Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 4
'4 VISIR Mánudaginn 4. niarz 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: blaðautgáfan yisir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm tínur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dýrt gaman skemmtilegt. Dbgsbrúnardeiluiihi er lokið fyrir aðgerðir sáttasemjara ríkisins og ríkisstjórnar- inriar. Er ekki nema gott eitt uhi það að segja, er vinnudeilur eru felldar niður, nreð því að verkstöðvun mun vera dýrasta óhóf, sem almenningur leyfir sér i siðuðu þjóðfélagi. Verkamenn fengu lítilsháttar liækkun launa, eiiikum þeir er lægst eru lauriaðir, og hefur mönnum talizt svo til, að þeir muni vera 6—8 vikur að vinna uþp tap það, sem þeir biðli vegna verkfallsins, miðað við dagvinnu eina saman. Verkamenn eru sízt ól' hátt laun- aðír, ef eingöngu er tekið tillit til verðþensl- unnar, en hitt er annað mál hver greiðslugeta atvinnuvögarina og almennings er. Verka- menn vita mæta vel, og sýndu á því fullan skllning að höfuðnauðsyn er að barátta verði hafin gegn verðþenslunni, enda íögðu þéir ekki höfuðkapp á launahækkun út áf fyrir sig, heldur aukinn kaupmátt krónunnar. Þetta er rétt og skynsamleg afstaða, endá mun raunin sýna á komandi hausti að verð- hækkun innanlands afurða mun gera bétiir en að éta ppp alla þá launahækkun, sem verkamenn hafa fengið, ef ekki verður komið í veg fyrir að dýrtiðarskrúfan haldi áfram að jsntíast. ■ Þjóðviljinn leggur ríka áherzlu á að verk- íall Dagshrúnar hafi verið politiskt, þannig að það ha.fi ekki miðað að kaúphækkun einni og út af fyrir sig, heldur almennum hags- munamálum verkamanna að því er vcrð- hólguna varðar. Blaðið leggur áherzlu á þrjú „stórpolitisk“ atriði, sem verkamenn hafi fengið fram. Er hið fyrsta að sett verði upp alriienningseldhús, hið annað að neytenda- félög fái innflutningskvóta og loks að vinnu- miðlunarskrifstofurnar verði sameinaðar. Af þeásu virðist Þjóðviljinn svo draga þá skyn- samlegu ályktun að verkamenn séu reiðu- húnir að til áð „standa allir scm cinn á vet- rvahgi hagsmunasamtaka sinna og umfram allt allir eitt á vetvangi stjórnmálanna“, enda gefur hlsiðið í skyn að næsta skrefið sé verk- l'all til þess að koma á landsverzlun. Þetta virðist éinkennileg álýktun, með því að neyt- endafélög geta aldrei haft hag af því að| afsala í heridur landsverzlunar skilyrðunum) til að bæta hag launþcga eða neytenda. Slíkt | er fráleitt, enda verkamönnum eins vel ljóst og hverjum öðrum hversu gif tusamlegur opinber rekstur er, þótt hann hafi verið íát- jnn við gangast að þvi er munaðarvörur varðar, svo sem tóhak og brennivín, en á öllum þeim reksíri mætti þó mikið spara og myndi vera gert, ef einstaklingar eða neyt- endafélög ættu í hlut. Allur þorri verka- manna mun vera algjörlega fráhverfur lands- verzlun og myndi ekki fást til að efna til vcrkfalls hennar vegna, enda. ljóst a.ð þar væru verkalýðsfé!rjgin komin inn á hála hraut, sem gæti réyrizt já:im sjálfum einna skeinu- hættust vegna almenningsálitsins, sem leyfir vitlcysunni ekki 'að vaða skéfjalaust uppi, ])ótt kommúnistar uni hcnni vél. Á fundi Borgfirðingafé- lagfirs í fyrrakveld var á- kveðið að efna til sýningar í Reykjavík á borgfirzkum ljcsmyn.dum óg gefa þær síð- an út í sérstakri myndabók. Þar var enhfremur ákveðið að hefja söfnún horgfirzkra minja, það er éldri og yrigri muna úr Borgarfjarðarhér- aði sem hafa menningarlega eða sögulega þýðihgu á einri eða annan hált. Er ráðgert að ágóðanum af fyrirhugaðri myndasýningu og mynda- bókarútgáfu