Vísir - 08.03.1946, Side 1

Vísir - 08.03.1946, Side 1
Raímagn fyrir Suðurland. Sjá 2. síðu. í* Frystigeymslur til almenningsnota. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 8. marz 1946 56. tbl. Klukkan 9 í morgun kniknUði í stórskipinw „Queen Elizaheth“ í höfn- inni í Soilthampton. Lundúnaútvarpið skýrði frá þessn í morgun, var þá sagt, að eldurinn liefði koniið upp í spítala skips- ins. SlökkViliðið var þeg- ar kvatt á vettvang og tókst því von bráðar að ná yfirtokunum og slökkva eldinn. Nokkrar skemmd- ir urðu þó á skipinu, en ekki var' nánar greint frá þeim í morgun. „Queen Elizabetli“ er stænsta skip í heimi og var nýkomið til Soutliampton úr herflutningaleiðangri. Skipið hefir siglt á stríðs- árunum um hálfa milljón mílna,- og er það nálega 20 iinnum kringum hnöttinn. M&mé í Grikk- lai&di í lok Mlt. í fréttum frá Grikklandi i gær var þess getið, að kosn- ingai' ættu að fara fram 31. marz, og hefðu xjmsir ráð- herrar sagt af sér í mótmæla- skyni. Sofoulis, forsælisráðherra Girkkja, hcfir neitað að við- urkenna afsögn Tsouderos vara-forsætisráðhcrra, en hefir liinsvcgar faliizt á lausnarbeiðni tveggja ráð- herra í vioþót við þá, er þeg- ar höfðu sagí af ■ sér. Peir tveir ráðhcrrar, er heðizt hafa lausmar, auk þeirra, er þegar höfðu gert það, eru: Pel tekis siglin gam á I aráð- herra, og Pctmezas upplýs- iiigamálaráðlferra. Þrátt fyrlr mikla and- spyrnu, virðist stjórnin vera ákveðin í því að láta kosn- ingar fara fram á lilsettum tíma. laríhin riijja Kússa taímrianst hurt mr Iran.■ Au’íurríska stjórnin hefir giijrið tií mcúaðgerða gegn rokkúrum stjcrnmálafélög- um. | Meðal rnmtaka þeirra, scm ákveðið hefir verið að bajla jniður, eru samtök konungs- 1 sinna, sem npfnast Reichs- bund der Oesférreicher. Allar eigrr sambandsins voru upp- ! tækar gerðar. Dágóður afli í verstöðvum hér syðra. Veiðist minna í Sandgerði og Hafnarfirði. Undanfarna daga hefur afli verið dágóður hjá bátum hér syðra. Þó hefur hann minnk- að eitthvað í Sandgerði og Hafnarfirði. Afli Reykjavíkurbátanna hefur verið góður, frá 8—13 smálestum .á bát. Hefur nær allur . fiskurinn verið hrað- frystur, þar sem engin fisk- tökuskip hai'a verið fyrir hendi til þess að taka fiskinn. Á Akranesi hefur aflinn, hausaður og slægður, verið frá 8—15 smálestir á. bát. Þar hefur aflinn verið hrað- frystur eða settur í fisktöku- skip. Enginn fiskur hefur verið saltaður undanfarið á Akranesi. 1 Keflavík hafa bátarnir róið daglega og fengið áílt að 30 skippundum hver’. 1 gær voru l'isktökuskip vænt- anleg þangað, en þau hefur vantað undanfarið. I Sandgerði hefur aflinn verið minni úndanfarna daga en áður. Hafa bátarnir aflað frá 13—22 skippundum hver. Undanfarna daga hefur ckk- crt fisktökuskip verið þar, svo að áflinn hefur verið hraðfrystur, en í gær var fisk tökuskip væntanlegt þangað. Frá því að ver.tíðin hófst hefur verið saltað þar um 12—1300 skippund af fiski. 