Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 6
4*4^6», V I S I R Fpstudaginn 8. marz 1946 Hiiis Steinsteypt íbúðarhús við Hjallaveg, 1 hæð og kjallari, sérstaklega vandað, grunnflötur 103 ferm., tilbúið um miðjan maí, er til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. ekki gefnar í síma. töÁii Lækjargötu 10 B. un Kaupirðu góðan hiut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Drengjaföt fermingarföt og skólaföt Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstræti 2. 1 STÚLKA óskast til eldhússiarfa. & '>K) Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- Laugaveg 39. Sími 4951. KAUPHOiLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. TELPUKÁPUB, mjög lágt verð. VeizL Begio, Laugaveg 11. ðdýr köknform eg ávaxtaskálar. VerzL Ingólfnr Ilringbraut 38. Sími 3247. Nýkomið: FLAUEL í mörgum litum. VERZL. im. Til sölu Klæðaskápar, tvíscttir Sængurfataskápar Kómmóður Bárnarúm . Otvarpsborð Stofuborð, margar gerðir Bókáhillur Bórðstofustólár, cik Lldbússtólar, 2 gerðir Dívanar öttomanar, 2ja manna SÖLUSKÁLINN Iílapparstig 11, sími 5605. KVENSKÁTÁR. I'ari'ö verður á skíSa- mpt Reyjvjaví}<ur a Skálafell n. k. surinu- dag kl. g f. h. FarmiSar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal.(i97 Stór stofa til leigu. Tilboð óskast í góða stofu í Austurbænum. Árs fyrir- fram greiðsla. Sjómaður í millilandasiglingu gengur fyrir. Tilboð merkt ,,Góð umgengni“, sendist blað- inu fyrir sunnudag. ’EK AUSTURSTRÆTI AU.SKON'AR ALiGL VSINGA rEIKNINGA R VÖRITLMBLOÍR VÖRLMIÐA UÓKAKÁPUR BRÉFIIAÚSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLI. !Z. Bókakiúhburinn. Nýlega var Stofnað hér í bænum nýtt fyrirtæki er heitir Bókaklúbburinn. í byrjun livers mánaðár velur félágsskapur þessi bók, sem háiin nefnir „bók mán- aðarins“ og selur félags- mönnum fyrir bókhlöðu- verð. -En fyrir Iiverjar sex lceyptar bælair fá félagar að auki eina bók gefins. Fá fé- lagsmenn því árléga fjórtán bækur, 12 á venjulegu bók- hlöðuverði, en tvær ókeypis. 1 sambandi við þetta má geta þess, að víða erlendis eru starfandi slík félög sem þetta og er þátttaka í þ'eim mjög almenn. Engin skuldbinding fylgir innritun í félagið, og geta menn gerzt félagsmenn live- nær sem menn vilja og bætt viðskiptum á sama bátt. Fyrsta „bók mánaðarins“ liefir nýlega verið ákveðin og verður hún, þar sem þetta er alger nýung hér á landi, bók tveggja mánaða. Bókin er „Lygn streymir Do.n“, liin heimsfræga skáldsaga eftir rússneska stórskáldið Mikal Sjólókoff, en hún er gefin út af forlagi Guðjóns Ö. Guðjónssonar bér í Reykjavik. Þess má geta, að skáldsaga þessi hefir faiáð sannkallaða sigurför, hvar- vetna þar sem.bún liefir ver- ið gefin út. Einnig hefir verið ákveð- in fyrsta gjafabók félagsins og er það bókin íslenzkir þjóðbættir, eftir Jónas Jóns- son frá Hrafnagili. Sú bók er slórfróðleg og eftirsóknar- verð. Fá félagsmenn hana, er þeir liafa keypt sex bæk- ur lijá félaginu, bvort sem þær erú keýptar í röð: eða ekki. Þess slcal getið, að félags- menn geta aðeins fengið I.O.O.F. 1. = 127388'/2 = 9.0.II. Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Iláskólafyrirlestur. Síra Björn Magnússon dósent flytur fyrirlestur í hátíðasal Há- skólans sunnudaginn 10. marz n. k. er hann nefnir: „Heimsmyndin og Guðstrúin“. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e. h. og er öllum heim- ill aðgangur. Háskólafyrirlestur. Dr. Matthías Jóríasson flytur 18. (síðasta) fyrirlestur sinn uni uppeldi í I. kennslustofu Háskól- ans í dag kl. 6 e. h. Viðfangs- efnið er að þessu sinni: Þegar kynhvötin vaknar. Öllum er heim- ill aðgangur. