Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 1
Fiskflutningurinn í ár og í fyrra. Sjá 2. síðu. Starfsemi Rauða Krossins. Sjá bls. 3. m 36. ár Þriðjudaginn 5. marz 1946 53. tbL ssa Kinrs MacKenzie King, for- sætisráðherra Kanada, gaf í gær opinberlega skýrslu varðandi njósnir rússnesku sendisveitar- innar þ9r. Hann sagði, að það Iiefði sannazt, nð njósn- irnar befðu verið fram- kvæmdar vegna skipana, er rússnesku send/sveil- inni befði borizt f rá Mosk- va, Fyrirskipuð befir ver- ið málshöfðun gegn 4 manns, tveimur konuni og tveimur körlum, og befir önnur konan a. m. k. ját- að sekt sína. Úrskurðað befir verið, að fólk þella skuli sitja viku ennþá í varðbaldi, þangað til það verður leitt fyrir rétt. Annar- mannanna, er bér um ræðir, er böfuðsmað- ur í beriium, en hinn er r af m agnsverkf ræðingur. 'Það er tekið fram, að njósnarar þeir, er teknir bafa verið fastir, þurfi ekki að vera þeir mikil- vægustu. % Það, sem Rússar vildu fá að vita um bernaðar- mál var, auk kjarnork- unnar, flutningur banda- rískra bermanna tii Kyrra hafsvígstöðvanna. Yfirlýstngflii um Spanarmáliii: .MBw*etaw9 Fw*akkaw* *þwj I7.jSL riíga ehki @awm®h ipti wið JFwanezÞ m stjówniwwa* ASami við inn- fluluiiifgi uíla. Fyrsti bíllinn, sem komið hefir tii brezku Ermarsunds- eyjarinnar Sark, var fluttur þangað af Þjóðverjum. Þjóðverjar bertóku cyjnna i striðinu og flutlu þangað nokkra herbila, þrátt fyrir að" lög eyjarinnar bönnuðu innflulning á vélknúnum iækjum. Nú þegar Þjóðverjar eru braktir það.an á brott aft- ur, befir þing eyjarskeggja ákveðið, að gömlu lögin skuli aftur gilda og bannaður innflutningur á farartækjum ])angað. Eyjarskeggjum er illa við öll nýtízku tæki, cnda cru vcgir þar ekki lagðir til þe.ss að þola þau. m fir Mynd aí' fyrirbuguðu smuardvalarljeimili R. K. í. fyrir börn grein á 3. síðu).' að Laugarási. (Sjá PóÍski biskupinn í Danzig, Karl Maria Splett, befir vcr- ið dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir samvinnu við Þjóð- verja. m Þulinmœði þrautfr vinniir allar. Þær brezkar stúlkur, sem beðið hafa jtryggar eftir unn- ustum sínum, er kvaddir voru í herinn, uppskera n*V laun dygg$arin.nar, segjr í brezku blaði. Eftir að heiinflulningur bermannanna bófst, liefir giftingum mjög fjölgað í Rretlandi og var árið 1945 metár! í júji, ágúst og s'ept. 1945 v.oru gefin saman í lijónaband 36,421 fleiri hjón, en i söjn.u mánuðum árið áð- ur. Tölurnar érii e'ftir brez.k- um bagskýrslum. IVÍQflíí K® l\» fe seffS á tnorgini Merki Rrauða krossins. " Merkjasala Rauða krossins fer fram á öskudaginn cins og vcnja er til. Merkin cru .5 króna nierki og tyeggja króna merki. 5 króna mcrkið er málm- merki. J>að lítur svona út, þegar það er afbent: Sænsl&l sl&úla* £er í leiðaugur. . Sænskt skólaskip er nýlega lagt tipp í langa ferð Rteð sjóliðsforingjaefni. 