Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 1
Raimagn fyrir Suðuriand. Sjá 2. síðu. ít Frystigeymslur til almenningsnota. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 8. marz 1946 56. tbl. Klukkan 9 í morgun kuikntiði í stórskipinw „Queen Elizabeth" í höfn- inni í Southampton. Lundúnaútvarpið skýrði frá þessn í morgun, var* þá sagt, að eldurinn hefði komið upp í spítala skips- liris. Slökkviliðið var þeg- ar kvatt á vettvang og : tókst því von bráðar að ná yfirlökunmn og slökkva eldinn. Nokkrar skemmd- ir urðu 'þó á skipinu, en ekki var' nánar greint frá þeini í morgun. „Queen Elizabetb" er stærsta skip í heimi'og var nýkomið til Soutbampton úr herflutningaleiðangri. Skipið befir siglt á stríðs- árunum um hálfa milljón mílna,- og er það nálega 20 sinnum kringum hnöttinn. 31« 1 Es&airas. / fréttum frá Grikklandi í gær vqr þess getið, að kosn- ingar ættu að fara fram 31. marz, og hefðu ýmsir ráð- herrar sagt af sér í mótmæla- skyni. rífeim vilgu Mikma wmlmm@É hmw*t ijar Iram* Sofoulis, f orsætisráðherra /-.,,. , f •. * -v ••* fl3?F»S til mc:aðgerða gegn Girkkja, liefir neitað að vrð- __,_,„.____ ^./^„í,.^^. urkenna afsögn Tsouderos Aurturríska stjórnin hefir ipið til rokkúrum stjcrnmálafélög- vara-forsætisráðherra, en hefir liinsvcgar fallizt á'r. um. lausnarheiðni tveggja ráð- herra i viðþót við þá, er þeg- ar höfðu sagjt af sér. Þeir tyeir ráðherrar, er beðizt hafa lausnar, auk þcirra, er þegar höfðu gcrt það, eru: Pellekis siglingamálaráð- herra, og Petmezas upplýs- iiigamálaráðhei<ra. Þrátt fyrir mikla aiid- spyrnu, virðist stjórnin vera ákveðin í því að láta kosn- ingar fara fram á lilsettum tíma. Meðal ramtaka þeirra, scm akveðið hefir verið að bæla í niður, eru samtök konungs- ; sinna, sem nefnast Reicbs- 'bundder Oesícrreicber. Allar cigrr sambandsins voru upp- i tæka,' gerðar. ® I Ðásóður afli í verstöövum Veiðlsf minna í Sandger«i og Hafnarfirði. Undanfarna daga hefur afli verið dágóður hjá bátum hér syðra. Þó hefur hann minnk- að eitthvað í Sandgerði og Hafnarfirði. Afli Reykjavíkurbátanna hefur verið góður, frá 8—13 smálestum.á bát. Hefur nær allur . fiskurinn verið hrað- frystur, þar sem engin fisk- tökuskip hafa verið fyrir hendi til þess að taka fiskinn. Á Akrancsi hefur aflinn, hausaður og slægður, verið frá 8—15 smálestir á. bát. Þar hcfur aflinn verið hrað- frystur eða settur í fisktöku- skip. Enginn fiskur hefur verið saltaður undanfarið á Akraiicsi. 1 Keflavík hai'a bátarnir róið daglcga og f'chgið allt að 30 skippundum hver'. 1 gær voru fisktökuskip vænt- anleg þangað, en þau hefur vantað undanfarið. 1 Sandgerði hefur aí'linn verið minni lindanfarna daga en áður. Hafa bátarnir aflað frá 13—22 skippundum hver. Undanfarna daga hefur ckk- ert fisktökuskip verið þar, svo að aí'linn hefur verið hraðfrj'stur, en í gær var fisk tökuskip væntanlegt þangað. ¦Frá því að vertíðhr hófst hefur verið saltað þar um 12—1300 skippund af fiski. 