Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 4. marz 1946 V I S I R féufn} tm. flireA i r,s$ d Þær elskuðu 17 ' - Frá mönnum og merkum atburðum: þegar Mollie fekk að líta inn til hennar rétt sem snöggvast. En nú, morguninn eftir, þegar Mollie settist að mprguhverðarborði, þar sem allt var á rúj o'g stúi, og systkinin farin í skólann, fannst henni, að hún væri einmana, enginn hefði neina þörf fyrir vináttu hennar og aðstoð. Þótt Mollie væri ung liafði liún haft svo mik- ið af erfiði og áhvggjum ag segja, að liugar- ástand liennar var svipað þeirra, sem farnir eru að reskjast og lýjast. Og hún var ákaflega þrevtt, þegar hún sat þarna og horfði á diskinn lians Bim og hlettina á dúknum allt í kringum hann. llafði lífið lienni ekki neitt betra að bjóða en það, sem liún hafði átt og álli við að búa?“ Henni þótti innilega vaent um systkini sín, en það kom stundum yfir liana, að húmþráði éinhVerh, sfchl hún ætti ein', einhvern, sem hún gæti trúað fjTrir öllu, í fullu trausti, án þess að óttast að hún yrði misskilin eða hlegið að henni. Sú vár tíðin, að hún hafði sett Patrick Ileff- on á háslall í mesta lielgisal hugans, en í seinni tíð höfðu hugsanir hennar ávallt leitað frá hon- urn, eins og öttaslegnir fuglar á flugi. Þegar frú Daw loks kom niður sat Mollie enn eins og i leiðslu við borðið, og inóðir lienn- ar var ekki lengí að fara að vanda um við hana. „Svona notarðu þá thnann,“ sagði hún. „Börnin eru komin i skólann fyrir klukku- stund. Það væri fróðlégt að vita um hvað þú ert að hugsa?“ Mollie spratt á fætur. Roði hljóp í kinnar henni. , ... ... Og var nú þetta þáttarlok — og annar þátt- ur enn sorglegri framundan? John Morland lét dæluna ganga áfram — og hugsaði ekkert út í það í gleði sinni liversu eigingjarn hann var, þar til hann að lokum sá hversu þreyttur og áhyggjufullur vinur lians var. Ilanii reis skyndilega á fætur. „Fyrirgefðu mér, þetta er skammarlegt, eg glevmi sorg þinni í hamingju minni. Þú iiefðir átt að kasta mér á dyr þegar. Þú ert svo lúa- Jegur og dauflegur, að það eru ósköp að sjá þig. Nú fer eg. Góða nólt, gamli félagi.“ Hann tók í hönd Patricks þéttingsfast að skilnaði: „Eg vona, að þú eigir eftir að verða eins ham- ingjusamur og eg er núna.“ Heffron s.varaði einhverju, vjssi varla hverju. Hann gekk með Morland til dyra, og'stöð þariiá Janga hríð, löngu eftir að fótatak Johns heyrð- ist ekki. Að baki lians var flöklándi lampaljós- ið. Því næst lolvaði hann dyrunum ðg selti slagbrand fyrir. Svo slökkti hann á lampanum og dróst frekara en gekk upp stigann og inn í lierbergið, þar sem faðir hans lá liðið lik. Hér var lolvs friður. Hér þurfti liann ekki að liera svilva- og blekkingagrímuna. Og liér var það sem Palriclc Heffron, serii elvlci liafði lár- fellt um mörg, iöng ár, kraup á kné i myrkr- inu, og grét út. K - VH. „Og gelur hann lvomið út til þess að leíliá sér með mér?“ sagði Bim með skeið hátt á iofti og mændi á Mollie með hálfopnum aug- um. Bim var að boröa hafragrautinn sinn og Mollie var að segja horium frá litla barninu, sem Dorotliy liafði eignazt. „Það er drengur,“ hafði Jiún sagt, „indæll drengur, með ljóst liár og blá augu . . . .“ Og það var þá sem Bim Jiafði gripið fram í fyrir lienni, og spurl sem að framan var greinl. Mollie hló og sagði: „Nei, eg er smeyk um, að hann sé enn of xingur til þess, seinna færðu að leika þér með honum.