Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 5
Fö&tudaginn 8. raarz 1946 V I S I R 5 KM GAMLA BIO M. G. M, (Thousands Cheer) Stórí'engleg söngvamyntí, tekin í eðlilegum litum. 30 frægir kvikmynda- leikar leika. SjTnd kl. 6 og 9. -—Hækkað verð. — Smurt brauð og suithir. VÍBt&tnimni Sími 4923. Stúí ur vantar í eldhús Landspítalans. Uppl. hjá matreiðslu- konunni. Tvíséttur klæðaskápur óskast. Má vera nötaður. Uppl. í sínia 3692. SiiBri til Þingeyrar, Flá'téýrar og Súgandafjarðár. Vörumóttaka árdegis á morgun. M.s. Dronning /Uexandrine Næstu tvær l'erðir verða sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn 16. marz (ekki 12. eins og áður auglýst). Frá Kaupmannahöfn um 5. apríl: Flutningur tilkynnist sem fyrst skrií'stofu íelagsins í Kau])inannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson.. öflROASTB.2 SÍMI ÍS99 tiS sölu Ibuðirnar eru í húsinu nr. 14 við Eskihlíð hér í bænum. A hæðinni, sem er 97,22 fermetrar að stærð, eru þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og innnforstofa, en auk þess fylgir lítið herbergi í risi ásamt áðgangi að W. C. og handlaug, einnig rúmgóð geymsla í kjallara hússins, svo og þvotta- herbergi og þurrkherbergi. Ibúðirnar verða tilbúnar í maímánuði n. k. Allar nánari upplýsingar gefur Ola^Mcn Ityfo. Sínn 3354. Austurstræti 17. Rafmagnskatlar Rafmagnshitapúðar með stllli teknir upp s dag. tœkjœveí'jhmm (jUíiw Skólavörðustíg 10. — Sími 1944. KarlmannaskóIíHfar, mattar mjög sierkar. Heppilegar fyrir merin sem hafa mikinn gang. Barna-strigaskór með gúmmísólum, bezta tegund, brúnir, stærðir frá 24—34. jLáruA (j. Xúí&iyMCH Skóverzlun. BEZT AÐ AUGLÝSA ! VlSI. við Lindagötu til sölu. Steinhús. Efri hæð, 3 her- bergi og eldhús. — Hálft ris og hálfur kjallari. Verð kr.: 80,000,00. Utborgun kr.: 55,000,00. Laust til íbúðar strax. • 'aóteu ila mevma raóleiCjViaóatavi Bankastræti 7. Sími 6063. Sendisveinn óskast í prentsmiðjuna Eddu. Símar 3948 og 3720. MM TJARNARBÍÖ MM Pósturinn hringlr alltaf tvisvar. Frönsk mynd með dönsk- um tcxta, eftir skáldsögu James M. Cains. Michel Simon Corinne Luchaire Fernand Gravey Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýriirig ld. 5—7—9. HVER GETUR IJLFAÐ AN LOFTS? NYJA BIÖ sigaunanna. („Gipsy Wildcat“) Skemmtilég og spennandi ævintýramynd í eðlilegum litum. Maria Montez. Jon Hall. Peter Goe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 2 stúlknr óskast á veitingastofu. Húsnæði fj'lgir. Uppl. öldugötu 57, II. hæð. 16 mnt. kvik- myndavél (upptöku) til sölu, ódýrt. Amatörverzlunin Laugavegi 55. ðdýi EÖKVFOBM Klapparstíg 30. Simi 1884. ^tiilba óskast. Heitt & Kalt. Sími 3350 og 5864. Allt á sama stað Hljóðdunkar, Púströr, Hjöruhðir, Kross- ar, Legur, Drif og Pinion Mismunadrif, Hnoð í drif, öxlar, fólks og vörubíla, Bremsuskálar, Borðar, Hnoð, Felgur, Diskahjól, Felguboltar, Bremsugúmmí, Gormar, Stýri, Stýrispinnar, Wormar, Goírmar, Stýrisendar. Koplingsdiskar, Borðar, Koplingslegur, Kolhringir, ýmsir hlutar í gearkassa. Ofantaldar vörur eru til í margar tegundir bíla. Sendist gegn póstkröfu. JJcjiíí 'iJillijátmóíon. „Knight" Ryksugur . v. Ig||l|g S P ýí Sfii & &&*** nýkomnar á kr. 212,70. — Komið, skoðið, takmarkað- ar birgðir. O-i. (Zaföaprifiaíjetim Suðurgötu 3. — Sími 1926.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.