Vísir


Vísir - 12.03.1946, Qupperneq 8

Vísir - 12.03.1946, Qupperneq 8
8 V I S I R Þriðjudaginn: 12. marz 1946 Skosk ullarefni nýkomin. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Góð 2ja herbergja íbúð við Skúlagötu til sölu. Almenna fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 6063. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. Stúlka óskast í Hressingarskálann Stúiha óskast til VALHALLAR á Þingvöllum. Upplýsingar í Hressingar- skálanum. Nokkrar stúlkur lielzt vanar hraðsaum, óskast nú þegar. Upplýsingar bjá Félagi íslenzkra iðn- rekanda, Skólastræti 3. Sími 5730. Í.R.-INGAR! Fariö veröur á handboltamótið frá Varðai4iúsinu í kvöld kl. 7-30- ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskóían- um : Kl. 7,30—8,30: Fim- Ieikar, 2. fl. . Kl. 8.30—9,30: Fimleikar, 1. fl. 1 Menntaskólanum: Kl. 7,45—8,30 : Handb. -kvenna. KI. 8,30—9,30: Handbolti 1. fl. karla. Læknisskoðun. Þátttakendur K. R. í hand- knattleiksmótinu, eiga aö mæta til læknisskpðunai; í dag, kl. 6 síðd. hjá Óskari Þórðarsyni, íþróttalækni. . _________ SKÍÐADEILD K.R. heldur skemmtifund i Xýju Mjólkurstöðinni fimmtudaginn 14. marz kl. %y2. —' Fjölbreytt skemmtiskrá. Allt skiðafólk velkomið. Skemmtinefndin. (413 JBT. / . 17. M A.-D. fundur í kvöld kl. SjX. Sigurbjörn Einarsson dósent talar. Allt kvenfólk vejkomiö. SAMKOMA er í kvöld á Bræðraborgarstíg 34, kl. 8H>. Allir velkomnir. (417 FUNDIZT hefi,r gullhringur, merktur. Vitjist Kringlumýrar- bletti 17. (405 DÖKKT kvenveski tapabist i miðbænum í gær. — Skilis1: á Hringbraut 148. (414 BAKPOKI tekinn í misgrip,- um við Skálafell á stmnuöag- inn. Skiptist á Laugaveg 54. SAMEINGINLEG UR fund- ur kristniboðsfélaganna vcrð- ur í Betaníu á morgun kl. 8.30. Félagsfólk beðið að fjölmenna. ,ý' ÁRMENNINGAR. — ** 0 ' íþróttaæfingar í kvöld í iþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. — 9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8 : 1. fl. kvenna, fimí. Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: 2. fl. karía, fiml. Sundlaugunum: KI. 8: Suildæíing. Ármenningar! Skemmtifundur verður liald. inn í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar, miðvikudaginn 13. þ. m. og ‘hefst hann kl. 9. Skemmtiatriði: Hnefaleikar,!!! • / ? Söngur. UMFR ÆFINGAR í KVÖLD: í Menntaskólanum: , KI. 7,15—8: Frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45: íslenzk glima. í Miðbæjarskólanum: Kl. 9,30—10,45: Leikfimi kvenna. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkui og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 UNG kona með 2ja ára barn óskar eftir ráðskonustöðu. — Tilboð sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „102“. (406 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. VIÐGERÐIR á dívönuin, allskonar stoppuðuin húsgögn- um og bílsætum. —■ Húsgagna- vinnu^tofan, Bergþórugötu II. STÓR stofa til leigu fyrir 2 stúlkur gegn húshjálp -nlai daginn. Uþjpl. á Karlagöiu 24 BARNARÚM, hyitt, til sölu á Bræðraborgarstíg 35, uppi. ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæðskeri, Veltusundi 1, er á- vallt vel birgur af smekklegum fataefnum. Lítið á sýnishorn. Reyníð viðskiptin. (441 UN.G jbamlaus hjón óska eft- ir 1—2 herbefgjum og eldhúsi. Kjólasauin kæmi eitthvað tii greina. Tilboð sendist \ ísi fyr. ir laugardag, merkt: „Reglu- semi“. (396 LÖGREGLUÞJÓNN óskai eftir 'herbergi nú þegar i 5—C mámiði. Tilboð sendist Vísi fyrir' fimmtudagskvöld, merkt: „Rólegt“. N (398 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi (Apríl—mai). — Saumaskapur kemur til gre na. Sími 4245. (4-8 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Síma- afnot gætu komið til greina. — Uppl. í 1396. (400 STÚLKA óskast í vist. — Herbergi fylgir. — Uppl. á Laugaveg 19, eftir kl. 6. < 407 TEK að mér gólíþvotta. — Uppl. í síma 1983. (410 BÍLSTJÓRI óskast. Hús- næði gæti komið til mála. ;— Uppl. í sima 3225, milli 12— 1 eða 6 og 7. (399 TEK að mér skriftir, samn. ingagerðir, bókhald o. fl. Gest- ur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (18 STÚLKUR óskast í verk- smiðjuvinnu nú þcgar. — Gott kaup. — Uppl. í síma 4536. SMURT BRAUÐ! Skandia Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt börð“. — Skandia. Sími 2414. (14 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fit.u- bletti og allskonar óhrein? i-ndi úr fatnabi yðar. Jafn.vel iingerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einnig b'i-tii úr lnisgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. .:l<isum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búð. — Heildsölu- birgðir hjá CHEMIA h.f. — r—7 (65 MATROSAFÖT til sölu á 9—10 ára dreng, ennfremur tvennir skór. Framnesveg 44, miðhæð, til vinstri. (408 NÝR bafnavagn til sölu á Leiísgötu 18. (411 OTTOMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897, VANDAÐUR fermingarkjóll og nýleg rauð kápa til splu. — Miðtúni 22. (393 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 KÖRFUSTÓLAR klæddir, Iegubekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 KAUPUM flöskur. Sækjum Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SINGER-saumavél hand- snúin til sölu, Laugaveg 5. (404 KLÆÐASKÁPAR og sæng- urfatakassar til scilu. Njálsgötu 13 B (skúrinn). (409 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum úm land alit. — í Reykjavík afgreidd í sinia 4807. (364 DRENGJAREIÐHJÓL — barnarúm úr hnotu — Ottó- man-skúffa og nokkurar bæk- ur, til sölu. Uppl. í síma 3014. NÝ BORÐ, hnotumáluð, til sölu ódýrt, sömuleiðis útvarps- tæki og skápgrammófónn, bæöi með hljóðdós og pik-up. — Grettisgötu 47 A. (397 LEGUBEKKIR á 295 kr. Bergstaðastræti 41. (4ÍÍ) NÝLEG SMITH PREMIER ferðaritvél til sölu. — Uppl. á Grettisgötu 44 A, milli kl. 6—8, _______________________ TIL SÖLU er á Ásvallagötu 15 stór þrísettur hnotuklæða- skápur, ennfremur annar minni, svefnsófi, 2 borðstofuborð, stól- ar o. fl. (402 c. /?. Buwuaki, — TARZAIM — // Tarzan skjjdi nú, að uin leið og Kimbu yrði jagúarsins var, yrði hann svo máttfarinn af hræðslu, að hann gæti hvorkí hrært legg né lið. Hann tók í vafningsvið, er hékk niður í ána. Tarzan ]as sig í skyndi upp vafn- ingsviðinn og linfði ekki augun af jag- úarnum. Ilann var brátt kominn upp að greininni. „Nú er um að gera, að vera nógu fljótur/* hugsaði hann. Tarzan gætti vandlega að hverri hreyfingu jagúarsins, er liann stóð hægt upp á greininni. Jagúarinn Iivæsti af grimntd, er hann fann þefinn af Tarzan og reis einnig á fætur. Tarzan stóð nú hálfboginn fyrir framan jagúarinn og bjóst við öllu illu. Allt i einu rak jagúarinn upp öskur og' sló hratnminum í áttina til Tarzans, sem var við öllu búinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.