Vísir - 16.03.1946, Page 8

Vísir - 16.03.1946, Page 8
8 V I S I R Laugardaginn 16. marz 1946 HANDKNATT- LEIKSÆFING fyrir drengi ld. 2 3 e. 1 á morgun. XNATTSPYRNU- ÆFING á mórgun kl. 2 e. h. fyrir meistara, og II. fl. á Fram- vellinum. Þjálfarinn nætir. — Stjórn Fram. (548 VALUR. 3. flokks mehlimir eru beönir aö mæta viö Egilsgötu-völlinn 1' kl. 4.30. — Þjálfari. ÆFINGAR í KVÖLD I Menntaskólanum: . Kl. 8—10: Islenzk glíma. Stjórn K.R. ÞEIR SKÁTAR, sem ætla aö taka þátt í frakknesku-námskeiöi Jamboree-ldúbbsins, geíi sig fram í dag eöa mánu- dag í Yeggfóðraranum, Kola- .sundi. ÁRMENNINGAR! — I8* ri Iþróttaæfingar í kvöld jdkW1 í íþróttahúsinu yeröa l þannig: e*. * í minni salnum: Kl. 7—8: Glímuæfing, drengir. 'Kl. 8—9: Hándknatth, drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glimuæfing. ARMENNINGAR. Skíöaferöir um helgina: 1 Jósefsdal i dag kh 2 Óg kl. 6. Á Reykjavíkurmótiö á Skála- felli á surmudagsmor.gun, kh 8 stundvíslega. Farlö frá Jþróttahúsinu. Bakpoki í ó- .skilum í Körfugeröinni. Skíðadeildin. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR ráögcrir aö fara skíöa- för í Hengil næstk. sunnudagsmorgun. Lagt á staö kl. 9 frá Austurvelli. Ekiö aö Kolviöarhóli og gengið upp Sleggjubeínsdal og Lanib'a- lir'ygg í Innstadal og'á Hengil. Til baka komiö í Skíðaskálann eöa að K'rlviðarhóH. Farmiöar seldir í dag hjá Muller til fé- lagsmanna til kl. 2, en 2—-4 rtil utanfélagsmamia. Ræða Churchilðs Framh. af 1. síðu. mm vilja friðsamlega sanivinnu við Rússa, sagði Churcliill og það er undir rússnesku þjóðinni komið Iivort hún vill nota ser þá góðvild, sem ríkir i garð hennar af liendi enskumælandi þjóða. Rúss- ar bera ábyrgðina á því ef illa tekst til með þá sam- vinnu, því það er á þeim sem stendur. Iransmúlið. Síðasta ágreiningsmálið væri Iran, en samkomulag befði náðst milli stórþjóð- anna um það, að flvlja lieri þeirra lnirt úr landinu á til- setlum tíma og hefðu bæði Rretar og Bandaríkjamenn gcrl það, en Rússar væru þar ennþá. Örvggisráðið var sett á stofn einmilt með til- lili lil ]>ess að slíkl gæti ekki komið fvrir og væri þvi rétt að það skæri úr þessu máli. STÚLKA óskast í vist á Laugaveg 19, uppi. Sérher- bergi. — Sími 2662. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, L.aufásvegi 19. — Sími 2656. VIÐGERÐIR á dívönum, allskonaj- stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Iiúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. liandalag Bretu og U.S. Churchill sagðist vera á- kveðinn fylgjandi nánari samvinnii Rreta og Banda- ríkjanna, en það væri ætlun sin að það handalag yrði frjálst bandalag liyggl á vin- áltu. Ilann sagðist aldrei hafa lagt til að handalagið yrði hernaðarlégs eðlis. — Churcliill taldi frelsi og framfarir í Iieiminum vera undir þvi komnar, að ié- lagsjnálaslefnu Breta og Bandaríkjanna yrði fylgt í framtíðinni. STÚLKUR óskast. Sauma- stofan Hverfisgötu 49. (498 SJÓMAÐUR óskar eftir góðu herbergi. Get leigt sima. Tilboð leggist inn á lilaðið fyr- ir mánudagskvöld, •—• merkt: (543 2 PILTAR óska eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „Gatan“ sendist Vísi strax. (549 Ekið tii rúdluissins. Aður en Churchill Iiélt ræðu sína é>k hann ásamt hoi-garstjóranum til ráð- hússins og var þar afhciitur gullpeningur. Ahnenningur fagnaði honum allsstaðár þar sem hann fór um. Komm únistar í Ne\v Yorlc reyndu alll sem þeir gátu til þess að æsa fólk upp gegn ChurchiII en allt kom fyrir ekki. Frá ráðliúsinu var síðan ckið til YValdorf Astoria. PENINGABUDDA tneð lyklurn og skömmtunarseölum. tapaðist s. 1. miðvikudag. Yin- samlegast skílist til rannsókn- arlögreglúhnar. (550 TÓBAKSDÓSIR, merktar, töpuðust fyrir nokkrum dög- um. — Sigmundur Agúsisson, Grettisgötu 30. Sími 2195. (539 TAPAZT hefir ómerktur, svartúr Parker 51 sjálfblek- ungur. sennilega á svæðinu Hringbraut—Framnesvégur. — Finnandi geri aðvart í síma 4477. — Fundarlaun. (532 SÁ, 'sem fann myhdavélina í pósthúsinu 12. þ. m. Yinsam- lega skili lienni á Bergstaöastr. 