Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 8. marz 1946 V I S I R 7 tfutnj tfl. AinAi 20 Þær elskuðu hann allar Þegar liún loks var farin andvarpaði Dorothy eins og henni hefði stórlega létt og sagði hvass- lega um leið og hún horfði beint framan í Patrick: „Jæja?“ Heffron stóð upp. Honum leið illa, eins og hann ætlaði að kafna vegna loftleysis. „Þú baðst mig að koma,“ svaraði liann. Ilún virti hann fyrir sér um stund án þess að mæla orð af munni. Svo rak hún upp hlátur. „Hve langt hinir voldugu geta hrapað,“ sagði hún háðslega. ,,Nú liggurðu ekki á knjánum og biður mig um að hverfa á hrott með þér.“ Hann lét sér hvergi bregða. „Eg liefi ekki kropið á kné fyrir neinni konu, og jafnvel þótt eg liagaði mér svo meiskulega nú, mundir þú ekki koma með mér.“ Hún yppti öxlum og stundi við. „Til þess að svelta. Ekki gætum við lifað á ástinni.“ Hann sagði ekkert i mótmælaskyni. Honum var gerla kunnugt um afstöðu hennar. „Og John hefir að minnsta kosti 20.000 í tekjur á ári,“ sagði liann. „Þú þarft ekki að minna mig á það.“ Það var eins og hún liefði ekki átt von á þessu liöggi, stóð upp og færði sig nær honum. „Patrick, lieldur þú, að eg sé fær um að vera kona fátæks manns?“ Hann horfði á hina fíngerðu konu, án þess að nokkurra svipbrigða yrði várt? „Eg hið þig ekki neins,“ sagði hann. Ilún sneri sér frá honum, reið á svip, og fór að ganga um gólf. „Ilvað ætlarðu að géra?“ spurði hún æst. „Eg hélt, að eg skildi þig mæta vel, en nú veit eg að eg bolna ekker í þér. Eg liélt, að þú elsk- aðir mig, en nú efast eg um það. Þú þorir ekki að koma nálægt mér.“ „Eg'hefi valið aðra leið en þú vilt fara,“ sagði hann. Hún barði saman hnefunum. „Hvernig fer þelta? Hvað ætlarðu þér að gera ?“ „Ilvað ’mig snertir verður öllu lokið í næstu viku,“ sagði liann. „Þá fer eg úr landi.“ „En þú kemur aftur einhvern tíma.“ Heffron hristi liöfuðið. „Hvers vegna ætti eg að koma aftur? Það er eklcert, sem hvetur mig til þess.“ _ Ilún skipli litum 'og varð allniðurlút. „Drengurinn . .. .“ sagði liún veikum rómi. Hann horfði á liana án þess að mæla orð af vörum. Allt i einu huldi hún andlitið í höndum sér. „Á fyrirlitning þín á mér sér éngin takmörk?“ spurði hún. „Eg fyrirlít sjálfan mig meira,“ svaraði liann. Ilve allt var orðið breytt frá þvi, sem áður var. Eitt sinn hafði Iiann vafið þessa konu örm- um, fundið hjartslátt hennar, er lijarta hennar barðist ótt og tílt við harm Iinas. Nú stóðu þau andspænis hvort öðru og tillit beggja kuldalegt. En það var eins og Dorothy'væri farin að skilja, að hér var um mikinn harmleik að ræða, og sagði eins og íjj á 1 fsvarnarskyn i: „Eg hefi þjáðst mikið. Þú hefir enga hug- mynd um hvérnig mér hefir liðið þessa mánuði. Nú eru þeir liðnir og það er eins og syrli að æ meir og hjarlað sé að stöðvast i hrjósti mér.“ „Þú áttir þess kost að eiga samleið með mér.“ Hann vildi gjarnan segja eitthvað, sem lienni var huggun í, cn cngin’slík orð komu yfir varir hgns, og hún tók aftur til máls með grátstafinö í kverkunum: „Patricþ Jhgð{4f“VÍ8^|!Pt*nif*ífMT{>.