Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Langardaginn 16. marz 1946 HANDKNATT- LEIKSÆFING fyrir drengi kl. 2 'A e. li. á morgun. XNATTSPYRNU- ÆFING á morgun kl. 2 e. h. fyrir meistara, I. ag II. íl. á Fram- vellinum. I*jál Earinn Stjórn Fram. (54S VALUR. 3. flökks meðlimir eru beönír aö niæta viíS Egilsgiku-völlinn í 4.30. — Þjálfari. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum : Kl. 8—10 : Islenzk glúua. Stjórn K.R. ÞEIR SKÁTAR, sem ætla að taka þátt í írakknesku-námskciði Jamboree-klúbbsins, gefi sjg fram í dag eiSa mánu- dag í Yeggfóðraranum, Kola- sundi. Ræða ChurchilBs Framh. af 1. síðu. vilja friðsamlega samvinnu við Rússa, sagði Churcliill og það er undir rússnesku þjöðinni komið hvort hún vill nota sér þá góðvild, sem ríkir i garð hennar af hendi enskunnelandi þjóða. Rúss- ar bera ábyrgðina á því ef illa tckst til með þá sam- viniut, því það er á þeim sem slendur. Iransmálið. Síðasta ágreiningsmálio' va^ri Iran, en samkomulag hefði náðst milli stórþjócS- anna um það, að flytja heri þeirra bnrt úr landinu á ti 1— seltum tíma og hefðu bæði Brétar og Bandaríkjamcnn gcrl það, en Rússar væru þar cnnþá. Öryggisráðið var Laufásvegi 10. sctt á siofn cinmitl með til- liti til þess að slikl gæti ckki komið fyrir og væri því rétt að það skæri úr þcssu máli. ^m^mm^ STÚLKA óskast í vist á Laugaveg 19, uppi. Sérher- oergi. — Sími 2662. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 ÁRMENNINGAR! — >"-Q ? Iþróttaæfingar i kvöld |áKW í íþróttahúsinu yerða l^Qr þannig: **• f í minni salnum: Kl. 7—8: Glímuæfing, drengir. "Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kí. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: 'kI. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glímuæfing. ÁRMENNINGAR. SkíSaferðir um lielgina: 1 Jósefsdal í dag kl. 2 og kl. (">. A Reykjavíkurmótið á Skála- íelli á .sunnudagsmorgtm, kl. 8 stutidvíslega. FáríiS frá jþróttahúsinu. Bakpoki í ó- rskilum í Körfugerðinni. Skíðadeildin. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR ''i=zÉí\ ráðgerir að' fara skíða- för í Hengil næstk. sunnudagsmorgun. Lag't á stað' Íkl. 9 frá Austurvelli. Ekið að KolviSarhóli og gengið upp SléggjuhéMsdál óg Lamb'a- hr'ygg í Innstadal og"á Iiengil. Til baka komi'ð í Skíðaskálann eða aS K'dviðarhóli. 'Farrniíar seldir í dag hjá Muller til fé- 'lagsmanna til kl. 2. en 2—4 <til utanfélag.smanna. Bandalag Brcta og U.S. Cburcbill sagðist vera á- kveðinn fylgjandi nánari samvinnu Rreta og Randa- ríkjanna, en það væri ætlim sin að það bandalag yrði f'rjálst l)andalag býggt á vin- áttu. Hann sagðist aldrci liafa iagt til að bandalagið yrði iiemaðarlegs eðlis. — Churchill taldi frelsi og framfarir í heiminum vera imdir því komnar, að fé- lagsmálastcfnu Rrela og Randaríkjanna yrði fylgt i framtíðinni. EkiÓ til rúðhússiiis. Áður en Cburehill hélt r;eðu sína ók b.ann ásamt Jjorgar.sfjóranum fil ráð- bússins og var þar afbentur gullpeningur. Almenningur fagnaði honum allsstaðar þar sem hann fór um. Komm únishu- í Ncw York reyndu alll scm þeir gátu til þess að æsa fólk upp gegn Churcbill en allt kom fyi-ir ekki. Frá ráðhúsinu var síðan ekið til Waldorf Astoria. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, — Sími 2656. VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppu'ðum húsgógn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. STÚLKUR óskast. Sauma- stofan Hverfisgiitu 49. (498 SJÓMAÐUR óskar eftir góöu lierbergi. Get leigt síma. Tilboö leggist inn á blaðið .fyr- ir mánudagskvöld, — merkt: ,.5o". (543 2 PILTAR óska eftir her- bergi. Tilboð, merkt: ,,Gatan" sendist Visi strax. (549 PENINGABUDDA með lyklum og skömmtunarseðhim. tapaðist s. 1. miðvikudag. Vin- samlegast skilist til rannsóku- ariögreglunnar. (55° TÓBAKSDÓSIR, mcrktar. töpuöust fyrir nokkrum dóg- um. —¦ Sigmundur Agústsson. Grettisgötu 30. Simi ,21.95, (539 TAPAZT hefir ómerktur, svartur Parkcr 51 sjálfblek- ungur, sennilega á svæðinu Hringhraut—Kramnesvegur. — Finnandi geri aðvart í síma 4477. — Fundarlaun. (532 SÁ, sem fann mvndavélina í pósthúsinu 12. þ. m. Yinsam- lega skili henni á Bergstaðastr. 