Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1928, Blaðsíða 1
Qefitt át af Alþýðuflokknum Maiilð Islandssundlð á morgun kl. 2V iíAMLÁ BtO Hetjan írá Shanghai. Afarspennandi Paramount- myndí 6 páttum. Aðalhlutverk: Richard Dix. Skemtun. Danszkemtun verður haldin að Geithálsi, sunnud. 26. p. m. eftir kl. 6. síðdegis. Fastar ferðir frá Vörubilastöð íslands eftir kl. 1 á 1 krónu sætið. Mjog heppilegt fyrir fólk að fara í berjamó um leið. K-F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 113 «Esja“ fer héðan í kvöld kl. 10 austur og norður um land. Nýjar plðtnr eru komnar. Sungnar af SIGURÐI SKAGEELDT. Hlgó ðf æraverzlun Katrin Viðar, Lækjargötu 2. Sími 1815. Timburskipið er komlð. Hvergi betra timbur. Hvergi betra verð. Kaupið vandað efni og vinnu. Þegar húsin fara að eldast, uiun pað koma i ljós, að p£ð margborgar sig. Hlutafél. „VðLDNDDR“. fflel siðnstn sklpnm höfum við fengið beim miklar birgðir af alls konar vornm, t. d.s Sportbuxur margar teg., reiðjakka, karlmanna- fatnað, golftreyjur og peysur mjög' mikið úrval, alls konar sokka á börn og fullorðna, gardínur misl. og hvítar, rúmteppi margar tegundir, gólfteppi, borðteppi, dívanteppi, — veggteppi, vatt-teppi og ullarteppi. — Komið og athugið vörur og verð og gerið góðkaup. Vöruhúsið. Fálklnn er allra [kaffibæta bragðbeztur og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. Málningarvðrar beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis,' Þurkefni, Terpentína, Black- femis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólldúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. M NYJA 410 Hennar hátign Ljómandi fallegur sjönleikur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Lloyd Hughes, Cleve Moore (Bróðir Collen Moore). Þetta er æfintýri tveggja elskenda, er frá barndómi hafa unnað hvort öðru, pótt mismunur sé á tign peirra, par sem hún er að- alborin en hann umkomu- laus og fátækur. — En ástin fer ekki í manngreinarálit. Hi Daglegar 8 skemtiferðhr: u Til Þingvalla og Þrastaskógar með Steindórs Buick bif reiðum Við- staða allan daginn. E 8 1 M 1 11 fl i M Til Eyrarbakka og Fljótshliðar dagiega. Sími 581. Bifreiðastoð 8 Steindórs Snnddragtir. Snndbolir, Snndskýlur, Snndhettnr, Handklæði. Nanchester, Lauoaveoi 40. Simi 894.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.