Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 8. marz 1946 Frá Ælþingiz Áættunum um virkjun Sotfsins og annara fallvatna sé hraðað. Snönrtnndswneliríendi &g Festvmnnnnegþir fasi rnf■ mMzgn hiö fgrsta. Sjö þingmenn flytja í sam- einuðu þingi tillögu til þings- ályktunar um virkjun Sogs- ins og orkuveitur um Suð- urland og til Vestmanna- eyja. Fjallar þingsályktunar- tillagan um að Alþingi feli ríkisstjórninni að íáta hraða virkjun Sogsins, þannig að fulinægt verði raforkuþörf fíuðurlands og Vestmanna- eyja. Þingsálylctunartillagan . i Qieild er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að láta hraða áætlunum um virkjun Sogs- ins og ancara fallvatna, sem ]iér kunna að koina tll greina, er miðist við það, að fuþnægt verði raforkuþörf Suðurlands og Vestmannaeyja. Rannsóknum þessum verði flýtt svo, að unnt verði- að leggja fullnaðaráætlanir fyr- ir næsta Alþingi þegar í 'byrjun þess. Ennfremur að afla lilboða fyrir sama tíma í háspennu- iinur frá Sogsorkuveri um Suðurlandssýslurnar, eftir ] ví sem þarf, svo og efnis í spennustöðvar í þeim héruð- iira.“ í greinargerð flutnings- manna með tillögunni segir: „Það leikur ekki á tveim tungum, að fólk i hinum ýmsu héruðum landsins þrá- ir að fá raforkuna i þjónustu sina. Ber margt til þess. Fólki hefir nú fækkað við heimilisstörf bæði til sjávar og sveila og þó meira í sveit- unum. Þar sem raforkan er kom- in, aukast jafnan not hennar i þágu atvinnulífsins og lieim- ilanna. Þar sem þörfin á rafork- unni er svo brýn til ýmissa nota, íiíá ekkert láta ógert, sem fært þykir, til þess að greiða fyrir bvi, áð sem flest heimili geti orðið hennar að- njótandi. Nú er í ráði að auka raf- orkuvinnslu i ýmsum liéruð- um landsins. Gera má ráð fyrir þvi, að nú þegar verði gerðar ráðstafanir lil þess að auka raforkuvirkjun Sogs- ins. Má vænla þess, að þá verði og bráðlega liægt að fá raforku frá Soginu um Suð- ur’andsundirlendið. Einnig hefir komið til orða að áthuga virkjunar- möguleika við önnur fall- vötn en Sogið á Suðurlandi. Sanikvaéínt þessari tillögu er frjálst að1 haga"{)eim áthug- unum eftir ástæðum og áskorunum héraðsbúa, eftir þvi sem ráðamenn og kunn áttumenn í þessum málum telja heppilegast. Flutningsmenn þessarar tillögu vænta þess, að af hálfu stjórnarvaldaima verði gert allt, sem hægt er, til þess að flýta fyrir undirbúningi þessara mála og greiða fyrir framkvæmd þeirra, eftir þvi, sem fjárliagsgeta og ástæð- ur frekast leyfa.“ Þingmenn þeir, sem flytja þessa þingsályktunartillögu eru þeir:'Jóhann Þ. .Tósefs- son, Gísli Sveinsson, Eiríkur Einarsson, Jörundur Brynj- ólfsson, Helgi Jónsson, Svein- hjörn Högnason og Ingólfur Jónsson. Stregtingnr á heppnis- fgrirk man u - iagi i glíwnn. í fyrrakvöld var efnt til einskonar tilrauna-glímu- móts Iiér í bænum með það fyrir augum að gera breyt- ingar á núverandi keppnis- fyrirkomulagi í íslenzkri glímu. Það var Glímubókarnefnd í. S. í., sem efndi til þessa glimumóts, aðallega til þess að prófa nokkur atriði, sem nefndin hefir i hyggju að fá breytt á fyrirkomulagi glimukeppninnar i framtíð- inni. Glímubókarnefndin hefir hugsað sér, að slofnað verði til tvennsko.nar glímumóta- fyrirkomulags, sem síðan má skipta niður i þyngdar- flokka eða bændaglímu- flokka. Þau tvö form, sem nefnd- in hefir hugsað sér að glímt verði eftir, eru annarsvegar stigaglíma þar sein glímt er i lotu án þess að bylta ráði úrslitum, en hinsvegar al- menningsglíma þar sem bylta ræður úrslitum. I al- menningsglímum verða ekk veitt nein fegurðarverðlaun, en hinsvegar er ljótur og ó- drengilegur leikur eins og nið, bol og annar þjösna- skapur víttur með vítastig- um. Hver sá glímumaður sem fær 3 vítastig fær til frá- dráttar 1 vítabyltu. Þá er og gert ráð fyrir í þessum breytingartillögum, að