Vísir


Vísir - 16.03.1946, Qupperneq 1

Vísir - 16.03.1946, Qupperneq 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. Sjá 2. síðu. VISIR Áhugaljósmyndari má selja myndir. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 16. marz 1946 63. tbl« . , =d (jtmafar uyn Myndin er af Frank Hirt úr flugher U.S.A. Hann er grun- aður um njósnir fyrir Þjóð- verja og situr í fangelsi. — Fuiltrui tslands í kjdrkréíaneSnd UNRRA, 4. ráðsfundur Iljálpar- og endurreisnarstofnunar hinna sameinuðu þjóða — UNNRA — 15. þ. m. í Atlantic City í Bandaríkjunum. í kjörbréfanefnd liefir ver- ið kosinn fulltrúi íslands, Magnús V. Magnússon, sendiráðsrilari í Washing- ton. r ■ ir osigr andi“ Grein, sem allir verða að lesa. Hin hetjulega barátía Pólverja í rústum Varsjár sumarið 1944 mun seint gleymast, né heidur hversu litla hjálp þeir fengu hjá Rússum, sem höfðu ágæta aðslöðu tii að hjálpa þeim. Þótt að- staða vesturveldanna væri miklu iakari reyndust þau vamt Pclverjum miklu beíur. í dag byrjar á 7. síðu Vísis frásögn af uppreist- inni f Varsjá, tekin ur bók Bor-Komorovskis hers- böfðingja, yfirmanns pólska heimahersins, sem stjcrnaði uppreistinni. Þessa frásögn einnar meslu hetju pólsku þjóð- arinnar, sem nú má ekki 'Jvelja í föðurlandi sínu, íBtlu allir að lesa. ransmálið prófsteinn ríðarvilja Rússa, §11 segii: ,-Eg fmi því ekld að Árús te ssetei^ revitalvst bmóí** MttWÍÍ. Brezka stjórnin hefir mót- mælt árásum Indonesa á matvælalest ei var á leið til Bandong. Mólma'li vcrða lögð fvrir stjórn Indonesa vegna þess- arar árásar en í henni biðu 17 Bretar bana er vQrg i fylgd nieð henni og snérust lil varnar er árásin var gerð.1 sklirða VÍU nVleHadur Þjóðverja. Srnuts forseti Suður- Afríku ríkjasambandsins ! vill að nýlendur þær er Þjóðverjar áttu í S-Afríku verði innlimaðar í Suður- Afríkusambandið. Smuts lilkvnnti í þessu sambandi að málið myndi jverðn lagt fvrir ráðstefnu sameinuðu þjóðanna lil úr- læfldaflokksins. Andstöðuflokk- ar komménlsta sæta illrl með- ferð í Póllandk I fréttum í morgun var sagt frá því, að húsrannsókn hefði verið gerð fyrir skömmu í aðalstöðvum pólska Bændaflokksins í Varsjá. Ilúsleitina framdi pólska leynilögreglan og tók liún á brott nieð sér ýms skjöl flokksins og auk þess band- ,lók búu nokkra starfsmenn lians. Formaður þessa flokks er Mikolajezyk fyrr- verandi forsætisráðherra út- lagasljórnarinnar i London. Flokkur Mikolajczyk verð ur nú fyrir harðri meðferð af 'liendi ráðandi afla í stjórninni og virðast þeir eiga crfitl mcð að leiia rétt- ar síns gagnvarl kommúnist- um, sem hafa allt fvlgi stjórnarinnar. Mikolajczyk fær ekki að tala. Á fundi, sem hjálparsam- band Bændaflokksins í Var- sjá hélt voru menn Mtkol- ajczylc bciltir ofbeldi af liinni kommúnistisku stjórn og Mikoljaczyk meinað að halda ræðu og varð liann og fvlgismcnn hans að ganga af fundi. Rússai vilp nýtt strið” hurchill hélt í gær í New York ræðu þá, er áður hafði verið boðuð. Hann hóf mál sitt á því, að hann teldi síg ekki þuría að breyta einu orði í ræðu þeirn, er hann hefði haldið í Fulton. Ræðuna hélt hann í Waldorf-Astoria gistihúsinu í New York í veizlu, er borgarstjórinn hélt honum. Ræð- unni var útvarpað. II rc takon uug- ui* lieimsækii* S.- Afríkii ’47. Georg VI. Bretakonungur hefur þcgið boð Smuts hers- höfðingja um að koma í op- nbera heimsókn til Suður- Afríku á næsta ári. Þetta var opinberlega til- kyrint í London í gær, og var þá sagt, að dætur kon- ungs yrðu með í förinni. Á- kveðið liefur verið, að Gcorg konungur og fjölskylda hans fari tií Suður-Afríku í fcbrú- ar 1947. b!oel Baker farirara vesiur. Brczki ráðhcrrann Noel Balcer er farinntilBandarikj- anna til þess að sitja ráð- stefnu UNRBA, hjálparstofn- unar liinna sameinuðu þjóða. Fyrsti fundur ráðstefnunnar átti að verða í gær í Banda- ríkjunum. þcs? qetfa öerkfiall Starfsmenn tal- og ritsímastöðva í Bandaríkjunum gera verkfall. — Hér sést einn hópurinn vera að yfirgéfa vinnustöðvar sínar. Um tíma leit út fyrir að sjáifvirk- ar símastöðvar mundu verða óvirkar vegna skorts á faglærðum mönnum, en verk- fallið leystist í tíma. Charchll j saf/ði i ræðu: sinni, a<y hann trijði ekki að stríff. væri óum- ftýjanlegt né heldur byggist hann við ao valdhafar Rússlands vildir styrjöld. Hann sagði að það hefði alltaf verið von sín, að Rússar tækju sæli sem ein. af forystuþjóðum heimsins og rússneska þjóðin mætti blómgast og dafna. Hann sagði þetta þó vera undir því komið, hvernig til tæk- ist stjórn fdrra manna yf- ir 180 milljóna þjóð, og seni hefði þar að auki milljónir utan Rússlands i greip sinni. Horfnr ískyggilegar. Churchill álcit ástandii'v nú sem stæði vcra mjög í- skyggilegt og sagði að vel gæti svo farið, að afstaða. Rússa til Iransmálslns yrði prófstcinn á vilja þeirra til þess að eiga gott samstarf við aðrar þjóðir og skilning þeirra á því að virða samn- inga. Dardanellasund. Churchill draj) á Dardan- ellasund í ræðu sinni og sagði í því sambandi, að Br.etar og Bandaríkjameim liefðu viljað leyfa frjálsar siglingar um sundið á frið- artímum og hefði sú tillaga verið setl fram á fundl þeirra Roosevelts, Slalin og hans, en Rússar liefðu aulc þess viljað fá að hyggja virki við sundið og ráða þvi þar með einir og liefðu ekki ver- ið hægt að ganga að þvi. Cliurcliill sagði að hann myndi fagna þvi, ef ski]> Rússa sigldu um heimshöfin eins og þau hefðu rétt á. Samvinna við Rússa. 1 Enskumælandi þjóðir, Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.