Vísir - 18.03.1946, Side 4

Vísir - 18.03.1946, Side 4
4 V I S I R Mánudaginn 18. marz 194fi VÍSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIIl H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Hnur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. FiæðslumáLin. Flest menningarlönd leggja ríka áherzlu á að uppeldis- og fræðslumál séu í góðum höndum, cn er núverandi ríkisstjórn var stofnuð hér á landi, fól hún formanni komm- únistaflokksins að fara með þau mál. Mun ])ó vart finnast öfgafyllri áróðursmaður í þágu -kommúnistlskra skoðana og var það öllum vitanlegt. Jafnframt fer þcssi ráðherra með æðstu stjórn útvarpsins. Er öllum landslýð kunnugt hver afglöp liafa átt'sér þar stað hvað eftir annað, og beinlínis fyrir íhlutun ráðherrans á innri stjórn útvarpsins, en jafn- framt hefur taumlausum áróðri vcrið lialdið npj)i í Ríkisútvarpinu fyrir kommúnisma, ýmist opinskátt eða dulbúið, án þess að sér- staklega nafi verið orð um það höfð, með því að slíkt var ckki annað en vænta mátti. Misnotkun útvarpsins er öllum ljós, en skóla- niál minni gaumur verið gefinn. Eðlilegt er að hver maður fái að njóta .sannmælis, og skal fyrst að þyí vikið, sem ráðherranum hefur farizt lol'samlega, þótt onisfellúr séu á, en það er líka „Ijósi punktur- inn“. Ráðherrann hefur.sýnt viðleitni til að iopna skólana og gefa mönnum kost á að ,njóta æðri menntunar, en allt til þessa hefur diúsrúm verið látið ráða hve margir nemend- Hr hlýtu aðgang að þeim skólum. Er slíkt óviðunandi og því lofsvert, cf viðleitni ráð- herrans til að ráða hóta á þessu bcr árangur, en vankantana má sníða af þegar haíin er oltinn úr ráðherrastóli. Þessi ráðstöfun ráð- herrans þvær þó ekki aðrar blóðrauðar syndir hans hvítar, með því að hann hcfur misbcitt valdi sínu herfilega að flestu öðru leyti. Þannig hefur hann skipað l'lokkshræður sína í allar skólanefndir, en látið jafnvel hæfustu íulltrúa í þeim nefndum víkja fyrir þeim. Auk þessa hefur hann hlutast til um að flokks- hræður hans hafa átt greiðari aðgang að ikennarastöðum, cn hæfileikar þeirra einir og ;út af fyrir sig hafa réttlætt, þótt slíkt megi ’cf til vill verja mcð „yfirskins guðhræðslu“. Víða um land hafa þessar ráðstafanir ráð- Iierrans vakið megna gremju og er stuðnings- flokkum ríkisstjórnarinnar legið mjög á hálsi fyrir að binda ekki hendur þessa manns frekar en gert hefur verið, með því að hann hefur beitt íullkomnu einræði í stjórn skóla- málanna í algjörri vanþökk þeirra, sem að þeim hafa unnið og átt við að búa. Að þcssu sinni skulu engin sérstök dæmi nefnd, en j)au eru liandbær, enda misbeitingin undan- tekningarlaus. Arangurhm af þessum ráð- stöfunum getur orðið sá, að álitlegur hópur ung-kommúnista fylli slcólana og kommún- istaflokkurinn geti jafnvcl fcngið „100 stráka“ .til sendifcrða og áróðurs í næstu kosningum til bæjarstjórna. Afsal menntamálanna þess- 'um manni í hendur er ef til vill stærsta yfir- sjón stjórnarflokkanna, og sem á eftir að hefna sín einna tilfinnanlegast. Stjórnarsam- vinnan cr orðin völt. enda vafalaust mörg tækifæri til Pilatusar-j)vottar fyrir næstu ;Alj)ingisjjospingar. Árangurinn af störfum ráðherrans varir miklu lengur, og þeir menn sem sluðlað hafa að honum, j)ótt í öðrum flokkum séu, geta ekki borið j)á þungu ábyrgð, sem þeir liafa bakað sér með deyfð sinni og hirðifléýsi; um velferð jæirra ung- menna, sem nú eru að alast upp í landinu. F. 24. apríl 1910. — D. 8. marz 1946. Hann Helgi er dáinn. Þessi orð hljómuðu í eyra mér eins og ómur úr óra fjailægð, þegar eg heyrði þau. Eg var lengi að átla mig' á þyí að j)etla væri