Vísir - 05.03.1946, Page 1

Vísir - 05.03.1946, Page 1
Fiskflutningurinn í ár og í fyrra. Sjá 2. síSu. VIS Starfsemi Rauða Krossins. Sjá bls. 3. 36. ár Þriðjudaginn 5. marz 1946 53. tbl* = Skýrsla Kin ■ f ■ MacKenzie King, for- sætisráðiierra • Kanada, gaf í gær opinlierlega skýrslu varðandi njósnir rússnesku sendisveitar- innar þ9r. Hann sagði, að það liefði sannazt, að njósn- irnar liefðu verið fram- kvæmdar vegna skipana, er rússnesku send/sveit- inni liefði borizt frá Mosk- va, Fyrirsldpuð liefir ver- ið málshöfðnn gegn 4 manns, tveimur konuni og tveimur körluni, og liefir önnur konan a. m. lv. ját- að sekt sína. Úrskurðað liefir verið, að fóllc þella skuli sitja viku ennþá í varðþaldi, þangað lil ])að verður leitt fjrrir rétt. Annar mannanna, er lvér um ræðir, er liöfuðsmað- ur í hernum, en liinn er rafmagnsverlvfræðingur. 'Það pr tekið frarn, að njósnarar þeir, er leknir liafa verið fastir, þurfi ekki að vera þeir nijkil- vægustu. Það, sem Rússar vildu fá að vita um hernaðar- mál var, auk lvjarnork- unnar, flutningur handa- riskra Jiermanna til Kyrra liafsvígstöðvanna. Yfirljsliigln aim Spanarmáliii: Mretai'* WwamkktBr og U.S. rí#/« ekki samskipii rid Weanea - stýórnina. — fofálai'keiwli bwn Mvnd af fyrirhuguðu sumardvalarljeimili R. I\. í. fyrir hörn grein á 3. síðu)/ að Laugarási. (Sjá Bann tið iiiii” flntiiingi bíla. Fyrsti bíllinn, sem komið hefir til brezku Ermarsunds- eyjarinnar Sark, var fluttur þangað af Þjóðverjum. Þjóðverjar ljertóku cyjuna í-striðinu og fluttu þangað nokkra herlnla, þrátt fyrir qxf lög eyjarinnar bönnuðu innflutning á vélknúnum tækjum. Nú hegar Þjóðvei-jar eru hraklir það.an á hrott afl- ur, hefir þing eyjarskeggja ákveðið, að gömlu lögin skuli aftur gilda og bannaður innflutningur á farartækjum þaiigað. Eyjarskeggjum er illa við öll nýtízku tæki, enda eru vegir [vv r ekki lagðir lil þe.ss að þola þau. Þolinmæði þraiitir vinnur allar. Þær brezkar stúlkur, sem beðið hafa tryggar eftir unn- ustum sínum, er kvaddir voru í herinn, uppskera pú laun dyggðarinnar, segir i brezku blaði. Eftir að heimflutnjngyr hermannanna liófs't, hefir giftingum mj.ög fjölgað í Bretlandi og yar árið 1945 mctár! í júJí, ágúst og sept. 1945 voru gefin saman í lijónaband 36,421 fleiri Jijón, en í snmu mánuðum arið áð- ur. Tölurnar éru eftir hj-e/.k- um hagskýrslum. Merks R.K.L setd á tnorgun Merlvi Rrauða krossins. MerJvjasala Raúða krossins fer frain á öslvudaginn eins og vcnja er til. Merkin eru 5 króna nierki og tyeggja lvróna merki. 5 lcróna meýkið er jnálm- merJvi. ]>að lítur svona út, þegar það er aflient: Pólski hisicupinn í Ðanzig, Ivarl Maria Splett, Iiefir ver- ið dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir samvinnu við Þjóð- verja. SæiisM skóla*- sb£p fer i leiðaiigiii*. . Sænskt skólaskip er nýlega Jagt upp í langa ferð með sjóliðsforingjaefni. Britiskipið Fylgia hefur löngum verið skólaskip sænska floíans, og þessi för er hin 30. í röðfnni, sem það fer mcð sjóliðsforingjaol'ni út um