13eitiskipið Fylgia bcfur löngum vcrið skólaskip sænska flotans, og þcssi för ér bin 30. í röðinni, sem það fcr með sjóliðsforingjacfni úl um bcim. Að þessu sinni vcrður farið til Lissabon og I^uncbal á Madcira. Portú- gajska stjórnin befir leyft að skjpið Iialdi ad'ingar í viku- tíma undan Porto Saíito. Fjögur hundruð foringja- cí'ni eru um liorð. Skipstjór- inn beitir Bror Remel, sem En mcrkið festist með þvi að . bcygja spaðann og klcmma með hoimm mcrkið fast. I?á lítnr nierliið svona úl: flanusókn á kiileiaþoli flug- véEa. Handaríkjamenfi ætla sér ni'i að rannsaka, hversn vel fluqvélar þeirra þola kulda. Flotadejid, sem verður undjr stiórn Cassidy's flota- foringja á flugstöðvarskip jnu Midway, mun allan næsta mánuð' verða á sveimi milli Labrador og Græn lands í þessu skyni. Erjend- ir flugmálasérfræðingar fá ekki að laka þátt i leiðangr- inum. VeðurfraBðingar tejja, að ef tiJ viJJ v.erði erfitt að finria nógu köld svæði«á þessum sjóðum. Helzt á að reyna flugvélarnar i um 25 stiga C. frosti. jSauði krossirin vouasi lil ];ess að menn bregðist vel við og kaupi mcrki bans, þcgar börnin -I)jóða þau fram. einnig var á Fylgiu í l'yrstu Itenaslufcrðinni eftir 1918, þá yngsta sjóli&sforingjacfn- ið. (SIP) Eftirlitsncfnd banda manna í Berlín telur, að matvælaástandið í Þýzka- landi verði aðeins l'eyst sam- eiginlega. Nefndin hefir skilað áliti í saipbandi við matarskort- inn í landinu og tejur Iiún að fjórveldin liljóli að taka sameiginlega ál)yrgð á mal- vælaástandinu í Þýzkalandi og það vcrði einungis leyst með samciginlegu átaki allra. Skipta sér ek.k.i a£ inuan- rílcismálum SSpáuar. |||tjórnir Breta, Frakka og Bandaríkjanna haía geíið út sameiginlega yfir- iýsingu um afstöSu þeirra til Spánar. / yfirlýsingunni segir, að Spánvcrjar geti ekki vænzt fullkominni samskipta vicP þjóðir þær, ei\ að yfirlýsing- únni standa, mcðan'Frano- stjórnin sé við lýði á Spáni. Innrikismál afskiptalaus. í' yfirlýsingunni segir hinst vegar, að þríveldin muni. ekki ætla sér að hlutast tiL um innanríkismál Spán- verja, en láta þjóðina sjálfa um það að skipta' um stjórn. í landinu. Þegar ný stjóru verður niynduð, á lýðræðis- 'legum grundvelli, þá fyrst verður tekið upp fullkomið' stjórnmájalegt sambarid vic? Spán og honurii veilt cfna- Jiagsleg aðstoð. Aðstoð við Þjóðperja. 1 sambandi við yfirlýsingu þessa hafa verið birt leyni- skjöl, er fundist bafa í Þýzkalandi og sanna, að FranGo-stjórnin h.afði heitið nazistum fullum stuðningi í stríðinu, og meðal aimars lofað að taka þátt i striðinu, ef þeir fengju send Jiergögn og þeim véitt ef nahagsleg að- stoð. Þetta var sannað m. a. mcð bréfum cr fóru á milll' Francos og Hitlers. Gibrallar, Marokko, Algier. Spánverjar áttu að fá að' launum fyrir striðsþállUJkiL' sína Gibraltar, Marojíkó og; Algier. Fyrst áttu Spánverj- ar að ráðast á GibraltaryJrk- ið og taka það, en einhverra orsaka vegna dróst það ailt- af á langinn, að þeir Jarn í striðið. Leyniskjöirii samra; einnig, að l)úið vtr að lcggja hcrnaðaráætlun um það, hverngi skyldi hags árásinni á Gibraltar. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.