Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 18. marz 1946 ¦ **\ 1/1 skr......... 9,80 pr. kg. Súpukjöt ...... 10,85 pr. kg. Læri .......... 12,00 pr. kg. "*¦ 4,35 pr. kg. endurgreiðsla 1/1 skr......... 5,45 pr kg. Supukjöt........6,50 pr. kg. Læri............7,65 pr. kg. Kaupið meira dilkakjöt, því aS þaS eru góS matarkaup. ~s\iötbúdimar C r^eukiavíh LÓGTOK Hér með úrskurSast lögtök fyrir öllum ógreidd- um þinggjöldum, svo sem fasteignaskatti, tekju- og eignaskatti, viðaukaskatti, stríðsgróðaskatti, íestargjöldum, námsbókargjaldi og lífeynssjóSs- gjaldi, sem öll féllu í gjalddaga á manntalsþingum 1945 í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu, og verður byrjað á lögtökum fynr gjöldum þess- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði öllum, að hðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjar- fógetinn í Hafnarfirði 14. marz 1946. Guðm. I. Guðmundsson. Leðurferðatöskur Mjög vandaðar. nýkomnar í þremur stærðum. Geysir h.f. Fatadeildin. Pia >» tökum við upp í dag. — Dönsk píanó, nokkur stykki óseld. Fáfnir Laugaveg 17 B. — Sími 2631. iEZT'W AU6LYSA í VÍSI. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. BEZTAÐAUGLfSAlVÍSI SKIPAUTCERO cicxpnzEi Hrímfaxi Móttaka á flutningi til Húsavíkur, Kópaskers, Rauf- arhafnar og Þórshafnar sið- degis í dag og árdegis á morgun, ef rúm leyfir. SúSin fer seint í vikunni um Vest- fjarðahafnir beint til Siglu- fjarðar og Akureyrar, snýr þar við og kemur sömu leið til baka. Móttaka á flutningi til Vestfjarðahafna á mið- vikudag, en flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar væntanlega á fimihtndag, ef skipið verður þá tilbúið til lestunar. Pantaðir farseðlar ,óskast sóttir á fimmludag. Eftir nefnda ferð er ráðgert að skipið fari austur um l'ánd í hringferð. Skipaútgerð ríkisins. „LAOARFOSS" fer héðan um miðja þessa viku til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Vörur óskast tilkynntar sem fyrst. £œjarþéttir I.O.O.F. as Ob. 1P = 1273198^2 Naeturlæknir er í læknavarðstofunni, símj 5030. Næturvörður cr í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Fjalakötturinn sýnir revyuna Upplyfling i i kVöld kL 8. Anglia, félag enskumælandi mánna i Reykjavik, heldur fimmta fund sinn á þessu starfsári í Tjarnar- café finimtudaginn 21. þ; m. kl. 8.45. Sigfús Halldórs frá Höfn- lini flytur erindi er hann nefnir: Tíðár- og þjóðarhættiri. Enn- fi emur mun Elsa Sigfúss syngja nokkur lög. Fund heldur Kvennadeild Slysa- varnafélags íslands i Beykjavík i Tjarnarcafé kl. 8,30 i kvöld. Sira Jakob Jónsson flytur erindi á fundinum. Auk þess munu r.pkkrar ungar stúlkur syngja Dieð gitarundirleik; Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. M.s. Dronning Alexandrine fer til Kaupmannahafnar og Færeyja um 25. marz. Farþegar, sem fengið hafa ákveðið loforð fyrir fari, sæki farseðla næstk. þriðjudag frá kl. 9—12 og 1—5 síðd.; ann- ars, seldir öðrum, seni eru á biðlista. Tilkynningar lim flutning komi scm fyrst. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. 1 «1 JAUGAVEii 5ir~— -SIMAR 18%-3JU' úryal af dansplötum. — NorSurlanda nótur í miklu úrvali. — „JAZZ-mformationen" kemur bráðlega. TekiS á móti ásknrendum að blaSmu. Útvarpið í dag. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukcnnsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Al- frœðistefnan (Þórhallur Þorgils- son magister). 20.55 Létt lög: (plötur). 21.00 Um daginn og: veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Árna Thorsteinson. — Einsöngur (Haraldur Kristjáns- son). a) Fjallið eina (Kaldalóns)- b) Bikarinn (Markús Kristjáns- son). c) Tonarne (Sjöberg). e) Trees (Oscar Hasbach). f) Lond- onderry Air (írskt þjóðlag). 21.50 Tónleikar: Danssýningarlög eft- ir Gretry (plötur). Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 kr. fra Jóhönnu, 50 kr. frá G. S. 20 kr. frá S. J_ 100 kr. frá N. O., Hafnarfirði, 5= kr. frá B. B. Leiðrétting. I frásögn Vísis af Rangæinga- fclaginu fyrir helgina, xSr Björn. Þorsteinsson rangnefnduir Bjarni- Frá Þýzkalandssöfnuninni: Gjafir þær, sem skrifstofu söfn- unarinnar hafa borizt, nema nú: samtals kr. 338.169.72. Enn eru. söfnunarlistar í umferð. Hafa þegar verið send áleiðis til Þyzkalands rúmlega 2ö tonn af" lýsi. Ákveðið hefir verið að fjár- söfriuninni ljúki þann 16.þ. m.. og er þess því vænzt að þeir, sem enn hafa söfnunarlista hraði söfnuninni og endursendi síðan. lislana, ásamt skilagrein. Hefii- liú verið ákveðið að hefja fata-- s(";fnun handa bágstöddu fólki i Þýzkalandi og mun móttaka fátá- gjafa hefjast fimmtudaginn þ. 14„ þ. in. í skrifstofu sófnunarinnar í húsi Verzlunarmannafélags Ryík- n, Vonarstræti 4. Þýzkalandssöfnunin. Sáfnað af Lúðvík ÞorgeirssynL 1200 kr. G. E. 100 kr. Vigfús Guð- brandsson og starfsf '.k 600 kiv Jón Skagan 100 kr. Gíslína og: Elín 100 kr. Stefán Jónsson 300 lcr. N. N. 100 kr. Með kæru þakk- læti f. h. famkvæmdan. Jón N. Sigurðsson, héraðsdómslögm. KtvAAyáta nr. 23/ •i Leðurvörur í mákJu úrvali. ¦ini^. »IOUfi>l oLeour- oa huóojœraverzlunin Skýringar: Lárélt: 1 Brolnaði, 6 sjáðu, 8 upphrópun, 10 hljóða, 12 óhreinindi, 14 væn, 15 rændi„ 17 frumefni, 18 hríðarmökk- ur, 20 fönn. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 i'erðasl, 4 harmur, 5 atlotum, 7 þvoði, 9 vitund, 11 gláp^ 13 þakkir, 16 fugl, 19 tveir eins. Ráðning á krossgátu 2S0. Lárétt: 1 Fersk, G fór, S af, 10 mark, 12 gap, 14 Gí'.i. 15 gras, 17 TM., 18 róa, 20 stirða. Lóðrétt: 2 Ef, 3.Róm, 4 slag, 5 vággá, 7 skairimá, 9 far, 11 róni3 ; 19 ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.