Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 18. marz 1946 V I S 1 R ■M> 3 Vesturför Karlakórs Reykjavíkur: Landkynningarrit um fsland í sambandi við förina. KóriitiB stjityttr hér í ftrss- itttt ináftudi. Á tólfta tímanum í gær- kvöldi kom upp eldur i geymsluskúr á bak við járn- vöruverzlun Jes Zimsens. Er slökkviliðið kom á vett- vang var töluverður eldur í kössum og ýmsuin vörum, sem geymdar voru i skúrn- æft og sungið uni' Tókst fljóllega að ráða niðurlögum eldsins og urðu töluverðar skemmdir. Karlakór Reykjavíkur .efn- ir til samsöngs seint í þess- um mánuði, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar tón- skálds. Á söngskránni verða 12 lög eftir íslenzk og erlend tón- skáld. Eru þetta að nokkuru leyti lög, sem kórinn hefir ekki súngið áður opinberlega, en að öðru leytinu lög, sem kórinn hefir einhverntíma á 20 ára starfs- ferli sínum. Einsöngvarar kórsins verða þeir Einar Ólafsson og Har- aldur Kristjánsson. Kórinn flytur lög eftir Sigfús Einarsson, Hallgrím Helgason, Karl 0. Runólfs- son, Björgvin Guðmundsson, Max Reger, A. W. Andersen, Foster, Jóhann Strauss, Rachlew, Grieg og Lumby. Karlakór Reykjavíkur hef- ir að undanförnu haldið hljómleika einu sinni á ári og að þessu sinni verða þeir að jöllu forfallalausau haldn- ir síðast í þessum mánuði. Að þeim loknum tekur kór- inn til óspilltra málanna að æfa undir Ameríkuförina, en þangað á hann að vera kominn í byrjun októher- mánaðar. Þeir Guðmundur Jónsson og Stefán Islandi vcrða einsöngvarar kórsins í förinni. Kemur Stefán heim frá Khöfn í sumar, senni- lega í júní-mánuði, en Guð- mundur kémur til móts við kórinn í New York. I samhandi við, og í til- efni, af för kórsins vestur um haf, verður géfið út sér- stakt landkynningarrit á ensku um ísland. Verður vandað til þessa rits á allan hátt og prýtt fjölda mynda af landi og þjóð, atvinnu- vegum, hyggingum o. fl. Rit þetta liefst á almenn- um inngangi, en síðan verða yfirlitsgreinar um landið, sögu þjóðarinnar, atvinnu- vegi, menningar- og þjóðlíf, hernám Bandaríkjanna og samvinnu Islands og Banda- ríkjanna. Það er upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins cða Bjarni Guðmundsson fyrir Iiennar hönd, sem hefir tekið efnið saman, búið hókina undir prentun og valið í hana myndirnar. I samhandi við för kórsins verðúr einnig gefið út sér- stakt auglýsingarit fyrir ís- lenzk fyrirlæki og framleið- éndur, sein á einn eður annan Iiátt vilja kynna sig á erlend- um vetlvangi. Eidsvoðl Engar skíða- iVrðir skóla- barna I vetur verður ekkert af skíðaferðum eða skíðanámi reykvískra skólabarna vegna snjóleysis. I fyrra var sú nýlunda tek- in upp af bæjaryfirvöldun- um að kosta fullnaðarprófs- börn til skíðaferða og skíða- náms og stóð ferð hvers hóps yfir í 2 daga. Uin 700 börn nutu kennslunnar og voru kennarar alls 9. I vetur voru ráðstafanir gerðar til þess að halda þess- um ferðum áfram og til þess að útvega kennara. Stóð jafnvel til að fá kennara norðan frá Akureyri. Yegna ónógra snjóalaga þykir ekki tiltækilegt að halda þessi námskeið i vetur og hefir verið ákveðið að hætta við þau. Æðttliuttdttr Bttkttrttsveitttt * féítttýs Isltttttls Nýlega var haldinn fundur Bakarasveinafélags Islands. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa fór fram stjórnar- kosning, og voru þessir menn kosnir: Guðmundur B. Hers- ir, formaður og Jón Árnason, gjaldkeri og Geir Ólalsson fármálaritari. Fyrir voru i stjórninni þeir Arni Guðmundsson, rit- ari og Þorgils Guðmundsson fjármálaritari. Bfoti't. "i'- pi í skri'- síofu Siúkr - ' • s Rej'k'á- vikur um lielgina, en litlu stoliö. Farið var inn um illa lok- aðan glugga á haklilið liúss- ins og þaðan inn í skrií'stof- urnar. Sprengd var upii slíúffa að pe'ningaskáp, en þar mun lítið af peningum hafa verið gevnit og þjófur- inn þvi lilið haft upp úr í'erð sinni. Þiíi skálkai leik- ið á Sigluíiiði. Frá fréttaritara voru, Siglufirði í gær: A vegum stúkunnar Fram- sókn nr. 187 hefir verið æft undanfarið leikritið „Þrir Skálkar“, eftir danska skáld- ið Carl Gandrup, í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens leikara. Var frumsýning í gær- kvöldi. Leiknum varvel tekið og leikendur kallaðir fram i leikslok. Aðallilutverk Kurt lék Rögnvaldur Rögnvaldsson, Berlel lék Þórður Jónsson, Diðrik lék Gísli Þorsteinsson, Óla malara lék Stefán Jóns- son, cn hann er jafnframt leikstjóri, Mettu malarans lék ungfrú Dorolhea Einars- dótlir, Nuri lék frú Þóra Jónsdóttir, Morlen Tipperup Iék Birgir Runólfsson. Söng- stjóri var Páll Erlendsson, Leiktjaldamálari Herbert Sigfússon. Vekja leiktjöld haus mikla athygli fyrir | snillihandbragð. Elsa Blöndal aðstoðaði mcð píanóleik. Sæmundur Jónsson lék á fiðlu. Einnig llék guilarlríó. Ljósameistari | var Jóhann Jóhannesson. AUur ágóði rennur til [Gesta og sjómannaheimilis- ins. I Sérstaka athygli vakti leiluir þeirra frú Þóru og Birgis. — Baldur. Dómui* í vei*ðlagsmáli Nýlega féll dómur í málí valdstjórnarinnar gegn Berg- þóri Eyjólfssyni Þorvalds- syni eiganda og forstjóra heildverzlunarinnar „Berglí hér í bæ. Er þetta eitt hinna svo- kölluðu heildsalamála, og hafa nokkurir dómar fallið í þeim að undanförnu. Á- kærði, Bergþór E. Þorvalds- son, var dæmdur fyrir brot á verðlags- og gjaldeyrislög- gjöfinni í 30 þús. kr. sekt, málskostnað og ólöglegan hagnað að upphæð kr. 118.005.30 er gerður var upptækur. Hinsvegar var dómfelldur sýknaður af ákærum réttvis- arinnar á hroti 15. greinar hegningarlaganna. Skíðamófið. Þórir Jónsson (K. R meistari og Helgi Oskarsscn r (A.) göngumeistari. Skíðamóti Revkjavíkur lauk í gær að öðru leyti en stökkum. Kepnin liófst með hruni B-flokks kl. 10.30. Brun- braut frá Skálafellstoppi beint i suður að brekkunni hrattastri, liana síðan beint niður i stefnu á slciðaskála íþróttafélags kvenna. Brautin um 1700 m. löng með 350 m. hæðarmismun. B.-flokkur. 12 keppendur 1. Eiríkur Eylands, A, 85 sek. 2. Stefán Kristjánsson, A, 94 sck. 3. Lárus Guðmundsson, K.R. 99 sek. A-flokkur fór sömu hraut rétt á eftir. 