Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 12. marz 1946 7. V 1 S I R . £ubtf tft. AímA* Þær elskuðu hann allar Og nú var nóttin liðin og kominn morgun og eftir tvær til þrjár stundir yrði liann farinn. Itann fór niður til þess að neyta morgunverð- ar, en hafði ekki lyst á neinu. Við liliðið var búið að setja upp spjald þess efnis, að eignin væri til sölu, og það fór í taug- arnar á honum að sjá það þarna, vita af því, og þögnin í liúsinu fór í taugarnar á honum, hafði sömu áhrif og ásakandi augnaráð vinar, sem komið hafði verið skammarlega fram við, en getur ekki fundið orð til að segja það, sem i brjósti býr. Patrick ýtti stólnum frá borðinu og stóð upp. Hann leit á klukkuna, en bún hafði stöðvast, og ósjálfrátt gekk hann að nagla úti i horni, tók klukkulykilinn og fór að draga upp f jöðrina, og þá var sem þessi hugsun flygi eftir öllum lieila- þráðum bans: „Það er í seinasta sinn, sem eg geri þetta, þetta er seinasa stund mín á þessum stað.“ Hann lagði lykilinn á sinn stað. Sterk heim- þrá hafði liann á valdi sínu, svo að hann fanh til auðmýktar vegna þrekleysis síns og í þess- um svifum heyrði hann, að einhver liljóp að húsinu, opnaði hliðið gamla, sem alltaf mari’aði í, og það var eittlivað — eins og það lægi í loft- inu, að sá éða sú, sem kom hlaupandi, væri boðberi illra tíðinda? Patrick var ekki i vafa um það, og hann hljóp til dyra, og sá þar drengstaula, lafmóðan af hlaupunum, og ætlaði aldrei að koma frá sér skilaboðunum ? „Þú átt að koma .... undir eins .... það varð .... slys!“ „Slys? Hvar? Hver meiddist?“ „Það var á Morland-eigninni.“ Jolm! Patrick gaf sér ekki tíma til þess að fara inn og ná sér í liöfuðfat, liann hljóp berhöfðaður niður veginn, frálega og var þegar langt á und- an. drengnum. Hann hljóp lieim til Morlands á nökkrum mínútum. Aðaldyrnar stóðu opnar upp á gátt og það voru þarna í grennd nokkrir verkamenn í þorp- inu. Það var eitthvað þögult, dularfult við þá, jafnvel hátíðlegt, eins og títt er um þá, sem viðstaddir eru eða nálægir, þar sem harmleikur liefir gerst. En Patrick spurði þá einskis, og gegnum hálfopnar lesstofudyrnar sá Patrick, að émhvaS —'éiiíliýá’‘ía a gólfinu. I-Iann oþriáði’dyrnar alveg og ætlaði að ganga jrin í stófuna, én nairi skyndilega staðar. Hon- um fannst hjartað stöðvast í brjósti sér, því að það var Dorothy, sem lá þarna, og livíldi á á- breiðum og svæflum, sem auðsjáanlega höfðu verið teknar í skyndi, er hún var borin inn. Hið gullna liár hennar var úfið og sumstaðar sundurtætt, augun lukt, pils hennar aurugt og rifið. Johri Morland og móðir hans krupu á kné við hliðina á henni. Jolin var öskugrár í fram- an. Og Palrick gat ekki varizt’ þvi að hugsa: „Hann elskar liana, — miklu lieitara en eg gerði — ást hans er laus við eigingirni.“ Isabella kom inn í lierbergið með skál næst- um fulla af lieitu vatni. Ilún leit á Patrick og bvíslaði: „Hún fór út að ríða ein. Ekkert okkar vissi um það. Hún hefir dottið af baki og rotazt í fallinu. Akers bóndi fann liana. Líklega hefir hún dregizt með heshnum spölkorn.“ „Guð mirin góður!“ Palrick gekk út að glugganum og starði út, en augu lians fylltust tárum og hann sá ekkert. Allt var eins og í þoku fyrir augum bans. Hann gerði sér aðeins eilt Ijóst, að einhver hul- in liönd hafði slegið hartfeSriþ:évöi.mifclu afli, að bann var ekki samur eftir. Hann Iieyrði John hvisla í angist sinni: „Ilefir enginn farið eftir lækninum? Hvers vegna keinur hann ekki?