viðureign byrji úr stíg- anda, en ekki úr kyrrstöðu. Sex ghmumenn glímdu eftir hvoru fyrirkomulagi í fyrrakvöld og vakti glíman mikla athygli, en liinsvegar voru menn ekki á eitt sáttir um fyrirkomulag glímunn- ar og væntanlegar breyting- ar. býzkalandssöfnunin. Rita og Ágústa 125 kr. Berg- þóra og Bryndís 100 kr. Hulda 100 kr. Safnað af Helga Ingvars- syni 2175 kr. N. N. 50 kr. Starfs- fólk v/ Rafmagnseftirlitið Ljósa- fossi 300 kr. Jakob og Guðjón 100 kr. Fimm systkini 100 kr. Þ. E. Z. 2000 kr. G. og S. T. 100 kr. N. N. 50 kr. I. Þ. 100 kr. Telpa 25 kr. M. S. 15 kr. Nokkrar stúlk- ur 125 kr. K. K. 200 kr. P. L. 50 kr. K. R. 25 kr. Skúli Gunnar Bjarnason 50 kr. Sútunarverk- siniðjan h/f. 1000 kr. Björn Jóns- son 50 kr. G. Þ. 25 kr. N. N. 50 kr. Jóhanna Pálmad. 50 kr. Stefán í# Bjarnason, safnað, 1520 kr. Olla 20 kr. Guðrún Sclieving 50 kr. \élsm. Sindri og fl. 1036 kr. Síarfsfólk Víkingsprenti, safnað 540 kr. N. N. 50 kr. Ingvar Sig- icrðsson 200 kr. J. T. 100 kr. G. A. J. 50 kr. Erna Sigfúsd. 25 kr. Safnað af Karli Grönvold 3500 kr. N. N. 100 kr. Þrír bræður 30 kr. P. H. Hólm 100 kr. E. Th. 100 kr. Júlíana 25 kr. Soffía 25 kr. Guðbjörg Eiríksdóttir 50 kr. Starfsfólk kaffibrennsl. Ó. John- son & Kaaber 225 kr. Ónefndur 100 kr. Erna Baldvinsd. 50 kr. Jóhanna Pétursd. 200 kr. A. P. 50 kr. Jón Hermannsson 200 kr. Slurla Jónsson 500 kr. Þ. G. 100 kr. Sigr. Guðmundsd. 50 kr. Guðm. Sleinsson 10 kr. Þ. S. 30 kr. Dag- mar Bjarnason 300 kr. Þ. Þ. 300 kr. Slippfélagið h/f og starfsfólk 1955 kr. Hjörtný Árnad. 50 kr. Þ. Ö. S. 100 kr. N. N. 50 kr. Bjarni Pálsson 50 kr. B. H. og N. Þ. 118 kr. Guðbjartur N. Karlsson 50 kr. N. N. 100 kr. V. H. 10 kr. P. 500 kr. Fjóla 400 kr. Á. G. 15 'kr. Páll Sigurðssosn 100 kr. M. H. 100 kr. Verzl. Brynja 500 kr. Jón- as Kristjánsson 200 kr. Lovisa 50 I:r. Una Sigtryggsd. 50 kr. Sirry og systkini 30 kr. Verzlunarm. f. Rvk 250 kr. Addi, Iris, Ragna 30 kr. Erla og Þorvarður Björnsson 100 kr. Óli 2ja ára 100 kr. N. N. 100 kr. K. 25 kr. Björn Gunnl. 200 kr. Starfsfólk Félagsprent- smiðjunnar h/f 490 kr. Safnað af Guðm. Jónssyni 300 kr. Þrjú syst kini 30 kr. G. S. 30 kr. — Með kæru þakklæli. — F. h. fram- kvæmdanefndar. Jón N. Sigurðs- son. 14ÚRVALSBÆKUR Á ÁRI K ' ' , ' télf gegn bókhSöðuverði — tvær ékeypis Bókaklúbburinn velur í byrjun hvers mánaðar „bók mánaðarins“ og fá félagsmenn þegar þeir hafa keypt sex bækur fyrirtækisins, hvort sem þær' eru keyptar í röð eða ekki, sföuntlu bóhénu óheypis Geta félagsmenn aðeins fengið bækur fyrirtækisins keyptar þann tíma, sem þær eru „bók mánaðar- ins , en gefst ekki tækifærí til að eignast bók Iiðins mánaðar, þegar bók næsta mánaðar hefir verið valin, en bók mánaðarins verður tilkynnt félagsmönnum í byrjun hvers mánaðar og jafnframt aug- lýst í blöðum. Bók fyrirtækisins fyrir marz og apríl er hin heimsfræga rússneska skáldsaga Mikaels Sjólokoffs. Lyp streymir Don, I. og II. bindi. Verð kr. 100 ib, Fyrsta gjafabók Bókaklúbbsms er hin merka bók síra Jónasar frá Hrafnagili íslenskir hættir Bókhlöðuverð kr. 115 Þetta er emstakt tækifæn til að koma sér upp heimilissafni vahnna bóka með óvenjulega góðum kjörum. Innritun félagsmanna BókakMbbsins fylgir engin skuldbinding um kaup bókanna og geta menn því gengið í klúbbinn, án þess að kaupa þessa fyrstu bók fyrirtækisins né ákveða kaup á öðrum. f Innritun fer fram næstu daga hjá BÖKAOTGÁFU GUÐJÖNS Ö. GUÐJÖNSSONAR, Hallveigarstíg 6 A, sími 4169. •>.; 1)1. , „u: •UÓJI. : ivlú.'-ú'' V” «Ui • •• .•'!")'•<» CtoOK» , ]’>; J tlir'/l llJJfltlJí.'úUh » tflmiriÞ*» '’iJ'J.trl •<(». ÍRi\ hniií/nV i.é t,<nii il.i *A». •» 1 ........... /<■ ú.unuiM v , íih ,nniaopfo(i9Í 'iahui.loM1 .'iíiff.ú'i iJáW 'ioytí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.