1. Þórir Jónsson, K:R., 05 s. 2. og 3. Gisli Kristjánsson, í. R., 113 selc. 2.—3. Eyjólfur Einarsson, A., 113 sek. Brunmeistari Reykjavíkur 1916 er Þórir Jónsson Iv.R. Svigkeppni C-flokks karla hófst kl. 11,30: 1. Asgeir Evjólfsson, Á., 81,2 sek. 2. Guðmundur Guðmunds- son, Á., 100,2 sek. 3. Helgi Arnason, Á., 102,9 s. Keppendur voru 30. I C-flokki var sveitakeppni um Chemiahikarinn, Ira manna sveil: 1. sveit Ármanns 397,7 sek. 2. sveit K.R. 143,2 sek. 3. sveit Í.R. 402,6 sek. Iv.R. vann þennan bikar 1914, Í.R. 1945 og nú Ár- mann. Svigkeppni karla í D.- flokki hófst slrax að aflok- inni C-flokkske])]minni: 1. Zopþonías Snorrason,.'!. Rl-» . z8,4'í>ek,. 2. Ólafur Þorsleinsson, A„ 88,7 sek. 3. Steinþór Sjgui ðsson, Sk. R. 119,2 sek. 4. Guðmundur Finnhog'a- son, A., 143,8 sek. Skiðaganga karla liófst Icl. ifreiðarslys. Um hádegi í dag varð Ól- afur Sigfússon, Hjallavegi 20 fyrir bifreið innarlega á Laugaveginum. Slasaðist Ólafur nokkuð á höfði við áreksturinn, Var hann fluttur í skyndi á Landsspítalann, þar sem j gert var að meiðslum Iians. I Við rannsókn þar kom í ljós, að hann hafði fengið lieila- hristing. Bridge-einvíg- inu lokið. Sveit Harðar sigraði. Bridgeeinvíginu milli sveita Harðar Þórðarsonar og Lárusar lvarlssonar lauk í gær með sigri sveitar Harð- ar. Hafði hún 490 stig yfir, en alls mun umsetningin hafa verið um ýO.OOO stig. Samanlagt voru spiluð 64 spil í tvennu lagi, og var sveit Lárusar Ivarlssonar að- eins hærri að fvrri umferð lokinni. Keppt var um nýjan bikar sem þeir Ilafsteinn Berg- þórsson, Stefán A. Pálsson, Jón Gíslason og Ásgeir Stef- ánsson gáfu. Sveit sigurvegaranna skip- uðu: Hörður Þórðarson, Gunnar Pálsson, Einar Þor- finnsson og Torfi Jóhanns- son. lificiðaislys Aðfaranótt síðastl. sunnu- 15.15. Göngubrautin lá frá! skála K.R. og út á Irafellið | i hring', um 7 km. langan. I - # Eldri flokkurinn, 20—32 ára, | ðags hvolfdi bifreiðinni X fór hringinn tvisvar, enyngrij 108, rélt austan við Varmár flokkurinn, 17—19 ára, fóru hri'um í Ölfusi einn Iiring, Endamarkið var við Iv.R.-skálann. Ganga eldri flokksins. Samkvæmt upplýsingum, einnio' ei’ Vísir fékk hjá lögreglu- jþjöninum á Selfossi, mun bifreiðin hafa verið að koma . c fr'a Hveragerði. ð ar henm 1. llelgi Oskarsson, A., <8í , ... , ' . í ekið m]og hralt, og er kom- mm. 20 sek. i . v '. ’’ ’ ö . , . ,, ... , ,.. ,, .... j m var relt auslur íyrir bruna 2. Skarphéðmn Guðjons-j • son, Iv.R., 80 mín. 39 sek. 3. Guðm. Samúelsson, Í.R 83 min. 4 sek. Ganga gngri flokksins. J,. Jlelgi Árnason, A. 35 mú ;taðist hún út af veginum o;.í fór að minnstá kosti tvær veltur. 1 bifreiðinni, sem er vörubiíreið, var einn far- Xrjg II: .C 2,./íÞórir Jóusson,. K.R., 37 miji. 11 sek. 3. Öskar Ágástsson, Í.R., 37 mm. Göngumeistari Reykjav Helgi Óskarsson, Á. Slösuðust hvorki hann né ifroOVirstjórinn, en sá sið- rnefndi fékk taugaáfall og ofir j)ví ekki verið hægt að ra bann ennj)á. ' • f' : 1 ögrcgluj)jónsins : • hifrek'iin ólrúlega líti'ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.