Vísir - 16.03.1946, Síða 2

Vísir - 16.03.1946, Síða 2
V I S 1 R Laugardaginn 16. marz 1946 HtíkinijH4ir um kelyiHa CJamía i^ió Casanova Brown í dag og i kvöld sýnir Oamla Bió lcvikmyndina Casanova Brown í fyrsla sinn. Hafa margir beðið þessarar kvikmyndar með eftirvænlingu, þvi henni liefir almennt verið hrósað i erlendum blöðum og mönn- nm því leikið liugur á, að sjá hana. Kvikmyndin er bráð- skemmtileg gamanmynd auk þess, sem hún er liríf- andi ástarmynd. Aðalhlut- verkin leika Gary Cooper, Teresa Wriglit og Anita I.ouise. .^Jjamarlíó fför Börsson Jr. Bör Böx-sson, júníor, eftir Johan Falkberget hefir vakið meiri atliygli meðal alrnenn- ings á síðari árum, en nokk- ur önnur erlend skáldsaga. Svo sem vænta mátti, eftir viðtökum þeim sem sagan lilaut í Noregi, var hún kvik- xnynduð fyrir nokkrum ár- um, og nú liefir Tjarnarbíó fengið myndina og' byrjað að sýna liana við mikla að- sókn. Oþarfi er að rekja efni myndarinnar; þræði sögunn- ar er fylgt allnákvæmlega, en ýmsum aukaatriðum og útúrdúrum er sleppt, enda befði myndin orðið óhóflega löng að öðrum kosti. Aðalhlutverkið, sjálfan Bör, leikur Torolf Sandö, sem einnig liefir annazt leik- stjórn að nolckru leti, Aasta Voss leikur Jósefínu, unn- ustu hans, en J. Ifolst-Jensen Öla i Fitjakoti. rfaa Bí „Orðið Tvær myndir ætlar Nýja Bíó að sýna yfir lielgina. Er önnur þeirra sænska stór- myndin Orðið. Sú mynd er gerð eftir samnefndu leik- xiti Ivaj Munks og hefir það verið sýnt liérna við góðar undirtelctir. Einnig liefir leikritið sjálft verið gefið út og lilaut það ágæta dóma hér. Aðalhlulverkin leika Victor Sjöslröm, Vanda Rothgarlh og Rune Lind- ström. Á dagsýningum sýnir Nýja Bíó kvikmjmdina Ær- ingjarnir Ritzbræður. Er það fjörug og hlægileg gaman- mynd og leika hinir heims- frægu Ritzbræður aðalhlut- verkin. Kossar í kvikmyndunum. Æh&ríendumir krefjast sífeitim hreytinga. ~>Lá Flestum þvkir karnan að kyssast, en í Hollyvvood er „kossaf!ens“ arðvænlegur atvinnurekstur. j Flestir kvikmyndagestir láta sér nægja garnal dags koss fvrir sjálfa sig, en slíkt er engan veginn nægjanlegt, þegar þeir fara i kvik- mvndahús. Þá heimta þeir allskonar „varíasjónir“ og | það er enginn smávandi að ',,framleiða“ 'nýja tegund af kossi fyrir hverja kvikmvnd, sem gerð er. I Sumir kossanna, sem | kvikmyndahöfundarnir liafa fundið upp á, eru mjög ó- venjulegir. Einu sinrii var Claudette Colbert til dæmis kysst undir fossi. „Það var óvenjulegur koss“, sagði hún á eftir, „en annars litlu belri en venju- legur“. í kafi. Margar stjörnur hafa ver- ið kysstar, þegar þær hafa verið á sundi — í kali — meðal annars Dorothy La- mour, en hún hefir aldrei verið hræddari, cn þegar Bob Hope var látinn kyssa hana yfir bak á kú. Hún bjóst við að fá lialann framan í sig á ihverri stundu. | Kvikmyndirnar liafa sýnt ikossa við sólarupprás, mn Iiádegi og i tunglsljósi. Einu sinni var „sýndur“ koss i svarta mjukri. Þá kvsslust Greta Garbo og John Gilbert. lÁhorfendur sáu aðeins glóð- ina á sígarettu hans nálgast iog svo heyrðist sæluandvarp j elskendanna. Sanders. Svo var það líka kossinn, sem fyrir kom i myndinni „Hneyksli í París“. Þar sést George Sanders reka Carole Landis rembingskoss í fögr- um 19. aldar hestvagni. Ekkert óvenjulegt við j>að, en um leið og liann kyssir liana, stelur hann af henni sokkabandi, sem er sett gim- steinum, með vinstri hend- inni. —. Dóninn! Sanders sýndi lofsverðan áliuga, þegar þetta alriði var tekið. Til dæmis lék hann af svo mikilli tilfinningu, að teikstjóranum, Douglas Sirk, þótti engin ástæða til að taka atriðið öðru sinni. En Sand- ers krafðist þess, að það vrði lekið aftur. „Eg er alveg sannfærður um, að hægt er að gera þetta betur,“ sagði hann. Hann sagði það