33:B, kjallaramtni. (531 TAPAZT hefir svart kas- mirsjal á leið úr Kleppsholti gegnum Laugarnesveg og Höfðahverfi, niður Laugaveg. Yinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum á Laugaveg 37 B. SVARTUR ylirfrakki gleynulist í 1)íl i Eyrrinótt. — IHlstjórinn er vinsamlega l>eð- inn að hringja í sima 2510 eða skila frakkanum á Brávalla- gotu 8. efstu hæð. LÍTIÐ notaður dívan, ásamt nýju plussteppi til sölu, verð 400 kr. Uppl. á afgr. Vísis eöa Meðalholti 10, uppi, í vestur enda. (538 TIL SÖLU ódýrt: I>votta- kör, verkfæraskrínur. járnrúm, með spíralbotni, 2 oliuofnar og nokkrar sögubækur o. fl. —¦ Grettisgótu 30. (54° — íán — EKKJA osk'ár eftir láni. 8 þúsundum, belzt hjá einhleyp- um sjómanni eða einhleypum hjónum. Sá, sem getur lánað ))essa upphæð. getur fengið 3Ja herbergja íbúð í vor. Til- boð sendist \'ísi fyriv mánudag, merkt: ..Strax". (523 BÓKASKÁPUR óskast til káup's. Sigmundur Agústsson, G-„*fisp-ötu ^o_ 5jnlj 2195. ("541 TIL SÖLU ódýrt: Svfifn-" herbergishúsgiign, þar á meðal fataská])ur og tuiletkommóða. Uppl. á BókhliVðustig 9, I. hæð. NÝTT vandað rciíShjóI til sölu á Erakkastig 26. (545 2 DJÚPIR stólár ásamt dí- vanteppi í sama lit til si'ilu. Ásvallagötu 8, kjallara. til kl. 8 í kvöld. Allt nýtt. (546 TVENN jakkaföt á 10—12 ára til sölu í Garðastræti 9. — Tækifærisverð. (536 TIL SÖLU silfurrefur (ný- uppsettur) mcð tækifærisverði. Óðinsgiitu 22. (524 BARNAKERRA,. í góðu standi, óskast á Skarphéðins- götu 16, uppi. (525 CHEVROLET viirubill, 2Ja tonna, model '34, til sölu. Uppl. í síma 5189. kl. 5—7. (526 WALKER Turner-bandsög 16" útsögunarvél cg pússning- arvél til si')lu. — Uppl. í síma 5189, kl. 5—7. (527 BARNAVAGN, sem nýr, til söht. Hverfisg. 62. . . (^28 ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (493 FERÐAÚTVARPSTÆKI til sölu. Hjallavcgi 24, Klepps. holti. (529 KAUPUM tuskur allar teg- undir.' an Baldursgötu 30, Húsgagnavinnustof- (sy NÝ hnappagatavél til sölu. Saumastofan, Hverfisgötu 49. NÝTT sófasett, klætt rauðu taui. til siilu. Ásvallagiitu 8, kjallara, til kl. 8 i kröld. (547 STUDEBAKER-mótor, not- aður í fólksbíl, til sölu. Ylagn- ús (iuðmundsson, Brávallagötu íft — (551 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur .húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný (Gabon) til sölu og sýnis í Mjóstræti 3. (483 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. Sicurðsson og Co., Grettisg. 54« SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boíSstólum smurt brauS atS dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt bbrð". — Skandia. Sími 2414. (14 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi C3Q<Í. Sækium. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víöír, Þórsgötu 29. Simi 4652. (81 OTTOMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstrætí 10. Sími 3897- £ & BumughAi , T&D7A B Jane varð óttaslegin 11111 afdríf Tar- zans, er Molat og Taga liiifðu sagt lienni hvað bann hafðt gert. „Kfí verð að fara og loita bans," sagði Jane og stökk inn i skógarþykknið. Jane fiýiti sér sem tnest luin niátti, en ekki hafði hún Iengi farið, er bit- inn og reyktirinn í skóginum var orð- inn svo mikill, að hún varð að snúa við. „Þetta er voiilaust," hugsaSi hún. Jane var nú á báðum áltum iivert hún skyldi halda. Ilún ákvað að leita Tarzans á ]>vi svæði, sem eldurinn bafði gjörsamlega eytt skóginmn. Hún tók þvi lil fótanna og kotnst brátt þangað. brait toK. Jtun aö tnæöast, og svo fór að loktun, að lnin gat varla staul- ast áfram vegna þreytu. En samt bélt hún áfram í gegnuin bálfbrunninn skóginn, í þessari vonlausu teit sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.