Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 5. marz 1946 VISIR HM GÁMLA BlÖ M.G.H. stjönrnrevýan (Thousands Cheer) Stórfengleg söngvamynd, tekin í eðlilegum litum. 30 frægir kvikmynda- Ieikar leika. Sýning kl. C — Hajkkað verð. — GATAN Sýning kl. 9. Böríi innan 16 ára fá elcki aðgang. Síðasta sinn. Vatteraðar amerískar Vetraikápur með niðursettu verði. Kjólaverzlun og sauma- stofa, Garðastræti 2. Sinii 4578. T E L P tJ - K A P II R mjög ódýrar. VerzL Regio, Laugaveg 11. Sími 4865. Aðstoðar- eidhússtúlka óskast í Mressinga?- sicálaitn. Kvlksnyndavél, 8 mm., ásamt fiítnum, — einnig upptökuvél, 8 mm., til sölu og sýnis á Lauga- veg 39, járnyörudeiidinni. Ottoman og rúmfatakassj til sölu. Enn frcmiir fataskápur. Verð kr. 400,00 og 200.00. l’ppl. frá kl. 4 til kl. 8 í kvöld á Miðtúni 3, sýmr hinn sögulega sjónleik Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8, stundvíslega. — 31. sýning. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. F. R. S.' Dansleik ur í Tjarnarcafé í kvöld (sprengikvöld) kl. 10. Sala aðgöngumiða hefst kí. 6. fálag Islands heldur skemmtun í Þórskaffi fimmtudaginn 7. þ. m. kl, 8,30 e. h. — Skemmtiatriði: Kvartett, Ljóð- lestur, Söngur og Leyndarmál. Að lokum stiginn dans. — ASgöngumiðar seldir í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34, á miðvikudag og fimmtudag. Skemmtinefndin. Söiumannadeiid heídur fund að Félagsheimilinu (miðhæð) í kvöld' kl. 8,30 síðdegis stundvíslega. FUNDAREFNI: 1) Framtíðarskipun deildarinnar. 2) Launasamningurinn. 3) önnur mál. Skorað er á alla sölumenn innan V.R. að mæta, þó að ekki séu enn orðnir meðlimir deildarinnar. . S t j ó r n i n. Hús i Hafnarfirði til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskriístofa Eiiiars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202. ■/ ÖíJ Bl'Jí Laúnij [>:■ Enskar rómdýnur og rumbotnar. Má með lítilli breytingu notá sem ottóman. Bírisfjánssoii h.f. Austurstræti 12. Sími 2800. ót TJARNARBIO Sfl ÁHawaiÍ (Nayy Blues) Amerísk gaman- og söngvamynd. Ann Sheridan Jack Oakie Matha Raye Sýnd kl. 5, 7 ög 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? SKM NÝJA BIO SíHlS sigaunanna. („Gipsy Wildcat“) Skemmtileg og spennandi ævintýramynd' í eðlilegum litum. Maria Montez. Jon Hall. Peter Coe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IBLÐ 4 herbergi og eldhús í nýju húsi í vesturbænum til sölu. Nánari — upplýsmgar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202. BEZT AÐ AU6LÝSA í VlSI. CEMENT Seljum Portland Cement við skipshlið, veiijulegt og fljótharðnandi, úr e.s. „Benjamin Sherborn“, sem losar í Reykjavík í dag og næstu daga. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu okkar. Aðaíumboðsmenn fynr: THE TUNNEL PORT- LAND CEMENT COMPANY LTD., LONDON. afar (jíálaáon & Co. Lí. Sími: 1370. Maðurinn minn, Vigfús Jónsson, andaðist -að heimili sínu, Völlum við Elliðaár, 1. marz. Fyrir mína hönd og barnanna, Guðhý Þórðardóttir. Jarðarför móður minnar, Guðfinnu Illugadóttur, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. marz og hefst með húskveðju að heimili hennar, VeStur- götu 32, kl. 2 e. h. -:V Ólöf Loftsdóttir. Konan mín, . Guðríður Magnea Bergmann, verður jarðsungin frá heimili sínu, Lindargötu 39, fimmtudaginn 7. marz kl. 1 e. h. ' Fyrir hönd lbaina, fóstdrbarna og baiuabarna, ^ Ari B. Antönssön.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.