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkúkennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvapssagan: „Slygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XVIII (Andrés Björns- son). 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Bretton Woods (Ásgeir Ásgeirsson al- þingismaður). 21.40 Þættir rim slenzkt mál (dr. Bjön Sigfússon). 22.00 Fréttir 22,05 Symfóníutón- leikar (plötur)j: a) Pianókonsert nr. 3 eftir Prýkoffieff. b) Sym- féfliá nr. 1 cftir Szostakowicz. 23.00 Dagskárllk. I Kolini lækka. É 3 j Kolaverðið’ hefir verið * - - iækkað um 20 kr. tonnið. Er lælckun’ þessi afleiðing farmgjaldalajkkunar þeirrar, er Viðskiptaráð ákvað nokk- uru fyrir mánaðamótin. — Þessi lækkun ætti að hafa nokkur álirif til lækkunar vísitöluhni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt eft'- ir Guðmund Kamban kvöld kl. 8. Rafmagnsbilun varð hér í hænum um lcl. 5 í gær. Var piikill hluti bæjarins rafmagnslaus til klukkan að ganga sjö. Bilun þessi varð í í aðveitu- stöð við Austurbæjarskólann. Leiðrétting. í frásögn af fundi Barðstrend- ingafélagsins, er hirtist í Vísi í gær, hafa fallið úr línur á tveim- ur stöðum. Þar átti að stánda að Theodór Theodórsson óg Mar- inó Guðjónsson hefðu gefið fána- stöngina. Ennfremur að ræður við fánavígsluna, hefðu flutt Guðmundur Jóhannesson form. félagsins og frú Margrét Jóns- dóttir formaður kvennanefndar. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Skipafréttir. Brúarfoss er í Reykjavík. Fjall- foss er á Vestfjörðum. Lagarfoss fór frá Kaupm.höfn 4. þ. :m. til Beykjavíkur. Selfoss er í Leith. Beykjafoss er á leið til Hull. P.untline Hitch er i New York. Ernpire Gallop er á leið til Rvik- ur frá New York. Anne er vænt- anlega kornin til Kaupm.liafnar. Lech fór frá Leith á þriðjudags- kvöld áleiðis til Reykjavikur. Vinnan, 1.—2. tbl. 4. árg. er fyrir skqmmu komið út. Efni er m. a.: Hafþrá, kvæði eftir Karl. ísfeld, Við áramót eftir Hermann Guð- mundsson, Palmyra amla, þýdd saga, Vort daglega hrauð, þýtt, Bréfin, þýtt, Tuskubrúðan éftir Böðvar' Guðlaugsson, Afmælis- gi einar, Myndaopna, Greinargerð Alþýðusambandsins, Af alþjóða- vettvangi, framhaldssaga, Bækur og höfundar, Sambandstiðíndi o. fl. . P* G>. t I ÁRMENNINGAR! íþróttáæfing'ar í íþróttahúsinú: '*'■ Minnni salurinn: Kl. 7—8: Öludngar, fimleikar. — 8—9: Hapdknattl. kvenna. — 9—10: Ffjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna, fiml. — 8—9: 1. fl. karla, fitril. — 9—10: 2. fl. karla, fiml. Ármenningar! Skíðaferðir .verða í Jósef^clal á-morgun kl. 2 og kl. 6. Farið verður á Skíðamót Reykjavíkur að Skálafelli á sunnudagsmorg- un kl. 8. Fariö verður frá íþróttahúsinu. Farmiðar í Heil- as. „bók mánaðarins“ keypta þann tíma, sem hún er það. Munu bækur. þær, er valdar verða „bækur mánaðarins“ verða auglýstar í blöðgun- um, en jafnframt verður félagsmönnum tilkynnt það bréflega. HnMyáta np. 22$ Skýringar: Líirétt: 1 Fræðsla, 6 knýja, 7 ónefndur, 9 þyngdareining, 10 bit, J2 korn, 14 keyr, 16 frumefni, 17 helming, 19 skjól. Lóðrétt: 1 |VilIimaður, 2 tala, 3 nægilegt, 4 karldýr, 5 nærri, 8 frumefni, 11 frost, 13 guð, 15 ilát, 18 mynd- höggvari. Ráðning á krossgátu nr. 224: Lárétt: 1 Mállaus, 6 sól, 7 ló, 9 Mi, 10 gat, 12 nár, 14 ym, 16 T.K., 17 gal, 19 nagl- ar. — Lóðrétt: 1 Málgagn, 2 L.S., 3 lóm, 4 alin, 5 sp.arka, 8 óa, 11 tygg, 13 át, 15 mal, 18 La. Krossgáfublaðið er bezta dægradvölin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.