Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 112. marz 1946 V I S I R 3 œ GAMLA BIÖ nu M.G.M. stjörnurevýan 30- frægir kvikmynda- leikar leika. Sýnd kl. 9. Siðasia sinn. Konan í glugpnwm. (Woman in the Window) Spénnandi .sakamálamynd. Edward G. Robinson Joan Bennett Raymond Massey Svnd ki. 5. og 7. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. niHISlNS Súðin Brottför kl. S í kyöld. FOBD 1 lonns-vörulnll' í: góðu lagi til sölu. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „25“. Bálfararfél. Islands Mallundnr verður haldinn á skrif- stofu félagsins |). 28. marz kl. 5 síðd. Dagskrá: Samkv. félagslögum. Stjórnin. Gaxðskúr ásamt garðlandi í góðri rækt til sölu. I strætis- vagnaleið. Tilboð merkt „Garðríékt" sendist til afgr. Vísis fyrir föstudag. synir hinn sögulega sjónleik Shálh&it (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. 3 onu elucji J: Enski söngvarinn man l\otj ^JJicL heldur SÖNGSKEMMTUN föstudagmn 15. þ. m. kl. 7,15 síðd. í Gamla Bíó. Aðeins þetta eina sinn. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Skewnwntifumd heldur HúnvéfraingaféBagið í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 14. þ. m. Skemmtunm hefst kl. 8,30 e. h. Skemmtiatnði: Félagsvist, ræða o. fl. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Leiga! Til leigu er ca. 1 60 ferm. húsnæði á mjög góðum stað í bænum. Hentugt fyrir iðnað eða verkstæði. — Tilboð, merkt: ,,Leiga“, sendist afgr. blaðsms. Tryggingastofnun ríkisins — SBysaf ryggingardeild —- * aðvarar hérmeð alla vinnuveitendur í Reykjavík, sem hafa með höndum atvinnurekstur trygginga- skyldan gegn slysum, að gera full skil fyrir marz- mánaðarlok. Að öðrum kosti munu iðgjöld áætluð skv. fyrir- mælum alþýðutryggmgalaganna og reiknmgar síð- an sendir til lögtaks. Sknfstofa vor er í Alþýðuhúsinu við Ingólfs- stræti, opin daglega kl. 9—12 og 13—17 alla virka daga, nema á laugardögum aðems til hádegis. Sími 1074. Ti7ggm^a§toiTtBin 3 — Slysatryggingadeild. — TJARNARBIÖ Kí Kvennaást Itölsk músikmynd með dönskum texta um tón- skáldið Paoli Tosti. Claudio Gora, Laura. Adani, Mercedes Brignone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS7 Smurt brauð og snittur. I7ififim iitn i Sími 4923. 1- 8MK NÍJA BIO ORÐIÐ Mikilfengleg sænsk stór- mynd eí'tir leikriti Kaj Munks. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Vanda Rothgarth, Rune Lindström. Sýnd kl. 7 og 9. Undix fánum tveggja þjóða (“Under Two Flags”) Stórmyndin fræga með Claudette Colbert, Ronald Colman, Rosalind Russell. Sýnd kl. 5. Tilkynniiig til eigenda fasteigna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Athygli þeirra, sem eiga fasteignir og þá einkum sumarbústaði í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafn- arfirði og ekki eru búsettir þar, sem eignir þessar eru, er hér með vakm á því, að lögtök fara nú fram á eignum þessum, á eignunum sjálfum, fyrir ógreiddum fasteignaskatti. Eigendum fasteignanna er því bent á að greiða ógreiddan fasteignaskatt bemt hingað á sknfstofuna, ella eiga þeir á hættu að lögtak verði gert í eigninm og hún auglýst til sölu á uppboði, allt á þeirra kostnað, án þess að þeir verði krafðir á annan hátt um skattinn. Skrifstofu Gullbnngu- og Kjósarsýslu og bæjarfógeta í Hafnarfirði, 3. mai;z 1946,. ... * i * - - ■ ■ f • i’l' cim'rt'ínu:)' s Cju Jn. 1$ i jJju (Jni vinJí óSon Iðnaður! Höfum húsnæði, ca. 250 ferm., á einum bezta stað í bænum. Viljum komast í félagsskap með ábyggi- legum manm, sem rekur íðnað eða vill stofnsetja nýjan iðnað. — Tilboð, merkt: ,,Iðnaður“, send- ist afgr. blaðsins. Húsgögn fil sölu 2 stórir stoppaðir stólar og tilheyrandi breiður legubekkur með stoppaðri brík. Allt mjög vandað, stoppað með krullhári, blor og vatti, en þarf helzt nýtt áklæði. Enn fremur-til sölu ljós eikarsknfstofu- skápur, ,,Rolltops“, með undirskáp. Húsgögmn mjög hentug í heildsölu-einkaskrifstofu eða þess — Til sýnis í kvöld kl. 6—8 á Vitastíg 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.