‘piRTT . . ; . „Eg hregst ekki heiti minu Ilún spurði elcki neins annars. Hún minnlist ekkert á Jolm, son sinn, eða liðna tímann. Hún lét sér nægja, að það sem gerst liafði þeirra milli, gleymdisl, yrði máð út, eins og það hefði aldrei gerst. Heffron hafði lieilið því, að láta aldrei neitt uppskátt um það, sem gerst hafði. Loforð lians átti að tryggja öryggi hennar. Heffron rétti úr sér. „Það er víst hezt, að eg kveðji þig nú.“ Hún fölnaði. „En eg fæ að sjá þig aftur, Patrick? Þú verð- ur hér enn um sinn.“ „Eg fer í næstu viku, eins og eg áður sagði.“ „Nei, nei, nei,“ veinaði liún. „Hví skyldi eg ekki fara? Það er víst enginn, sem óskar þess, að eg haldi hér kyrru fyrir.“ Iiún svaraði engu, og hann ypti öxlum. „Þú verður að játa, að eg geri það, sem rétt er.“ „Þú mátt elcki áfellast mfg svo mjög,“ hvísl- aði liún og liann svaraði örugglega: „Eg hefi aldrei áfellst þig, aðcins sjálfan mig.“ Og svo bætti hann við hásum rómi: „Geti eg gert nokkuð fyrir þig —“ Hún bugaðist og fór að gráta. „Ó, eg fyrirlít sjálfan in'ig miklu meii'a en þú munt nokkurn tíma gera. Eg vildi, að eg væri sterk og hugdjörf. Eg vildi, að mér væri alltaf ljóst, livað '"g ætti að gera, og-nógu þrekmikil til að gera það, eins og Mollie, eg vildi að eg væri henni Iik.“ Eins og Mollie. Ileffron leit undan. Ilvað mundi Mollic hugsa, — um þau bæði, ef hún vissi hið sanna. Ilann mátti ekki til þess liugsa að sjá fyrirlilninguna í augum liennar, hvernig hún mundi snúa sér við og og ganga frá lion- um, án þess að mæla orð af munni. — Hann var farinn að ókyrrast. Vildi koniast á hrolt sem fyrst, og nú var barið á aðaldyr hússins. Dorolhy brá. „Það er Isabella. Hún má ekki siá, að eg liefi grátið. Eg fer ....“ Hún lagði á flótta og var horfin úr stofunni á augabragði. Heffron gekk fram í forstofuna. Frá mönnum og merkum atburðum: ’AKVÖlWðKVmi |Ct eg treysj þcr? Þú lofaðir mér, Jf L kUJ/Jí 'OIu I C- ' Hann: — Og eina nóttina, þegar þú varst í burtu, var innbrotsþjófur í húsinu. Eg flýtti niér svo mik- ið, að eg tók þrjár tröppur í einu niður stigann. Hún: HvaS segir þú? Hann heíir þó varla veri'S á þakinu ? Gagnrýnandinn: Nei, heldur hversvegna þér gerið það. Hann Óli var alltaf blankur. Hann var farinn a'S leggja þaS í vana sinn aS ,slá‘ kunningja um pen- inga, þeim til mikilla leiðinda. Morgun nokkurn er ihann var á gangi úti, sá hann einn, sem hann iiélt að gæti hjálpaS sér. HeyrSu, vinur minn, sagSi hann. Eg er í ógur- legri fjárþröng. Mig vantar bráSnáuSsynlega nokk- urar kringlóttar og hefi enga hgumynd um, hvar eg get fengiS þær. ÞaS er gott aS heyra, drengur minn, svaraSi sá, er Óli hafSi yrt á, því eg hélt kannske, aS þú teld- ir aS eg gæti hjálpaS þér. ♦ Jón (sem hittir kunningja sinn) : HvaS finnst þér svona hlægilegt ? Siggi: Eg er aS koma frá tannlækninum. Tón: Og hvaS þykir þér hlægilegt viS þaS? ígtte noísy | uo9 moí n Siggi: Hann var nefnilega ékla viS og verSur ekki i tvo daga. tggnáad I Öijjno'i ?.nií>öii elog namn roi , . Blaðaslagor, sem segir sex. ] Eftir Herbert Asbury. arnar byrjuðu alltaf á fyrstu siðu með fimm til átta dálka fyrirsögnum. Fyrstu tíu dagana var borg-i in ekki kölluð annað an „drullusokkaborgin“. Vöktul þær gríðarmikla gremju meðal ráðamanna hennar,j sem báru Ruppel það á brýn, að hann væri að æru-j meiða borgina í augum allrar þjóðarinnar. Hin blöðin -— nema Sun — minntust ekki á hcr- ferðina. Sun