Verði varið lil þessarar mirijasöfnunar og minningasafns. A fundinum var rtíett um stofnun söngkórs iiirian Borgfirðingafélagsins, Cn það mál hefir áður borið þar á góma. Hafa þegar férigizt ágætir söngkraftar í kórinn og mun Helgi Hallgrímsson hafa stjórn haris á liendi. Fjöldi manns gekk í félag- ið á fundinum og inuriu nú vera gengnir í það rúmlega 800 manns. Að fundarstörfuih loknum Iiófst kvöldvaka. Þar var sýnd laridkyhningarkvik- mynd í litum frá Alaska er sýiidi gullgröft, vegagérð, fólk i)g láhdslag, og var hún hæði fróðleg og skemmtileg. Stefán Jónsson kennari las frumsamin kvæði, frú Svava Þtirhjarriardöttir söng við undirleik Gunriars Sigur- géirssonar og loks var stíg- rim dans til kl. 2. •För skemilitunin í liví- vetna ágætlega fram. mai*ss.oi|R Kristján Bjartmarsson, hreppsnefndaroddviti í Stykkirhólmi er 60 ára í dag‘ Kristján hefir verið odd- viti Stykkishólms i meira en 15 ár. Hefir hann auk þess liaft með höndum ýfnis trúnaðarstörf fyrir kaup- túnið, svo sem verið formað- ur rafveitunefndar o. m. fl. ÖIl þessi slörf hefir hann leyst með prýði og unnið sér traúst og virðingu samborg- ara sinna. Þjóðræknisf éiaffinu hefir borizt svarskéyti frá Vestur- Islendingum peim, er félag- ið hefir boðið liinffað á1 Sæmundqr Jórissöri. Þá voru Ste-fBBim jDýr- Dýrfirðingafélaff var stofn- að hér í bæimm í gær. Stófnfundurinn var hald- inn að Þórscafé og sátu liann á 2. hundrað maims. Á fundinum var lagt fram frumvarp að löguin fyrir félagið og var það sam- þykkt. Samkvæmt lögunum gela þeir gerst félagar sem fæddir eru í Dýrafirði að Ingjaldssandi meðtöldum, eða þeir sem dvalið hafa þdr í miirnst 5 ár. Ennfremur maki félagsmanns og hörri, 1() ára eða eldri. Formaður var kosinn Kristján Bergsson en með- stjórnendur: Kristján Sig. Kristjánsson, Viggó Nathan- aclsson, Bjanii Jóhssön og sumri komanda. Segir í skéytinu, að það sé þeim mikið fagnaðarefni áð fá hekifæri lil þess að heimsækja ættlaiul sitt og inuriu þeir allir koma, ef fararléyfi fsést. Þeir, sem fé- lagið hauð eru: Einar P. Jónsson og Stefán Einars- son en þeir eru riTstjórar Heimskringlu og Löghergs, Grettir Jóhannesson konsúll, og konur þei’rra. Nýff báfur smf$- >» s Nýjum vélbáti var hleýpt af stokkunum hjá Skipa- smíðastöðinni Ðröfn í Hafn- arfirði s. I. föstudag. Bátúrlrin hláut heítið „Haf- dís“ og er 43 torin að stærð. Eigandi hans ér Gísli Súrs- son.h. f. Sigurjón Einarssón skipa- smíðameistari teikriaði bát- inn, en vélsmiðjan Ivlettur annaðist járnstníði og niður- Meðal setningu vélar. Báturinn er verkamanna eru að vísu nokkrir kommún-! húinn öllum nýtízku tæk j- istar, en þeir muilti^yfiriMH riein skynsam- Um og ci j ihið. , varidaðasta' ari en svo, að þeir síyðji landsvcrzlunar-, skip í hvivétnö, Ilann fer 6 kröfu broddanna. iveiðar í þessari vikú. Og kosnir Iveir varastjórn endur og tveir endurskoð- endur. Á fUndinum var kosin 5 nianna skemmtinefnd til þess að anriast skemmtanir á starfsárinu og er frú Em- ilía JónaSdóttir formaður liennar. Einn heiðúrsfélagi var lcjörinn á fundinum, en það var síra Þórður Ólafsson fyrrum prestur að Söndum. 