33 B, kjallaranum. (531 TAPAZT hefir svart kas- mirsjal á leið úr Kleppsholti gegnum Laugarnesveg og Höfðahyerfi, niður Laugaveg. Yinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum á Laugáveg 37 B. SVARTUR yfirfrakki gleymdist í Hil í fvrrinótt. — Bílstjórinn er vinsamlega lieð- inn að Hringja í síma 2510 eöa skila frakkanum á Brávalla- götu 8. efstu hæð. — Xán —- EKKJA óskar eftir láni. 8 tþúsundum, helzt hjá einhleyp- um sjómanni eða einhleypum hjónum. Sá, sem getur lánáð þessa upphæð, getur feugið 3ja herbergja íbúð i vor. Til- hoð sendist \ ísi fyrir mánúdag, merkt: ..Strax". (523 TVENN jakkaföt á 10—12 ára til sölu í Garðastræti 9. — Xækifærisverö. (53Ó TIL SÖLU silfurrefur (ný- uppsettur). meö tækifærisveröi. Óöinsgötu 22. (524 BARNAKERRA,. í góöu •standi. óskast á Skarphéöins- götu 16, uppi,________(525 CHEVROLET vöruhill, 2ja tonna, model '34, til sölu. Uppl. í síma 5189, kl. 5—7. (52ó WALKER Turner-bandsög 16” útsögunarvél cg pússning- arvél til sölu. — Uppl. í síma 5189, kl, 5—7. _______(527 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Hverfisg. 62. (528 ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (493 FERÐAÚTVARPSTÆKI til sölu. Hjallav.egi 24, Klepps. liolti._______________(529 KAUPUM tuskur allar teg- undir,' Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 NÝ hnappagatavél til sölu. Saumastofan, Hverfisgötu 49. LÍTIÐ notaöur dí van, ásamt nýju plussteppi til sölu, verð 400 kr. Uppl. á afgr. Vísis eða Meðalholti 10, uppi, í vestur enda,___________________(538 TIL SÖLU ódýrt: IKotta- kör, verkfæraskrínur, járnrúm, með spíralhotni, 2 olíuofnar og nokkrar sögubækur o. fl. —- Grettissfötu 30. (54° BÓKASKÁPUR óskast til kaups. Sigmundur Ágústsson, r-«oiSp-ötu 30. Sími 2195. (541 TIL SÖLU ódýrt: Svefn- herbergishúsgögn, þar á meðal fataskápur og tioiletkommóða. Uppl. á Bókhlöðustig 9, I. hæð. NÝTT vandað reiðhjól til sölu á Frakkastig 26. . (545 2 DJÚPIR stólar ásamt dí- vanteppi í sama lit til sölu. Asvallag'ötu 8, kjallara, til kl. 8 í kvöld. Allt nýtt. (540 NÝTT sófasett. kkett rauðu taui. til sölu. Asvallagötu 8, kjallára. til kl. 8 í kvöld. (547 STUDEBAKER-mótor, not- aður í fólksljíl, til sölu. Magn- ús Guðmundsson, Brávallagötu ió, —___________________(551 KÖRFUSTÓLAR klæddir, leguhekkir og önnur .húsgögn fyrirliggjandi. Köríugerðin, Bankastræti io. Sími 2165.(756 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný (Gabon) til sölu og sýnis í Mjóstræti 3. (483 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. Sicurðsson og Co., Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, heíir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Sími 2414.____________________(J4 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími caoc;. Sækium. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víöír, Þórsgötu 29. Sími 4652.____________________(81 OTTOMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897- £ d. BunouqhAi Jane varð óttaslegin 11111 afdrif Tar- zans, er Molat og Taga höfðu sagt henni hvað liann hafði gert. „Eg verð að fara og Jcita hans,“ sagði Jane og stökk inn í skógarþykkniö. Jane fiýtti sér sem mcst liún jnátti, en ekki liafði luin lengi farið, cr liit- inn og reykíirinn í skóginum var orð- inn svo niikill, að luin varð að snúa við. „Þetta er vonlaust,“ hugsaði hún. Jane vai nú á háðlini áltum Jivert hún skyldi liaida. Hún ákvað að ieita Tarzans á þvi svæði, sem cldurinn iiafði gjörsamlega eytt skóginum. Hún tók þvi lil fótanna og komst brátt þangað. i>raii ioJv ium aö mæðast, og svo fór að iokum, að hún gat varla staul- ast áfram vegna þrcytu. En samt liélt hún áfram í gegnum hálfbrunninn skóginn, i þessari voiilausu leit sinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.