Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 112. márz 1946
VI S III
5
m GAMLA bio m
M.G.M.
stjörnurevyan
30. frægir kvikmynda-
leikar leika.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Konan í
giuggannm.
(Woman in the Window)
Spennandi .sakamálamynd.
'Edward G. Robinson
Joan Bennett
Raymond Massey
Sýnd kl. 5. og 7.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
Atiglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Ki:il:^\5idLÉJLJ
RanasiNS
Súðin
Brottför kl. 8 í kvöld.
FOBJÍ
1 V-j tonns>vörubíll í-góðu
lagi til sölu. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu Vísis,
merkt: „25".
Bálfararfél. Islands
verður 'haldinn á skrif-
stoi'n félagsins þ.. 28. marz
61. ."5 síðd.
Dagskrá:
Samkv. félagslögum.
Stjórnin.
Garðskur
ásamt garðlandi í góðri
rækt til sölu. I strætis-
vagnaleið.
Tilboð merkt „Garðrækt"
séndist til afgr. Vísis i'yrir
föstudag.
synir
hinn- sögulega
¦ftÉygÉÉ"' sjónleik
Skalh<
(Jómfrú Ragnheiður)
eítír Guðmund Kamban
Annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7.
JóniiátarféiaGÍo .
Enski söngvarinn
/\oi4 ^Árickman
heldur
SÖNGSKEMMTUN
föstudagmn 15. þ. m. kl. 7,15 síðd. í Gamla Bíó.
Aðeins þetta eina sinn.
Dr. Urbantschitsch aðstoðar.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
Skemmtifund
held
ur
Húnvéfningafélagið
í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 14, þ. rm
Skemmtunin hefst kl. 8,30 e. h. .
Skemmtiatnði: Félagsvist, ræða o. íl.
Mætið stundvíslega.
Skemmtinefndin.
Leiga!
Til leigu er ca. 160 ferm. húsnæði á mjög góðum
stað í bænum. Hentugt fyrir íðnað eða verkstæði.
— Tilboð, merkt: „Leiga", sendist afgr. blaðsins.
rygglngasfofnyn ríkisins
— Slysatryggingardeild —
aðvarar hérmeð alla vinnuveitendur í Reykjavík,
sem hafa með höndum atvinnurekstur trygginga-
skyldan gegn slysum, að gera full skil fyrir marz-
mánaðarlok.
Að öðrum kosti munu íðgjöld áætluð skv. fynr-
mælum alþýðutryggmgalaganna og reiknmgar síð-
an sendir til lögtaks.
Sknfs.tofa vor er í Alþýðuhúsinu við Ingólfs-
stræti, opin daglega kl. 9—12 og 13—17 alla
virka daga, nema á laugardögum aðems til hádegis.
Sími 1074.
Tryggiiigastofnun ríkisins
MM TJARNARBIÖ UM
Kvennaást
Itölsk músikmynd með
dönskum texta um tón-
skáldið Paoli Tosti.
Claudio Gora,
Laura. Adani,
Mercedes Brignone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
Smurt brauð og snittur.
Vinawm inn i
Sími4923.
nnu nýja biö nnn
ORÐIÐ
Mikilfengleg sænsk stór-
mynd eftir leikriti Kaj
Munks.
Aðalhlutverk:
Victör Sjöström,
Vanda Rothgarth,
Rune Lindström.
Sýnd kl. 7 og 9.
Undir íánum
tveggja þjóða
("Under Tvvo Flags")
Stórmyndin fræga með
Claudette Colbert,
Ronald Colman,
Rosalind Russell.
Svnd kl. 5.
Tilkynning
til eigenda fasteigna í Gullbringu- og Kjósarsýslu
og Hafnarfjarðarkaupstað.
Athygli þeirra, sem eiga fasteignir og þá einkum
sumarbústaði í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafn-
arfirði og ekki eru búsettir þar, sem eignir þessar
eru, er hér með vakin 'á því, að lögtok fara nú
fram á eignum þessum, á eignunum sjálfum, fyrir
ógreiddum fasteignaskatti. Eigendum fasteignanna
er því bent á að greiða ógreiddan fasteignaskatt
beint hingað á skrifstofuna, ella eiga þeir á hættu
að lögtak verðigert í eigninni og hún auglýst til
sölu á uppboði, allt á þeirra kostnað, án þess að
þeir verði krafðir á annan hátt um skattinn.
Sknfstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu og
bæjarfógeta í Hafnarfirði,
3. marz 1946,,
..... i ¦ ¦ f
flífl -.'• ' aifjiíc'íaifig
x/tSL 'Í'PT J
tóáon
Slysatryggingadeild. —
[iu^___i*__;__!____-j
Iðneður!
Höfum húsnæði, ca. 250 ferm., á einum bezta stað
í bænum. Viljum komast í félagsskap með ábyggi-
legum manm, sem rekur íðnað eða vill stofnsetja
nýjan iðnað. — Tilboð, merkt: „Iðnaður", send-
t ist afgr. blaðsins.
Húsgögn fil sölu
2 stórir stoppaðir stólar og tilheyrandi breiður
legubekkur með stoppaðri brík. Allt mjög vandað,
stoppað með krullhári, blor og vatti, en þarf helzt
nýtt áklæði. Enn fremurtil sölu Ijós eikarskrifstofu-
skápur, „Rolltops", með undirskáp. Húsgögnin
mjög hentug í heildsölu-einkaskrifstofu éða. þess
hattar. — Til sýnis í kvöld kl. 6-—8 a Vitastíg 3.
-., .-•¦¦¦- ¦ .,,., .¦¦->, i ^i. ¦.,...-¦¦; 1 ¦ ¦ .