Vísir


Vísir - 18.03.1946, Qupperneq 1

Vísir - 18.03.1946, Qupperneq 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Vesturför Karla- kórs Reykjavíkur. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 18. marz 1946 64. tbl. S?t&reysk ww* t&y © til S.V.I. A. vilja Beggja deilu Rússa ®g Iran lyrir örynisráðið qtlt h^tátáÁir á ffime Þessi mynd var tekin eftir loftárásir Rússa á Rönne á Borgundarhólmi. Engar myndir af skemmdum, seni hlut- ust af loftárásum Rússa þar, hafa verið birtar í dönsk- um blöðum. — Nú er sagt, að Rússar séu að hypja sig þaðan á brott og eiga herflutningarnir að hefjast strax. 7 morgan barst Slysa- varnafélaginu tilkijnning mn jiad frú jnjzkum togara, scm inun hafa verið á út- lciö, að færegskur togari frá Þórshöfn hefði strandað misliir í Skaplafellssýslu. Slvsavarnafélagið hefir gerl ráðsiafanir til þess að senda menn niður á strönd- ina, til þess að grennslast eí'fir þessu og aðstoða við liiörguu, eflir því seni við Ycrður komið. Eftir upplýsingum þýzka logarans num strandstáður- iim vera svo að segja ná- kvæmlega sá sami og þeg- ar pólski togarinn strand-l aði, á Slýjafjöru. Taldi Slysavarnafélagið, að ef til vildi væri hér um e-inhverja missögn að ræða lijá þýzka togaranum og að það væri pólski togarinn, sem hann hefði séð. Frá sjó að sjá Iil- ur pólski togarinn út sem nýstrandaður, og auk þess munu menn hafa verið um horð í honum við vinnu. Það er heldur ekki vitað um ueinn færeyskan togara, sem t kki hefir loftskevtatæki, og I-.efði þvi átt að gela senl úl hjálparbeiðni sjálfur. Hins- vegar gátu tækin lial'a bil- að eða loftnet slitnað er skip- ið slrandaði. Það, sem Slvsa- Kína vlll yíináð Mansfúnn shiax. í Chungking hefir mið- stjórn stjpriiarf lokkanna1 samþykkt að nuvla með því, aðþess verði krafist af Rúss- . um, að þeir hverfi með her j sinn burt úr Mansjúríu slra.r. Chungkingsljórnin vill að Rússar viðurkenni yfirstjórn Kinverja í Marsjúriu. Her- foringjar úr herrráði Clii- ang Kaj-sheks erii komnir iil Mukden, til þess að'und- irhúa bækistöðvar setuliðs- ins, sem þar á að verða. 1 fvrradag koinu 13 járn- braularlestir til Harbin mcð h.ergögn og rússneska lier- ínenn. Lestir þessar héldu síðan austur á hóginn, til landamæranna. Bendir allt íil jiess að Rússar ætli að fara að hraða herflutning- itm frá Mansjúríu. varnafélaginu þykir að liinu leytinu henda á, að hér sé crfitt muni verða um björg- un, ef um strand er að ræða. •Austur með söndum er versta veður sem stendur, hávaðarok og mikill sjó- gangur. Eru þvi likur til, að um nýtt strand að ræða, er, að þýzki togarinn gaf upp l*jóðerni og útgerðarstað skipsins. Slysavarnafélagið bjóst el.ki við að fá frekari fregn- j ir af þessu fyrr en eftir, nokkurar klukktislundir, er| húið væri að leita með ströndinni. tereda 16 |i|óðum Níu milljónir matvælabirgða verða fliitt- ar til 16 landa í mai—júní. Layman, framkvæmda- stjóri UNRRA — hjálpar- siofnunar liinna sameinuðu þióða — skýrði frá þessu nýlega. Hann sagði, að Kína og Pólland myndu fá stærsta skerfinn. Layman lýst því \fir á fundi, er stjórn UNR- RA hélt 1 Atlantic* City, að 80 hundraðshlutar þeirrar fjárhæðar, er 47 þjóðir hefðu skuldbundið sig til að legja af mörkum, liefði þeg- ar verið greilt. Ps Valera heldur ræðu. De Yalera Iiélt í gær ræðu og minntist þar á hlutleysi Eire i stríðinu. Hann sagði, að Bretar hefðu allt stríðið Mrt lilutleysi þeirra og þótl skorizt hefði í odda á stund inn, hefði sambúðin verið góð. Ilann sagðist ekki gela fallizt á þá skoðun, að Eire hefði átt að t.ika þátt í si.ríð- inu aðeins vegna þess að Bandaríkin gerðu það. Frakkar biðja m ián í U.S.A. Leon Blum er kominn til Bandaríkjanna, en hann