“ Aliugi Bims dvíriaði þegar og stakk hann skeiðinni upp í sig. „Hann verður keyrður í vagni óg klæddur eins og stelpa.“ „ 1’yrÍLÍitningin var atíðheyrðií röddinni. „Það varst þú nú hká,, yttóhi minn,“ sagði Mollie ró!ega..„Og ef eg pian.rdtl fékkstu aldrei lil að liálta, nema þú fengir að liafa brúðú hjá þér í rúminu." Bim varð eldrauður í kinnum og flýtti sér að Ijúka við hafragrautinn. „Má ég þá fara?“ spurði hann. Mollie veitti lionum leyfi til þess, og varð þvi sannast að segja fegin að vera ein, því að 1 Fer þaS ekki „í taugarnar“ á þér, ef þú þarft aS hún var þreytt og ekki eins liugmikil og vana- bíSa lengi eftir stúlku, sem þú hefir boSiö út aS lega. Hún gat ekki gleymt þvi, er litla barnið biorða? AKVdiWÖKt/NW Frændinn: Eg þakka þér kærlega fyrir sending- una. ÞaS var fallega gert af þér aS muna eftir afmælinu mínu. Frænkan: Og það er nú ekki mikiS aS þakka. Frændinn: Eg hélt þaS líka, en mamma mér aS þakka þér hvort sem væri. sagöi Getiö þér skrifaö á ritvél? Já. Eg nota biblíukerfið. Og hvernig er þaö, ef eg mætti spyrja? LeitiS og þér muniö finna. ■* t nótt dréymdi mig, aö mér haföi veriö boSiS aS bragSa serstakan nýjan morgunverö, sem veriö var aS reyna í fyrsta skipti og —1 Og hvaS? Haltu áfram. Þegar eg vaknaSi á sængina. morgun, vantaSi eitt horniö fæddist, gráti þess, sem enn bergmálaði - fyrir eyrum hennar og valeti svo einkennilegar, sár- ;ar tilfinningar í brjósti hennar. Það liafði verið svo mikið lijástur og liugir allra æstir. Frú Morland fór að liágráta og jafn- vel liin lqarlunikla og ákveðna Isaliel komst agnar ögn við, er hún heyrði fréttirnar — og John — John liafði lagt á flótta, rokið út. „Eg get ekki verið heima, Mollie,“ sagði hann í afsökunartón; „það er eins og lmsið rúmi ekki hamingju mína. Þér slendur á sama þótt eg stelist á braut.“ Og svo rauk hann eitthvað út i buskann ber- höfðaður. Jæja, þetta var þá um garð gengið. Barnið var fætt og Dorotliy heilsaðist vel og var eins Jú, þaS gerir þaS sannarlega. Því lengur sem húu lætur mig bíöa, því dýrari veröum viö bæöi á fóörunum. fögur og ln-austleg og ung móðir getur veriðMhundru$ kröilur ? 1 ■ - •nu,-' í íualag iil Herra Jones, sagöi óframfærni ungi maöurmn, ekki vænti eg þess — eg meina — þaö er að segja, hvort þér niunduö------ .Já, já, þér getiö fengið liana, sagöi faöir stúlk- unnar. Hvað segiö þér! Fá hverja? spuröi ungi maöur- inn öldungis undrandi. Auövitað. dóttur mína, svaraði Jones. Auðvitaö vilt þú kvænast 'henni, er-þaö ekki? Nei, þaö veit guö. Eg ætLaöi aö biðja yður aö lána mér 200 krónur, svaraði ungi maðurinn. Hvaö. segiö þér maöur minn? Lána yöur tvö | Fyrsti leiðangur Japana til Bandaríkjanna. 25. maí. Postulín og silfurborðbúnaður er not- aður í öllum gistihúsum Ameríku og á heimilum ríkra manna. Ef hluti úr postulíni brotnar, er ekki hægt að’ selja harin, en aftur á móti er liægt að selja silfurmuni, þó að þeir séu brotnir. Verð á gulli er hærra í Bandaríkjunum lieldur en í Japan. Þó er það mikið notað hér. Til dæmis er ekld óalgengt, að sjá gull- eða silfurbúna stafi. Ríka fólkið skiptir tvisvar til þrisvar um undirföt á degi hverjum. Er þetta- gert af heilbrigðisástæðum. Ef maður kemur í heim- sókn verður hann að berja á dyrnar og má ekki fara inn í berliergið fyrr en einhver hefur komið til dyra. I hverju einasta lierliergi gistihússins, sem við liúum í er spegill og undir honum hilla, sem á er lmrsti, greiða og Jiárkrem. Jafnvel þótt gestirnir hér þurfi ekki nema að skreppa rétt út úr herberginu, þá líta þeir í spegil lil þess að athuga útlit sitt. Eg var liissa á hve fólldð hér er yfirleitt vel greitt. 