“ Isabella svaraði; „Iíann var ckki lieima. Það er verið að leita að honum um allt þorpið.“ Patrick hafði gert allt, sem í hans valdi stóð, til þess að halda ró sinni og stillingu. „John, ef það væri eittlivað, sem eg gæti gert til hjálpar —“ John leit upp, og mælti litrandi röadu: „Hún hefir ekki sagt eitt orð^ Hún þekkir mig ekki .... ó, eiskan mín!“ Isabella kraup nú á kné og strauk andlit Dorothj7 með votu handklæði. Á andlitinu sáust engin merki meiðsla, en svipurinn bar því vitni, að hana kendi sárt tik Pátrick liorfði til skiptis á þær Dorothy og Isabellu. IJann furðaði sig' á hinni miklu var- færni og viðkvænmi, sem framkoma Isabellú nú bar vitni,. eri áður liafði horium æ virzt hún kaldlynd og gædd lítilli þolinmæði'gegn þeim, scm þreklitlir voru. Dorothy minnti liann á banl, svo ungleg var hún, er hún lá þarna með- vitundarlaus. Og enn vaknaði sú liugsun í huga hans, að liún væri lík blómi, fullkomnu í feg- urð sinni og brcinleika, en marið af hendi illra örlaga. Og liann gat ekkert gcrt fyrir liana nú, ekkert. Það var svo stutt síðan er hún hafði hjúfrað sig að honum og beðið hann að kyssa sig að skilnaði .... Hafði hún í raun og veru elskað hann? Nú fannst lionum, að hann vildi gefa tuttugu ár ævi sinnar til þess að mega lifa þetta augnablik aftur, til þess að biðja hana fyrirgefningar á þvi, sem hann hafði brotið af sér. Það var Isabella, sem rauf þögnina. Hún mælli rólega: „Sjá, bún er að opna augun.“ Jolm beygði sig niður yfir hana, í angist og þrá. „Elskan mín, Dorothy!“ Andarlak starði hún á hann, ári þess að þekkja hánn. Svo kom ókyrrð yfir hana og það var sem hún væri að svipast um eftir einhverj- um, og hin hvíta, fagra liönd liennar hreyfðist lítið eitt. „Pat!“ Hún hvíslaði nafn hans, en þau heyrðu það öll, og móðir Johns fór að gráta. „Hún vill fá að sjá barnið sitt — Pat litla.“ En Isabella leit upp og horfði þögul á Patrick Heffron og vék svo til liliðar, svo að liann gæti komist nær lienni. „Talaðu til hennar. Kannske liún þckki rödd þina.“ Málverkagagnrýnandinn: Þetta er dásamlegí, stórfenglegt. Þetta málverk talar sinu eigin máli. 'Þaö er eins og þaö sé lifaridi! Málarinn: Hvaö segiö þér? Þetta? Eg sem þvæ penslana mína á þessum dúk. Mér hefir veriö sagt, aö þú og nágranni þínn séuð „upp á“ kant? Já, satt er þaö. Þannig er málunum.-fariö, að dóttir mín er nýbyrjuö aö læra á píanó log í gær sendi hann okkur öxi með þessari áletrun: „Reyn- iö þessa á píanó-helvítinú.“ ♦ Gesturinn: Það er einhver fjárinn að þessari nautasteik. .Éíg ggt alls ekki fellt mig við bragðiö. Þjónninnf: eins.þjónn, ekki dýrafræðingur. Frá mönnum og merkum atburðum: A hemámssvæði Rússa ! í Austuriíki. Eftir EDGAR SNOW. skipuleggja bráðabirgðastjórn og þótli sjálfsagt, að dr. Karl Renner yrði aðajmaður hennar. Voru í stjórn hans fjórir sósíaldemókratar, fjórir þjóð-j flokksmenn, þrír kommúnistar og tveir óháðir. Hver ráðherra hafði tvo undirráðherra, sem urðu að sam- þykkja allar ráðstafanir. Auk þeirra voru þrír ráð- herrar án sérstakra stjórnardeilda, sósíalisti, komm-, únisti og óháður, sem urður að samþykkja állar gerðir Renners sjálfs. Gat því enginn ráðherra gert neinar ráðstafanir, án þess að undirmenn hans