er formaður fjármálanef'ndar, sem semja á við sljórn Bandaríkjanna um lán handa Frökkum. Hann mun ciga viðræður við Truinan forsela og Byr- nes, áður en ráðstefnan hefst, sem ræða á lánveit- ingu lianda Frakldandi. Frakkar hafa farið fram á það við Bandarikin, að þau 'eiti þeim stórlán, til við- reisnar verzlun og viðskipt- um Frakldands. Tryggve i.Ie kemur til New ¥©rk s dag Trgggve Lie er farinn á stað til Bandaríkjanna, og cr búizt við því, að hann komi til New York i dag. Aður en hann fór frá Bret- landi var hann að því spurð- ur, hvort honum hefðu borist nokkur mál, er leggja ætti fyrir Örvggisráðið, og kvað liann svo ekki vera. Lie er ritari Öryggisráðsins, og ber að skila til hans öllum beiðn- .imi inn fyrirtöku mála í ráð- Ulll. Öryggisráðið á að koma samaii í New York 25. þ. m., t ins og áður hefir verið get- ið í fréltum. Hiissas* rcTsia að koma í veg fyrir það. ^®ahð er að Rússar leggi nú allt kapp á að koma í veg fyrir að Irans-málið verði lagt fyrir Öryggis- ráðið. Samkvæmt fréttum frá Washington í morgun, sem hafðar eru eftir slarfsmannt sendisveitar Irans þar, bíð- ur srndiherrann aðeins eft- ir jwi, að fá fyrirskipun frá. Qavam forsætisráðherra um að leggja mátið um her Rússa i Iran fyrir Öryggis- ráðið. Býst sediherrann fast- icga við jwi hvað úr hverju. Kæran verður að vera kom- in fram fyrir miðvikudag, ef hún á að takast fyrir i Úryggisráðinu að sinni, cn jiað kemur saman á mánu- daginn kemur. 48 stunda frestur. Orðrómur gengur unx þa'ÍS í Bandarikjunum, að stjórn- in þar lxafi gefið Iran 18 klst. frest til þess að bera fram mótmæli sín út af hcr Rússa, en annars ælti Banda- ríkin sjálf koma fram með mótmæli. Þessi fx*egn liefir þó ekki fengið staðfestingu. Rússar hafa í liótunum. Rússar Iiafa hinsvegar, að þvi er segir í fréttum, í hót- uiiuni við Iransmenn, ef þeit* heri frain þessi mótmæli. Segir í óstaðfestri fregn, að sendiherra Rússa í Telieran hal'i tilkynnt irönsku stjörn- inni, að það yi’ði litið á það íiieð mikilli vanþóknun, ef Iran legði fram mótmæli þessi fyrir Öryggisráðið. Þvi var og bælt við, að þá myndu Rússar taka til sinna ráða, án þess að skilgreint væri seistaklega liver þau væru. Tekin aftur ummæli. Hermálaráðherra Iráix hefir tekið aftur unnnælL sin um að lxann ætli sér að leggja deilumálið fvrir Ör- yggisráðið, og eins þau, að Teheran verði varin, cf Rúss- ar komi þangað íueð her manns. Segir hermálaráð- bei’rann, að jxau séu mis- liermi. Þær raddir liafa þó issar ágirnast Island. Rusland viser Interesse for Island Grein í „Rauða flotan- um“ um bækistöðvamálið. Moskva, sunnudag (RB u*á Reuíer). Vikublaðið „Rauði flot- Artikel i „Den rode Flaade“ om Base-Sporgsmaalet Moskva, Sondag (RB fra Reuter). UGEBLADF.T „Dcn rode FÍaadc'* bringer i Dag cn Artikci, livori dct hoddcr, at Indremmclscn af Bascr i Island til De forenede Statcr kan fore lil en Situation. i hvilkcn andre Magtcr kunde gore Krav paa Bascr i dcnne F.gn. Dette var saa meget mere muligt, som Island indtog en overordentlig vigtig stralegisk Position p.aa So- ruterne fra det nordiige Atlanterhav, der som bekendt havde Betydning for andre end De forened'e Stater. (Tekið úr „Politiken“ 4/3.) ínn þar “ birtir í dag grein, sem því er haldið fram, að vei*ði Bandaríkj- unum leyfðar bækistöðvar á íslandi gæti það orðið til þess, að önnur ríki myndu gera kröfutil bæki- stoðva á þessum slóðum. Þetta er því mun lík- legra, þar sem ísland vegna legu sinnar hafði stórkost- lega þýðingu íyrir sigl- ingaleiðii* um Norðúr- Atlanlshaf, en þær hafa, eins og viíað er, þýðingu fyrir önnur nki en Banda- ríkin. smálesta Fi’li. á 8. síðll,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.