldi hinna svcitanná varð þessi: Sveil Halldórs Dungals 1998 slig, sveit Gunnars Möllers 1959 siig, sveit Gunngeirs Péturssonar 1947 stig, sveit Guðrn. Ó. Guðmundssonar 1944 stig ovg sveit Einars B. Guðmunds- sonar 1911 stig. , Tvær neðstu sveitirna^ færast niður í l. flokk. I gær fóru leikar þannig, að Hörður vann Fjeldsted, Lárus Karlsson vann Dungal, MöIIer vafflT' EiHSú B. óg Gðmundur Ó. vann Gunn- geir. SkákþlngiS Fjórða umferð í lands- liðskeppninni í skák var keppt í gærkveldi í húsi V. R. Þar fóru leikar svo að Árni Snævarr vann Benóný Benediktsson, en biðskákir urðu á ntilli Guðm. S. Guð- mundssonar og Guðnt. Á- gústssonar, . .Magnúsar . .G. Jónssonar og Lárusar Jolin- sen og milli Óla Valdimars- sonar og Jóns Þorsteinsson- ar. Biðskákirnar verða tefld- ar í kvöld. Biðskák frá fyrri umfcrð- um sem lokið or, lauk þann- ig að Óli Valdimarsson og Lárus Johuson* gorði jnfn- tcfli, og o’ 1 r;., ' n Þors’einss.f'” o Benóný Benedik tsson. Fimmta umferð verður tefld annað kvöld í húsi V.R. ¥©n um Isussi strætfs¥apa deílunnar Engir lausn hefir fengizt í verkfallsdeihi Strælisvagrsai stjóranna, en ú.liíið er þ.á nokkuð betra. I morgun var baldinn fundur í bæjarráði og vnr þar tekin til umraðu krafa strætisvagnasljóranna. Sam- kvæmt lausle'gum upplýsing- um, sem Visir hefir aflað sér af fundinum’ er útlit nú orð- ið betra fyrir að sanminsar takist á næstunni. Sr. ¥. I. Eylands forseti Þjáðrækn- isfélagsins. Á síðasta þingi Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vestur- heimi, var síra Valdimar J. Eylands kjörinn forseti. Áður hafði dr. Richard Beck, prófessor, verlð forseli þess. I gær harst Þjóðræknis- félaginu hér skeyti frá Þjóð- ræknisfélaginu vestan hafs þar sem skýrt var frá þessu. í skeytinu voru einnig kveðj- ur og árnaðaróskir með þakklæti fyrir kveðjuna, scm héðan var send. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 100 kr. frá N. N. 200 kr. JXájGj JfP.tgamqlt áhejjt), 25; kr. frá ónefndum, 5 kr. frá gam- alli konu, 10 kr. frá S. og H. 10 kr. frá K. G. K. Gúmmíijoltar íW.C.-kassa Salernissetur. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.