féll-i ust á það. Þetta fyrirkomulag kann að virðast þungt í vöfum, en allt hefur þó gengið árekstralaust. Það var happ fyrir Austurríki, að" aldrei var til nein stjórn frjálsra Austurríkismanna utan lands- ins, því að þá hefði verið hætta á því, að sami ríg-j ur hefði orðið þar á milli og í Póllandi. Auk þess.! leitast austurríska stjórnin ekki við að framkvæmaj slíka byltingarkénnda skiptingu jarða sem Lublin-1 stjórnin, og hefur því ekki vakið stéttahatur íland- inu. Hún leitast einungis við að gera Austurríki. aftur að því, sem það var, áður en holskefla naz-jj ismans skall yfir. Það varð að samkomulagi, að dr. Renner mynd-j aði stjórn með samþykki allra bandamanna. Átti fyrst að Ieggja ráðherralistann fyrir Rússa, en síð- an Breta og Bandarílijamenn, og ef allir legðu bless- un sína yfir hana, átti að tilkynna hana. Renner lagði nú ráðherralista sinn fyrir rússnesku hersljórn- ina, sem sendi hann til Moskva. Nokkrum dögum síðar gekk Renner fyrir Tolbukin og spurði hann, hvaða svar bandamenn gæfu. Tolbukin svaraði, að svar þeirra væri hagstætt, og að hann skyldi til- kynna um stjórnina. Renner gei’ði þetta, en það var ekki fyrr en nokkr- um dogum síðar, að hann komst að hinu sanna. Hann gat ckki náð sambandi við Breta og Banda- ríkjamenn um Moskva, en komst þó á snoðir um. það, að þeir liöfðu ckki viðurkennt stjórn hans,( þrátt fyrir ummæli Tolbukins. Þá voru Rússar búnir að fá stjórn Renners ýms-; ar byggingar og umsjá ýmissa mála í hendur. Þcg- ar þeir tóku eýstri héruð Iandsiris, lögðu þeir hald á alla banka í landinu og lánuðu nú nýju stjórn- inni 200 milljónir schillinga úr fjárhirzlum þeirraJi Kristindómsfræðsla -— fyrir kaþólska, mótmælend- ur og Gyðinga — var tckin upp af nýju, nema ef foreldrar óskuðu eftir því, að börn þeirra riytu ekki slikrar keimslu.? Inrijtzerkar:j.Uriáli,< sem er æðstij maður kaþólá{'tt'1kirKj‘UnSíÉ' í Áusturríki, hefur tck-j. ið hamrinum og sigðipni mcð sömu rósemi og haka-s krossinum á sínum tlmá. | Eins og áður getur voru upprunalega þrír komm-í únistar í stjórninni. Sá valdamesti er Franz Honner, sem stjórnar lögreglu landsins og hefur því nánæ samvinnu við Rússa og stjórnmáladeild þeirra, sem;: er undir beinni stjórn Moskva. Honner var í alþjóðaherdeildinni á Spáni á sín-;’ um tíma og síðar skipulagði hann sveit í her TJitosJ: Nú eru þessar „kommúnista-hetjur“ kjarninn 1 lög- reglu landsins, eri leyft hefur verið að fjölga lög- regluþjónum upp í 6000. Yfir Ilonner er mikið bákn rússnesks eftirlits. Rússar framkvæma allar handtökur pólitiskra af- brotamanna. Einnig sjá þcir um, að eignir mauna! sé gerðar upptækar og taka það til sin, sem þeir telja sig vanhaga um. Menn kvarta sáran undari; því, að þeir geri lítirin greinarmun á því, hvortj þeir menn hafi verið nazistar eða ekki, sem þeir handtaka, ef þeir hafa á annað borð horn í siðui þeirra. Rússar hafa unnið að því af kappi, að flytja alltj’ frá Þýzkalandi og Austurríki, sem þeir telja sér emhvern hag í. Hver lest, sem fer austur á bóginn^ er fullfermd vélum af öllu tagi, dráttarvélum, stór-j gripum, búsgögnum, fullunnum vörum og hráefn-* urii. Enn sem komið er mun ekki hægt að segja. hver áhriá' það hefur á viðreisn landsins, að þaðf skuli'vefá rúið' svo irin að skyrtunni. En það mua.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.