Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 6
6 V I SI R Þriðjudaginn 12. marz 1946 -—»-«¦*¦»»».. IBIIÐIR Nýtízku 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Nesveg til sölu. — 1 húsinu eru 2 íbúðir. Eignarlóð 1 150 ferm. fylgir. Sérinngangur. Tilbúið 'til íbúðar um næstu mánaðamót. ^élmenna faóteianaóaian Bankastræti 7. Sími 6063. Kíæðskerasaumaðar telpukápur, verulega vandaðar. Veræh Miolt h.t. Skólavörðustíg 22C. Vil taka á leigu 4-S herbergja íbúð Kaup geta komið til greina, eða á einbýlishúsi í ná- grenni Reykjavíkur. Tilboð sendist mér íyrir 16. þ. m. Loffur Mýja Bíó Enska veggfóðrið er komið í Veggfóðursverzlun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. tM^J^MtM^M^il^M^MtM^M^S^MHtSfMSM^Í^^M^Í^M^M^ 3EZTAÐAUGLÝSAÍVÍSI .rvr^ritrvr ^ r«. r% r fcrt.rsr^r^rM'vr«. rt.r i.r t, r «!rh r^r hrh j 5 manna biíreið óskast. Model 1939—1942. Upplýsingar í síma 9085. Til sölu Singer-saumavél í póleruðu borði og með mótor. Einnig gólfteppi. Garðastræti 6, III. hæð, til kl. 6. mlar bækur! rhdar bækur! I dag og næstu daga verða seldar eftirstöðvar af ýmsum íslenzkum bókúm, sem þrotnar eru hjá bóksólum um land allt'. Enn fremur dálítið af enskum og amerískum bókum, sem seldar eru með 25% afslætti. Bókamenn, notið þetta tækifæri, það verður ekki marga daga. Sankaéteœti 8 •'¦•• •' Ulvíófl áöur glervöruverzlun Jóns Þórðarsonar). Karlmanna- gúwmwm í&tígvéi rm r Hálfhá F' SSL í uiiha Ofanálímd margar fegundir Ltií rbfI/4 mnn6ergs6rœiúr Sajatfrétti? Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÖunni. Næturakstur annast B. S. í., simi 1540. Roy vHickman syngur á vegum Tónlistarfé- lagsins n.k. föstudag kl. 7,15 í Gnml'a Bíó. Athygli skaj vakin á þvi, að söngskemmtun þessi verð- ur ekkí endurtekin." Fríkirkjan. Fpstumessa á morgun, mið- vikudag, kl. 8,15 siðdegis. Sira Árni Sigurðsson prédikar. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína urigfrú Elísabet Jó- hannsdóttir, Vesturvallagötu 10 og Friðjón Ástráðsson, Njálsgötu 14. Nokkrir kjolaf tilsölu. Einnig stór númer. W Ingólfsstræti 6, uppi. Slúlkn? óskast. 2—3 stúlkúr, helzt vanar prjónaskap] óskast nú begar. Prjónastofan Malín, Grettisgötu 3. Bíla-varahlutir 09 vélar Chrysler-vél, módel 1937, með gírkassa og kúpl- ingu og kúplingshúsi. Chevrolet-vél, mó'del 1940, með kúplingu og kúpl- ingshúsi. * Chevrolet-gírkassi, módel 1929. — Vatnskassi í Lincoln. Fram- og afturfjaðrir, Block, og ýmislegt fleira í Lin- • coln. Tré- og bílasmiðjan VAGNINN. Leikfélag Reykjavikur sýnir sjónleikinn Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guð- mund Ivamban, annað kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Dagskrá Al- þýðusambands íslands., — 30 ára afmæli: Ávörp og ræður (Her- mann Guðmundsson, Jón Rafns- son). Viðtal (Ottó Þorláksson og Sverrir Kristjánsson). — Upp- lestur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og létt hjal Einar Páls- son o. fl.). 23.00 Dagskrárlok. Foreldrar! Sleppið ekki barni yðar út i umferðina á -hjólhes'ti, fyrr en i'ullvist er, að það kunni á h.ióli og þekki umferðarreg'íurnar. Hjólreiðamenn! Munið, að það er suanglega bannað að aka á ganjsst-jitúní. Vegfarendur! Lítið vel í kringum yður, áður en þér farið yfir götu. HnMyáta nr. 221 Skýringar: Lárétt: 1 Qersamlega, 6 draup, 8 endi, 10 tóra, 12 hund, 14 tíndi, 15 ílát, 17 fangamark, 18 á fati, 20 fros- inn. Lóðrétt: 2 Tveir eins, 3 fugl, 4 ökumann, 5 kjöltur, 7 sveltur, 9 und, 11 fram- koma, 13 brjóta, 16 hljóði, 19 tveir samhljóðar. : ici-.- : ¦A\-.,: \- : ;.. • ¦ Ráðning á kro^sgatu nr. 22b: LárétU 1 Barki,-;6.fóL 8 O. S., 10, Sara, 12 Bóm, .14 kál, 15 flak, 17 K.K., 18 Kaj, 20 Mirjam. Lóðrétt: 2 Af, 3 rós, 4 klak, 5 horfa, 7 talkum, 9 sól, 11 rék, 13 maki, 16 kar, 19 J.J. Krossgátublaðið er bezta dægradvölin. Huil — ReykJ^vík M.s. „NIEUWALL" fermir í Hull um miðja þessa viku og e.s. „CAVEROCK" um næstu mánaðamót. Flutningur tilkynnist til: G. KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamíðlarar. Hafnarhúsinu. Sími 5980. eða THE HEKLA AGENCIES LTD., $s .íTífi 'X.GniJörgensson). St. Andrews Dock, Hull. nflor

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.