1 Hafnarfirði hafa bátarn- ir einnig aflað minna siðustu daga en áður. Sérstaklega var aflinn lítillsi fyrradag. Fisk- urinn, sem veiðzt hefur á Hafnarfjarðarbátana, hefur allur verið hraðfrystur. iðttar flytur í ný @§ fístleg húsa- Á morgun fhjlur Vörubíla- stöðin Þrótíur í ný húsa- kijnni uið Rauéarárstíg og Skúlagötu. í úíig var blaðamönnum boðið að skoða húsið, sem er hið vistlegasta í alla staði. Er það ein hæð og ris. Á hæð- inni er gríðarlega stór og visllcgur salur, er bifreiða- stjórarnir hafa til afnota, er þeir eru ekki í akstri: Þá cr þar afgreiðslan og skrifstofa forstöðumanns stöðvarinn- ar. Einnig er á hæðinni snyrtiberbergi og lílill fund- arsalur. Mpskuaúluarpið minntisl ~------------- íitillegu á ræðu Churchills í ~\QWer OOÍð al" ffset' og kallaði hann herskd- an. í úlvarpinu var því haldið fram, að það væri greinilegt að Churchill hefði verið að mæla með því að Rretar og Randaríkin gerðu með sér hernaðarlégt bándalág. — Ræða Churchills var einnig tekin til meðferðar í neðri málstofu brezka þingsins og sagði talsmaður stjórnarinn- ai', að skoðun sú er Cburchill hefði sett fram hefði verið einkaskoðun hans, en væri ekki skoðun stjórnarinnar. Churchill bafði sjálfur tekið þetta fram í upphafi ræðu sinnar. Ræða Churchills vakti alheims athygli. menningi affur. Tower í London, sem er þekkt og sögulef bygging en Ekemmdist í stríðinu, er nú óðUm að nálgast fyrra útlit sitt. Rrátt verður Tower einnig opnað af tur ahnenningi. Ver- ið er að flytja í bygginguna ýmta sögulega muni er þar voru áður geymdir svo sem: gimsteinasafn krúnunnar, sögulega búninga og vopn frá miðöldum, böggstokkinn og af lökuöxina og ýinsa aðra sögulega fjársjóði er fluttir voru burt úr Tower, til þess að varna þá skemmdum vegna loftárása. íHlf >MW i« I ffflj & tf ~ Afstaoa. IIii§§a skýlaust isainningsbroi; ándaríkjastjórn hefir sent stjórn Sové.t- ríkjanna orð'sendingu og beðið hana að hverfa taf- arlaust með her sinn frá Iran. Segir í orðsendingu Banda- ríkjanna, að' afstaða Rússa gagnuart Iran sé skýlausi brot á sáttmála þeim cr Rúss- ar og Iransmenn gerðu með" sér, en þar var gert ráð fyr- ir, að herinn færi brott ýr landinu fgrir 2. marz síðastl. Bandaríkin báðu stjórn Sou- étrikjanna að suara orðsend- iiigu þcssari skjótlega. Láta ekki afskiptalaust. Randaríkin telj'a sig ekk£ geta látið það með öllu af- skiptalaust, að gengið sé á gerða samningu við Persa. Þeir minna Rússa á þá skoð- un, er kom fram i Öryggis- ráðinu, þar sem gengið er út frá því, að ekki mætti hafa ber manns í neinu landi gegn vilja þjóðarinnar, þ.e.a.s. í löndum þjóða, semekki tóku þátt í stríðinu gegn banda- mönnum. Tóm blekking. Snemma í vikunni var gef- inút tilkynning þess efnis frá Rússum, að þeir hefðu flutt herlið sitt úr þremur lilteknum borgum i Norð- austur Iran. I gær séndi sfð- Frb. á 8. siðu. 1 dag hefjast Vitiialeiðslur verjanda sakborninganna í Niirnberg. Hér að ofan sjást þrír helsíu valdamenn Þýzkalands, sem enn eru á Hfi. Þeir eru, talið frá vinsfri: Her- mann Wilhelm Göriiig, yfirmaður þýzka fiughersins, Wilhelm Keitel herráðsfo.ringi, og Joachim von Ribbentrop utanríkisráðherra. Alls eru sakborningarnir 21, sem nú sitja í fangelsi í Nurnberg. Innbrotin að upplýsast. tvítugs Piltiir innan licfir játað á sig innbi'otið í Kveldúl^sskrifstofuuum á dögunuíii og fleiri inn- brot. Fleiri munu vera í vit- nrði mcð þessum pilti og heí'ir rannsóknarlögrcgl- an ,málið til meðferðar. X meðan mál þella cr ekki komið Jengra i rann- SÖkií gcfur lögreglan ekki í'rekari upplýsingar. Hún ryit' þess þó, að það væri ranghermi í einu Ka'ö- anna i morgun að piltur- ihn, sem játaði á sig ihn- : brolið, héti Ólafur Gríms- | son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.