Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 5
Líuigardaginn 16. marz 1946 V I S I R m GAMLA BIÖ m Casanova Brown Bráðskemm tileg amerí sk gamanmynd. Gary Cooper, Teresa Wright, Anita Louise. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala heí'st kl. 11. Stuika óskast í U singar- álan Matsvein, netamann og einn hás.eta vantar á togbát. — Úpp- lýsingar í kvöld í síma 3532 og á morgun í síma 1041 frá kl. 2—3. ííSíiCiíxsöCöööööetsíwsssttíittesKií BEZTAÐAUGLTSAÍVÍSI Ottettcööoooöíiööoooöooeíso' Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. til sölu, sem nota má.sem sumarbústað. Sömuleiðis bílskúr. — Upplýsingar á Laufásveg 50. Íéshaugnr til 'sölu. Verð kr. 120,00 bílhlassið. Ekið á áfanga- stað. — Upplýsingar í síma 4182. !^*j Álra. Fasteignasalan (Brandur Bryn.jólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna DPPLYFTIIMG á sunnudagseftirmiðdag kl. 2. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 2. symr hinn sögulega sjónleik Skúih&ii (Jpmfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annao kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. ASeins fáar sýningar enn. F. í. Á. MÞan&leikur í samkomusal Mjólkurstöðvannnar annað kvöld, sunnudagmn 17. marz, kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins á morgun frá kl. 6 síðdegis. Ungmennaféíag Reykjavíkur: Gestamót verður í kvöld í Mjólkurstöðinm, hefst kl. 9,30 stundvíslega. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning, ræða, söngur og dans. Aðgöngumiðar verða seldir að Amt- mannsstíg 1, kl. 5—7 í dag. Öívun bönnuð. S t j ó r n i n. rst í Listamannaskálanum á morgun, sunnudag. Kvcnfélag spsialista sér , um þjóðlcgar og góðar veit- ingar. — Húsið opnað kl. 2. — Dynjandi músik. NEFNDIN. ross Islaiii Aðalfundur félagsins vcrður haldinn i skrifstofu R.K.Í. í JMjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5; þriðju- daginn 23. apríl næstkomandi og hefst kl. 5 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Reykjavík, 13. marz 1946. Stjórnin. m TJARNARBIO » Bör Börsson, jr. Norsk kvikmynd cftir sanmefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst-Jensen Sýning kl. 5—7—9. HVER GETUR LIPAÐ AW LOFTS7 , tnu nyja biö nm: 0RÐIÐ Eftir leikriti Kaj Munki Sýnt kl. 7 og 9. Æringfarnir ur Fjörug gamanmynd með hinum frægu Ritz-bræðrum. Sýnd kl. 3 og 5. AMA^IÞÆJWSJLEmtJHl Jrprótlarélaas Keukiauíkur verður að Hótel Borg föstud. 22. þ. m.| og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Áskriftarlistar liggja frammi í Verzl. Pfaff og Bókaverzlun ísafoldar. Skemmtinefndin. i kynnikvöld Cjuoópekifelagó ^yótandi verður annað kvöld í húsi félagsins og hefst kl. 9. Grétar Fells flytur fyrirlcstur, cr nefnist Aðgangur cr ókcypis og allir velkomnir. * s.c SÞA NSS, EIK UM í Listamannaskálanum í kvöld ld. 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Simi ¦ 6369. iíijómsveit Björns R. Einarssonar. lí Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. lXa ID Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Maðurirui minn, faðir, fósturfaðir og tengda- fáðir, Benedikt Frímann Jónsson, andaðist að elli- og hjúkrunarheimilinu Grund föstudaginn 15. þ. m. Þórey Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Benediktsdóttir, Gunnar Jakobsson, Haukur Friðriksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.