27. maí. Um kvöldið fórum við frá gistihúsinu. Við mættum manni á götunni, scm spurði hvort við hefðum séð loftbelg. Vildi liann endilega ía okkur með i flugferð. Við fórum út á flugvöllinn og tólc sú ferð okkur klukkutíma. Hópur manna var að slcoða flugbelginn, en atliygli þeirra béindist strax að okkur þegar við komum. Loftfar þetta eða flug- belgurinn átti að i'ljúga frá Feladelfíu til New York. Belgur loftfarsins er gerður úr þunnu loft]>éttu . efni og fylltur með gasi. Ummál hans er um 16 fet. Yfir belginn var sett net og neðan i netinu karfa er fest var við lcöðlum. Aðeins tveir far- þegar geta verið í lcörfunni í einu. Á milli New York og Filadelffu eru 300 mílur en loftfarið er aðeins 30 mínútur að fara þá leið. Mér hefir verið sagt að loftfarið sé lcnúið áfram með gufuvél og það væri eklci nema 6 daga að fara frá Baridaríkjunum til Japan. Til samanburðar má geta jicss að byssulcúla færi sömu lcið á 4.y2 degi. Milli New York og Filadelfíu er ritsímalína. og; fara skeytin, sem um hana eru send, hraðar erij eldingin. 28. maí. Þegar við komum til NeW York, vari slcotið af átta fallbyssum olclcur til héiðurs. Við fórum í land um kl. tvö, og á annað þúsund lier- menn og lögregluþjónar gættu leiðarinnar, sem við fórum um. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman- á götunum til þess að fagna okkur. 9. júní. Klukkan tíu fór öll sendinefndin í licim- sókn til Perry flotaforingja, en það var hann, semi lcom til Japans fyrir noklcrum árum. Heimili hans; er álcaflega íburðarmikið og eru þar margir minja- gripir frá Japan, svo og stór mynd, sem tekin var; af Perry í Japan. Okkur var Iioðið vín og lcölcur.* Perry ó tvo japanska hunda og cg er viss um að| þeir hafa vitað hverrar þjóðar við vorum, því þeir ætluðu clclci að vilja fara frá oklcur. Hafði flota- foringinn lceypt hunda þessa í Japan, er hann dvaldi þar. Sýndu þcir svo mikla ánægju vfir því að sjá olclcur, að við tárfelldum, cr við yfir- gáfum þá. 12. júní. Frá því við lcomum hingað höfum við orðið að sætta okkur við bandarískan mátartilbun-j ing og höfum við saknað baunastöppunnar ogj ýmsra annara japanslcra rétta. Við fórum i leilchús á liverju Jcvöldi meðan við dvÖldum í New York. 13. júni. Um nónbil héldum við heimleiðis. Er við sigldum fram lijá strandvirkjunum var skotið af fallbyssum i lcveðjuslcini. Kl. tvö fórum við fram lijá Sandy Iloolc og þar slcildi lóðsinn við- okkurj Var nú dvöl okkar í Bandarílcjunum lokið og hafðij hún verið olckur öllum til mjög nrilcillar ánægju og fróðleilcs. * - . .. ■ 11 Og' eg sem J? ,4cif ^öur ekki nciU ? Um daginn var deill á mann noklcufri':íi&rri5i*T bæniun, fyrir að hann liefði eklci biblíuna á heimili sínu. Hann svaraði því til, að eklci væri það orð til í bibliunni, sem væri elclci i orðabólcinni. " bij . ■ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.