1 Hafnarfirði hal'a bátarn- ir einnig aflað minna síðustu daga en áður. Sérstaklega var aflinn lítill í fyrradag. Fisk- urinn, scm veiðzt hefur á Hafnarfjarðarbátana, hefur allur verið hraðfrystur. tierskár. - Mpskvaúl varpið minntisl iitillega á ræðu Churchills í gær og kallaði hann herslcá- an. í útvarpinu var því haldið fram, að það væri greinilegt að Churchill hefði verið að mæla með því að Bretar og Bandaríkin gerðu með sér hernaðarlegt bándaldg. — Ræða Churchills var einnig tekin til meðferðar í neðri málstofu brezka þingsins og sagði talsmaður stjórnarinn- ar, að skoðun sú er Churchill hefði sett fram hefði verið einkaskoðun lians, en væri ekki skoðun stjórnarinnar. Churchill hafði sjálfur tekið þetta fram í upphafi ræðu sinnar. Ræða Churcliills vakti alheims athygli. Þráftni; flyttu í ný og fistleg húsa* kynni. A morgun flytur Vörubila- stöðin hrótíur i mj húsa- kynni við RaxMarárstíg og Skúlagötu. í dag var bíáðamönnum boðið að skoða húsið, sem er hið vistlegasta í alla staði. Er það ein hæð og ris. Á hæð- inni er gríðarlega stór og vistlegúr salur, er bifrciða- stjórarnir hafa til afnota, er þeir eru ekki í akstri. Þá er þar afgreiðslan og skrifslofa f o rs töð utnan n s stöðvari n n- ar. Einíiig er á hæðinni snyrtiherbergi og lítill fund- arsalur. Tower opið al- meemingi aftur. Tower í London, sem er þekkt og sögulef bygging en Ekemmdist í stríðinu, er nú óðum að nálgast fyrra útlit sitt. Brátt verður Tower einhig opnað aftur almenningi. Ver- ið er að flytja í bygginguna ýmsa sögulega muni er þgr voru áður geymdir svo sem: gimsteinasafn kninunnar, sögulega búninga og vopn frá miðöldum, höggstokkinn og aftöluiöxina og ýmsa aðra sögulega fjársjóði er fluttir voru burt úr Tower, til þess að varna þá skcmmdum vegna loftárása. Afstaða Rússa skýlausi saMningsbrot Handaríkjastjórn hefir sent stjórn Sovét- ríkjanna orðsendingu og beðið hana að hverfa taf- arlaust með her sinn frá Iran. Segir í orðsendingu fíandg- ríkjanna, að afstaða Rússa gagnvart Iran sé skýlaust brot á sáttmála þeim er Rúss- ar og Iransmenn gerðu mcð sér, en þar var gert ráð fyr- ir, að herinn færi brott ýr landimi fyrir 2. marz síðastl. fíandaríkin báðu stjórn Sov- étrikjanna að svara orðsend- ingu þcssari skjótlega. Láta ekki afskiptalaust. Bandaríkin telja sig ekk£ geta látið það með öllu af- skiptalaust, að gengið sé á gerða samningu við Persa. Þeir minna Rússa á þá skoð- un, er kom fram í Öryggis- ráðinu, þar sem gengið er út frá því, að ekki mætli bafa her manns í neinu landi gegn vilja þjóðarinnar, þ.e.a.s. í löndum þjóða, sem ekki tóku þátt í striðinu gegn banda- mönnum. Tóm blekking. Snemma í vikunni var gef- in út tilkynning þess efnis frá Rússum, að þeir liefðu flult herlið sitt úr þremur tilteknum borgum í Norð- austur Iran. í gær sendi síð- Frh. á 8. síðu. Innbrotln að I dag hefjast vitnaleiöslur verjanda sakborninganna í Nurnberg. Hér að ofan sjást þrír lielzíu valdamenn Þýzkalar.ds, sem enn eru á lífi. Þeir eru, talið frá vinstri: Her- mann Wilhelm Göring, yfirmaður þýzka fiughersins, Wilhelm Keitel herráðsfo.ringi, og Joachim von Ribbentroþ utanríkisráðherra. Alls eru sakborningamir 21, sem nú sitja í fangelsi í Nurnberg. Piltúr innan tvítugs íefir játað á sig innbrotið í Kveldúlljsskrifstofuunm á dögunum og fleiri inn- brot. Fleiri munu vera í vil- orði með þessum pilti og hefir rannsóknarlögregl- an .málið til meðferðar. A meðan mál þetta cr ekki komið lengra i rann- sókn gefur lögreglan ekki frekari upplýsihgar. Ilún rat' þess þó, að það væri ranghermi i einu blað- anna í morgun að piltur- ihn, sem játaði á sig ihn- brotið, héti Ólafur Gríms- son.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.