Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Laugardaginn 16. marz 1946 NYTT TIMARIT: Dagrenning hefur göngu sína í byjrun n.k. aprílmánaðar. liitstgóri Jónas Cruðmundssan Dagi'enning mun flytja frumsamdar og þýddar greinar og rit- gerðir um atburði yfir- standandi tíma í Ijósi fornra spádóma, svo og valdar greinar um heims- pólitík, trúarbrögð, sögu og skýringar á torskild- um spásögnum og spá- kvæðum fyrri tíma og margt fleira. DAGRENNING verðdr á þessu árí 25—30 arkir í all- stóru broti og frágangur allur vandaður. Fjöldi rrrynda, teikninga og lahdabréfá verður í ritinu til skýringar efninu. DAGRENNING kemur út annanhvern mánuð. Áskríft- argjald er fimmtíu krónur yfir árið og greiðist gegn póstkröfu við móttöku fyrsta heftis. Helztu greinar í fyrsta héfti þessa áis verða: Er Asíubyltingin að hefjast? eftir Jónas Guðmundsson. Uppruni landvættanna, eftir Jónas Guðmundsson. Atómsprengjan og spádómarnir, eftir Adam Rutherford. Þeir, sem áhuga hafa á þessum efnum, ættu að ger- ast áskrifendur strax, en draga það ekki, því að upp- lagið verður miðað við áskrifendafjöldann. Hringið í síma 1196, þar er tekið á móti áskrifendum, eða útfyllið miðann hér fyrir neðan, setjið hann í um- slag og skrifið utan á: Tímaritið Dagrenning Miklubraut 9, Reykjavík. Timarilið Dagrenning, Miklubraut 9, sími 1196, Reykjavík. Hér með gerist eg kaupandi að tímaritinu „DAGRENNING". 1946 Nafn: Heimili: Frá Hollandi og Belgíu M/S „AMSTELSTROOM" hleSur í Amterdam og Antwerpen 24.—27. þ. m". beint til Reykjavíkur. Reykjavíkur. G. KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamiðlarar. Hafnarhúsinu. — Sími 5980. Afgreiðsla í Amsterdam: HOLLAND STEAMSHIP COMPANY. Símnefni: HOLLANDIABOOT. Afgreiðsla í Antwerpen: GUSTAVE E. VAN DEN BROECK. Groote Markt, 27. IMINON* Amerísk SUNDFÖT Til og írá Isafirði ¦ Patreksfirði Bíldudal Þingeyri Flateyri Súgandafirði Stykkishólmi Búðardal Hólmavík Siglufirði alla virka daga þriðju-, fimmtu- og laugar miðvikudaga miðvikudaga og föstudaga fimmtudaga fimmtudaga mánudaga mánudaga mánudaga mánu-, fimmtu- og laugar daga jLoftleiðir JSu/. Sími 2469. ~J\fötbúoi i Bankastræti 7. Flugferðir verða í'yrst um sinn til eftirtaldra staða, eftir því sem veður pg ástæður leyfa: kostar dilkakjötiíi? 1/1 skr. ........ 9,80 pr. Jcg. Súpukjöt ...... 10,85 pr. kg. Læri . /........ 12,00 pr. kg. "=" 4,35 pr. kg. endurgreiðsla 1/1 skr......... 5,45 pr kg. Súpukjöt........6,50 pr. kg. Læri............7,65 pr. kg. Kaupið meira dilkakjöt, því aS þaS eru góS matarkaup. imar /KeukíauCk ?r/ Sajarfrétti? Naeturlæknir er í læknavarðstofunni, síms 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur i nótt og aðra nótt annast bsU Hreyfill, sími 1G33. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guð- mund Kamban, annað kvöld kl. . Athygli skal vakin á þvi, að aðeins fáar sýningar eru eftir á. leiknum. Fjalakötturinn sýnir revyuna Uppplyfting ái morgun kl. 2 e. h. Fyrsta kynnikvöld Guðspekif^lagsins verður ann- að kvöld í húsi félagsins við^ Ingólfsstræti og hefst það kl. 9. Grétar Fells mun flytja erindi er hann nefnir: Óra undirheima og: fjallar það um eitt af mestu vandamálum ísiendinga. Aðgang- ur er ókeypis og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Helgidagslæknir » er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31p, simi 3951. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11, sr^ Bjarni Jónsson. Kl. 2 æskulýðs- guðsþjónusta, síra Friðrik Hall- grimssoh. — Engin messa kl. 5. Hallgrímsprestakall: Mcssað í. Austurbæjarskólanum kl. 2 e. li.., sr. Sigurjón Árnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h., sr. Jak— ob Jónsson. Nesprestakall. Messað i Mýr— arhúsaskóla kl. 2.30 síðd., sr. Jóm Tliorarensen. Laugarnesprestakall. Barna— guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin síödegisguðsþjónusta. Sr. Garðar- Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kl. 5, siv Arni Sigurðsson. (Ath. breyttan. ír.cssutíma vegna sameíginlegrai- ungmennaguðsþjónustu í dóm~- kirkjunni kl. 2). í kaþ. kirkjunni í Reykjavík:: Háessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað- kl. 2, sira Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- alsafnaðarfundur á morgun kK 4 e. h. Útskálaprestakall. Messað á; Útskálum kl. 2. Passíusálmar- sungnir, sr. Eiríkur Brynjólfsson. Lágaí'ellskirkja: Messa kl. 2j, sira Hálfdán Helgason. Héraðslæknirinn í .Reykjavík hefir vcrið rúm- fastur undanfarið, en býst við> aö geta tekið aftur til starfa i næstu viku. Siglingar gefnar frjálsar. Hinn 2. marz síðastl. hættii Siglingaráð hinna sameinuðii! þjóða (United Maritime Authori- ty) störfum. Samkvæmt þessu verða siglingar gefnar frjálsar, að- þvi undanteknu, að þjóðir þær, sem að raðinu hafa staðið, taka. að sér, samciginlega, að sjá uni; skipakost fyrir Hjálparstofnun, hinna sameinuðu þjóða, UNRRA.. Útvarpið í dag. KI. 18.30 Dönskukennsla, 2. fk 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25- Sámsöngur (plötur), 20.20 Leik- rit: Mærin frá Orleans eftir Schiller. (Lcikst.jóri Soffía Guð- laugsdóttir). 22.05 Danslög. 24.00- Dagskrárlok. Ökumenn og aðrir vegfarendur. Á síðasta ári fórust hér ÍS' manns af umferðaslysum. A-; byrgðin hvíiir á oss öllum. Ger- um allt, scm i voru valdi ste'nd- ut' til þess að aflra hinum hörmu- It'gu umferðaslysum. Iíiireiðastjórar. Treystið aldrei öðrum en sjálf- um yður í umferðinni. Vegfarendur. iJíifiM.uigfast, 3a.l0ilii.vti i um- fci-ð gctur ValfliíS limlesti'ngu eða dauða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.