Vísir - 18.03.1946, Síða 6

Vísir - 18.03.1946, Síða 6
6 V I S I A Mánudaginn 18. marz 1946 1/1 skr............. 9,80 pr. kg. Súpukjöt .......... 10,85 pr. kg. Læri .............. 12,00 pr. kg. + 4,35 pr. kg. endurgreiðsla 1/1 skr............ 5,45 pr kg. Súpukjöt..............6,50 pr. kg. Læri..................7,65 pr. kg. Kaupið meira dilkakjöt, því að það eru góð matarkaup. á í imar l\eijl?jauíl LÓGTOK Hér með úrskurðast lögtök fyrir öllum ógreidd- um þinggjöldum, svo sem fasteignaskatti, tekju- og eignaskatti, viðaukaskatti, stríðsgróðaskatti, lestargjöldum, námsbókargjaldi og lífeyrissjóðs- gjaldi, sem öll féllu í gjalddaga á manntalsþingum 1945 í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu, og verður byrjað á lögtökum fynr gjöldum þess- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði öllum, að liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjar- fógetinn í Hafnarfirði 14. marz 1946. Guðm. I. Guðmundsson. Leðurferðatöskur Mjög vandaðar. nýkomnar í þremur stærðum. ysir h.i. Fatadeildin. Pianó tökum við upp í dag. — Dönsk píanó, nokkur stykki óseíd. Fáf nír Laugaveg 17 B. Sími 2631. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI • SWIPAUTC E Pfi niMISINS Hrímfaxi Móttaká á flutnirigi til Húsavíkur, Kópaskers, Raiií'- arhafnar og Þórshafnar síð- degis í dag og árdegis á morgun, ef rúm leyfir. Sajathéttif Súðin fer seint í vikunni um Vest- fjarðahafnir licint til Siglu- fjarðar og Akureyrar, snýr þar við og kemur söniu lcið til baka. Móttaka á flutningi til Vestfjarðahafna á mið- vikudag, en flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar væntanlega á fimrhtudag, ef skij)ið verður þá tilbúið til lestunar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudag. Eltir nefndá ferð cr ráðgert að skipið fari austur um lánd i hringferð. Skipautgerð ríkisiiis. I.O.O.F. = Ob. 1P = 1273198!ó Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Fjalakötturinn sýnir revyuna Upplyfling í í kvöld kl. 8. Anglia, félag cnskumælandi manna i Reykjavik, iieldur fimmta fund sinn á þessu starfsári i Tjarnar- eafé fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 8.15. Sigfús HalJdórs frá Hö.fn- um flytur erindi er Jiann nefnir: Tióar- og þjóðarliættir. Enn- fiemur mun Elsa Sigfúss syngja nokkur lög. Fund lieldur Kvennadeild Slysa- varnafélags íslands i Reykjavík i Tjarnarcafé kl. 8,30 í kvöld. Síra Jakob Jónsson flytur erindi á fundinum. Auk þess munu uokkrar ungar stúlkur syngja með gitarundirleik. --“"^l ,USARF0SS“ fer héðan um miðja þessa viku til Leith, Gautaborgai og Kaupmannahafnar. Vörur óskast tilkynntar sem fyrst. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. M.s. Dionning Alexandrine fer lil Kaupmanriahafnar og Færeyja um 25. marz. Farþegar, sem fengið hafa ákveðið lol’orð fyrir fari, sæki farseðla næstk. þriðjudag frá kl. 9—12 og 1—5 síðd.; ann- ars. seldir öðrum, sem eru á biðlista. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. PZT AB A’JGLÝSA í VÍSI. wn IBtPEf JJVUGAVEO 5ÍT—“'''MMAR 38%-Rlt' úrval af dansplötum. — NorSurlanda nótur í miklu úrvali. — ,,JAZZ-informationen“ kemur bráðlega. TekiS á móti áskrifendum aS blaSinu. LeSurvöru" í miklu úrvall eðar- og htjóojæraverzíi ut ii i Ðremgefg Útvarpið í dag. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: AI- fræðistefnan (Þórhallur Þorgils- son magister). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn og“. veginn (Villijálmur S. Villijálms- son). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Árna Thorsteinson. — Einsöngur (Haraldur Kristjáns- son). a) Fjallið eina (Kaldalóns)- 1)) Bikarinn (Markús Kristjáns- son). c) Tonarne (Sjöberg). e) Trees (Oscar Rashacli). f) Lond- ondérry Air (írskt þjóðlag). 21.50 Tónleikar: Danssýningarlög eft- ir Gretry (plötur). Aheit á Strandarkirkju, afli. Visi: 50 kr. frá Jóliönnu, 50 kr. frá G. S. 20 kr. frá S. J_ 100 kr. frá N. O., Hafnarfirði, 5. kr. frá B. B. Leiðrétting. í frásögn Visis af Rangæinga- íólaginu fyrir helgina, vaT Björiv. Þorsteinsson rangnefndur Bjarni,. Frá Þýzkalandssöfnuninni: Gjafir þær, sem skrifstofu söfn- unarinnar Jiafa borizt, nema nú samtals kr. 338.169.72. Enn cru söfnunarlistar í umferð. Hafa þegar verið send áleiðis tii Þýzkalands rúmlega 26 tonn af' lýsi. Ákveðið liefir verið að fjár- söfnuninni Jjúki þann 16.þ. m„ og er þess því vænzt að þeir, seni enn hafa söfnunarlista hraði söfnuninni og endursendi siðan lislana, ásamt skilagrein. Hefir- nu verið ákveðið að hefja fata— söl’nun handa hágstöddu fólld i Þýzkalandi og nnin móttaka fata- gjafa liefjast fimmtudaginn þ. 14.. þ. m. í skrifstofu söfnunarinnar í húsi Verzlunarmannafélags Rvik- u, Vonarstræti 4. Þvzkalandssöfnunin. Safnað af Lúðvik Þorgeirssynii 1200 kr. G. E. 100 kr. Vigfús Guð- hrandsson og starfsf '. k 600 kiv Jón Skagan 100 kr. Gíslína og: Elín 100 kr. Stefán Jónsson 300 kr. N. N. 100 kr. Með kæru þakk- læti f. h. famkvæmdan. Jón N. Sigurðsson, héraðsdómslögm. HnA.ócfáta nr. Z3S Skýringar: Lárélt: 1 Brolnaði, 6 sjáðu, 8 upphrópun, 10 hljóða, 12 óhreinindi, 14 væn, 15 rændi, 17 fruméfni, 18 hríðarmökk- nr, 20 fönn. Lóðrétt: 2 Fangamarlc, 3 ferðast, 4 liarmur, 5 atlotum, 7 ])voði, 9 vitund, 11 gláp, 13 þakkir, 16 fugl, 19 tvcir cins. Ráðning á krossgátu 2S0. Lárétt: 1 Fersk, 6 fór, -S af, 10 mark, 12 gaj), 14 Gé i. 15 gras, 17 T.M., 18 róa, 20 slirða. Lóðrétl: 2 Ff, 3 Róm, I slag, 5 vagga, 7 skamma, 9 far, 11 rót, 13 þáýÍV “Ifr'fAi, 19 ar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.