aftur, þeg- ar búið var að taka það aft- ur. Hann kvaðst vera hrædd- ur um, að liann liefði skyggt urn of á andlit C.arole — hún sæist ekki nógu vel í myndinni. Hvílík umhyggja fyrir velferð hennar! Hann var svo sem ekki að hugsa um það, þótt ekkert sæist nema hnakkinn á hon- um sjálfum. Hestar læra fljótar en menn. Það er skoðun Jacks Lin- dells, sem hefir 1000 dollara laun á viku og er því bezt- lauanði skólastjórinn í Bandaríkjunum. Ilann tekur eingöngu fer- fætlinga í skóla sinn — nán- ar tiltekið, liesta. Fyrir einu ái'i stofnaði hann leikskóla fyiir hesta og á þeim tíma hefir liann útskrifað 35 hesta, sem kvikmyndafélög- in hafa síðan leigt til að leika í kvikmyndum. 500 dalir í vikulaun. Gáfaðasti nemandi Lin- dells lieitir Revkur (Smoky), en nafnið fékk hann ekki fyrr eix hann var búinn að leika titilhlutverkið i kvik- mynd, sem 20tli Centuriy- Fox lét leika. Reykur — þ. e. eigandi lians — fær 500 dali á viku fvrir að leigja liann i kvikniyndir. Útskrifaðist Reykur í júni í fvrra — þriggja vetra — og má segja, að lianm fari snemma að vinna fvrir sér! Aðrir „nemendur“ Lin- dells fá 75—300 dali í kaup á viku. Fljótir að læra. Lindell Iiefir umgengizt hesta fi'á því að hann var lít- ill drengur og liann og fjór- ir samkennarar hans kenna nemeridum sinum að sýna merki allskonar til- finninga, svo sem sorgar, gleði, áslar og ótta. Og kenn- ararnir eru allir sanmiála um það, að auðveldara sé að kenna Iiestum að leika en mönnum! Þegar leikið er, stendur Lindell fyrir aftan kvik- myndatökuvélina og gefur „stúdentunum“ merki með Krossgáta nr. Jö SKYRINGAR: Lárétt: 1. Fógeta. 7. Góntað.. 8. Hestur. 9. Á sleða. 11. Vörur. 12. Hnotið. 14. Blund. 15. Lats. 17. Ilár ald- ur. 19. Mikil. 21. Mán- uðitr. 22. Tvíl. 23. Angurvær. Lóðrétt: 1. Guð- dómlega. 2. Pest. 3. Hreyfist. 4. Kvæði. 5. ílát. 6. Eitrið. 10. Stakkur. 11. Girðing- ar. 13. Svína. 15. Blóðfall. 10. Tek. 18. Pollur. 20. Lif. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 57. Lárétt: 1. Afætuna, 8. leita, 10. spá, 12. grá, 14. el, 15. ár, 16. læknirinn, 1. D. G., 18. A. A., 19. Air, 21. urð, 22. Iðunn, 25. stinnar. Lóðrétt: 2. Flá, 3. Æ, E., 4. tilviljun, 5. U. T., 6. nag, 7. óseldar, 9. kárnaði, 11. plægi, 13. Ránar, 20. rit, 21. Una, 23. ð i, 24. N. N. BRIDGE Eflirfarandi spil er gott dæmi um það, að vafasamt getur stundum verið að dobla, þótt spilin séu góð. Skiptingin getur oft verið A x x x svo hagstæð, að ekki þurfi mörg „honorstick“ til þess að vinna „game“ eða jafnvel „slem“. A A Iv D 10 x V Á ♦ Á K D G x * D G * — V K ♦ — * Á Sagnir gengu þannig: Suður; 1 Hjarta, 5 grönd, pass, redobl. Vestur: 2 Hjörtu, dobl, dobl, pass. Norður: 4 Hjörtu, 6 Iljörtu, pass, pass. Austur: Pass, pass, pass, pass. Sex lijörtu standa á borð- G 10 x x K 10 x x x x x inu. Það myndi sjálfsagt margur dobla á spil Vesturs, en ef hann hefir tekið eftir sögnurn S. og N., þá getur hann þó sagt sér það sjálfur, að eitthvað lxljóti að vera einkennilegt við skiptinguna í spilinu. Austur og Vestur geta liinsvegar ekki unnið sex neinsstaðar, þvi þeir gefa tvo slagi á lauf. höndunum og livort þeir eigi að prjóna, krafsa í jörð- ina, liengja liöfuðið, tryllast eða ýta við leikara með snoppunni. Mikill sparnaðui'. 20th Century-Fox telur sig liafa sparað 100.000 dali á því, að liægt var að nota Reyk, en ekki þurfti að not- ast við einhvern „ómenntað- an“ Iiest. Aðalhlutverkið i þessari mynd leikur Fred MacMur- ray. — (U.P. Red Letter). WM FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. SIRS mikið úrval. Glasgowbúðin . . Freyjugötu. .. Reiðhfól ensk, fullkomnustu gerðir, komin. Signrþór Iiafnarstræti 4. Beztu árin frá BARTELS, Veltusundi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.