Vísir - 16.03.1946, Page 3

Vísir - 16.03.1946, Page 3
Laugardaginn 16. marz 1946 V I 5 I R 3 Ahuga -1jðsmyndarinn mátti selja myndir sínar. Hæstiréttur skar úr. Nýlega var í hæstarétti kveðinn upp dómur, sem hefir allmikla þýðingu fyr- ir áhuga-ljósmyndara — (amatöra). Féllst rétturinn á, að umdeilt starfssvið áhugaljósmyndara heyri undir heimilisiðnað, og sé því ekki brot gegn lands- lögum. Þannig er mál með vexti, að árið 1944 kærði Ljós- myndarafélag Islands þrjá „amatöra“ fyrir brot gegn iðnlöggjöfinni, með því að þeir tækju fé fyrir ljcsmynd- ir. Þessir menn, voru Valdi- mar Jónsson, Jón Sen og Þorsteinn Jósepsson. I undirrétti voru þeir Jón og Þorsteinn sýknaðir og málskostnaður látinn niður falla, en Valdimar var dæmdur í nokkura sekt, þar sem rétturinn leit svo á að liann hefði brotið gegn iðn- löggjöfinni. Brót ákærða var fólgið í því að ljósmynda erlendar leikaram|yndir, „copiera þær og selja. Ákærði skaut máli þessu til hæstaréttar, er kvað upp dóm í því 13. þ. m. og sýkn- ar Valdimar að fullu og öllu af ákærum valdstjórnarinn- ar, þpr sem ofannefnd ljós- myndunarstarfsemi er heim- færð undir heimilisiðnað. Dómur hæstaréttar er svo- hljóðandi: Samkvæmt því, sem upp er komið í málinu um ljós- myndarstarfsemi kærða, verður ekki talið, að II. kafli laga nr. 18/1927 með breyt- ingum nr. 105/1936 taki yfir slíka starfsemi, sem verður að telja til heimilisiðnaðar. Ber því að sýkna kærða af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Eftir þessum úrslitum Aerður að Ieggja á ríkissjóð greiðslu alls sakarkostnaðar, hæði í héraði og fyrir hæsta- rétti, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti,_ 150 krónur til hvors. Dómsorð: Kærði, Valdimar Ragnar Jónsson, á að vera sýkn af kærum valdstjórnarinnar í máli þessu. Allur kostnaður sakarinn- ar, bæði í héraði og fyrir ha'starétti, greiðist úr ríkis- sjóði, þar með talin mál- flulningslaun sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, i hæstaréttarlögmannanna Guttorms Erlendssonai' og Garðars Þorsteinssonar, 150 Loftleiðii ákveða fastai flugfeiðii. Nú hefir H.f. Loftleiðir á- kveðið að hefja fastar áætl- unarferðir til ýmissa staða á Norður- og Vesturlandi. Eins og gefur að skilja eru ferðir þessar mjög háðar veðurfarinu og ekki fram- kvæmanlegar til fulls, nema það sé hagstætt. Flugferðir félagsins verða fyrst um sinn til eflirtaldra staða eftir þvi sem veður og aðrar aðstæður leyfa: (Flog- ið verður fram og aftur sam- dægurs). Til Ísafjarðar alla virka daga, til Patreksfjarð- ar: Þriðjudaga, fimmtudaga ag laugardaga. Til Bildudals: Miðvikudaga. Til Þingeyrar: Miðvikudaga og föstudaga Til Flateyrar: fimmludaga. Til Súgandafjarðar: Fimmtu- daga. Til Stykkisliólms: Mánudaga. Til Búðardals: mánudaga. Til Hólmavikur: mánudaga og til Siglufjarð- ar: Mánudaga, fimmludaga og laugardaga. Bridgekeppnin A morgun kl. 1 hefst síð- ari hluti brdge-einvígisins að Röðli. Úrslit er umjög tví- sýn þar eð sveitirnar eru svo að segja jafnar að stigum eftir fyrri umferðina. Spiluð verða 32 spil á morgun. Öll- um heimill aðgangur. InfEúenzufaraBd- urinn i rénun Undanfarið hefir inflú- enzufaraldur verið útbreidd- ur hér í bænum. Hefir veikin verið fremur væg og er nú i rénum. Vegna kveffaraldurs er einnig hefir gengið liér undanfarnar vik- ur, er ekki gott að segja um hvenær inflúenzan harst hingað lil lánds, að því-er skrifstofa liéraðslæknis tjáði hlaðinu. ittSSl tlJi IIÍS i i"> leiEiSwnóiiö* Á handknattleiksmótinu í gærkveldi fóru leikar þannig: Meistarafl. kvenna: Ilauk- ar—Fram 3:2. 