virkileiki. Eg heimsótti hann á Land- spítalann, þar sem hann lá í rúmi sínu, kátur og hress, og við gerðum að gamni okkar eins og svo oft áður. Eg fór ])aðan með þá björtu von, að bráðlega kæmi hann heim aftur, alheill heilsu. Tveim dögum síðar kom harmafregnin. Helgi er dá- inn! Það er svo ómælanlega grannur þráðuiinn milli lífs og dauða, og smæð okkar svo mikil að við eiguni erf- itl með að skilja tilgang lífs- ins, j)egar ungir menn i fullu fjöiá eru alll í einu kallaðir frá okkur. Kæri vinur, minningin um j)ig mun ávallt vera mér efst í Iiuga. Þær eru svo margar ógleymanlegu stund- ii-nar, sem við áttum saman, bæði sem börn og fulltíða menn. Yinir j)ínir niunu sárt sakna þín er j)ú í dag ert borinn til liinztu hvíldar. En sárastur verður þó harmurinn hjá ])inni elsku- legu konu og börnum, sem svo skyndilega misstu þig, j)egar ])ú vai'st að yfirstíga veikindi j)ín, og vonin um heimkomuna var svo stcrk, og framtíðin blasli við ykk- ur svo björt og svo glæsileg. Guð verndi þau og gefi þéim kraft lil að bera þann þunga kross er hann leggur jjeim á herðar. Og sárt munu systkini þín sakna þín er þau hafa misst góðan bróður. Guð geymi sál j)ina kæri vinur og lciði j)ig á brautum kærleikans. ■V Hann var fæddur 24. apríl 1910 að Reykjanesi í Hafnar- hreppi. Eofeldriir hans voru merkishjónin, Jón Helgason, vitavörður og kona hans Agnes Gamalielsdóttir, sem bæði eru dáin fyrir skömmu. Fjögurra ára gamall flutt- ist Helgi með foreldrum sín- um til Grindavíkur, sem festu bú þar, og ólst hann upp hjá j)eim. Helgi hóf sjómennsku sína 14 ára gamall á opnum ára- bát, sem faðir hans stjórn- aði. Fljótt bar á sjómennsku- hæfileikum Helga, enda var hann sterkur og hraustur og því vart eftirbátur þeirra fullorðnu. " Faðir lians var afbragðs sjómaður og for- maður hinn bezti, svo Helgi átti ekki langt að sækja sjó- mannshæf ileikana. Seinus t u árin, sem hann bjó með for- eldrum sínum stjórnaði hann sjálfur hát þeirra feðga, og heppnaðist honum vel for- mennskan ])ó ungur væri, og Ægir oft illur viðureignar. Hann mun hafa verið mcð yngstu cða jafnvel yngsti formaður Suðurnesja í ])á| daga. S)7stkini Helga voru G og eru fjögur þeirra á lífi. Vilborg ljósmóðir í Reykjá- vík, Jón búsettur á Akureyri, Bjarnlaug og Gamaliel bæði búsett í Grindavík. Dáin eru á undan Helga, Ölafur og Elsý. Árið 1936 flultist Helgi til Reykjavíkur og stundaði sjómennsku á togurum og línuveiðurum j)ar til í sum- ar að hann varð að hætta vegna sjúkjcika ])ess er leiddi hann til dauða. Munu í elagar hans frá þcim árum, sakna ])ess að svo ungur og hraust- ur drengur skyldi svo fljótt falla í valinn. Arið 1937, 6. maí, gekk Helgi að ciga eftirlifandi: konu sína Fanney Gunnars-i dóttir frá Akranesi, þau1 eignuðust 2 drcngi. Jón 7 ára og Gunnar Þórhall 3 ára. Fyrstu árin bjuggu þau á Bergstaðaslræti 20 hér i bæ þar til þau keyptu hálfa hús- eignina á Njálsgötu 33 A og háfa þau búið j)ar síðan. Vinur. M(SM€Ík iid tt** i(»ik ssm ó i HL í kvöld kl. 8 heldur Hand- knattleiksmótið áfram í húsi Í.B.R. Keppa þá II. F. og Iv. R. i mcislaraflokki kvenna, Fram og Haukar og Valur og F,.H. i meistaraflokki karla og E. II. og Ármann í 2. fl. karla og ís R. og K. R. í 2. flokki. í meistaraflokki karla er leikur Ilauka og Fram úr- slitaleikur í A-riðli. Sigri Fram kemst sá flokkur í úr- slit, en Haukum nægir jafn- tcfli. Leikurinn milli Ármanns og F. H. er úrslitaleikur B- riðils, 2. fl. Sigri F.II. vcrða 3 félög jöfn og verða að keppa aftur, en sigri Ármann keppa þeir við sigurvegara B-i:iðils, Ferðir að Ilálogalandi verða frá B.S.Í. frá kl. 1. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Lög og Fyrir viku síðan var minnzt litillega létt hjal. á þáttinn „Lög og létt hjal“ í „Bcrg- máli“, og var ástæðan sú, að borizl höfðu hréf í þvi sambandi og bcðið um birt- ingu á þeim, Síðan hafa nokkur bréf borist. Hníga þau flcvst i sömn átt og bréf ungfrúar- innar, cr birtur var kafti úr s.l. mánudag, og vcrður það látið nægja. Ficst.hafa bréfin týst þakklæti bréjfritarans, fyrir að minnzt hafi ver- ið á þetta. * Nafnlaus Hinsvcgar liafa „Bergmáli“ cinnig bréf. ])orisl bréf, þar sem bréfritarinn er á öndverðum meiði við skoðun þá, er koni fram í bréfi ungfrúarinnar, er birtist í þesstim dálki síðasta mánitdag. Það licfði ver- ið að sumu leyti ánægjulegt, að gela cinnig skýrt frá þcirri hlið málsins. Þó vill svo einkennilega til, að þau bréf, er borizt hafa og iýst hafa óánægju yfir þeirri gagnrýni cr kom fram um „Lög og, létt hjal“, liafa öll verið nafnlaus, og vcrður því af þeirri ástæðu ekki liægt að birta neitt úr þeim. Vonandi eru ekki allir unnendur útvarpsþáttarms svo ljósliræddir, að þeir þori ekki að setja nafn sitt undir hrósbréf um hann. * N. N. Það skal þvi i þessu sambandi tcdc- nægir ekki. ið frani, þó að það hafi reyndar ver- ið geri áður, að „Bergmál“ birtir ekki bréf, sem því eru send, nema höfundurinn nafngreini sig, og dugir þá auðvitað ekki undir- skrift eins og Útvarpshlustandi, X. N. eða Les- andi, o. s. frv., sem á engan hált gefa til kynna liver sá er, sem hréfið ritar. Nöfn þeirra,. er bréfin rita, eru ekki birt nema þcss sé sérstak- lega óskað. Hinsvegar er „Borgmáliý ávallt tjúft að birtá sanngjarna gagnrýni á því, er áðttr lvefir birzt í dálkimun, og reyndar flestu því, er lcséndur vilja koma á framfæri um menn eða málefni, Þpð er einungis skilyrði þess, að aðsend bréf séu birt í dátjci þessum, að bréf- ritarinn sé. nafngreindur. * Skemmtanir. Það er almennt viðurkennt, að öllurn þeim, cr stunda reglu- btmdna, daglega vinnu, sé nauðsyn á þvi að lyfta sér npp við og við, Svo lváttar nú orðið í olckar kæru höfuðborg, að úr sárafáum skemmt- nmmi er að vetja, og veldur þar mestu um, að fúlksfjölgunin liefir verið mikil undanfárin ár, cn ekkert bætzt við af skemmtlstöðum, sem gætu tekið við öllum þeinv fjölda manna og kvenna, er þrá tilbrévting eftir vét unnið dagsverk. Það er cinnig í sjájfu- séjt, eðlíiegt að fólk vilji skemmta sér, og sérstaklega er tckið er tillit tit þess, að flestir ])afa nú lieldur meiri auraráð en olt áður. * Þrengslí. Því verður þó elcki neitað, að i bæn- um eru til bæði kvikmyndahús og leikhús, og eruþeir skemmtistaðir lilca vel sóttir. Hinsvegar dylst ntönnum ekki, sem sótt hafa skommtistaði þess, að þeir eru nú orðnir nvikils til ónógir, og tekur eltki tangan tíma að ganga úr slcugga um það. Hvar senv lconvið er á ])á skemmtistaði, er bærinn hefir upp á að bjóða, verður vart aðsóknarinnar, er ljóslega sýnir, að þeir staðir, sem nú eru til, cru alls endis ónógir íbúum bæjarins. Á þessu vcrður þó að surnii leýti ráðin bót, er kvikmyndabúsunum fjölgar, en þrjú mtinu eiga að bætast við hér í bænunv á næstu árunv. * Það, sem Ilér í bænum þyrfti að risa upp vísir vantar. að skemmtigarði, eins og viða cr- iendis, og einliver almennur surnar- skemnvtistaður á borð við Tivoii Kaupm.hafnar. Báðar þessar lvugmyndir liafa verið ræddar áðttr, og unv þá seinni nvá segja, að líkur eru á, að henni verði lvrundið í framkvææmd af einsiak- iingum á næstu árum. Ef þessar hugmyndir komast i framkvæmd, væri mikið bætl úr þeim skorti á fjölbreytni á skemmtununl hér.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.