hcini. Að |jcssii sinni vcrður farið lil Lissahon og Funchal á Madcira. Portú- gajska stjórnin hefir levft að skjpið haldi æfingar i viku- tíma undan Porto Sanlo. Fjögur hundruð foringja- efni eru um horð. Skipstjór- inn heitir Bror Remel, sem £ En merkið feslist með þvi að . hcygja spaðann og klemma með lionum merkið fast. Þá litur merkið svona út: Hannsékn á kiildaþoli ffiug- véfia. Handaríkjamenn ætla sér ná að ranfisaka, hversu vel fluqvélar þeirrfi þola kulda. JHotadejtd, sem verður yndjr stjórn Cassidy’s ffota- foringja á flugstöðvarskip- inu Midwav, mun allan næsta mánuð verða á svcjmi milli Labrador og Græn- lands í þessu skyni. Erlend- ■ir flugmála.sérfræðingar fá ekki að taka þátt í leiðangr- ijium. Veðurfræðingar telja, að ef til vill v.erði erfitt að finiia nógu köld svæði á þessimi sjóðjum. Helzt á að revna flugvélarnar í um 25 stiga C. frosti. Rauði krossinn vonast lil þess að menn hregðist vel við og kaupi merki hans, þegar börnin -hjóða þau fram. einnig yar á Fylgiu í fyrstu kcnnslufcrðinni eftir 1918, þá yngsta sjóliðsforingjaefn- ið. (SIP) JUlir Jalna ábyrgð. Eftirlitsnefnd banda- inanna í fíerlín lclur, að matvælaástandið í Þýzka- landi verði aðeins leyst sam- eicjinlega. Nfífndin heí'ir skilað áliti i sainbandi við matarskort- ijm i landinu og tclur hún að fjórveldin hljóti að taka sameiginlcga ábyrgð á mat- vælaástandijm i Þýzkalandi og það verði einungis leyst með samciginlegu átaki allra. Skipta sér ekki a£ iiftiiaii- a*ikisiiftáliiia! Spánai*. * j^tjómir Breta, Frakka og Bandaríkjanna haía geíið út sameigmlega yfir— iýsingu um afstöðu þeirra til Spánar. / yfirlýsingunhi segir, að Spánverjar geti elcki vænzb fullkominni samskipta vi<T þjóðir þær, er að gfirlýsing- unni slanda, meðan'Frano- stjórnin sé við lýði á Spáni. Innríkismál afskiptalaus. í yfirlýsingunni segir hiiist vegar, að þríveldin munl ekki ætla sér að hlutast tiL um iiinanríkismál Spán- verja, en láta þjóðina sjálfa. um það að skipta1 um sljóra í landinu. Þegar ný stjóra verður niynduð, á lýðræðis- legum grundvelli, þá fvrst verður tekið upp fullkomið* stjórnmálalegt sambarid vifv Spán og honum veilt efna- hagsjeg aðstoð. Aðstoð við Þjáðverja. í samhaijdi við vfirlýsinga þessa hafa verið birt leyni- skjöl, er fundist hafa i: Þýzkalandi og sanna, að Franco-sljórnin liafði hcitið' nazistum fullum stuðningi L stríðinu, og meðal annars lofað að taka þátt i striðimi, ef þeir fengju send hergöga og þeirn veitt efnaliagsieg að- stoð. Þetta var sannað m. a, með hrcfum er fóru á milliJ Francos og Hitlers. Gibrallar, Marokko, Algier. Spánverjar áttu að fá a'ðl launum fyrir striðsþáttlökn' sína Gjhraltar, Marokko og Algier. Fyrst áttu Spánverj- ar að ráðast á Gihraltaryirk- ið og taka það, en einhvcrra. orsaka vegna dróst það allt- af á langinn, að þeir lárit í striðið. Leyniskjölin sannri einnig, að húLð vtr að leggja. hernaðaráætlun um það, hverngi skyldi haga árásinni á Gihraltar. ;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.