'Hafði hánn þjónað allan sinn prestsskap í Dýrafjarð- arþingum. S^j'öttuj ur Sigurðúr Eirgarssoii Sjötíu ára er í dag- Sig- urður Einarsson, verkamað- ur, Laufásvegi 20, hér í bæ. Sigurður er bóþhneigður íriaður, enda fjölfróður i sögulegum efnrim. Hanji’er Ijúfmenrii liið mcsla, ræðinn og skemmtilegúr og á því marga góða kunningja. Er enginn efi á því, að þeir munu senda horium hugheil- ar háitiirigjúóskir á þessu.ni merkilegu tíiriamótum í æfi haris. „Upp koma „Upp koina svik um síðir“, segir svik gamall málsháttur, og víst er úm að érindi Ara Arnalds sýslmnanns, er hann flutti í Rikisútvarpið fyrir nokkru, sannaði sannleiksgildi þessa. Fyrir einni öld var reykviskur skartgripasali á ferð á Austur- landi. Ilann hvárf með dularfullum hætti og. spurðust ekki afdrif hans. Um eitt hundrað ár- um siðar fannst dysjuð beinagrind. Allar lrk- ur benda til, að þar liafi verið skrautgripasalinn. * „Spennandi“. Mun óverijulegt, að afdrif irianna skýrist svo, sem sýslumaður lýsti svo prýðilega á Jdögúrium. Erihdið var allt ávo vel samið, að fálítt ér’um útvarpsérindi, þótt mörg kunni þar að vera góð. En arik þess var éfú- ið sérstíétt óg „spenmmdi", eins og sagt er um vissa fégurid skáldsagna, Slikar þjóðsögur ber að skrá öðrúm frekár, sein þó hefur verið veridilega til haga háldið. ■* riirigfréttir. Þétta var nú frá sjálfum mér, en við því aétla eg að bæta bréfi, sem cg fékk fyrir lielgina frá „áheyrenda þingfrétta". Hann segir: „Nii síðustu dagana — og nokkur- urti sinriúm áðrir, — hófir ný rödd lésið frétlir af störfmn Alþingis. Mér líkar vel víð þá rödd. Hún ér látlaus og lilgerðarlaus og eigaiidinn ér fluglæs. Þó finnst mér það gaili, hvérsu hratt harin les oft. Gérði ekkért til og væri ráuriar öllu betra, að harin færi ekki alveg svöiia geyát, því að oft er erfitt að fylgjast méð fióknmn mál- um, þegar svb hratt er lesið.“ * í samt lag. Rærinn okkar var ekki lengi að korii- * ast i samt iag, eftir að lausn fannst á Ijagshrúnardeilunni. Bijaimifcrðin var orðin lítil s.íðus.tu dagana. svo litil, að maður var hvergi nærri eins hræddur um lif sitt og áðúr. Nú er umférðin orðin jafnægileg og áður, — allir bil- ar komriir á stað aftur — nema strætiávagnarnir. Þeir kúra í skúrum síjlúm og biða eftir kallinu. Það hafa verið mikið viðhrigði fyrir marga, að hafa ekki „strætó“, og eínk’arilega kemur það sér iíla fýrir þá, sem fjarst búa Miðbænum. * Án Hita- í salnhandi viú þau viðbrigði, sem veitunnar. það hefir verið mörgum, að geta ekki brugðið sér i strætisvagiii um bæinn, datt mér í hug, hvort mönnuhi mundu ekki þykja það líka viðbrigði, ef Hitavcitan okk- ar brygðist eSþ^^gðan veðurdag — dælur l)il- uðu, rafmagnjsjlausj yrði af /viðráðánlegiim or- sökum um tíma, eða eitthvert álíka óliapp kæmi fyrir, sem ýrði þess valdandi, að víð ferigjum ekki góða heita Vatnið frá Beykjum. Já, þáð yrðu sarinarlega viðhrigði Og tilIiugSiinin ér „óhuggu- leg“, eins og sagt er á reykvísku. * Slæm kol. Þótt kolakaupmenn bæjariris sé állir af vilja gerðif, gengur þeim áfarillít áð afla ser kola, og það sem verra er, að kolin, sém þeir fá éru injög léleg.’Þeir mundu sann- arlega ekki geta lijálpað upp á sakirnár hjá mörgum, cf allt í einu þyi-fli á ]ivi að halda, að fara að kynda Ineð kohuri þau 3000 hús, serii búin eru að fá lieita vainið. Þá muridi margur geta sagt með sailni: „lvalt er mér á k-l-ó ....“ En vonandi verðúr það aldrei, að Hitaveifan bregðist. * Skauta- Það hefir verið gaman að ganga suður svcllið. áð syðri tjörn undanfarið, einkum á kvöldín. Þar hefir heilbrigð æska ver- ið að leika sér á skautum. En svellið mundi vafalaúst véra meira sótt, ef oftar væri tæki- færi hér í bænum til að fara á skauta. Það er varla von að íþróttin þrifist, þegar fara verð- ur eftir kénjúni veðursins. En vonandi eign- .mrikt við hráðum slcautahÖll, svo að hægt verði , . i jð fara á skarita jafnt i svækjuhita scm hörku- gaddi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.