Vísir - 16.03.1946, Síða 6

Vísir - 16.03.1946, Síða 6
6 VISIR Laugardaginn 16. marz 1946 NYTT TlMARIT: Ðagrenniiig hefur göngu sína í byjrun n.k. aprílmánaðar. Mtiisi/óri Jíónus Guðnuundsson Dagrenning mun flytja frumsamdar og- þýddar greinar og rit- gerðir um atburði yfir- standandi tíma í Ijósi fornra spádóma, svo og valdar greinar um heims- pólitík, trúarbrögð, sögu og skýringar á torskild- um spásögnum og spá- kvæðum fyrri tíma og margt fleira. DAGRENNÍNG verður á þessu ári 25—30 arkir í all- stóru broti og frágangur allur vandaður. Fjöldi mynda, teikninga og lándabréfa verðúr í ritinu til skýringar efninu. DAGRENNING kemur út annanhvern mánuð. Áskrift- argjald er fimmtíu krónur yfir árið og greiðist gegn póstkröfu við móttöku fyrsta heftis. Helztu greinar í fyrsta héfti þessa árs verða: Er Asíubyltingin að hefjast? eftir Jónas Guðmundsson. Uppruni landvættanna, eftir Jóuas Guðmundsson. Atómsprengjan og spádómarnir, eftir Adam Rutherford. Þeir, sem áhug-a liafa á þessum efnum, ættu að ger- ast áskrifendur strax, en draga það ekki, því að upp- lagið verður miðað við áskrifendafjöldann. Hringið í síma 1196, þar er tekið á móti áskrifendum, eða útfyllið miðann hér fyrir neðan, setjið liann í um- slag og skrifið utan á: Tímarftið Dagrenning Miklubraut 9, Reykjavík. Tímaritið Dagrenning, Miklubraut 9, sími 1190, Reykjavík. Hér með gerist eg kaupandi ao tímaritinu „DAGRENNING". •................ 1940 Nafn: Heimili: Frá Hollandi og Belgíu M/S „AMSTELSTR00M“ hleður í Amterdam og Antwerpen 24.—27. þ. m". beint til Reykjavíkur. Reykjavíkur. G. KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamiðlarar. Hafnarhúsinu. — Sími 5980. Afgreiðsla í Amsterdam: HOLLAND STEAMSHIP COMPANY. Símnefni: HOLLANDIABOOT. Afgreiðsla í Antwerpen: GUSTAVE E. VAN DEN BROECK. Groote Markt, 27. w i fk\n Hki Amerísk SUNDFÖT Flngfierðir verðuj fyrst um sinn til eftirtaldra staða, eftir því sem veður og ástæður leyfa: Til og frá Isafirði alla virka daga ——• Patreksfirði þriðju-, fimmtu. og laugar- daga MÉ Bíldudal miðvikudaga Þingeyri miðvikudaga og föstudaga Flateyri fimmtudaga Súgandafirði fimmtudaga Stykkishólmi mánudaga Búðardal mánudaga Hólmavík mánudaga Siglufirði mánu-, fimmtu- og laugar- daga Æjuiiteiðir ít.f. Sími 2469. Hva5 kestar dilkakjötii)? 1/1 skr.............. 9,80 pr. kg. Súpukjöt .......... 10,85 pr. kg. Læn . ............. 12,00 pr. kg. ^ 4,35 pr. kg. endurgreiðsla 1/1 skr............ 5,45 pr kg. Súpukjöt.............6,50 pr. kg. Læri.................7,65 pr. kg. Kaupið meira dilkakjöt, því að það eru góð matarkaup. ^JJjötlú&i, imar i UijljauíL Sœjarþétti? Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simá 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Næturakstur i nótt og aðra nótt annast bst. Iíreyfill, simi 1633. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt. (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guð- mund Kamban, annað kvöíd kl. . Athygli skal vakin á þvi, að aðeins fáar sýningar eru eftir á leiknum. Fjalakötturinn sýnir revyuna Uppplvfting á< morgun kl. 2 e. h. Fyrsta kynnikvöld GuðspekifQlagsins verður ann- að kvöld í húsi félagsins við: Ingólfsstræti og liefst það kl. 9. Grétar Fells mun flytja erindi er liann nefnir: Óra undirheima og; fjallar það um eitt af mestu vandamálum íslendinga. Aðgang- ur er ókeypis og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Helgidagslæknir - er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31^ sími 3951. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11, sr.. Bjarni Jónsson. KI. 2 æskulýðs- guðsþjónusta, síra Friðrik Hall- grimsson. — Engin messa kl. 5. Hallgrímsprestakall: Messað i Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h.„ sr. Sigurjón Árnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h., sr. Jak- oh Jónsson. Nesprestakall. Messað i Mýr— arhúsaskóla kl. 2.30 síðd., sr. Jón Thorarenseii. Laugarnesprestakall. Barna— guðsþjónusta kl. 10 f. h. Engin síðdegisguðsþjónusta. Sr. Garðar- Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kl. 5, siv Árni Sigurðsson. (Ath. breyttan n.essutíma vegna sameíginlegrai- ungmennaguðsþjónustu i dóm- kirkjunni kl. 2). f kaþ. kirkjunni í Reykjavik:: Iláessa kl. 10; i Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað' kl. 2, sira Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- alsafnaðarfundur á morgun kl. 4 e. h. Útskálaprestakall. Messað á Útskálum kl. 2. Passíusálmai- sungnir, sr. Eirikur Brynjólfsson. Lágafellskirkja: Messa kl. 2,. sira Hálfdán Helgason. Héraðslæknirinn í .Reykjavík hefir verið rúm- fastur undanfarið, en býst við að geta tekið aftur til starfa í næstu viku. Siglingar gefnar frjálsar. Hinn 2. marz síðastl. liætti Siglingaráð hinna sameinuðu þjóða (United Maritime Authori- ty) störfum. Samkvæmt þessu verða siglingar gefnar frjálsar, að því undanteknu, að þjóðir þær,. sem að ráðinu hafa staðið, taka að sér, sameiginlega, að sjá um skipakost fyrir Hjálparstofnun hinna sameinuðu þjóða, UNRRA.. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fU 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Sámsöngur (plötur). 20.20 Leik- ril: Mærin frá Orleans eftir Schiller. (Leikstjóri Soffía Guð- laugsdóttir). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Okumenn og aðrir vegfarendur. Á síðasta ári fórust hér 18 manns af umferðaslysum. Á- hvrgðin hvilir á oss öllum, Ger- unr allt, sem i voru valdi steild- ur til þess að aflra liinum hörmu- Iegu umferðaslysum. Bifreiðastjórar. Treystið aldrei öðrum en sjálf- um yðuf í umferðinni. Vegfarendur. •7 Híöið-.bugf&st, aðigáleysi'bjim- ferð getur valdið limlestingu cða duuða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.