2. fl. karla: Víkingur—Valur 13:8. Fram Haukar 10:8. Meistarafl. karla: Ármann —K. R. Einn- ig áttu I. R. og Víkingur að keppa i meistaraflokki, en vegna forfalla- gat flokkur Víkings ekki mælt til leiks og' var í. R. því 'dæmdur slg- IMaður slasast Maður varð f.vrir bifreið s. 1. miðvikudag suður í Garði og slasaðist mikið. Slys þetta skeði skannnt frá íbúðarhúsinu „Borg“. Vildi það þannig til að mað- ur var á ferð eftir veginum á reiðhjóli, en bifreið kom á liraðri ferð á eftir. Hjólreið- armaðurinn, sem hjólaði á hægri vegarbrún mun ekki liafa orðið hilsins var, og heygði yfir á vinstri hrún vegarins. Var billinn þá kominn svo nálægt að bíl- stjórinn gat ekki liemlað nógu fljótt. Varð maðurinn fyrir hifreiðinni og meiddist verulega. Skíðamótið á morgun. Skíðamót Reykiavíkur heldur áfr"-” / nioreun eí veðui' leyfú'. cr' ' alieja sláð íil að á moi ;t æri keppn- in lram við líolviðarhél, en því hefir verið breytt og verður mótið haldið við Skálafell. Gert var ráð fyrir að keppt yrÖi á morgun i stökkum og göngu við Kolviðarhól. Nú verður ekki hægt að keppa í. stökkum og verður þvj að fresta þeim þar lil siðar. Að öði'U leyli verður revnt að ljúka við mótið á morg'un. Verður keppt í göngu, hnm í A- og B-flokkum og svigi i C- og D-flokkum. í göngmmi keppa 10 15 manns og Iiefst lum senm lega frá skála íþróttafélags kvenna. 1 bruninu keppa 25 manns og í sviginu 35 (30 i C-flokki og 5 i D-flokki). I dag verða ferðir upp að Bugðu kl. ‘2 og kl. 6 og fyrramálið kl. 9. Skíðamót drengja fer fram 31. þ. m. við skíðaskála Skát- anna í Henglafjöllum. /I ðíi ii'tt n físis" ISerk lavtBrntMS* í gærkvöldi hélt „Berkla- vörn“ aðalfund sinn. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa flutti Oddur Ólafs- son, læknir, erindi um vinnu- heimili S. í. B. S„ að Reykja- lundi. Á fundinum ríkli mikill á- hugi um að koina kvenfólk- inu í meiri hluta i stiórn og var þelta fólk kosið:, Selma Antonsdóttir, JóhannáSléins- dóttir, Sigrún Straumlánd, Helgi Steingrimssön og Mag-nus Helgason. Endur- skoðendur voru kosnir: Páll Jónsson og Vilhjáhnur Jóns- son. Áuk þess voru lcosnir 16 fulllrúar á þing' S. I. B. S. Hraðfrystur fiskur seldur til Frakklands. Ágætt veið íæst lyiii fiskinn. Útlit fyrir aukinni fisksölu til Frakk lands. Nýlega hefur sölumið- stöð hraðfrystihúsanna gert samninga við franska aðila um sölu á 5000 smá- lestum af fiski til Frakk- lands. Fiskur þessi á að vera af- skipaður fyrir 1. júní n. k. og fer fyrsta sendingin með c.s. Lech, sem liggur hér í Reykjavík. Gott verð. Verðið, sem fæsí fyrir þennan fisk er golt. Greiða Frakkar 11 pencc fyrir hvert enskt pund (Ibs) eða um 1,20 kr. í islenzkri mynt. Þess má geta til sanianhurðar, að In'aðfi’vsti fiskurinn, sem Ministry of Food keypíi af sölumiðstöðinni í fyrra var seldur fyrir 98 aura hvert enskt pund. Þessi fiskur verður greidd- ur í London og fer greiðslan fram í sterlingspundum. í morgun hafði hlaðið tal af forsljóra sölumiðstöðvar- innar og skýrði liann blað- inu frá þessu. Gat liann þess Símanúmer vort er 6530 Gerið svo vel að skrifa það í símaskrána. Söiumiðstöðm Fasteigna-, skipa- og' verðbréfasala, Lækjargötu 10B. um leið, að möguleikar væru á, að hægt væri að selja tals- vert meira af hraðfrystum fiski til Evrópu á næstunni. Hvatt til viðskipta við Frakkland. Samkvæmt upplýsingum, scm horizt liafa frá Pétri Benediklssyni sendiherra, sem nú dvelur i París, telur hann æskilegt, að þeir is- lenzku kaupsýsliunenn, sem leggja leið sína yfir París, en þangað eru nú sem slendur flugferðir hcðan, athugi möguleikana á kaupum á vörum frá Frakklandi, og er liið nýja sendiráð Islands þar að sjálfsögðu reiðubúið til að veita islenzkum kaupsýslu- mönnum aðstoð sína í sam- handi við þessi viðskipti. KENNI í einkatímum börn- um og fullorönum. — Uppl. í síma 2241. (530 «r.r^r<.r<«rh/vrvrv<'krkrhfkr^>\r«r«n<r\rsnir^rhrv — £afttkwuf‘ -- oíiísaoíiacaooísísísoíiöcísooctíí K. i . U. M. Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Kl. Y. D. og V. D. Kl. 5; Unglingadeildin. Kl. Sýí: Almenn samkoma. —• ' Ungt fólk talar og syngur. Allir velkomnir. BETANIA, sunnudaginn 17. marz. — Sunnudagaskólinn kl. 3. — Ahnenn samkloma kl. 8,30. — Allir velkomnir. (537 FYRIRLESTUR verSur fluttur í ASventkirkjunni, viö Ingólfsstræti, sunnudaginn 17. marz kl. 5 e. h. Efni: Viðvör- unin mikla frá Olíufjallinu og nútíminn. Allir velkomnir. — O. J. Olsen. (535 Eley - haglaskot EíL- nýkomin ím rz L 0(j in a lii in<j a ruo ru. uerzí u 11 FRIÐRIK BERTELSEN, Hafnarhvoli. vantar sem næst MiÖbænurn. Má leiga. Fyrirfram- grciðsla ef óskaö er. Trlboð merkt ,,300", senqxst afgreiðskr ‘ blaðsins. t unnn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.