sagði í ritstjórnargrein, að það mundi. verða mikill dagur í sögu borgarinnar, þegar ölij blöðin tækju höndum saman til þess að hreinsa til| í borginni. En sannleikurinn var sá, að Sun hafði hafið samskonar herferð fyrir einu ári, með betra orðbragði að vísu, en árangurinn varð sá sami hjá báðum blöðunum — enginn. j Þeir, sem stjórnuðu auglýsingadeild Ruppels, báðuj liann líka að liætta, því að ýmsir stórir auglýséndur. sem þeim hafði tekizt að ná í, höfðu liótað að hætts að auglýsa í blaðinu, ef það héldi uppteknum hættij Þá benti Rupþel á það, að meðan herferðin stóð yfirt hefði upplagið í fyrsta^sinn farið yfir hálfa milljón| eintaka. Field Sókninni lauk þannig, að borgarstjórinn simaðij til Hearsts og bað hann að skerast í leikinn. Kallaðijt hann Ruppel fyrir sig, og bjuggust menn við Jiví, að| honum yrði þá sagt upp, en af þvi varð ekki, því' Hearsts leizt vel á manninn Menn búast við öllu á blaðasviðinu í Chicago á næstunni. Mörgum leikur forvitni á að vita, hvort eigandi Tribune, McCormick ofursti, ætli sér að stofna síðdegisblað. Þá er víst talið.að Hearsts stofni árdegisblað og mundu þá engin grið verða gefin í{ baráttunni. Tribune hefir tvöfalt starfslið í hverri deild, svo að ekki skortir mannafla, tilí að færa út kviarnar. Það eij pappírinn, sem vantar. Ann-| ars langar Tribune til a eyðileggja Sun, því áð síð ustu tvö árin, síðan Field: fór sjálfur að stjórna blaðinu í stað liins gætna ritstjóra,! sem hann hafði fyrst, hefir blaðinu farið mjög fram.j Er upplag þess nú komið upp) fyrir 400,000 eintök, en upplag Tribune lækkað niður fyrir milljón — í fyrsta sinn um langt skeið ( Þá hefur Sun ráðið lil sín bezta myndasöguteikn-j ara Trihune. Hefir Field ráðið hann fyrir 100,000) dollara árslaun í fimm ár, en það er 35,000 dollurum meira á ári en Tribune borgaði. Loks ganga sögur um það, að Sun og Times muni ef til vill sameinast og stendur Field þá enn betur að vígi, er hann hefirr tvö blöð gegn einu blaði McCormicks. | Bretahatarinn snýr við blaðinu. Tribune hefur aukið erlenda fréttaþjónustu sínaj með því að kaupa skeyti Reuters með einkaleyfij fyrir vestan Mississippi og' sunnan Ohio-fljótinj Vakti það furðu, er þetta var tilkynnt, því að Mc-j Cormick hefur ávallt verið æstur Bretahatari oij talið fregnir Rcuters hreinan, „eitraðan“ áróðurj En þegar tilkynnt var um þetta, var það látið fylgja, með, að Reuters væri alfrjálst fyrirtæki. Skömmu eftir að Knox flotamálaráðherra andað- ist, var blað hans, Chicago Daily News, boðið til sölu. Hlutskarpastur varð blaðaútgefandi, sem heit- ir þess, svo sem útlendu fréttirnar og sitthvað fleira.. blaðið með öllu saman. Þetta blað hefur löngum/ leitazt við að vera mjög virðulegt á öllum sviðum, en Kniglit setti nýjan aðalritstjóra yfir blaðið, sem þekkti hvað bezt á við fólkið nú á límum. Kniglit leggur mildu meira fé í blaðið en Knox gerði nokkru sinni. Knight eykur við ýmsar deild- r þess, svo' sem útlendu fréttirnar og sitthvað fleira. Knox var ekki sterjiur fjárhagslega, Jþegar hann' keýþti blaðið og varð að gráiða véí a íivi, til þesS að geta greitt skuldir sínar vegna þess. 3'bítöia isaijiB.J th’rdoíöci'l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.